Dagur - 22.10.1993, Side 11
Föstudagur 22. október 1993 - DAGUR - 11
Flest gera menn fyrir sjóvarp
„Vísinda“fréttamaðurinn Matthias Wendt var
hætt kominn nýlega þegar hann tók að sér að
hjóla yfir 2.000 gráðu heitt, glóandi hraun fyrir
þýska sjónvarpið. Þetta gerðist vió rætur eld-
fjallsins Kilauea á Hawai, sem hefur gosið um
nokkurt skeið. Þunn hraunhellan gaf skyndi-
lega eftir og framhjólið stakkst ofan í glóandi
eðjuna, það sprakk á hjólinu (hvað annað?) og
Wendt stakkst fram fyrir sig. „Þetta var skelfí-
legasta augnablik lífs míns. Ég var aðeins
þumlungi frá því að leysast upp í reykjarstrók.
Ég undirbjó mig hins vegar vel undir hjól-
reiðatúrinn. Fór í sérstaklega fóðraðan jakka,
buxur og legghlífar og fékk sérbúna hanska,
sem m.a. eru notaðir í kerskálum álverk-
smiðja,“ sagöi Wendt.
Höfundur: Anders Palm
Þýðandi: Sígurbjöm Kristínsson
Hér á efUr veröur dregtn tipp svipmynd af heimsktmnri per-
sónu, lifs eöa liöinnl, karli eöa konu. Glöggur lesandi á
smám saman að geta áttað sig hvetjum/hverrl er verlð að
lýsa. Til dæmis gæti veriö tilvallð fýrlr alla Qölskylduna aö
spreyta sig á aö finna svarið samelglnlega. Ef þiö gefist upp,
er svariö aö finna á blaðsíðu 14!
Trúlega getur hann sagt okkur
meira um einelti í enskum
skólum en velflestir aðrir. Allir
Iögðust á eitt; hann neyddist til að
þjóna eldri drengjunum í heima-
vistinni, og smæstu mistök í skól-
anum kostuðu svipuna.
Að auki var hann kaþólskur.
Að vísu var annar kaþólskur
drengur í skólanum en ekki einu
sinni hann vildí neitt hafa með
„útlensku fitubolluna" að gera.
Það er ekki skrýtið þótt dreng-
urinn yrði fælinn og dulur. Hann
Iærði að dylja tilfinningar sínar.
Rétt viðbrögð við stríðni er að fela
hræðslu sína og sársauka.
Foreldrar hans - Pierre og
Charlotte - voru skilin en þrátt fyr-
ir það var samkomulagið afleitt.
Þau skildu 1929 þegar sonurinn
var aðeins sex ára. Faðirinn fékk
forræðið.
Fjórtán ára slapp hann úr
enska skólanum. Faðir hans flutti
hann í svissneskan skóla og þar
leið honum mun betur. Síðan tók
háskólinn við. Árið 1944 lauk
hann prófi frá Ecole Ubre des Sa-
ences Politiques.
Síðari heimstyijöldinni var að
ljúka. Okkar maður ákvað að
leggja sitt að mörkum. Hann gekk
í fijálsu frönsku hersveitírnar og
barðist gegn Þjóðverjum við Els-
ass. Fyrir framgöngu sína var
hann sæmdur bæði stríðskrossin-
um og bronsstjömunni.
Eftir stríð fór hann til Berlínar.
Þar vann hann við hagdeild
frönsku hersveitanna. Þegar hann
yfirgaf herinn nokkrum árum síðar
var hann orðinn ofursti.
Árið 1949 tók hann við mikil-
vægu embætti í heimalandinu.
Ástandið þar var ógnvekjandi;
stríöið halði lamað atvinnu- og
efnahagslífið.
Hvað var til bragðs? Af öllum
hugmyndum til úrbóta sem fram
komu, var ein talsvert frábrugðin.
Hún kom frá gríska skipakóngin-
um Aristoteles Onassis og var
stórfengleg að hans eigin dómi.
Okkar maður var þá piparsveinn.
Að sjálfsögðu átti hann að gifta sig
og vekja þannig rækilega athygli á
landi sínu!
Þá vantaði bara heppilega eig-
inkonu, t.d. bandaríska kvik-
myndastjömu. Helst kynbombu.
Slíkri konu gat hann alls ekki synj-
að, áleit Onassis.
Stjarnan sem Onassis fann var
Marilyn Monroe. Brúðkaup þeirra
yrði heimsviðburður. Hvilikar fyr-
irsagnír, hvílík auglýsing!
Onassis viðraði ekki þessa
hugmyríd við okkar mann. Aflur á
móti kynnti hann hana fyrir
Monroe og hún varð stórhrifin.
Hún taldi lífshamingju sinni borgið
ef þetta gengi eftir. En vildi hann
giftast henni? Monroe taldi annað
útilokað. Fengi hún hann til með-
ferðar nokkrar nætur þá væri það
frágengið...
Monroe fékk þó aldrei tækifæri
til að sýna listir sínar. Hún var ekki
heppileg eiginkona taldi hann.
Með tvö hjónabönd að baki og
vafasamt orðspor að ööru leyti.
Nei, takk.
Okkar maður fann sér konu án
aðstoðar. Brúðkaupið vitnuðu 600
gestir og 30 milljónir sjónvarps-
áhorfenda. Hjónabandiö varaði í
26 misgóð ár. Þau voru alltof ólík
til að sambúðin gæti orðið eins og
hún átti að verða.
Sameiginleg áhugamál þeirra
voru fá. Hans voru köfun, fom-
leifafræði, mótorsport og dýra-
fræði. Hennar voru óperur, ballett
og leikhúsið.
Þegar hann neyddist til að fara
með henni í Óperuna var hann
vanur að sofna strax. Eins í lang-
dregnum hátíðarboðum. Frúin var
vön að stjaka við honum, eða
sparka í fætur hans til að vekja
hann. Eitt sinn hélt Spánardrottn-
ing kvöldverð þeim hjónum til
heiðurs. Drottningin, sem sat við
hlið hans, sagði honum sögur. Því
miður voru þær ekki nógu áhuga-
verðar því hann féll í fastasvefn í
miðri frásögn. í það skipti fékk
hann að sofa óáreittur, því frúin
sat hinum megin við breiða borð-
ið og náði ekki til hans.
Hann eignaðist þijú börn, sem
öll eru tíðir gestir í heimspress-
unni. Bginkona hans lést í bíf-
reiðaslysi í september 1982.
Hver er maðurinn?
Vinn ngstölur . miövikudaginn: 20. okt. 1993
ViNNINGAR FJÖLPI ViNNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNiNG
H 6 af 6 1 (á ísl. 0) 39.237.000,-
5 af 6 +bonus 2 205.843,-
h 5 af 6 3 107.822,-
EJ 4 af 6 260 1.979,-
a 3 af 6 +bónus 959 232,-
Aöaltölur:
(2§)(32)(^6)
BÓNUSTÖLUR
34
Heildarupphæð þessa viku
40.709.180,-
áisi.: 1.472.180,-
UPPLVSINGAR, SlMSVARI 91- 681511
LUKKULINA 89 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
l||l OPIÐ HÚS
Laugardaginn 23. október verður opið hús í
Hafnarstræti 90 kl. 10-12 f.h.
Rætt um bæjarmálin, landsmálin o.fl.
Heitt á könnunni.
Framsóknarfélag Akureyrar.
AKUREYRARB/ÍR
Hafnarvörður
Hafnarvörður óskast til starfa við Akureyrar-
höfn.
Starfið felur í sér hafnarvörslu, hafnsögu innan
marka hafnarinnar, umsjón með skipakomum, brott-
förum o.fl.
Skipstjóraréttindi nauðsynleg svo og tungumála-
kunnátta. (Enska - Norðurlandamál).
Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyr-
arbæjar.
Upplýsingar um starfið gefa hafnarstjóri í síma
26699 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma
21000.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk.
Umsóknareyðubiöð fást í starfsmannadeild Akur-
eyrarbæjar, Geislagötu 9.
Starfsmannastjóri.
J
Skotveiðimenn!
Bjóbum 20% afslátt (stgr.)
af öllum skotveibivörum
Afsláttur er af byssum, skotum
og aukahlutum
Höfum eftirtalin merki í byssum:
Brno - Marlin - Mossberg - Zabala - Winchester
Omega - Lamber - Maverick - Fabarm
Og í skotum:
Federal - Eley - Mirage - Hlað - Winchester
Express - Islandia
Tilboð þetta stendur til 30. október eða meban birgbir endast
Þar sem leitin
byrjar og endar
#