Dagur - 22.10.1993, Page 12
12 - DAGUR - Föstudagur 22. október 1993
Bifreiðir
Til sölu Ford Bronco árg. '73.
Tilbúinn í vetraraksturinn.
Athuga öll skipti, m.a. á vélsleöa eöa
hrossum.
Uppl. í síma 61084.________________
Tll sölu af sérstökum ástæöum
Peugeot 405 GR 1600 árg. '92.
Ekinn 1.000 km. Nýskráöur.
Á sama staö óskast felgur undir
sams konar bíl (14 tommu).
Uppl. í síma 96-21585 (Magnús).
BORGARBIO
Föstudagur
Kl. 9.00 Last Action Hero
Kl. 9.00 Dragon
Kl. 11.00 Dauðasveitin
Kl. 11.00 Sliver
Laugardagur
Kl. 9.00 Last Action Hero
Kl. 9.00 Dragon
Kl. 11.00 Dauðasveitin
Kl. 11.00 Sliver
n > »">> v \ «n >
SÍÐASTA HASARMVNDAHETJAN
um
LAST ACTION HERO er þrælspennandi
og fyndin hasarmynd með ótrúlegum
brellum og meiriháttar áhættuatriðum.
Last Action Hero er stórmynd sem
enginn má missa af.
DEflfBH
ittucK I»mm »r**mv
DRAGON er frábær mynd um ævi Bruce
Lee, einstaklega vel gerð og vönduð,
enda fór hún beint á toppinn
í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk Jasom Scott Lee, Lauren
Holly, Robert Wagner og
Michael Learned.
DAUÐASVEITIN.
Þegar lögreglumaðurinn Powers var
ráðinn í sérsveit lögreglunnar, vissi hann
ekki að verkefni hans væri að framfylgja
lögunum með aðferðum glæpamanna.
Hvort er mikilvægara að framfylgja
skipunum eða hlýða eigin samvisku?
Mynd sem byggð er á sannsögulegum
heimildum um SIS sérsveitina í
LA lögreglunni.
Aðalhlutverk Lou Diamond Philips
og Scott Glenn.
BORGARBÍÓ
SÍMI 23500
Húsmunir
Tll sölu á staönum og á skrá alls
konar vel meö farnlr húsmunlr tll
dæmls: Kæliskápar t.d. 85 cm á hæö
og 143 cm á hæö. Vídeótæki meö og
án fjarstýringar, þráölaus sími, góö
tegund, Sako riffill 222, sem nýr, meö
kíki 8x12. 3-2-1 sófasett, mjög gott
og sófaborö 70x140. Mjög snyrtileg-
ur, tvíbreiöur svefnsófi meö stökum
stól í stíl. Kirby ryksuga, sem ný, selst
á hálfviröi. Skenkur og lágt skatthol.
Tvtbreiöur svefnsófi, 4ra sæta sófi á
daginn. Hjónarúm meö svampdýnum,
ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnu-
konan). Símaborö meö bólstruöum
stól. Róörartæki (þrek), nýlegt. Elda-
vélar í úrvali. Saunaofn 7,5 kW.
Snyrtiborö meö háum spegli, skáp og
skúffum. Sófaborö og hornborö. Eld-
húsborö í úrvali og kollar. Strauvél á
fæti meö 85 cm valsi, einnig á boröi
meö 60 cm valsi, báöar fótstýröar.
Tölvuborö. Hansaskápar og skrifborö
og margt fleira, ásamt mörgum öörum
góöum húsmunum.
Hef kaupendur aö frystikistum, öllum
stæröum og geröum, einnig kæliskáp-
um.
Mlkil eftlrspurn eftlr: Kæliskápum, ís-
skápum, frystiskápum og frystikistum
af öllum stæröum og geröum. Sófa-
settum 1-2-3 og 3ja sæta sófa og
tveimur stólum ca. 50 ára gömlum.
Homsófum, boröstofuboröum og stól-
um, sófaboröum, smáboröum, skápa-
samstæöum, skrifboröum, skrifborös-
stólum, eldhúsboröum og stólum meö
baki, kommóöum, svefnsófum 1 og
2ja manna. Vídeóum, vídeótökuvélum
og sjónvörpum, myndlyklum, örbylgju-
ofnum og ótal mörgu fleiru.
Umboössalan Lundargötu la,
síml 23912, h. 21630.
Oplö vlrka daga kl. 10-18.
Óska eftlr konu - ömmu til aö koma
heim og gæta þriggja barna l'A til 7
ára þrjá morgna í viku, miövikud,-
föstud. frá kl. 8-12.
Búum í Síöuhverfl.
Uppl. í síma 11494.
Tll sölu 4 snjódekk á felgum, lítiö
notuö, undir Citroén Pallas.
Uppl. í síma 21603 á kvöldin.
Hesthús
Hesthús tll sölu!
Til sölu 7 hesta hús aö Gránugötu 9 í
Breiöholtshverfi. Hlaöa fyrir allt hey.
Húsiö er nýmálaö og í góöu ástandi.
Upplýsingar í síma 21554.
Húsnæði í boði
Til lelgu herbergl meö aögangl aö
eldunaraöstööu og baöl.
Laust strax.
Uppl. t símum 24339 og 24033.
íbúö - Hrísey!
Til leigu ca. 90 fm íbúö á jarðhæö í
tvíbýlishúsi viö Noröurveg.
Sér inngangur, sér hiti.
íbúöin er á besta staö á eynni meö út-
sýni yfir höfnina.
Næg atvinna á staönum.
íbúöin er laus nú þegar.
Uppl. í síma 91-30834.
Snjóþotur
og sleðar
verð frá 950 kr.
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu 4,
sími 21713.
Husnæði óskast
Óska eftlr íbúö tll lelgu fyrlr 5 manna
fjölskyldu.
Helst á Brekkunni.
Öruggar greiöslur.
Uppl. í síma 27013.
Takið eftir
*
SÁÁ auglýslr:
Mánudaginn 25. október talar læknir
SÁÁ um hass og önnur vímuefni kl.
17.15 aö Glerárgötu 20.
SÁÁ,
fræöslu- og lelöbelnlngastöö,
Glerárgötu 20, sfml 27611.
Markaður
Safnarar!
Sklptlmarkaöur veröur haldinn í safn-
aöarheimilinu á Dalvík sunnudaginn
24. október kl. 14.00.
Hvetjum alla til aö mæta.
Kaffi á staönum. Allir velkomnir.
Akka, félag safnara.
Ráðskona
Ráöskona óskast á Iftlö helmlll á
Norö-Austurlandl.
Má hafa meö sér barn.
Þær sem áhuga hafa á starfinu leggi
upplýsingar í lokuöu umslagi merkt:
„Ráöskona" inn á afgreiöslu Dags fyr-
ir 28. október nk.
Atvinna
Aöstoöarstúlka óskast á heimili 1-3
mánuöi (au-pair).
Uppl. í símum 61098 og 61946.
LjJ.'íIi ii 13 ■iidbil
jWiKKffij^FH F?t |ÍSll Tr!
Leikfélag
Akureyrar
Afturgöngur
eftir Henrik Ibsen
Þýðing: Bjami Benediktsson frá Hoffeigi.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Leikmynd og búningar:
Elin Edda Arnadótfir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Sigurður Karlsson, Sunna Borg,
Kristján Franklín Magnús, Þráinn Karlsson
og Rósa Guðný Þórsdóttir.
3. sýn. föstudag 22. okt. kl. 20.30.
4. sýn. laugardag 23. okt. kl. 20.30.
Ferðin til
Panama
Sunnudag 24. okt. kl. 14.00.
Sunnudag 24. okt. kl. 16.00.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Aðgangskort LA tryggir þér
sæti meó verulegum afslætti
á eftirtaldar sýningar:
Afturgöngur eftir Henrik Ibsen
Ekkert sem heitir - átakasaga
eftir „Heiðursfélaga"
_ Bar-par eftir Jim Cartwright
Óperudraugurinn eftir Ken Hill.
Verð aðgangskorta kr. 5.S00 pr. sæti.
Elli- og örorkulífeyrisþegar
kr. 4.500 pr. sæti.
Frumsýningarkort kr. 10.500 pr. sæti.
Miðasalan opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14.00-18.00
og fram að sýningu sýningardaga.
Sunnudaga kl. 13.00-16.00.
Miðasölusími 96-24073.
Greiöslukortaþjónusta.
Sími 24073
Dýrahald
VII kaupa nokkra nautkálfa á aldrln-
um 3Ja tll 6 mánaöa.
Uppl. í síma 61961.
Ýmislegt
Tllboö.
Ryobi hleösluborvélar f tösku meö
aukarafhlööu, 9,6 volt, kr. 17.500,
12 volt, kr. 20.500.
Raftæknl,
Brekkugötu 7, síml 26383.____________
Heilsuhornlö auglýslr:
Nýbrenndar kaffibaunir frá Kaffitári og
núna loksins kaffikvarnir til aö mala
þær í.
Blandaöur grænmetissafi, góöur
morgundrykkur.
Blanda til aö búa til grænmetisborg-
ara. Kandís á priki.
Melbrosia, tvöfalt stærri pakkar.
Glerkrukkur fyrir pasta, tvær stæröir.
Náttúrusnyrtivörurnar frá Allison og
Banana Boat.
Athugiö: Auglýst vítamín frá Heilsu hf.,
s.s. Efamol og Andox ásamt BIO- vít-
amínunum og ESTER C fást í Hellsu-
hornlnu.
Sendum í póstkröfu.
Hellsuhornlö, Sklpagötu 6,
Akureyrl, síml/fax 96-21889.
Fataviðgerðir
Tökum aö okkur fatavlögerölr.
Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Fatageröln Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæö, síml
27630.
Rjúpnavesti
Buröarvestin frá Agnarl bregöast
ekkl.
Sími 96-22679.
Þjónusta
Hrelngernlngar, teppahrelnsun,
þvottur á rlmlagardínum, leysum upp
gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahúsum
og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og
setjum upp.
FJölhrelnsun,
helmasíml 25296 og 985-39710.
Tökum aö okkur daglegar ræstlngar
fyrlr fyrlrtækl og stofnanlr.
Ennfremur allar hreingerningar, teppa-
hreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securltas, ræstlngadeild,
símar 26261 og 25603.
Athugið
Blfrelöaelgendur athuglö.
Flytjum inn notaöar felgur undir jap-
anska bíla. Eigum á lager undir flestar
geröir. Tilvaliö fyrir snjódekkin. Gott
verö.
Bílapartasalan Austurhlíö,
Akureyri.
Síml 96-26512 - Fax 96-12040.
Opiö mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl.
10-17 laugard.
Varahlutir
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyrl.
Range Rover '72-82, Land Cruiser
'86, Rocky '87, Trooper '83-87, Paj-
ero '84, L- 200 '82, L-300 '82, Sport
'80-'88, Subaru '81-84, Colt/Lancer
81-’87, Galant '82, Tredia '82-84,
Mazda 323 '81-87, 828 '80-'88, 929
'80-84, Corolla '80-87, Camry '84,
Cressida '82, Tercel '83-87, Sunny
’83-'87, Charade '83-'88, Cuore '87,
Swift '88, Civic '87-89, CRX '89,
Prelude '86, Volvo 244 '78-'83, Pe-
ugeot 206 '85-'87, Ascona ’82-'85,
Kadett '87, Monza '87, Escort '84-
'87, Sierra '83-'85, Fiesta '86, Benz
280 '79, Blazer 810 '85 o.m.fl. Opið
kl. 9-19, 10-17 laugard.
Síml 96-26512, fax 96-12040.
Visa/Euro.
Hjálpræðisherinn:
Föstudag 22. okt. ki. 18.30:
Fundur fyrir 11 ára og eldri.
, Kl. 20.30: Æskulýður.
Sunnudag 24. okt. kl. 11.00:
Helgunarsamkoma.
Kl. 13.30: Sunnudagaskóli.
Kl. 19.30: Bæn.
Kl. 20.00: Almenn samkoma. Björgvin
Jörgensson kynnir Gideonfélagið og talar
á samkomunni. Samskot verða tekin til
Gideonfélagsins.
Mánudag 25. okt. kl. 16.00: Heimilasam-
band.
KL. 20.30: Hjálparflokkur.
Miðvikudag 27. okt. kl. 17.00: Fundur
fyrir 7-12 ára.
Fimmtudag 28. okt. kl. 20.30: Her-
mannasamkoma.
Laugardagur 23. októbcr: Laugardags-
fundur fyrir 6-12 ára ld. 13.30 á Sjónar-
hæð, Hafnarstræti 63. Astimingar og aör-
ir krakkar, verið duglegir að mæta og
takiö aðra með ykkur!
Um kvöldið er unglingafundur á Sjónar-
hæð milli ld. 8 og 8.30 því fyrst verður
farið út að borða saman. (Uppl. í síma
21585).
Sunnudagur 24. október: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Foreldrar,
hvetjið böm ykkar til að rækja góðan fé-
lagsskap og koma í sunnudagaskólann.
Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð.
Allir innilega velkomnir._____________
KFUM og KFUK, Sunnu-
hlíð.
JSFöstudagur kl 20.30: Ung-
lingafundur, allir velkomnir.
Sunnudagur kl. 20.30: Sam-
koma S höndum kristniboðskvenna. Vil-
borg Jóhannesdóttir kemur í heimsókn.
Bænastund kl. 20.00.
HVÍTASUnnUKIRKJAn wsMHDSHLÍÐ
Föstud. 22. okt. kl. 20: BibLíulestur og
bænasamkoma.
Laugard. 23. okt. kl 20.30: Samkoma í
imisjá ungs fólks.
Sunnud. 24. okt. kl. 11: Bamakirkjan,
krakkar veriö dugleg að mæta og takið
vini ykkar meö!
Sunnud. 24. okt. kl. 15.30: Skímarsam-
koma. Ræóumaður Jóhann I’álsson.
Ath! Bainagæsla er á meðan á samkomu
stendur.
Samskot tekin til tækjakaupa.
A samkomunum fer fram mikill sngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan.
Fundir
Kvenfélagið Framtíðin heldur félags-
fund i Hlíð mánudaginn 25. október kl.
20.30.
Spiluð verður félagsvist.
Félagskonur mætið allar og takið með
ykkur nýja félaga.
Stjómin.______________________________
O.A. fundir í kapelluuni, Akurcyrar-
kirkju, mánudaga Id. 20.00 í vetur.
Kristniboðsfélag kvenna hefir fund
laugard. 23. okt. ld. 15 að Víðilundi 20
(hjá IngileiD- Vilborg Jóhannesdóttir
verður með kristnihoðsjiátt og hugleið-
ingu.
Sljómin.
Hornbrekka Olafsiirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt-
ar elliheimilinu að Ilombrekku fæst í
Bókvali og Valbergi, Olafsfirði.
Hjálpræðisherinn.
Flóamarkaður verður föstud.
22. okt. Id. 10-17.
Komið og gerið góð kaup.
Það er þetta með
bilið milli bíla...
IUMFERDAR
Práð
Móttaka smáauglýsinga er tíl kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tíl kl. 14.00 fimmtudaga