Dagur - 22.10.1993, Page 16

Dagur - 22.10.1993, Page 16
Þýskir dagar á Bautanum Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld er boðið upp á fjölbreytt hlaðborð þýskra rétta. Verð kr. 1.290. Haldið til veiða. Mynd: Robyn Rafveitur sameinaðar? Jón Ásberg Salomonsson (A) hefur lagt fram tillögu í bæjar- ráði Húsavíkur þess efnis að óskað verði eftir því við iðnað- arráðherra að nefnd sú er kann- ar hugsanlega sameiningu Raf- magnsveitna ríkisins og Raf- vcitu Akureyrar í nýtt hlutafé- lag, kanni cinnig mögulcika á því að Rafveita Húsavíkur geti orðið aðili að hinu nýja hlutafé- lagi. Bæjarráð samþykkti að afla frekari upplýsinga um málið, en tók ekki afstöðu til tillögunnar að svo stöddu. IM Loðnu vart norðaustur af Langanesi Mjög treg loðnuveiði hefur ver- ið að undanförnu, bátarnir lítið fundið og eru þeir dreifðir um stórt svæði fyrir norðan landið. Loðna fékkst aðfaranótt fimmtudags norðaustur af Langanesi og í gær voru um 20 bátar komnir þangað austur. Engri loðnu hefur verið landað síðan í lok septembermánaðar á Raufarhöfn og mjög litlu magni á Þórshöfn en búast má við löndunum á þcssum stöðum auk Vopnafjarðar ef framhald verð- ur á veiði á þessutn slóðum, því styst er orðið til þcssara hafna frá veiðisvæðinu. Viðbrögð við greinargerð Árna Ólafssonar, skipulagsstjóra, um hönnunarfúsk: Þetta er afar þörf hugvekja - segir Heimir Ingimarsson, formaður byggingarnefndar Akureyrarbæjar Loðnan virðist vera á leið suð- ur með Austfjörðum og eins hefur hennar orðið vart á Kolbeinseyjar- svæðinu. „Þetta er svona smá- kropp og erum viö komnir með um 150 tonn af ágætis loðnu. Hún er í þokkalega þéttum og veiðan- legum torfum og vonandi fer hún að gefa sig hér,“ sagöi skipstjór- inn á Faxa GK þar sem hann var á veiðisvæðinu norðaustur af Langanesi. Heimir Ingimarsson, formaður byggingarnefndar Akureyrar- bæjar, scgist vel geta tekið und- ir að óeðlilegt sé að mcirihluti byggingarnefnda, ekki bara á Akurcyri, sé samsettur af iðnað- armönnum í byggingariðnaði. I greinargerð Arna Olafssonar, skipulagsstjóra Akureyrarbæjar, um hönnunarfúsk, sem greint var ítarlega frá í Degi í gær, segir að byggingamefnd sé að meirihluta samsett af fulltrúum framleiðenda, þ.e. iðnaðarmaima í byggingariðn- aöi, og hafi þannig „kröftuga slag- síðu“. „Vekur menn til umhugsunar“ „Væntanlega vekur þessi greinar- gerð menn til umhugsunar um að ýmsir hlutir megi betur fara. Stærsti hluti nýbygginga hér á Akureyri er félagslegíir íbúðir og þær verður að byggja eftir ákveónum lögmálum sem Hús- næðisstofnun setur. Kveikjan að þessari bókun skipulagsstjóra í sumar var að byggingarncfnd samþykkti teikningu að húsi, sem að lians mati var um margt ófull- komin. Húsnæðisnefnd mat það hins vegar svo að þessi teikning félli best að þeim reglum sem Húsnæðisstofnun setur. Því miöur er þaó nú svo að þessar lána- og viómiðunarreglur ráða verulega © VEÐRIÐ Hlýtt var um noróanvert land- ió í gær og var hlýjast á land- inu á Sauðanesvita, 10 stig. í dag verður vindáttin suðvest- læg og mun kólna eitthvað í veðri. Á morgun verður vest- an- eða norðvestan átt og hiti 2-5 stig. Hætt er yið skúrum eða slydduéljum. Á sunnudag og mánudag er spáð vest- lægri eða suðvestlægri átt og 7-10 stiga hita. rniklu og oft meiru en góóar hug- myndir að skipulagi og röðun mannvirkja samkvæmt því. Það er liins vegar vafalaust rétt að þessar þröngu reglur þurla ckki að vera ástæóa vondrar hönnunar, eins og Ámi segir. En einhvem veginn viróist sem mönnum gangi erfið- lega að samræma góða og fallega hönnun og ódýr mannvirki," sagði Heinúr. Starfshópur aðstörfum Heimir sagóist fagna þessari greinargerð Áma. „Eg tel aö þetta sé afar þörf hugvekja. Spurningin er hins vegar hvort hún nær að breyta einliverju í byggingar- og skipulagsmálum hér.“ Heimir sagðist í þcssu sambandi vilja benda á að löngu áður en bókun og greinargeró skipulagsstjóra kom fram hafi að frumkvæöi byggingamefndar verið komiö á fót starfshópi til þess að fjalla um ýmis mál í byggingariðnaði, þ.á m. ábyrgð hönnuða, byggingar- verktaka og fasteignasala. „Þarna er einn maður að Iýsa skoðun sinni“ I greinargerð skipulagstjóra kemur frarn gagnrýni á störf húsnæðis- nefndar bæjarins og hann telur nauðsyn á að hcmú verði sett marknúð um gæði þcirra bygg- inga, sem hún láti byggja eða kaupi. Þá vill skipulagsstjóri að húsnæðisnefnd leiti faglegrar ráð- gjafar við ákvarðanir sínar og l’ylgi þcim ráðum. Hákon Hákonarson, formaður húsnæðisnefndar, segir að auðvit- að hafi Ámi Ólafsson rétt til þess að segja sínar skoðanir á þessum málum. „Það þarf engan Árna Ól- afsson til þess að segja að okkur hafi tekist misvel til. Hins vegar cr út af fyrir sig gott að um þetta séu umræóur og menn reyiú að glöggva sig á því hvemig þessi mál eru að þróast. Það er orðið snúið mál ef öll íbúðareign manna er að færast inn í félagslega kerf- ið. Því er nauðsyiúcgt að menn vandi sína vinnu eins og kostur er. Eg mótmæli því harðlega að húsnæðisnefnd hafi ekki leitað ráðgjafar í þessum málum í gegn- um tíðina. Eg ítreka að þama er bara cinn maður aó lýsa skoðun sinni og til þess hefur hami fulhm rétt, en þaó á hins vegar ekkert skylt vió það aö ég eða aðrir séu honum sammála eða ósammála. Fortíðarlausir menn, eins og Ámi er í þessum málum hjá Akureyrar- bæ, grípa oft til sterku litanna ef þeir þurfa að koma sér á framfæri. Við því er ekkert að segja og það er ekkert óeðlilegt að skipulags- „Þcssi greinargerð minnir mig á illa skrifaða skáldsögu,“ segir Haraldur Árnason, bygginga- tæknifræðingur á Akureyri, um greinargerð Árna Ólafssonar, skipulagsstjóra Akureyrarbæj- ar, um hönnunarfúsk. „Eg veit að Ámi hcfur barist mjög á móti mér og ég lít á þessa greinargerð sem anga af því máli,“ sagöi Haraldur. Haiui sagðist telja að margt í greinargerð Áma væru sleggju- dómar. „Þarna er maóur sem ckki hefur sjálfur sýnt fram á að geta teiknað hús. Hami setur sig í dóm- arastóliiui og dæmir stóran hluta af hönnuðum og verktökum og segir að þeir séu tómir fúskarar. Þetta tel ég að skipulagsstjóri geti ekki gert þegar hann hefur ekki sýnt fram á eigin hæfileika í höiui- un. Eg tel hann vera vanhæfan til þess að dæma aðra. Eg veit að ýmislegt má betur fara í sambandi við hönnun húsa í bænum, en við skulum ekki kalla það allt fúsk. Það er slæmt út á við stjóri velti þessum hlutum l'yrir sér,“ sagði Hákon. Staðfestir ábendingar Neyt- endafélagsins Vilhjálmur Ingi Ámason, formaður Neytendafélags Akurcyrar og ná- greiuiis, segist fagna mjög þessar greinargerð skipulagsstjóra. Hún staðfesti svo ekki verói um villst að Neytendafélagið htifi haft rétt fyrir sér þegar það hafi margítrekað bcnt á mýmörg dærni um l'úsk í bygg- ingariðnaði á Akureyri. Vilhjálmur Ingi segir núkilvægt og raunar nauðsynlegt að skýrslumii veröi fylgt vel eftir og á þessum málúm verði tekið af fullri hörku. óþh að vera kallaður fúskari. Það hlýtur að vcra að þessari grcinargerð sé beint gcgn öðmm hönnuðum en arkitektum, vcgna þess einfaldlega að í heiuii leggur Árni til að ráðinn verói arkitckt til starfa hjá byggingarfulltrúa." Haraldur segir það rugl að hús- næðisnefnd fái ekki að koma sín- um skoóunum aö við hönnun fé- lagslegs íbúðarhúsnæðis. „Við leggjum skissur eða jafnvel full- unnar teikningar fyrir nefndina og breytum þeim auðvitaó í samrænú við vilja liennar." Haraldur bcnti á að hönnuðum væri vandi á hönd- um þegar Húsnæðisstofnun gæfi yfirlýsingu um lækkun staðal- vcrós, samtals um 10%. „Ánii skilur ekki að í félagslega kerfinu má fjögurra herbergja íbúð ekki vera stærri en 105 fermetrar. Það þýðir auðvitað að við hönnunina veróum við að þrengja að öllum hlutum.“ Haraldur sagði að skipulags- stjóri ætti fremur að snúa sér að eigin málum, þ.e. skipulagsmálum Til Siglufjarðar hafa borist 87 þúsund tonn af loðnu á vertíðimii og virðist því raunhæfur mögu- leiki á því að spá forseta bæjar- stjórnar Siglufjarðar um að 108 þúsund tonnum af loónu veröi landað á Siglufirói fyrir áramót geti vel gengið eftir. Til Olafs- fjarðar hafa borist 4 þúsund tonn, til Krossanesverksmiójunnar 26 þúsund tonn, til Raufarhafnar 57 þúsund tonn, til Þórshafnar 35 þúsund tonn og til Vopnafjarðar 15 þúsund tonn. Alls hafa verið veidd 430 þúsund tonn af loðnu á sumar- og haustvertíðimú en heildarloðnukvótinn er 702 þús- und toim. GG bæjarins. Afleil dæmi í því sam- bandi væru annars vegar Ráðhús- torg og hins vegar svæðió austan og sunnan við Samkomuhúsið. óþh Opið til kl. 22 alla daga Munið heim- sendingarþjónustuna Byggðavegi 98 Hla skrifuð skáldsaga - segir Haraldur Árnason, byggingatæknifræðingur

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.