Dagur - 30.10.1993, Side 19

Dagur - 30.10.1993, Side 19
Laugardagur 30. október 1993 - DAGUR - 19 BOR6ARLÍF Hundum og konum óheinull aðgangur að verslunum - Agiies Smáradóttir, lækiianemi, flugfreyja í Saudi Arabíu í sumar Hún var ckki há í loftinu þegar hún tók ákvörðun um að verða læknir. Um tíma stóð líka til að fara í lögfræði en af því varð ckki. Nú er farið að sjá fyrir cndann á fyrsta áfanga læknanámsins því fimmta árið er nú u.þ.b. að verða hálfnað. Hún heitir Agnes Smára- dóttir, er Akureyringur, útskrif- aðist frá Menntaskólanum á Ak- ureyri 1987 og drcif sig síðan út til New York þar sem hún vann sem Au pair í citt ár. I sumar sem lcið flaug hún sem flugfreyja í „pílagrímafluginu“ með Atlanta og segir veruna í Saudi Árabíu hafa víkkað mjög út sjóndeildar- hring íslendingsins í sér. Meinafræði- og breiðþotupróf Agnes segir að töluverður aðdrag- andi hafi vcrið að því að hún drcil' sig út til Saudi Arabíu á liðnu suniri. „Við vonjm tvær vjnkonumar að drukkna í próflestri að vori þriðja árs þcgar við sáuni auglýst ilug- freyjuuániskeiö og sóttum unt. I>að er í raun merkilegt hvað rnaður fær oft furðulegar hugmyndir þcgar stressið er að ganga frá manni og þetta var eiginlega ein slík. Nám- skeiðið var á daginn í heila viku og viö lásunt iæknisfræðina á kvöldin og nætumar. A laugardegi áttum við síðan að mæla í tvö próf á sama tíma; vcrklega meinafræöi uppi í skóla og breiðþotupróf á flugnám- skciöinu. Við fcngunt meinafræð- inni flýtt og skunduðum síöan úl á flugvöll lil að gangast undir.llug- lreyjuprófið. betta gekk allt mjög vel enda ólík fög og lítil hætta á aö maðurruglaði þessu tveimu saman." Ekkeit varð úr fiugi þetta sumar en þcgar auglýst yar eftir flugfreyj- um til Jx'ss að vinna við „pílagríma- fiugið“ nú í vor ákvað hún að sækja um og lékk vilyrði fyrir plássi um miðjan júní. Runnu á mann tvær grímur „I>að var svo á föstudagskvöldi í byrjun júní að kallið kom og aðfara- nótt sunnudags var ég komin upp í fiugvél á leið til Amsterdam. Þaðan lá leiðin til Jeddah í Saudi Arabíu og áður cn ég vissi af lékk ég svart- an kufi og slæðu og mér bannað að fara út fyrir hússins dyr án þess að klæðast þcssu. Þá l'yrst runnu á mig tvær grímur; livaö í ósköpunum var ég nú búin að þvæla mér í? Næsta áfall var síðan fyrsta fiugið. Þotan fylltist af gömlu fólki þar sem mcð- aldurinn leit út l'yrir að vera ein- hvers staöar á niilli 80 og 100 ár. Allir vom eins klæddir og allir ro- guöust meö 20 lítra vatnsbrúsa ásamt kynstrunum öllum af pinklum og pokum. Það var ótrúlcgt livað þctta gamla fólk gat borið. Sam- skiplin við það fóru að mestu frant á einhvcrs konar táknmáli og í Ijós kom að þetta var hið indælasta fólk." Ekki mestu snyrtimenni heims Agnes segir að hún hafi ekki vitað við hverju hún ætti að búast þegar út kæmi cn segist hafa viljaö hafa vaðiö fyrir neðan sig og því gripið mcð sér helstu hreinlætisvörur, tók t.a.m. með sér sjampóbirgðir til margra mánaða. „Maöur hefur heyrt að þcir séu ekki mestu snyitimemii heims og því kont þaö mér á óvart að það er allt til þama. Verslunamiiðstöðvani- ar citJ glæsilegar og matvörtibúðim- ar mjög góðar. Reyndar sjá arabam- Agncs Smúrudúttir t.h. ásumt Ás- gerði Júhunnsdúttur, sem einnig cr frá Akureyri. Eins og sjá má cr hár þeirru vundlegu fulið. ir ekki um matvælafranúeiðsluna sjálfir og þania var danskur mjólk- urmatur og franskir ostar mcöal þess sem var á boðstólnum. Þetta var mikill kostur því það er slæmt að þurfa endalaust að vera að liafa áhyggjur af því hvort manni sé óhætt að láta þelta eða hitt ofan í sig. Við sluppunt að vísu ckki því við fengum aðeins aö kyimast þess- ari hlið mála í Egyptalandi þar sem klósettfcrðir „fiugfólksins“ uröu heldur fieiri en æskilegt hefði verið. I Jedda var vestræn „menning" í há- vegum höfð og á næsta götuhomi slóð Pizza-Hut, Kentucky Fried eða dýrindis ítalskur nialsöluslaður." Sér inngangar fyrir konur Það var þó ekki svo að ailt liafi vcr- iö eins og Agnes álti að venjast. Næturlífið ekkert; engin kvik- myndaliús og mcðferð víns algcr- lega bötmuð. Sjáist vín á manni þama cr hann umsvifalaust hýddur i'jörutíu sinnum. Refsilögin cru frumstæð og t.d. ent opinberar af- tökur nteð sverðum í miðborg Jeddah fiesta föstudaga. Þehrí iðju að höggva hendur og fætur á opin- berum vettvangi er hætt og nútíma- tækni sjúkrahúsanna er notuö til þess að afiima þjófa þess í staö. Viðhorf til kveima cru heldur ekki alveg í samræmi við það sem þekk- ist á Islandi. „Viðhorfið tii kvenna er með ólíkindum og það tók tíma að venj- ast því að þurfa alltaf að ganga um í síða kufiinum og nteö slæöu yfir hárinu. Við sluppum þó viö að hylja andlit okkar eins og arabískar konur þurfa aö gera. Sunts staðar er kon- urn ekki heimill aðgangur og víóa í verslunum málti sjá skilti þar sent hundum og konum (í þeini virðing- attöð) er meinaöur aðgangur. Sér- staklega man ég eftir plötu- og ís- búðunt meö lúgum þar sem konur gátu fengið þjónustu. A veitinga- stöðum sér maður vitanlega bara karlmcnn. Konur þurfa að fara inn um sér innganga og þeim er gert að sitja uppi á lofti þar sem dregið er l'yrir glugga." í sund í öllum fötunum Þótt vestrænu konunum hafi oft ver- ið misboðið í þessu karlaríki íslants þá segir Agnes að ekki sé hægt að líta á þessi viðhorf eingöngu frá nci- kvæöunt „kúgunarsjónarhóli". Tvennt geti kornið til greina. „I sumum tilvikum held ég að konan sé hreinlega ekki samboóin körlunt og sé álíka hátt skrifuð og heimilishunduriim en í öðrum hylur hún sig vegna þess hún er perla heimilisins og fegurð hemiar þar af Kinn af þcssum gömlu sem roguðust um með 20 lítru plastbrúsa og kynstrín öll af pinklum. lciðandi ekki ætluð öðrum. Innan veggja heimilisins klæðist konan því sem henni sýnist en annars stayV ar gilda nijög strangar reglur. Eg varö til að ntynda ákafiega hissa þcgar ég sá konur stinga sér til sunds í alhi „múnderinguimi" jafn- vel þótt unt sér kvennatíma hafi að sjálfsögóu verið að ræða og allt í laingum sundlaugina margra metra háir stcyptir veggir til að koma í vcg l'yrir að citthvað sæist inn. Eg trúði vaft mínum eigin augum fyrst þegar ég sá þetta. Reyndar cni sumar kon- ur, þær sem em öruggasUir með sig, ekki cins mikið klæddar og l'ara í e.k. leikl'imisfötum ofan í sundlaug- ina. Setjast að á Akureyri Þótt maöur hafi ol't þurft að bíta á jaxlinn og tclja upp aó tíu til þess aö missa ekki stjónj á sér þegar kom aö öllum boðunum og bönnunum þá var þetta mjög skemmtilegur tími og geysilega góð lífsreynsla. Það var skrýtiö að konia út og sjá livað fólkið býr við mikinn aga, aga þar scm orð Kóransins eru lög. Manni brá óneitanlega við að koma úr aga- lcysinu hér lieima. í Jeddali er öll háreysti böimuð og maður fann fyrir því hvcrsu hljótt hafði vcriö þar þcgar viö stoppuðum í London á leiöinni licim." Agncs segir að allt sé óráðið varðandi framtíðina hjá sér. Eftir læknisl'ræðina hér heima og aö kandídatsári loknu verði stefnan sett á séniám erlendis. „Síðan stefnir maður alltaf að því að sctjast að á Akureyri og eignast þar fjölskyldu,“ segir Agnes Srnára- dóttir, Akureyringur og læknanemi við Háskóla íslands. SV KOUPASS Notaðu KOMPASS sem brú til betri reksturs. Sími 91-654690 Fax 91-654692 Bæjarhrauni 10-200 IlafnarDrði FYRIRTÆKI í FISKIÐNAÐI Stöplafiskur hf. í Reykjahreppi S.-Þing. auglýsir eftir samstarfsaðilum um starfsemi sína sem er harðfisk- verkun, áformuð framleiðsla á gæludýrafóóri og önnur tengd starfsemi. Um getur verið aó ræða útgeróarfyrirtæki eða sjómenn sem lagt geta til afla, söluaðili, aðili sem vill verða meöeigandi og/eóa sjá um rekstur fyrirtækisins. Til greina kemur aó leigja út starfsemi fyrirtækisins. íbúðarhús er laust á staðnum sem stendur. Þeir sem hafa áhuga geta snúið sér til Þorgríms í síma 96-43918 og Þorsteins í síma 96-43926. Laus staða Staða skrifstofustjóra viróisaukaskattsskrifstofu skatt- stofu Reykjavíkur er laus til umsóknar og veitist frá 1. desember 1993. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lögfræði, hag- fræði eóa viðskiptafræði eða hafa aflað sér víðtækrar sérmenntunar eða sérþekkingar um skattalöggjöf og framkvæmd hennar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 22. nóvem- ber 1993. Fjármálaráðuneytið, 28. október 1993. YVA HITA- OG VATNSVEITA AKUREYRAR Utboð Hita- og vatnsveita Akureyrar óskar eftir tilboð- um í einangruð stálrör „Hitaveiturör“. Um er að ræða u.þ.b. 10.800 m (900x12 m), 175 mm stálrör einangruó í plastkápu, ásamt tilheyrandi samsetningum. Utboðsgögn fást hjá V.S.T. Glerár- götu 30, Akureyri. Tilboðsfrestur er til 23. nóvember nk. Hita- og vatnsveitustjóri. Akureyrarkirkja óskar eftir starfskrafti, „húsmóður“, í fullt starf, frá og með 1. jan. 1994. Til greina kemur að tveir skipti starfinu með sér. Verksvið: Ræsting og umsjón meö veitingum í kapellu og Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Laun samkv. samningum Einingar. Upplýsingar og eyðublöð er að fá hjá Endurskoðun Akureyri hf. DDRÁÐNINGAR Endurskoðun Akureyri hf., Glerárgötu 24, sími 26600 „Égheld ég gangi heim “ Eftir einn -ei aki neinr m|UMFERÐAR lÍRÁÐ

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.