Dagur - 27.11.1993, Qupperneq 20
O HELGARVEÐRIÐ
GLÆSILEG VERÐLAUN
1. Helgarferð fyrir tvo með Flugleiðum
til London að verðmæti 70.620 kr.
2-5. Helgarferðir til Reykjavíkur eða Akureyrar
og gisting á Hótel Loftleiðum eða
Hótel KEA að eigin vali.
6-75. Bráðfallegar AKRA svuntur.
/300
SMJÖRLÍKISGERÐ
SPURNINGAR:
1. Hvað er meginuppistaðan í AKRA smjörlíki?
I I Dýrafeiti F J Jurta og fiskiolíur
] Undanrennuduft
2. Hvar á landinu er AKRA smjörlíki framleitt?
I I Akureyri |ýj Reykjavík Q Grímsey
3. Hvert er slagorð AKRA?
I I Fyrir listina að matbúa! [ýj Best ofan á brauð!
]] Hreint frábært smjörlíki til steikingar!
NAFN
HEIMILI
SÍMI
Gert er ráð fyrir stormi á öllum
miðum og djúpum um helgina
og kólnandi veðri. Eftir helgina
mun hitastig fara niður fyrir
frostmark. Á Norðurlandi verð-
ur stormur og rigning en léttir
síðan til með suðaustan kalda
og slydduéljum. Um helgina
verður ríkjandi fremur hæg
suðaustan átt á Norðurlandi og
hugsanlega gæti einhvers
staðar séð til sólar.
Þátttökuseðlar liggja einnig frammi í öllum matvöruverslunum
Núverandi rektor hefur ekki ákveðið
hvort hairn æski endurskipunar
í samræmi við ný lög um Há-
skólann á Akureyri sem sett
voru 1. júní 1992 hefur staða
rektors við skólann verið aug-
lýst laus til umsóknar. I lögun-
um segir m.a.: „Rektor er skip-
aður af Menntamálaráðuneyti
til flmm ára og skal staðan aug-
lýst laus til umsóknar að þeim
tíma Iiðnum.“ Haraldur Bessa-
son, núverandi rektor, var fyrst
skipaður sem forstjóri háskóla-
Akureyri:
Kvef og hálsbólga
Kvef og hálsbólga herjuðu á smitsjúkdóma í október frá
Heilsugæslustöðinni á Akureyri
kemur fram að greinst hafi 779 til-
felli þar sem kvef og hálsbólga
komu við sögu.
Eins og fram hefur komió í
fréttum hefur greinst inflúensutil-
fcli af A-stofni á Akureyri en um
frekari útbreióslu hennar er ekki
vitað. ÞI
Akureyringa í október því sam-
kvæmt upplýsingum Heilsu-
gæslustöðvarinnar á Akureyri
greindust hátt á áttunda hundr-
að slík tilfelli í mánuðinum.
Októbermánuður var sannkall-
aður kvefmánuóur á Akureyri.
Mikið bar á að fólk væri frá námi
og vinnu vegna slæms kvefs og
fylgdi hiti og hálsbólga kvefinu í
mörgunt tilfellum. I skýrslu um
kennslu á Akureyri áður en Há-
skólinn varð formlega til lögum
samkvæmt.
Stefán Stefánsson, deildarstjóri
í háskóla- og vísindadeild
Menntamálaráðuneytisins, segir
að samkæmt lögunum hafi núver-
andi rektor aðeins starfað í fimm
ár og því sé honum heimilt að
sækja um endurskipun, sækist
hann eftir því. Rektor er heimilt
að sækja einu sinni um endurskip-
un. Stefán segist ekki hafa oróið
var við mikil viðbrögð við auglýs-
ingunni enn sem komið er enda
rökrétt að væntanlegir umsækj-
endur snúi sér til skólans á Akur-
eyri til að falast eftir upplýsing-
um.
Með umsókn væntanlegra um-
sækjenda skal fylgja rækileg
skýrsla um vísindastörf, ritsmíðar,
rannsóknir, svo og námsferil og
störf. Auk þess þurfa að fylgja
eintök af vísindalegum ritum og
ritgerðum umsækjenda, prentuð-
um og óprentuðum.
Umsóknarfrestur er til 10. janú-
ar nk. og verða þær metnar af
dómnefnd á vegum skólans en
menntamálaráðherra gengur form-
lega frá ráðningunni eftir aö há-
skólanefnd hefur skilaó sínum til-
lögum.
Haraldur Bessason rektor segir
aó vegna dvalar að undanförnu
vestur í Kanada hafi hann ckki
gert upp hug sinn í þessu sam-
bandi en hann sé hins vegar aö
nálgast eftirlaunaaldur og það
verði að hafa það í huga. Lögin
heimili honum hins vegar að sækj-
ast eftir endurskipun í starf rektors
Háskólans á Akureyri. GG
AKRA
SPURNINGALEIKURINN
er laufléttur - allir geta tekið þátt
og allir geta unnið.
Það sem þú þarft að gera:
• Svara þessum léttu spurningum hér að neðan
með því að krossa í rétta svarreiti.
• Skrifa nafn þitt, heimilisfang og símanúmer í
þar til gerðan reit hér á blaðinu.
• Senda 4 strikamerki af AKRA smjörlíki ásamt
þessum seðli, útfylltum í umslagi merkt:
AKRA leikurinn
Pósthólf 500
601 Akureyri
Svarið þarf að berast fyrir 30. desember 1993.
TAKTU ÞÁTT ÞÚ HEFUR ALLT AÐ VINNA!
Taktu þdtt í
Embætti rektors Háskólans á Akureyri laust til umsóknar:
Akureyri, laugardagur 27. nóvember 1993
Akureyri:
Nóg að gera
hjá Strýtu
Nóg er að gera hjá niður-
suðuverksmiðjunni Strýtu á
Akureyri og segir Aðalsteinn
Helgason, framkvæmdastjóri
hennar, að ckki sé annað fyr-
irséð en að næg vinna verði á
næstu misserum.
Aðalsteinn segir að unnið sé
í rækju, síld og kavíar, rækjan
vegi þar þyngst. Hann segir að
ágætlega hafi gengið að selja
afurðirnar að undanförnu.
Helsta vandamálió segir
Aðalsleinn vera að verksmiðj-
an þurfi fleiri fasta rækjubáta í
viðskipti.
Til stendur aö stofna nýtt
hlutafclag urn rckstur niður-
suðuvcrksmiðjunnar og er unn-
ið að undirbúningi málsins.
Aðalsteinn sagðist vænta þess
að málið skýröist frekar í des-
cmber.
Hjá Strýtu hf. vinna nú um
65 manns. óþh
Fyrirtœki og stofhanir
Veljiá íslenskar vörur
VINNlJVEirEN DA'
SAM BAN D ÍS LAN DS
..íslenskt
og gott
Byggðavegi 98
Opið tíl kl. 22.00 alla daga