Dagur - 22.12.1993, Síða 1

Dagur - 22.12.1993, Síða 1
Venjulegir og demantsskornir trúlofunarhringar Afgreiddir samdægurs GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI Hlíðarfjall Akureyri: Skíðalyftumar í gang áþriðja í jólum Ef veður helst áfram svipað og verið hefur undanfarna daga verða skíðlyfturnar í Hlíðarfjalli opnaðar fyrir almenning á Fjárhagsáætlun Bæjar- stjörnar Húsavíkur: Tekjur bæjarsjóðs og bæjarfyrirtækja 447 raflljónir Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og bæjarfyrirtækja á Húsavík var lögð fram til fyrri úmræðu á fundi bæjarstjórnar Húsavíkur í gær. Helstu niðurstöður fjárhags- áætlunar cru þær aó heildartekjur bæjarsjóös og bæjarfyrirtækja eru áætlaðar 447 milljónir og hafa hækkaö um 4.37%. Heildarrckstr- argjöld eru áætluö 353.7 milljónir og hafa hækkað um 3.87%. Hcild- artekjuafgangur til eignabreytinga er 93.2 milljónir og hcfur hækkað um 6.31%. Tckjuafgangur sem hlutfall af heildartekjum cr 20.87% en var 20.49% í ár. Til verklegra framkvæmda og fjár- festinga hjá bæjarsjóði og bæjar- fyrirtækjum er áætlað að verja 152,3 milljónum, scm er lækkun um 86,1 milljón. Mestu munar þar um hafnarframkvæmdir sem lækka um 77 milljónir miðað við yfirstandandi ár og kaup á vara- aflsstöð fyrir rafveitu. Lántökur í bæjarsjóð, fram- kvæmdalánasjóð og hafnarsjóð eru áætlaðar 73.3 milljónir en voru 78.2 milljónir í ár. Lækkunin nemur 6.22%. Raunverulcgar lán- tökur á árinu ’93 verða líklega 50 milljónir, eða 28 milljónum Iægri en áætlun gerði ráð fyrir. Aiborg- anir lána hjá sömu stofnunum eru áætlaðar42.8 milljónir. Rekstrartekjur bæjarsjóðs eru áætlaöar 262.2 milljónir en rekstr- argjöld 221 milljón. Tckjuafgang- ur til eignabreytinga cr því 41.2 milljónir, eða 15.71% af tekjum. iM þriðja í jóluni, þ.e. mánudaginn 27. desember. Ivar Sigmundsson, forstöðumað- ur Skíðastaða, segir aó það eina sem geti komið í veg fyrir þá áætl- un er að það komi rigning eða mikið hvassviöri. Ivar segir að ekki sé enn kominn nægur snjór í Hlíóarfjalli en ef gerði skafrenn- ing eða snjókomu mundi þaö bæta vcrulega ástandið. Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustan átt, snjó- komu og töluverðu frosti norðan- lands fram á sunnudag en þá muni vindáttin snúast til suðaustanáttar en án úrkornu, aó mcstu. GG Slökkviliðsmenn á Húsavík berjast við cldinn í húsinu Garðarsbraut 38 í gærmorgun. Mynd: IM. Eldsvoði á Húsavík: Reykskynjari bjargaði lífi fjögra manna fjölskyldu - sem missti aleiguna „Ég sá þau standa hér í forstof- unni berfætt með börnin í sitt hvorri sænginni, og hún var á náttkjólnum,“ sagði Lilja Guð- laugsdóttir, næsti nágranni hjóna sem vöknuðu við reyk- skynjara kl. 5 í gærmorgun. Hjónin gátu bjargað sér út úr brennandi húsinu með tvö ung börn sín. Dóttir Lilju opnaði fyrir hjón- unum og hringdi á slökkvilið, sem kom eftir 10-12 mínútur. Lilja hlúði að fólkinu sem fórsíðan til vinafólks síðar um morguninn. Mikill reykur var í húsinu og nienn fóru ekki inn fyrr en slökkviliðið kom. Engu tókst að bjarga af innbúi og húsið er ónýtt, að sögn Jóns Asbergs Salomons- sonar, slökkviliðsstjóra. Innbú var ótryggt og húsió lágt vátryggt, en það hafði ekki verið endurmetið eftir breytingar sem gerðar höfðu vcrið á því. Hjónin sem fyrir tjóninu urðu heita Sólveig Hafstcinsdóttir og Oðinn Magnússon. Börnin þcirra eru 11 mánaða og 21/2 árs. Sól- veig á von á þriója barninu í janú- ar. Oðinn missir atvinnu sína um áramótin. Þau keyptu húsið sem brann, Garóarsbraut 38, fyrir tæpu ári síðan. „Reykskynjari er ódýrasta líf- trygging scm hægt er að fá,“ sagði Jón Asbcrg. Hann sagði aó reyk- skynjari hcföi bjargaó lífi fólksins í nótt. Húsió sem eyðilagðist var forskalað timburhús, sem síóan Uppsagnir starfsfólks Kísiliðjunnar: „Þetta er stórkostlegt áfall“ - segir Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri hreppi, „Þetta er stórkostlegt áfall,‘ segir Sigurður Rúnar Ragnars son, sveitarstjóri í Skútustaða Raufarhöfn: I sjúkraflutningum í um hálian sólarhring Sjúkraflutningamenn á Raufar- höfn fengu að kynnast vetri konungi í sínum versta ham sl. mánudag þegar þeir fluttu aldr- aðan niann á sjúkrahúsið á Húsavík. Aðstæður til aksturs voru afar erfiðar þegar lagt var af stað frá Raufarhöfn um kl. 17.30 á mánu- dag, ofankoma og skafrcnningur. Feróin sóttist seint og var áfanga- stað ekki náð fyrr en scint á mánu- dagskvöld. Frá Húsavík var haldið austur á bóginn á tólfta tímanum og til Raufarhafnar var komió um kl. 05 í gærmorgun. Þess má geta að alla jafna er um tveggja tíma akstur milli Raufarhafnar og Húsavíkur. Veður var afleitt á norðaustur- horninu í gær, norðan hvassviöri og snjókoma. Viðmælandi blaðs- ins hafði á orói að slíkan byl hafi ekki gert á þessu svæði í ein þrjú ár. óþh um uppsagnir starfs- manna í Kísiliðjunni. Eins og fram kom í blaðinu í gær verður öllum starfsmönnum sagt upp um áramótin og áformað er að stöðugildi verði 13 færri hjá fyr- irtækinu eftir að endurráðning- um verður lokið. Nú eru um 40 manns á atvinnuleysisskrá í Skútustaðahreppi, raunar fyrst og fremst konur en Sigurður Rúnar segir að þessar uppsagn- ir geti valdið því að karlmenn gangi um atvinnulausir í hreppnum um lengri tíma. Kísiliójan vegur gífurlega þungt í atvinnulífi Skútustaða- hrepps. Hún skapar sveitarfélag- inu um þriðjungi tekna þess og fyrirsjáanlega verður lækkun á þeim pósti vegna minnkandi út- svarstekna. Til að gera sér fylli- lega grein fyrir því hve uppsögn 12 starfsmanna er stór á mæli- kvarða Mývatnssveitar þá sam- svarar hún því aö nálægt 2.300 Reykvíkingar misstu vinnuna. Sigurður Rúnar segir hvað al- varlegast við þetta mál að ekki sé að öðru aö hverfa fyrir þaö fólk sem missir vinnuna. „Menn eru svo illa staddir á svona þröngum og einhæfum vinnumarkaði eins og sveitirnar eru. Þaó er ekki að neinu að hverfa. Annað hvort verða menn að ganga um atvinnu- lausir eða llytja. Reyndar hefur verið viðvarandi atvinnuleysi á veturna undanfarió, einkanlega hjá konum. En það hefur ekki horft til hrcinna vandræöa því yfirlcitt hefur þá annað hjóna haft vinnu og heimilin því ekki verið í þröng. En nú gæti slíkt gerst,“ sagði Sigurður. Skútustaóahrcppur hefur verið með átaksverkefni í samstarfi við Byggðastofnun en Sigurður sagói það ekki hafa skilað árangri. Því komi hann ekki auga á atvinnu- tækifæri fyrir það fólk sem missir vinnuna í Kísiliöjunni. JOH hafði verið klætt að utan. Undir þcirri klæðningu var plasteinangr- un en inni í veggjunum var ein- angrun með hefilspónum. „Það gerói okkur erfitt fyrir að eldurinn var að verulegu leyti inni í veggj- um og í þakinu. Því var erfitt að komast að honum og reykurinn af þcssuni efnum var svo mikill að ekki var hægt að fara inn á efri hæðina,“ sagði slökkviliðsstjóri. Hann sagói að nýr brunabíll liðs- ins hefði reynst vel, og mjög vel hefði gengið aó slökkva eldinn á neðri hæóinni með vatni úr bíln- um. Tafsamt hefði verið að ná fyr- ir eld í efri hæð og þaki, og slökkvilióið átt í verulegum erfið- leikum með eld í einangrun. Ekki var kunnugt um eldsupp- tök en von á rannsóknarmönnum að sunnan í gærkvöld. Jón Asberg álítur helst aó eldurinn hafi komið upp í suðurherbergi á neðri hæð. Köttur sem var í húsinu bjarg- aðist lifandi úr áfastri geymslu í morgun. IM til jóla

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.