Dagur - 22.12.1993, Page 7

Dagur - 22.12.1993, Page 7
Miðvikudagur 22. desember 1993 - DAGUR - 7 Jólín koma egar tekur að líða að jólum er komið að einum mesta annatíma þeírra, sem að kirkjutónlist starfa, hvort heldur organista eða söngfólks í kirkju- kórum landsins. Það á við hvarvetna um landið, en þó ekki síst í höfuðkirkjum þjóðar okkar, en til þeirra hlýtur Akureyrarkirkja að teljast. Sunnudaginn 19. des- ember efndi Kór Akureyr- arkirkju og Bamakór Akur- eyrarkirkju til jólatónieika í kirkjunni. Organistí kírkj- unnar, Bjöm Steínar Sól- bergsson, stjómaði söng kírkjukórsins og einnig samsöng kirkjukórsíns og bamakórsins. Hinn síðar- nefndi söng einnig nokkur lög undir stjóm söng- stjóra síns og þjálfara, Hólmfríðar Benediktsdóttur. Svo sem vænta mátti voru jólasöngvar á efnis- skránni. Þar er af nógum perlum að taka, enda mál þeírra, sem vel til þekkja, aö tónskáld, sem á annað borð gefa sig að tónsmíöum tengdum trú og til- beiðslu, geri aldrei betur en eínmitt á þeim vett- vangi. Bamakórinn og kirkjukórinn gengu saman ínn kirkjuganginn í upphafi tónleíkanna og sungu hinn gullfallega Introitus, Greiðíð götu Drottins, sem er frá miðöldum og sungínn við texta úr bók spá- mannsinsjesaja og 25. sálmi Davíös. Þessi flutningur var sérlega hrífandi. Sá helgi- blær, sem skapaöist, setti svipmót sitt á allt það, sem á eftir fór, jafnt í samsöng kóranna, sem fluttu saman Hátíð fer að höndum ein og Immanúel oss í nátt úr Hímnódíu Jóns Hlöðvers Askelssonar; söng Kórs Akureyrarkirkju eíns, en hann flutti Vakna Sí- ons verðir kalla í útsetningu Emsts Peppings, Veni, BRIDDS veni Emmanuel í útsetningu Zoltans Kodalys og tvö verk Michaels Praetoriusar, Það aldin út er sprungið og Enatus est Emmanuel; og jólalagaflokk frá Evr- ópu við Ijóð Sverris Pálssonar, sem Bamakór Akur- eyrarkirkju fluttí. Bamakór Akureyrarkirkju gerði marga hluti fal- lega á þessum tónleikum. Sérlega Ijúflegur var flutn- ingur kórsins á lögunum Frost er og snær, sem er frá Úkraínu, og Konung- arnir þrír, sem ættað er frá Spáni. Það er vafalaust, að tilkoma þessa kórs raddfagurra bama, er míkill akkur fyrir kírkjuna. Kór Akureyrarkírkju er sannarlega máttugt hljóð- færi, sem er kirkjunni til sóma. Flutningur hans var víða stórgóður, ýmist mildur og innflegur eða þrótt- míkifl og vekjandi, en ævinlega agaður. Raddir kórs- ins eru góðar og falla vel saman. Samband hans við söngstjórann Bjöm Steinar er greinilega gott og samstarf þessara aðila hefur sannarlega boriö ávöxt, sem er vel þess vírði að njóta. Kórinn leiddi almennan safnaðarsöng í nokkrum vel þekktum jólasálmum og var eftirtektarvert, hve vel kírkjugestir margir hveijir tóku undir. Tónleikun- um lauk á því, að Bjöm Steinar Sólbergsson lék nokkra þætti úr Fantasíu um sálmalagið Adeste Fi- deles eftir Naji Hakim og fór sannarlega á kostum. Sr. Þórhallur Höskuldsson flutti ritníngarlestur og bæn, eíns og við átti á tónleíkum sem þeim, sem hér var um að ræða. AUt hinn ákjósanlegastí forleik- ur jólanna; tíma samveru, gleði og upplyftingar hug- ar og anda. TONLIST Haukur Ágústsson skrífar Bridgefélag V.-Hún.: Úrslit í þrem mótum Briddsspilarar í Vestur-Hún. hai'a vcrið iðnir vió kolann að undan- förnu. Hér l'ara á eftir úrslit í þrcm mótum hjá Bridgefélagi V-Hún. á Hvammstanga. Meóalskor var 84. Jólasveitakeppni - hraðsveitakeppni 17. des. 1. Karl - Kristján - Unnar - Eggert 191 2. Eggert - Elías - Jóhann - Jökull 191 3. Halldór - Þórður - Jóhanna - Grím- ur 183 Pör voru dregin saman ÆSKAN nvM^rt - ævisaga listamanns skráð af Eðvarð Inqólfssyni Einn dáSasti leikari okkar segir hér frá mörgu athyglisverðu og skemmtilegu innan leiksviðs og utan, hérlendis og í V-Þýskalandi; uppvaxtarárunum á Eskifirði, rómantík og síldarævintýrum í Hrísey, á Siglufirði og Raufarhöfn, harmóníkuleik í áratugi, hálfbróður sínum og móðurfólki sem var lokað inni í A-Þýskalandi og raunum sínum þegar hann eignaðist son sem var öðruvísi af Guði gerður en önnur börn. wisaga|slamannt -^er bók sem lætur engan ósnortinn. frsstrostft FM 98,7 • Sími 27687 Þú græðir á því að hlusta á Frostrásina Auglýsingar sími 27693 Hljóðstofa sími 27687 Jólaeinmenningur 30. nóvember 1. Elías Ingimarsson 63 2. Guðmundur H. Sigurðsson 62 3. HalldórSigfússon 59 4. Unnar Guömundsson 58 Meðalskor var 52. Jólatvímenningur 7. desember I. Sigurður Þorvaldsson-Guómundur H. Sigurðsson 99 2. Eggert Karlsson-Elías Ingimarsson 93 3. Eggert Levy-Unnar Guðmundsson 92 4. Karl Siguróss.-Kristján Bjömsson 86. Hún er umdeild - en samt sögð býsna góð! Hún fæst í Bókabúð Jónasar á 1.539 nettar - og tilvalin til jólagjafa! KORNIÐ forlag LESEN PAHORN lf> Verkstæði - nei takk! íbúi í Holtahverfi á Akureyri hringdi og sagðist vilja koma á framfæri undrun sinni og mótmæl- um yfir því aó leyfa ætti fyrirtæk- inu A. Finnsson h.f. aö reisa verk- stæðisbyggingu á Skálaborgar- svæóinu ofan smábátahafnarinnar. „A þessu svæöi eru þrjú íbúðar- hús austan í hólnum, eitt vestan í og eitt norðan í og þarna eiga auó- vitaö að rísa einbýlishús viö hring- götu en ekki verkstæói. Það er nú pláss fyrir þessi verk- stæði á iðnaðarsvæðum eins og t.d. út við Austursíðu," segir íbúi í Holtahverfinu. Pennavimr Þýsk stúlka, Beatrice Korb, vill komast í bréfasamband við íslcnd- ing. Beatrice segist hafa komist yfir heimilisfang DAGS erlendis frá ís- lenskri ferðaskrifstofu. Beatrice cr 17 ára, og hennar áhugamál eru náttúra íslands, íþrótt- ir, tónlist og lestur góóra bóka og tímarita. Hcimilisfang hcnnarer: Hans-Goltz-weg 9 81247 MÚNCHEN 60/ GERMANY rí? 3i Til viðskiptavina Efnaverksmiðjunnar Sjafnar hf. Lagerinn Austursíðu 2 verður lokaður vegna vörutalningar 29. og 30. desember. Opnum aftur mánudaginn 3. janúar 1994. G/eði/eg jóí! Efnaverksmiðjan Sjöfn & Langar þig til Amsterdam ? ■ Millí jóla og nýárs drögum víð út síðustu helgarferðirnar í áskriftargetraun Dags og Flugleiða. ■ Nú þegar hafa 22 áskrifendur hlotið helgarferð fýrir tvo til Reykjavíkur. Eftir hálfan mánuð bætast tveir í þann hóp. ■ Og einhver verður svo Ijónheppínn að hljóta helgarferð fyrir tvo til Amsterdam. Pað gætí orðið þú - ef þú ert áskrifandi! Allir áskrifendur - núverandi og nýir - eru sjálfkrafa með í leiknum. Áskriftarsíminn er 96-24222. - dagblaðíð á landsbyggðinni

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.