Dagur - 22.12.1993, Side 8
8 - DAGUR - Mióvikudagur 22. desember 1993
DACDVELJA
Stjörnuspa
* eftir Athenu Lee
Mibvlkudagur 22. desember
(S
Vatnsberi
(SO. jan.-18. feb.;
Samskipti ganga vel og líkur eru á
að þú kynnist nýju fólki. í heild er
þetta kjörinn dagur til áætlunar-
gerðar þótt tími aðgerða komi
síðar.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Nú er rétti tíminn til að hafa sam-
band vib fjarlægan vin. Þá bendir
ýmislegt til að þú þurfir ab sitja
fund. Farbu og keyptu eitthvað
handa sjálfum þér.
Hrútur
(21. mars-19. april)
fly
Þú kemst ab því að þú átt sameig
inleg áhugamál með einhverjum
og vib það styrkjast vinarböndin.
Líkur eru á ab eitthvað týnt komi í
leitirnar.
(W
Naut
(20. april-20. maí)
Nú þarftu að hafa hrabann á;
hvort sem um er ab ræða ákvarb-
anatöku eba ab komast ab nibur-
stöbu í vissu máli. Þú færð áhuga-
verbar fréttir af fjölskyldunni.
(S
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
)
Það ber á óþolinmæði þegar fólk
krefst skjótrar úrlausnar mála.
Taktu þér hins vegar nægan tíma
sérstaklega ef þú stendur í stór-
ræbum.
(3E
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Þótt síbbúnar fréttir berist þér á
næstu dögum skaltu sjálfur leita
upplýsinga í ákvebnu máli. Þú
verbur ab ganga á eftir í þessu til-
felli.
(<méfJ4ón 'N
\jrV»T% (25. júli-22. ágúst) J
Dulúb hvílir yfir þessum degi; sér-
staklega er varbar abgerbir fólks
og hegbun. Vib vissar kringum-
stæbur væri snibugt ab treysta
ekki gefnum loforbum.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
0
Þú þægir meb þökkum ab fá ab
vera í einrúmi í dag svo þú getir
leyst persónulegt vandamál sem
tengist samkeppni. Gerbu eitt-
hvab skemmtilegt í kvöld.
(Vjív°6 ^
-V#- (25. sept.-22. okt.) J
Þú ert taugatrekktur í dag og
ástæðan er sennilega áhyggjur af
þróun mála. Reyndu ab láta til-
finningar þínar ekki í Ijós því þab
veikir traust annarra á þér.
Qg
Sporödreki)
(25. okt.-21. nóv.) J
Málefni sem tengist vibskiptum
veldur þér áhyggjum í dag. Þú
stendur vel í vissri samkeppni eba
kappræbum.
®Bogmaöur\
(22. nóv.-21. des.) J
Eitthvab sem þú heyrir fyrir tilvilj-
un örvar hugmyndaflug þitt. Þá
færbu líka áhugaverbar fréttir og
upplýsingar sem koma ab gagni.
Steingeit ^
D (22. des-19. jan.) J
Framlag þitt í dag er ekki nóg svo
vertu vibbúinn því ab leita ab-
stobar ef þú ert ab falla á tíma.
Gættu þess ab vera ekki of bjart-
sýnn.
Eg skil ekki hvers vegna þið eruð
svona fúl krakkar...
fi.
ím
o
£
A jóladag eru öll börn nidur-
dregin vegna þess að þau eru
þá búin að opna allar gjafirnar.
Þess vegna ákvað ég í ár að láta ánægjuna vara dálítið lengur. Keyptir þú fleiri gjafir? ^ \
' 1
ð -.r 1 t Jpb i /fOxSv
s m r ®
r i L-s_ 1 yd i
i
Nei, ég .. .
pakkaði Varlegaelsk-
þeim inn í an"' Þu úrytur
límband. !ennurnar
i þer...
A léttu nótunum
I nebra
Krústsjov deyr og fer til helvítis. Honum er þó bobib upp á ab skoba stabinn og
velja sér absetur. í fyrsta salnum er verib ab brenna fólk, í þeim næsta er verib
ab berja og kvelja, í þeim þribja eru allir hlekkjabir... Hann er rábþrota, en tek-
ur eftir dyrum sem eru frábrugbnar öbrum, gægist í gegnum skráargatib og sér
Stalín sitja í hægindastól meb Marilyn Monroe í fanginu.
„Þetta erstaburinn, svona vil ég hafa það!" æpir Krústsjov.
„Sonur sæll," segir fulltrúi myrkrahöfbingjans, „þetta er hennar helvíti, ekki
hans."
Afmælisbam
dagsins
Orbtakib
Mesta hörkutólib?
Þegar Theodore Roosevelt (1858-
1919) var ab halda ræbu í Mil-
waukee árib 1912 skaut vitfirring-
ur á hann svo ab blóbib vall úr
brjósti hans. En Roosevelt forseti
hélt áfram ræbu sinni og lauk vib
hana ábur en harin var fluttur á
sjúkrahús.
Fyrstu sex mánubi ársins verbur
þér vel ágengt vib ab ná fram
mikilvægum markmibum. Þú
kannt ab þurfa ab færa fórnir til
ab ná þessu en verbur ánægbur
meb útkomuna. Þab sem eftir lifir
ársins verbur rólegt og sennilega
mun ástin blómstra.
Þab eru hæg heimatökin
Orbtakib merkir „þab er aubvelt,
þab er rétt vib höndina".
Orbtakib er kunnugt frá 18. öld.
Á 19. öld kemur fyrir orðasam-
bandib „eitthvab er ekkert
heimatak". Alls óvíst er hvab
HEIMATAK í rauninni merkir.
Spakmælift
Ávarp vib hæfi
„Ef þú þarft ab bibja hund um
eitthvab, skaltu ávarpa hann
„herra minn"!"
(Arabískur málsháttur).
&/
STORT
• Missir fjórðung
kaups
Lög um sjó-
mennsku og
siglingar ís-
lenskra sjó-
manna voru
fyrst sett af
Alþingi fyrir
liblega 100 ár-
um síban, en
vibamesti þáttur þeirra er skips-
agabálkur en hann fjallar um
stjórn og aga á íslenskum skip-
um. Þab er ekki víst ab tslenskir
sjómenn mundu sætta sig vib
allt sem þar kemur fram. í 4.
grein segir: „Ef farmabur flytur
fatnab sinn allan eba nokkub
til muna af honum af skipi í
óleyfi, varbar þab fjórbungi
mánabarkaups." í 7. gr. segir;
„Flytji mabur í óleyfi brennivín
á skip ebur annan drykk, missir
hann fjórbung mánabarkaups,
og fyrirgjörir ölföngum." Þetta
gæti þýtt ab háseti á fengsæl-
um frystitogara þyrfti ab
greiba 100 þúsund krónur fyrir
ab bera áfengi um borb! Hætt
er vib ab ekki yrbu allir sáttir
vib ab greiba þann toll.
• Þorpskóngar
Lýbur Björns-
son sagnfræb-
ingur hefur
ritab mikib um
hagsögu og
athafnasögu
íslands. Hann
segir ab ní-
tjánda öldin
hafi verib blómaskeib þorps-
kónganna svoköllubu og
nokkrir þeirra lifbu jafnvel
góbu lífi fram á þessa öld.
Þessir þorpskóngar byggbu
veldi sitt á útgerb og fiskverk-
un, ekki verslun, og voru flestir
á höfnunum vib vestanvert
landib, þaban sem styst var á
mibin. Um þá mátti segja Ifkt
og sagt var um bændur í sveit-
um: „Hann var góbur hús-
bóndi". Þab þýddi ekki ab þeir
væru jafngóbir vib alla, heldur
sáu vel um þá sem þeim var vel
vib. Þeir gátu því verib miklir
örlagavaldar í lífi þeirra sem
ekki voru ab þeirra skapi. Veldi
þeirra fór þverrandi í krepp-
unni og meb auknum ríkisaf-
skiptum og eins er ekki hægt
nú á tímum ab slá lán út á and-
litib á sér til ab hefja stórrekst-
ur eins og hægt var ábur. Nú-
tíma þorpskóngar finnast í
dag. Þar má nefna Alla ríka á
Eskifirbi, afkomendur Einars
ríka í Vestmannaeyjum og af-
komendur Einars Gubfinnsson-
ar í Bolungarvík ábur en þar
fór allt á versta veg.
• Litlu-
jólin
Og þessi í til-
efni „litlujóla-
vertíbar":
Lýs, villta Ijós, í gegnum þetta geim
mig glepur vín.
Komin er nótt, ég nenni ekki heim
í náttföt mín.
Styb þú minn fót, ég fékk ofstóran
skammt,
en feginn vildi drekka meira samt.
Umsjón; Geir A. Gubsteinsson