Dagur - 28.12.1993, Síða 2

Dagur - 28.12.1993, Síða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 28. desember 1993 FRÉTTIR ÓlafsQörður: Bæjarmáia- punktar ■ Byggingamefnd hefur sam- þykkt umsókn Einars Ámunda- sonar um rekstur knattborðs- stofu í bílskúmum vió Aðal- götu 36. Nefndin gerði könnun á viðhorfi íbúa í næstu húsum gagnvart rekstrinum og sam- þykkti umsóknina að fengnum jákvæðum viðbrögðum þeirra. ■ í byggingamefnd hefur einnig verið samþykkt að fá Halldór Jóhannsson, landslags- arkitekt á Akureyri, til að skipuleggja svæðið noróan hótelsins sem garð og útivistar- svæði en lóð vestan hótelsins. ■ Heilbrigðisnefnd ræddi á fundi skömmu fyrir jól um mikilvægi þess að ákvaróa vemdarsvæði vatnsbóla bæjar- ins, ekki sist með tilliti til hagsmuna matvælavinnslu í Ólafsfirói. Nefndin skorar á bæjarstjóm aó ákvarða vemd- arsvæói unr vatnsból bæjarins í samræmi við reglur þar um. Heilbrigðisfulltrúa er falið aó fylgja málinu eftir. ■ Bæjarráð hefur óskað eftir kostnaðaráætlun frá bæjar- tæknifræðingi vegna valkosta sem em varðandi gerð göngu- stiga frá Túngötu nióur að Bamaskólanum. ■ Þorsteinn Bjömsson, bæjar- tæknifræðingur, kynnti bæjar- ráói bréf frá Orkustofnun varó- andi rannsóknarboranir eftir heitu vatni í landi Hólkots og Reykja. Bæjarráð samþykkti að vísa málinu til gerðar fjár- hagsáætlunar fyrir I994. ■ Bæjarráð hefur samþykkt að þiggja gcithafur frá Ástvaldi Hjálmarssyni til að setja á Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar og voru honum færðar þakkir fyrir boðið. É Foreldrar og aðstandendur nemenda í Tónskóla Ólafs- fjarðar hafa sent bæjaryfirvöld- um áskomn um bót á húsnæð- ismálum skólans. I bókunun bæjarráðs segir að innan bæjar- kerfisins sé unnió aó því að finna lausn á húsnæðismálum Tónskólans og sé niðurstöðu að vænta innan skamms. ■ Samykkt hafa verið erindis- bréf fyrir starfsmenn við nýju íþróttamióstöðina og stendur umsóknarfrestur um störfin til 29. desember. ■ Hesthúsaeigendur hafa óskað eftir aó Olafsfjaróarbær taki að sér rekstur á hesthúsa- hverfinu vestan flugbrautarinn- ar. Bæjarráð frcstaói erindinu. ■ Bæjarstjóri gerói bæjarráði grein fyrir sölu á Lísu Maríu ÖF á fundi 15. desember. Þar kom fram að niðurgreiðsla lánsins sem bæjarsjóður er með ábyrgð gagnvart mun lækka um a.m.k. 20 milljónir króna. Þessi málsmeðferð mun ekki þýða að virk ábyrgð lækki heldur fremur að líkur á að hún snerti bæjarsjóð með áþreifan- legum hætti minnki. Magnúsína Sæmundsdóttir við véiasamstæðuna á Hvammstanga. Draumur okkar að auka framleiðsluna - segir Magnúsína Sæmundsdóttir, sem rekur fyrirtækið Skarp hf. á Hvamms- tanga ásamt manni sínum og framleiðir meðal annars eyrnapinna „Vissulega er draumur okkar að geta skapað að minnsta kosti eitt fullt starf við þessa fram- leiðslu,“ sagði Magnúsína Sæ- mundsdóttir, en hún starfrækir fyrirtækið Skarp hf. á Hvamms- tanga ásamt manni sínum Frið- rik Friðrikssyni. Skarp fram- leiðir aðallega eyrnapinna undir framleiðslumerkinu JOFO en þau hjón festu kaup á vélum og framleiðslurétti þess fyrir um tveimur árum. „Við rákum þetta í fyrstu á Sauðárkróki en þaðan keyptum við vélarnar og framleiðsluréttinn. En vegna vegalengdarinnar var óhentugt fyrir okkur aó starfrækja þetta þar - mikill tími fór í ferðir þannig að þegar okkur gafst kost- ur á húsnæði hér á Hvammstanga ákváðum við að fiytja fram- leiðsluvélarnar,“ sagði Magnús- ína. Sem stendur starfar hún ein við fyrirtækið - kvaðst vinna í um hálfu starfi um þessar mundir en draumurinn væri að geta aukið framleiðsluna. „Þetta byggir eðli- lega á að fólk velji innlenda fram- leiðslu - taki hana fram yfir er- lenda,“ sagði Magnúsína. Hún kvað sölu framleiðslunnar vera að aukast, fleiri og fleiri verslanir hefðu tekió JOFO vörurnar til sölumeðferðar og söluhorfur væru nokkuð góðar. Eyrnapinnarnir frá Hvammstanga eru einu íslensku pinnarnir á niarkaðnum og er verð og gæói þeirra talið fyllilega sam- bærilegt við erlenda framleióslu. Framleiðsla á JOFO snyrtivörun- um er ein af þeim nýjungum, sem oröió hafa í atvinnulífinu á Hvammstanga að undanförnu. ÞI Jólaverslunin: Víða ifflnni vegna verðstríðs og verslunarferða Jólaverslunin hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Siglufirði var álíka og hún var í desembermánuði 1992 og segir útibússtjóri að þegar leið frá mesta æsingnum vegna verðstríðsins á Akureyri hafi hún aukist aftur. Siglfirðingar sóttu tölvert til Akureyrar meðan tíðin leyfði, „Við höfum engin viðbrögð fengið,“ sagði Jón Eiður Jóns- son, verslunarmaður hjá Versl- unarfélagi Raufarhafnar hf. Verslunarfélagið sendi fyrir nokkru dreifibréf til Raufarhafnar- Austur-Eyjafjarðarumdæmi: Staða héraðs- dýralæknis laus til umsóknar Landbúnaðarráðuneytið hefur auglýst embætti héraðsdýra- læknis í Austur- Eyjafjarðar- umdæmi laust til umsóknar og einnig embætti í Snæfellsnesum- dæmi. Ágúst Þorleifsson hefur gegnt stöðu héraðsdýralæknis í Austur- Eyjafjarðarumdæmi en nýlega veitti landbúnaðarráðherra honum embætti héraðsdýralæknis Vestur- Eyjafjarðarumdæmis og Akureyr- ar frá næstu áramótum. Umsóknarfrestur um áður- nefndar stöður er til 20. janúar nk. KK SJAUMST MED ENDURSKINI! UMFEROAR RAO fengu líka töluverða umfjöllun í fjölmiólum, sem var jafnvel betri en besta auglýsingaherferð. Hjá Kaupfélagi Eyfiróinga á Dalvík var verslun svipuð og búist var við þrátt fyrir alla þá athygli sem Bónus og Nettó fengu, þ.e. áhrifin hafi verið minni en ætla mætti þegar mest gekk á. Utibús- búa þar sem tekið var fram að óvíst væri hvort rekstri verslunar- innar yrði haldiö áfram eftir ára- mót. Hins vegar var þeim sem heföu áhuga á að taka þátt í rekstrinum, annað hvort í sam- starfi við núverandi rekstraraðila eða meö því að taka reksturinn yf- ir, bent á að hafa samband við stjórn Verslunarfélagsins fyrir 20. desember sl. „Eg veit ekki hvernig málið þróast. Vió erum með fólk á laun- um út janúar. Ef ekkert nýtt gerist Mikil og þung umferð var á hál- um götum Akureyrar á Þorláks- messu og fram eftir aðfangadegi og var töluvert um óhöpp. Klukkan 16.22 á Þorláksmessu var tilkynnt um þriggja bíla árekstur á Glerárgötu. Öku- maður eins bílsins var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild FSA og einn farþegi kvartaði yf- ir eymslum í hálsi. Tveir árekstrar til viðbótar voru tilkynntir til lögreglu sama dag og á aðfangadag uróu fjórir árckstrar og bílvelta að auki. Laust eftir kl. 13 rákust tveir bílar saman á mót- stjóri segir hins vegar að auóvitað hefði hann viljað sjá Dalvíkinga versla enn meir í heimabyggð en hann búist vió aó þetta ástand gangi til baka þegar líóur fram á veturinn. I ársbyrjun var ekki gert ráö fyrir neinni söluaukningu og það virðist ætla að ganga eftir og um smávægilega söluaukningu á þeim tíma, þá gæti það blasió við aö þyrl'ti að fækka starfsfólki cnn frekar, stytta opnunartíma og draga úr innkaupum. Við munum meta stöðuna mjög ítarlega að lokinni vörutalningu núna um ára- mótinu og taka ákvöróun um framhaldió,“ sagói Jón Eióur. Fram hefur komið að verðstríð lágmarksverðsverslana á Akureyri hafi leitt til mikils samdráttar í veltu Verslunarfélagsins og nam hann fyrstu mánuði ársins á bilinu 50- 60%. óþh um Austursíðu og Hörgárbrautar. Farþegi var fluttur á slysadeild. Bílarnir skemmdust mikið. Klukk- an 14.35 missti ökumaður vald á ökutæki sínu á Þingvallastræti við Skógarlund. Bifreiöin fór upp í snjóruðning og valt. Jóladagur var óhappalaus en 26. desembcr varð árekstur á mót- um Einilundar og Mýrarvegar. Tvö ökutæki rákust saman og lét annar ökumaðurinn sig hverfa af vettvangi. Lögreglan hafði upp á honum og cr hann grunaður unr ölvun við akstur. Þá varð annar árekstur þennan sama dag. SS verði að ræða. Hjá kökuhúsinu Krútt á Blönduósi skiptir jólaverslunin minna máli en hjá mörgum öórunr verslunum en slæmt sumarveður dró verulega úr versluninnni og varð því samdráttur á ársgrund- velli. Hjá versluriinni Litlagarði á Hvammstanga var verslunin fyrir þessi jól minni cn gert var ráð fyr- ir og segist talsmaóur verslunar- innar halda að orsök þess séu minni auraráð almennings auk verslunarferóa erlendis, til Reykjavíkur og til Akureyrar. GG Spilavélar HHÍ: Fyrsti silfur- potturmn til Akureyrar Skömmu fyrir jól vannst svo- kallaður silfurpottur á Akur- eyri í Gullnámunni, spila- vélakerfi HHÍ. Þetta var þriðji silfurpotturinn frá því spilavélakerflð var tekið í notkun. Vinningurinn fékkst á vél í spilasalnum við Hofs- bót. Silfurpotthafinn á Akureyri fékk tæpar 275 þúsund krónur í sinn hlut. Gísli Jónsson, um- boðsmaður Happdrættis Há- skóla íslands á Ákureyri, segir aó kerfið gangi allt eins og til var ætlast. „Aðsóknin í vélarn- ar er ágæt en hins vegar gerir maður sér grein fyrir því að þetta er ekki besti tíminn. Það eru margir í ati fyrir jólin en við erum mjög ánægðir meö þann tíma sem af er,“ segir Gísli. Þess er nú beóið að Gull- pottur happdrættisvélanna gangi út. Sá pottur getur orðið mjög stór og fyrir jólin var hann kominn í tæpar 3 milljón- ir króna. Gísli sagðist auðvitað vonast til aö potturinn komi norður yfir heióar þegar þar aó kemur. JÓH Verslunarfélag Raufarhafnar hf.: Gnginn sýnt áhuga á sam- starfi eða yfirtöku reksturs Umferðin á Akureyri fyrir jólin: Harðir árekstrar - og slys á fólki

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.