Dagur - 28.12.1993, Síða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 28. desember 1993
KA a og Völsungur léku til úrslita í 4. hörku lcik.
3. sæti:
Þór a-Þór b 1. sæti: 7:3
Völsungur-KA a 5. flokkur: 1:3
Þór a-Þór c 3:1
Völsungur-Þór b 3:2
KA b-Dalvík 4:1
KA c-KA a 1:8
Þór c-Dalvík 3:3
Þór b-KA a 0:4
Þór a-KA b 4:1
Völsungur-KA c 4:1
KA b-Þór c 1:1
ilokki og þar hafði KA betur, 3:1 eftir
Mynd: Robyn
KA c-Þór b 0:6
Dalvík-Þór a 0:6
KA a-Völsungur Milliriðill: 1:4
Þór a-KA a 5:1
Völsungur- KA b 7. sæti: 3:1
Dalvík-KA c 5. sæti: 7:1
Þór c-Þór b 3. sæti: 4:5
,KA a-KA b 1. sæti: 2:3
Völsungur-Þór a 2:3
Innanhússknattspyrna yngri flokka:
Allt á f'ull 11 í KA-húsinu
Knattspyrna:
Svemr í KA
Knattspyrna:
/
keppni hófst í gær og heldur áfram næstu tvo daga
í gær hófst leiktíð yngri flokka í
innanhússknattspyrnu með
keppni 4. og 5. flokks karla.
Leikið er í KA-húsinu, í dag og
næstu tvo daga. IJm er að ræða
bæði fyrri umferð Norðurlands-
riðla íslandsmótsins og fyrri
umferð Akureyrarmóts.
KA sér um Islandsmót 2. og 3.
flokks karla auk 3. og 4. flokks
kvenna. Völsungur sér um 4.
flokk karla og Hvöt um 5. flokk
Þór a og b cigast hér við í 5. flokki í gær en Þór a sigraði í þessum flokki eft-
ir úrsiitaleik við Völsung. Mynd: Robyn.
Handbolti:
Pressuliðið valið
- mætir landsliðinu annað kvöld kl. 21.00
- dregið í bikarkeppninni í leikhléi
í gær var tilkynnt um valið á
pressuliðinu í handknattleik
sem mætir landsliðinu annað
kvöld í Kaplakrika. Sem kunn-
ugt er gafst almenningi kostur á
að taka þátt í vali liðsins og voru
atkvæðaseðlar þar að lútandi
m.a. birtir í Degi. Ekkert skorti
á viðbrögð almennings og í gær
var tilkynnt um valið á liðinu.
Markveróir eru Sigmar Þröstur
Oskarsson, KA og Magnús Sig-
mundsson, IR. Línumenn eru
Birgir Sigurðsson úr Víkingi og
Hálfdán Þóróarson, FH. I vinstra
horninu eru Sigurpáll Arni Aðal-
steinsson, Selfossi og Konráó 01-
avsson en Víkingurinn Bjarki Sig-
urðsson og Selfyssingurinn Jón Þ.
Jónsson í því hægra. Alfreð Gísla-
son, KA og Hans Guðmundsson,
FH eru skyttur hægra megin, Páll
Ólafsson, Haukum og Jón Krist-
jánsson, Val á miójunni og vinstri
handar skyttur eru Sigurður
Sveinsson, Selfossi og Magnús
Sigurðsson, Stjörnunni. Sjórnandi
liðsins verður Þorbjörn Jcnsson,
þjálfari Vals, sem er efst í 1. deild.
Eins og sá má er hér um hörku
lið aó ræóa og gaman að sjá hvort
hefur betur og ljóst að róðurinn
verður erfiöur fyrir landsliöið. I
leikhléi veröur dregið í undanúr-
slitum bikarkeppni HSI en þar eru
í pottinum í karlaflokki: KA, FH,
ÍBV og Selfoss.
karla og 2. flokk kvenna. Á báð-
um þessum stöðum verður leikiö
eftir áramót. Allt er þetta í Norð-
urlandsriðli en efstu lið komast í
úrslitakeppni sem fram fer í
Reykjavík. Til þess að skapa auk-
in verkefni fyrir yngri flokkana
var ákveðið að setja einnig á staö
Akureyrarmót í innanhússknatt-
spymu fyrir þá flokka sem keppa
á Islandsmóti og einnig 6. flokk
karla. Því er leikið í öllum yngri
flokkum nú milli jóla og nýárs í
KA-húsinu, ýmist í Akureyrar-
móti eða Islandsmóti.
Það voru 4. og 5. ílokkur karla
sem riðu á vaðið í gær og var þá
keppt í Akureyrarmóti, en Hvöt
og Völsungur sjá um riðlakeppni
Islandsmótsins í þessum flokkum
eins og áður er sagt. I dag er keppt
í 2. flokki karla (Islandsmót) og 6.
flokki karla (Ak.mót), á morgun í
3. flokki karla (ísl.mót) og í 2., 3.
og 4. flokki kvenna á fimmtudag.
I gær sigraði KA a í 4. flokki,
vann Völsung í úrslitaleik, en Þór
a í 5. flokki eftir úrslitaleik við
Völsung. Úrslit leikja urðu annars
þessi.
4. flokkur:
Þór b-Dalvík 4:2
KA b-Þór a 0:5
KA-a-Þór b 6:1
Völsungur-KA b 7:0
Dalvík-KA a 0:5
Þór a-Völsungur 1:3
Milliriðill:
KA a-Þór a 2:1 (e. bráóabana)
Völsungur-Þór b 3:0
5. sæti:
Dalvík-KA b 6:3
Sverrir Ragnarsson.
Sverrir Ragnarsson, leikmaður
1. deildar liðs Þórs, hefur ákveð-
ið að leika með KA næsta sum-
ar. Það er ekki á hverjum degi
sem menn skipta um herbúðir
milli Akureyrarfélaganna en
hann er góður fengur fyrir KA.
Sverrir er 22 ára gamall og
þykir skæður leikmaóur en hefur
ekki náð aó festa sig í sessi í Þórs-
lióinu. Hann á að baki 3 leiki í 1.
deild með Þór en kom ekki inn á í
leikjum Islandsmótsins sl. sumar.
Hann stundar nám í Bandaríkjun-
um en kemur heim með vorinu.
Eins og kunnugt er ganga EES
samningarnir i gildi nú um
áramótin. Þeir hafa margvís-
legar afleiðingar í för með sér
og ein af þeim er gagnkvæmur
atvinnuréttur milli Ianda. Hús-
víkingurinn Guðni Rúnar
Helgason hefur í eitt og hálft ár
beðið eftir atvinnuieyfl í Eng-
Iandi til þess að geta gert at-
vinnumannasamning við Sund-
erland. Nú er sú bið á enda og
samningur til tveggja ára verð-
ur vœntanlega undirritaður í
byrjun janúar. Þar með bætist
Guðni Rúnar t hóp íslenskra
atvinnumanna.
Guðni hefur dvalið hjá Sund-
erland öóru hvoru sl. eitt og hálft
ár, þar af stanslaust síðan i haust
en hann kpnt heim til Húsavíkur
í jólafrí. „Ég hef spilað með ung-
lingaliðinu frá því ég kom út og
gengið mjög vel. Vió höfum bara
tapað einum leik af 15 á útivelli
gegn Leeds. Við erum í 3.-4. sæti
áfram. Við sem erum atvinnu-
menn með unglingaliðinu æfum
með vara- og aóalliðinu. Ég á
ckki von á að komast í aðallióió
á þcssum vetri cn vonandi spila
ég eitthvaó með varaliðinu.
Sunderland er að fækka atvinnu-
mönnurn sínum úr 32 í 25 og þá
er þetta ekki svo stór hópur,“
sagði Guðni.
Það er hins vegar mikill
áfangi að fá atvinnumannasanm-
ing og mikill sigur fyrir Guðna
eftir aó hafa beðió allan þennan
tíma. „Ég er rnjög ánægur með
að þctta skuli vera að hafast. Ég
fer út aftur 6. janúar og þá verður
væntanlega skrifað undir samn-
inginn. Þaö er verið að líta yfir
hann héma heima núna en þetta
er samningur til tveggja ára, þ.e.
út þctta tímabil og það næsta. Öll
aðstaða hjá Sunderland er frábær
og ég hlakka mjög til að takast á
við þetta,“ sagði Guðni að lok-
um.
Guðni R. Helgason.
í deildinni og komnir í 3. umferó
bikarkeppninnar yfir England og
undanúrslil dcildarbíkarkcppn-
innar. Ég get spilað með ung-
lingaliðinu í 2 ár til viðbótar og
býst við að gera þaö eitthvað