Dagur - 05.01.1994, Page 10

Dagur - 05.01.1994, Page 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 5. janúar 1994 DAODVELJA • •• eftir Athenu Lee Mibvikudagur 4. janúar (Vatnsberi "'N ycryR (20. jan.-18. feb.) J Þú færð kærkomið tækifæri til að hugsa þinn gang án truflunar svo nýttu það vel. Þú færð fréttir í kvöld sem hreinsa andrúmsloftið. e Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Ýmiss orðrómur er í gangi en hlustaðu ekki á hann. Þá mun ein- hver sem þú þarft ab vinna með leggja sig hart fram til að þóknast þér. %) Hrútur (21. mars-19. apríl) Einhver spenna er í lofti; þú ert leyndardómsfullur og lætur fátt uppi. Þetta gæti haft áhrif á ganga mála næstu daga. (W Naut (20. apríl-20. maí) Ef þú ert í viðskiptahugleibingum skaltu gæta aö útreikningunum; þeim gæti skeikað eitthvað. Þú verbur fyrir einhverju óvæntu heima. (/|vjk Tvíburar A \^/y Jy (21. mai-20. júm') J Fólk sem á það til að vera tilfinn ingasamt er erfitt þessa dagana svo reyndu að forbast þab. Ann- ars verbu.-'þetta ágætur dagur. (Æ Krabbi (21. júní-22. júlí) J Persónuleiki þinn er sterkur nu svo ræddu öll mál út og leitaðu abstobar ef meb þarf. Dagurinn verbur árangursríkur fyrir þá sem vinna með fólk. (Ioon \fviV (23.JÚ1Í-22. ágúst) J í dag er upplagt ab byrja á einhverju nýju eða að taka skyn- samlega áhættu. Eldri manneskja er ósanngjörn og leiðinleg vib þig í dag. (E Meyja (23. ágúst-22. sept. D Þér hættir til að líta abeins á tvær hliðar mála og því fara ýmis tæki- færi framhjá þér. Vertu aðeins opnari; þab borgar sig. \iir ~Ur (83- sept.-22. okt.) J Ef þú heldur áfram ab vinna hörð- um höndum, mun langtímamark- mið þitt rætast. Vertu gefandi í ástarsambandi því þá verður aub- veldara að ná samkomulagi. (CMC Sporödreki^ C85- okt.-21. nóv.) J Þótt þér finnist einhver bregbast þér er fólk almennt á þínu bandi; sérstaklega ef um ágreiningsefni er að ræða. Farðu í óvænta heim- sókn. (Bogmaöur (22.n6v.-21. des.) J Þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni og hafbu það í huga því flest sem sagt er vib þig er vel meint. Skop- skyn þitt mun koma í veg fyrir ágreining. (Steingeit "'N (22. des-19. jan.) J Einhver gerir óraunhæfar kröfur til þín svo reyndu að vera ákveb- inn. Cættu eigna þinna því hætta er á tapi. I Og hver er þessi ungi maður sem ætlar að hringja? Allt í lagi, hver er þá þessi ekki-kærasti sem kannski hringir og kannski ekki? Bara krakki sem þarf aðstoð við heimanámið. Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Sambandsslit „Ég er ekkert hrifin af þér lengur. Hirtu trúlofunarhringinn. Ég elska hann jóhannes." „Nú já? Hvar ætli ég geti fundib jóhannes?" „Ætlarðu nokkub ab lemja hann í spað?" „Nei, ég ætla að athuga hvort hann vill kaupa hringinn." Afmælisbarn dágsins Fyrstu mánubir þessa árs verða ekki auðveldir; sérstaklega þegar peningar eru annars vegar en þetta batnar þegar líður á árið. Þú munt annað hvort selja, eða endurbæta húsnæbi í ár. Þá eru horfur á ferbalögum í tengslum við vinnu. Rómantíkin mun blómstra síbari hluta ársins. Orbtakíb Eftir dúk og disk Orðtakið merkir „þegar eitthvab (það sem um er rætt) er afstab- ið". Orðasambandið er algengast með sögninni KOMA. „Dúkur" merkir í þessu sambandi „borð" og „dúkur og diskur" merkja „dúklagt borð", þ.e. „matborð". Orbtakið merkir því í rauninni að koma að máltíð lokinni. Mikil neysla Hver mabur á Vesturlöndum borðar á ævi sinni 63.560 kg af mat ab mebaltali. Spakmælift Cöfuglyndi Göfugur maður ber skyn á skyldu sína, ógöfugur á gróba sinn. Það er líferni manna en ekki ætterni sem sker úr um hvort einhver er göfugur eða ógöfugur. (Búbbha). • Fortíðar-Tími Loksins er Tíminn aftur orðinn Tím- inn - eftir ótal kollsteypur og hræring- ar. Gamli góði blað- hausinn kom- inn á sinn stað og blaðið orð- ið eins og maður man eftir því í gamla daga. Fyrst var það NT-ævintýrið, síðan Indriða G. tímabilið, þá rit- stjóratími jóns Kristjánssonar, tímabil Þórs Jónssonar, loks skammur ritstjóraferill Ágúst- ar Þ. Árnasonar og nú sfðast hefur Jón Kristjánsson aftur tekið við skútunni. Athyglis- verbast er aubvitab ab DV- bissnessmennirnir Sveinn R. Eyjólfsson og Hörður Einars- son hafa tekið við rekstri blabsins. Fyrir nokkrum miss- erum hefbi líklega einhver framsóknarmaðurinn sagt ab slík staba væri óhugsandi. En vegir vibskipta og pólitíkur eru meb öllu órannsakanleg- ir! • Að lesa Tímann Og fyrst Tím- inn er hér geröur ab umtalsefni, þá er ekki úr vegi ab láta fjúka eina litla spaug- sögu, sem birtist í nýjasta tölublabi Nýrra menntamála. Sögu- svibib mun vera heimavístar- skóli í Borgarfirbi: „Það var venja ab námsstjór- ar kæmu í helmsókn í skólana til ab sjá með eigin augum hvernig starfib gengi og til ab ræba vib nemendur. í einni slíkri heimsókn í yngri deild var mebal annars rætt um lestrarkennslu og nem- endur spurðir til hvers þeir teldu að þab væri svo naub- synlegt fýrir þá ab læra ab lesa. Nemendur voru feimnir svo þab var fátt um svör þar til einn sjö ára bóndasonur- inn rétti upp hönd og sagbi: „Ég veit, þab er til þess ab við getum lesib Tírnann." • Nös í and- styggbinni íslendingum hefur oft orb- ib ansi hált á að snúa dönsku yfír á íslensku. Eft- irfarandi eru tvö dæmi um þýbingar, sem greint er frá í nýjasta tölublabi Nýrra menntamála: í stíl í dönsku var mannlýsing og ásamt öbru þessi setning: „Mídt í ansigtet er næsen." Þýbingin var svohljóðandi: „Mitt í andstyggðinni er nös- in." Rétt fyrir jólin voru nemend- ur að glíma við danskan stil og þar kom fyrir þessi setn- ing: „Efter skolen skal man snart finde sit levebröd." Einn nemandinn í Jólaskapi þýddi hana svo: „Eftir skól- ann fer mabur fljótlega ab skera laufabraub." Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.