Dagur - 05.01.1994, Page 11
IÞROTTIR
Miðvikudagur 5. janúar 1994 - DAGUR - 11
HALLDÓR ARINBJARNARSON
íþróttafréttamenn velja íþróttamann ársinns í 38 sinn:
Samtök íþróttafréttanianna út-
nefndu í gær Sigurbjörn Bárð-
arson, knapa úr Fáki, íþrótta-
niann ársins. 1993. Óhætt er að
fullyrða að Sigurbjörn er vel að
útnefningunni kominn og á
glæsilegur íþróttamannsferill
hans sér fáar hliöstæður hér á
landi. I>rír íþróttamenn skáru
sig úr að þessu sinni. Sigurbjörn
varð í efsta sæti með 252 stig en
Geir Sveinsson, handknattleiks-
maður, hlaut 225. Siguröur
Jónsson, kanttspyrnumaður úr
ÍA, varð þriðji með 241. Mest
var hægt að fá 380 stig.
Skapti Hallgrímsson, f'ormaður
Samtaka íþróttafréttamanna, lýsti
kjörinu og í umsögn hans um Sig-
urbjörn sagöi m.a.: „Sigurbjörn
Bárðarson, knapi úr Fáki, á að
baki langan og glæsilegan keppn-
isferil. Hann hcfur oftar orðið Is-
landsmeistari, Evrópumeistari og
Heimsmeistari á íslenskum hest-
um en nokkur annar. Frammistaða
Sigurbjörns á nýliðnu ári var eink-
ar glæsileg; hann vann nánast allt
sem hægt var; m.a. þrenn gull-
verölaun á Hcimsmcistaramótinu í
Hollandi auk þess aö næla í cin
bronsverólaun þar og þá var hann
útnefndur Skciöreiðarmaóur árs-
ins af Alþjóðlega skciðmcistarafé-
Handbolti, 2. deild karla:
laginu. Hann var útnefndur Hcsta-
íþróttamaður ársins á dögunum."
Alls höfðu 19 íþróttafréttamenn
atkvæóisrétt í kjörinu og fyllti
hvcr út seðil þar sem íþróttamönn-
urn var raðaö í sæti 1 til 10. Alls
fcngu 32 íþróttamenn atkvæði cn í
sætum 4 -10 uröu: Guðmundur
Hrafnkelsson, handknattleikur, 82
stig, Ulfar Jónsson, golf, 77 stig,
Jón Kr. Gíslason, körfuknattl., 70
stig, Valdimar Grímsson, hand-
knattleikur, 49 stig, Bryndís Ól-
afsdóttir, sund, 45 stig, Þorsteinn
Hallgrímsson, golf, 45 stig og
Gcir Svcrrisson, frjálsar, 43 stig.
Pálmi tekur við Völsimgum
- stefnum á að klára mótið sómasamlega
Völsungar hafa nú skipt um
þjálfara á 2. deildar liði sínu í
handbolta og hefur Pálmi
Pámason tekið við þjálfun þess.
Pálmi lék á árum áður með
Fram en hefur búið á Húsavík
síðan 1977. Hann sagði sitt
verkefni fyrst og frenist vera að
klára mótið en staða Völsunga í
deildinni er erfið. Liðið hefur
aðeins hlotið 2 stig það sem af er
og er í næst neðsta sæti. í næsta
lið sem er Fylkir eru 5 stig og í
6. og 7. sæti eru Ármann og
Fram með 8 stig.
„Eg hcf reyndar ekki fcngið allt
liðið saman- enn þá. Mcnn hafa
vcriö í jólafríum og annað cn á
limmtudaginn býst cg við að allir
vcröi komnir," sagði Pálmi. Hann
sagði einnig ljóst að staða liðsins
væri crfió og hann ætti snúið
vcrkcfni fyrir höndum. Scx clstu
lið deildarinnar komast í úrslita-
kcppni og hætt viö aö róðurinn
vcrói þungur að því marki. „Mcnn
cru kannski ckki að horfa mikið á
að komast í úrslitakcppnina úr því
scm komið cr. Mál númcr citt er
að rcyna aö klára vcturinn sóma-
samlcga."
Hann kvaðst hal'a scð þrjá af
Skíðaganga:
Skíðaþjónustan
með námskeið
[>eir sem hafa drifið sig á göngu-
skíði í Kjarnaskógi í vetur hafa
komist að raun um hversu góð
aðstaðan þar í raun er orðin.
Starfsmenn Skógræktarfélags
Eyjafjarðar hafa verið mjög
duglegir að troða brautina og
allt frá því fór að snjóa hefur
færi verið mjög gott.
Skíöaþjónustan stcndur þcssa
dagana fyrir námskciði í Kjarna-
skógi fyrir þá scm kcypt hafa
gönguskíði hjá vcrsluninni og
stcfnt cr á að hafa annaö námskcið
síðar. Einnig mun Skíðaráð Akur-
cyrar standa fyrir námskciði fyrir
göngufólk á næstunni og vcrður
það auglýst þcgar þar að kcmur.
Eins og kunnugt cr þá cr
göngubrautin upplýst þcgar
skyggja tckur og nijög skemmti-
lcgt aö ganga í skóginum. Verður-
sæld cr mikil í Kjarnaskógi og oft
á tíðum logn og hið bcsta vcóur
þó skafrcnningur sc í nágrcnninu.
Vart þarf að cfast urn að margir
vcröa fcgnir að ná af scr „jólakíló-
unum" mcö því aö skrcppa á
skíöi.
heimaleikjum liðsins og að hans
mati væru fjöldamörg atriöi sem
þyrfti aö bæta. „Það má segja aó
þaó sé alvcg grunnurinn scm cg
vil taka. Mcr sýnist óhætt að taka
á öllum hlutum Irá a til ö. Mitt
vcrkcfni cr l'yrst og fremst aó
klára mótið. Þaó cr búið 18. febrú-
ar og það scm á eftir kcmur cr
spurningarmcrki. Hins vegar er
l'ullur hugur í inannskapnum að
bcrjast fyrir þcim stigum sem cru í
pottinum. Enn er mikið eftir af
mótinu og við stefnum hiklaust á
að bæta stöðuna.
Fyrsti leikur liðsins undir stjórn
hins nýja þjálfara er gegn ÍBK nk.
föstudag. ÍBK var einmitt eina lið-
ið scm Völsungar unnu í fyrri um-
feró mótsins. Enn eru 8 umferðir
cftir þar til 6 liða úrslitakcppni
hefst.
Sigurbjörn Bárðarson á að baki einstakan feril í hestaíþróttum. Hann er því
vel að sæmdarheitinu, íþróttamaður árins 1993, komin.
Vilhelm Þorsteinsson, skíðamaður frá Akureyri:
Ég er í formi til að geta þetta
- en hann stefnir á að ná lágmörkum fyrir Ólypíuleikana
Frá því í haust hefur Vilhelm
Þorsteinsson, skíðamaöur frá
Akureyri, dvalið við æfingar og
keppni í Austurríki ásamt fleiri
Islendingum undir handleiðslu
Zbigniew P. Kaminski, fyrrum
þjálfara Skíðaráðs Akureyrar.
Markmiðið er að sjálfsögðu ná
þeim lágmörkum, sem Skíða-
samband íslands hefur sett fyrir
Olympíulcikana í Lillehammer,
en þeir verða settir 12. febrúar
nk. Til þess þarf Vilhelm að
komast í sæti undir 250 punkta-
lista Alþjóða skíðasambandsins
í svigi eða stórsvigi. Að lians
sögn er ekkert því til fyrirstöðu
að það takist svo fremi sem
hann nái að sýna sitt rétta andlit
á móti fyrir tilsettan tíma. Hann
var staddur á Akureyri yfir ára-
mótin og féllst fúslega á stutt
spjall.
„Æfingar í haust hafa í rauninni
gengiö mjög vel. Hins vcgar höf-
um viö kcppt á allt of fáum mót-
uni. Snjóleysi hefur sett mikið
strik í reikninginn og því þurl't að
fresta 6 eóa 7 mótum. Áætlanir
mínar varðandi mót hafa því tekið
nokkrum breytingum," sagói Vil-
hclm aðspurður um hvernig gcng-
ið hefði að nálgast sett markmið.
„Við höfum kcppt mótum í Aust-
urríki, Ítalíu og Slóvcníu og gcng-
iö svona upp og ofan."
Mcðal þcirra scm æfa mcð Vil-
helm er Ármenningurinn Haukur
Arnórsson og eiga þcir tvcir góða
möguleika á aó ná lágmörkunum.
Sama má scgja um Isfirðinginn
Arnór Gunnarsson og því líklcgt
Vilhelm Þorsteinsson, skíðamaður frá Akureyri, varð þrefaldur íslandsmeistari á síðasta Skíðamóti íslands, auk
þess að ná silfurvcrðlaunum í einni grein. I>ó er ekki öruggt að hann verði fulltrúi íslands í Lillchammcr.
aó einhver þeirra bætist í hóp
Kristins Björnssonar og Ástu
Halldórsdóttur, sem þegar hafa
tryggt sér farseðilinn til Lille-
hammcr. Aó sögn Vilhelms hefur
þcini Hauki gcngið heldur betur í
stórsvigi cn svigi til þessa. Hins
vegar cru Islendingar sterkari í
svigi á heimsmælikvarða og því
mciri líkur á að ná lágmörkunum
þar.
„Eins og æfingar hafa gengið
hcf cg alla burði til að ná settu
marki. Það er hins vegar ekki nóg
að ganga vel á æfingum því það
eru mótin sem skipta máli. Al-
þjóöa skíðasambandið gefur út
nýjan punktalista 1. febrúar og
eftir honum verður farið þegar
þátttakendur á Olympíuleikana
verða valdir. Síóasta mót til að
sleppa inn á þann lista er 18. janú-
ar og fyrir þann tíma þarf því að
ná þcssu lágmarki. Mitt fyrsta mót
er 6. janúar í Austurríki og síðan
taka við mót í Þýskalandi og Sló-
veníu. Alls held ég að þetta séu 9
mót fram að 18. janúar.
Ef hlutirnir ganga eins og þeir
ciga að gcra þá á þetta ekki að
vcra neitt rnál. Hins vegar er ckk-
crt öruggt og niaður getur lent í
því að falla úr keppni á mörgum
mótum í röó eins og gerðist hjá
mér í fyrra. Ég er í formi til að
geta þctta cn ef það tekst ekki
verður svo að vcra, maður hefur
þá í það minnsta gert sitt besta.
Hins vegar er ég bjartsýnn á að
þetta takist fyrir tilsettan tíma,"
sagði Vilheim að lokum. Hann
varð þrefaldur íslandsmeistari í
alpagreinum á síðasta Skíðalands-
móti og á því vissulega fullt erindi
á ©lympíuleika fyrir Islands hönd.