Dagur - 11.01.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 11.01.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 11. janúarr 1994 ÍÞRÓTTIR HALLDÓR ARINBJARNARSON Körfubolti, 1. deild karla: Þórsarar gerðu ekki meira en rétt að klára dæmið Þór og Léttir áttust við í 1. deild karla í körfubolta sl. laugardag. Lokatölur urðu 75:68 eftir að staðan í leikhléi var 48:28. Eins og svo oft hefur gerst í vetur slökuðu Þórsarar á þegar liðið var komið með gott forskot, í stað þess að keyra áfram á fullu. Þetta kæruleysi gæti átt eftir að koma liðinu í koll ef menn passa sig ekki. Hrannar Hólm, þjálfari Þórs, sagói leikinn hafa verió kafla- skiptan. „Fyrri hálfleikur var mjög góöur. Viö höfum veriö aó æfa pressuvörn sem gekk vel og færöi okkur gott forskot. Þá urðu menn kærulausir og líkast því sem leik- urinn væri búinn í augum flestra. Þetta er hlutur sem hefur gerst áð- ur. Þaö er eins og aó menn haldi að þeir geti bara farið heim ef við náum góðu forskoti. Þó sigurinn hafi aldrei verið í verulegri hættu var slakt hjá okkur að gefa svona eftir en reynsluleysi margra leik- manna gerði þarna greinilega vart við sig. Menn virðast ekki átta sig á að leikurinn er 40 mínútur og staóan er fljót aö breytast. Flestir léku undir getu nema Birgir Örn Birg- isson sem skilaði sínu,“ sagði Hrannar Hólm, þjálfari Þórs. Þrátt fyrir sigurinn sagðist hann langt í frá sáttur. „Við eigum eftir 4-5 leiki áþekka þessum, menn verða að gera sér grein fyrir því aó það Konráð Oskarsson var stigahæstur Þórsara með 18 stig í lciknum við Létti. Mynd: Robyn. HM í knattspyrnu 1994: Stefiit á að sýna a.m.k. 40 leiki íþróttadeild Ríkisútvarpsins hefur gengið frá pöntunum á leikjum í riðlakeppni HM í Bandaríkjunum næsta sumar. Stefnt er á að sýna a.m.k. 40 leiki hérlendis sem er meira en áður hefur verið. Úr riðla- keppninni er fyrirhugað að sýna 26 leiki af 36, alla 16 leiki milli- riðla auk úrslitaleikja. Ekki er aó fullu ljóst hvaða leiki í riðlakeppninni íslenskir áhorfendur fá að sjá. Telja má víst að opnunarleikur keppninnar, Þýskaland-Bólivía, verði þar á meðal. en hann hefst kl. 19.00 að íslenskum tíma á þjóóhátíóardag- inn 17. júní. Af öðrum athyglis- verðum Ieikjum má nefna Noreg- ur-Mexikó, Braselía-Rússland, Þýskaland- Spánn, Ítalía-Noregur, Svíþjóð-Rússland, Belgía-Holland og Irland-Noregur. Leikirnir hefj- ast flestir kl. 16.30, 20.00 eða 23.30 að íslenskum tíma. Síðasti leikur undanriðla, Argentína- Búlgaría, er 30. júní og eftir það hefst keppni í milliriólum. er mun þægilegra að vinna með 20 stigum í stað þess að lenda í basli undir Iokin.“ Konráð Óskarsson var stiga- hæstur Þórsara með 18 stig, Sandy Anderson skoraði 13 og Birgir Öm Birgisson 12. Um næsti helgi leikur Þór tvo mikilvæga leiki. Fyrst gegn UBK og síðan gegn IS. Þeir ráða í raun úrslitum um hvort Þór hefur möguleika á að vinna riðilinn. Eftirtalin núnar voru dregin út í happdrætti Körfuknatt- leiksdeildar Þórs: 1. vinningur, Vötuúttekt í KEA Nettó kr. 35.000 kom á nr. 84. 2. -6. vinningur, Vötuúttekt í KEA Nettó kr. 15.000 kom á nr. 16, 19, 168, 195 og 281. 7.-15. vinningur, matarúttekt á Greifanum kr. 2.500 kom á nr. 13, 21, 147, 150, 152, 262, 393, 468 og 500. Körfubolti, 1. deild kvenna: Tindastóll vann ÍR Tindastólsstelpur áttu í litlum vandræðum með ÍR-inga þeg- ar liðin mættust fyrir sunnan sl. laugardag. ÍR hefúr mátt sætta sig við hvert stórtapið á eftir öðru í deildinni og á ekk- ert erindi í 1. deild. Lokatölur urðu 94:29 eftir að staðan í leikhléi var 39:18. „Við spiluðum bara okkar bolta og vorum ekki í því að pressa eða neitt slíkt og þetta var árangurinn,“ sagði Kári Marís- son, þjálfari Tindastóls. Bima Valgarðsdóttir var stigahæst í liði Tindastóls mcð 20 stig. Næstar komu Sigrún Skarphéð- insdóttir og Inga Dóra Magnús- dóttir með 18 hvor og Petrana Buntic 17. Annaó kvöld er síðan hörku- leikur á Króknum þegar Grinda- víkurstclpur koma í heimsókn en í kvöld leika Tindastóll og Haukar í úrvalsdcildinni og er það ekki síóur athyglisveróur leikur. íþróttanefnd ríkísíns gaf Fjölmiðlabikarinn I hófi Samtaka íþróttafrétta- manna, í síðustu viku, afhenti Ingi I^örn Albertsson, formað- ur Iþróttanefndar ríkisins, Skapta Hallgrímssyni, formanni Samtaka íþróttafréttamanna, bikar sem veita á þeim fjölmiðli sem best hefur staðið sig í um- fjöllun um íþróttir. Ingi Björn Albertsson sagði ábyrgö íþróttamanna vera mikla því þcir væru sterk fyrirmynd unga fólksins. Því væri nauðsyn- legt að standa vel aó umfjöllun um hreyllnguna í heild. Hann sagói bikarinn vera lið í því að verðlauna fjölmiðla fyrir vel unn- in störf í þágu íþróttahreyfingar- innar. Fjölmiðlabikarinn veróur veittur í fyrsta skipti um næstu áramót og er ekki aó efa að hann verði til þess að hvetja menn til vandaðra vinnubragöa, hér eftir sem hingað til. SV Akureyrarmót yngri flokka í handbolta: Fyrri umferð lokið Fyrri umferð Akureyrarmóts Brynjarsdóttir 5, Asdís Sigurðardóttir Mörk Þórs: Amar Einarsson 2, Dofri yngri flokka í handknattleik fór fram um helgina. Þórsarar voru umsjónaraðili að þessu sinni og var leikið í Ilöllinni. Ekki var Ieikið í meistara og old boys flokki en þeir leikir fara væntanlega fram í þessum mán- uði. Lið frá KA voru sigursæl að þessu sinni og standa því vel að vígi fyrir seinni umfcrðina, sem fram fer í KA-húsinu síðar í vctur. KA sigraói í 13 leikjum en Þór í 2. Mótið gekk annars vel þó hart væri barist eins og jafnan þegar liðin eigast við. Urslit einstakra leikja uröu þessi (Þór alltaf á und- an): 6. fl. kvenna 5:8. Mörk Þórs: Bryndís Birgisdóttir 3 og Halla M. Sveinbjömsdóttir 2. Mörk KA: Asdís Siguróardóttir 7 og Guórún Einarsdóttir 1. 6. fl. karla, A-Iið 4:5. Mörk Þórs: Gunnar Konráósson 3 og Bragi Gunnarsson 1. Mörk KA: Ing-. ólfur Axelsson 2, Baldvin Þorsteins- son 2 og Olafur M. Þórisson 1. 6. fl karla, B-lið 3:6. Mörk Þórs: Gunnar Birgisson 2 og Vilberg Brynjarsson 1. Mörk KA: Einar Egilsson 5 og Hafþór Úlfarsson 1. 6. fl. karla, C-lið 6:5. Mörk Þórs: Metoti Evgeniev 4, Bern- harð M. Sveinsson 1 og Elmar F. Kristþórsson 1. Mörk KA: Egill Thor- oddsen 2, Kristján Aóalsteinsson 1, Halldór Öm Júlíusson 1 og Stefán Pálsson 1. 5. fl. kvenna, A-lið 5:7. Mörk Þórs: Marín H. Ragnarsdóttir 2, Jóhanna S. Sigþórsdóttir 1, Indíana Ó. Magnúsdóttir 1 og Ragnheióur Daníelsdóttir 1. Mörk KA: Ebba og Þóra Arnadóttir 5. fl. kvenna, B-lið 2:3. Mörk Þórs: Eva G. Guómundsdóttir 1 og Inga Dís Siguróardóttir 1. Mörk KA: Klara Stefánsdóttir 2 og Brynja Jóhannsdóttir 1. 5. fl. karla, A-lið 12:10. Mörk Þórs: Þóróur Halldórsson 5, Gunnar B. Arason 4, Gunnar H. Sig- mundsson I, Pétur H. Kristjánsson 1 og Siguróur B. Sigurðsson I. Mörk KA: Egill Þorbergsson 5, Gylfi Gylfa- son 3, Brynjar Pálsson 1 og Bragi Axelsson 1. 5. fl. karla, B-lið 4:14. Mörk Þórs: Haukur F. Agústsson 2, Kári Þorlcifsson 1 og Eóvarö Eó- varðsson 1. Mörk KA: Kjartan Þor- steinsson 6, Helgi Arason 2. Öm Hauksson 2, Tómas Hermannsson 2, Sverrir Jónsson 1 og Vióar Valdi- marsson 1. 4. fl. kvenna, A-lið 11:12. Mörk Þórs: Heióa Valgeirsdóttir 4, Hildur Gylfadóttir 3, Þórunn Stefáns- dóttir 2 og Elsa B. Pétursdóttir 2. Mörk KA: Ebba Brynjarsdóttir 3, Sig- ríður Gylfadóttir 2, Ama Pálsdóttir 2, Sólveig Sigurðardóttir 2, Þóra Atla- dóttir 2 og Helga M. Hermannsdóttir 1. 4. fl. kvenna, B-lið 0:10. Mörk KA: Telma Þorleifsdóttir 4, El- ísabet Einarsdóttir 3, Rósa M. Sig- börnsdóttir 2 og Brynja Hcrmanns- dóttir I. 4. fl. karla, A-lið 10:12. Mörk Þórs: Siguröur Sigurðsson 7, Elmar Sveinbjörnsson 2 og Gísi Hilm- arsson 1. Mörk KA: Heimir Ö. Ama- son 4, Axel Amason 2, Kári Jónsson 2, Jóhannes Jónsson 2, Anton Ingi Þórarinsson 1 og Þórir Sigmundsson 1. 4. fl. karla, H-lið 4:17. Olafsson I og Kristján I. Gunnarsson 1. Mörk KA: Atli Þórarinsson 5, Jón- atan Magnússon 3, Davíð Helgason 2, Jóhann Hermannsson 2, Birkir Bald- vinsson I, Hans Hreinsson 1, Jón Ragnarsson 1, Hilmar Stefánsson 1 og Þorleifur Amason 1. 3. flokkur kvenna 1:19. Mark Þórs: Asa Gunnarsdóttir 1. Mörk KA: Anna Blöndal 4, Maren Eik Vignisdóttir 4, Ingibjörg Ólafs- dóttir 2, Jónína Pálsdóttir 2, Sandra Ólafsdóttir 2, Asa K. Guömundsdóttir 1 og Vala Sigurðardóttir 1. 3. flokkur karla 14:27. Mörk Þórs: Heiómar Fclixson 7, Sig- urður Sigurðsson 3, Jón Lúðvíksson 2, Ami Harðarson 1 og Kristinn Gunn- arsson 1. Mörk KA: Halldór Sigfús- son 6, Sveijir Bjömsson 6, Ami Torfason 4, Óskar Bragason 3, Arnar Gunnarsson 2, Orri Stefánsson 2, Guðmundur Brynjarsson 1, Guð- mundur Pálsson 1, Tómas Jóhannes- son I og Vilhelm Jónsson 1. 2. fl. karla 16:22. Fyrri hálfleikur var nokkuð sveiflu- kenndur. KA skoraði 2 fyrstu mörkin en Þór jafnaði 4:4. Þá skoraói KA 3 mörk í röð, aftur jafnaði Þór, en í leik- hléi lciddi KA með tveimur mörkum, 10:8. I síðari hálfleik var snemma ljóst hvert stcfndi. KA jók muninn og hafði 7 mörk yfir þegar langt var liðið á leikinn, 20:14. Lokatölur urðu síðan 16:22. Mörk Þórs: Þorvaldur Sigurósson 6, Geir Aóalsteinsson 5, Heiómar Felix- son 3 og Kristján Kristjánson 2. Mörk KA: Helgi Arason 8, Atli Þór Samú- elsson 4, Ómar Kristinsson 3, Sverrir Bjömsson 3, Leó Öm Þorleifsson 2, Óli Bjöm Ólafsson 1 og Örvar Am- grímsson 1.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.