Dagur - 11.01.1994, Blaðsíða 15

Dagur - 11.01.1994, Blaðsíða 15
DAC DVE LJ A Þriójudagur 11. janúar 1994 - DAGUR - 15 Stjörnuspá eftir Athenu Lee Þribjudagur 11. janúar (Vatnsberi 'N \U/SZy (20. jan.-18. feb.) J Það verbur mikið að gera hjá þér á næstunni og lítill tími til hvíldar. Reyndu að ganga ekki fram af þér. Þú færb hjálp úr óvæntri átt. ö Fiskar (19. feb.-20. mars) ) l ástarsambandi kemur upp heimskulegur misskilningur svo gættu þess að vera afar nákvæm- ur í orbum. Þú ættir ab fara í stutt ferðalag. Hrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Ef þú ert að gera áætlanir í einka- lífinu skaltu fara varlega. Ef þú ert kærulaus er hætta á að aðrir spilli fyrir þér. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Samskipti ganga vel í dag og því færbu strax þær upplýsingar sem þú vilt fá. Byrjaðu á erfibu verk- efnunum því síðar verður þú fyrir truflunum. (S Tvíburar (21. maí-20. júní) D Ekki leita hamingjunna1- út fyrir heimilib því þangað skaltu beina kröftum þínum nú. Mistök ann- arra setja svip á dagleg störf þín. <31 Krabbi (21. júnl-22. júlí) ) Kringumstæbur rugla þig og þú hefur áhyggjur af einkalífinu. Skrifaðu hjá þér allt sem þú vilt segja við abra. Þú eybir um efni fram. D*||lioón A \L\.♦ Iv (25.júli-22. ágúst) J Ef þú ert að leita samþykkis ann- arra vib hugmyndum þínum skaltu gera það í byrjun dags. Þá er áhugi þeirra til staðar. Kvöldið verður rólegt. Meyja (23. ágúst-22. sept. D Óvenjuleg tækifæri bjóbast þér í dag svo vertu á varðbergi. Þá finnur þú ab einhver öfundar þig. Elskendur munu eiga ánægjuleg- an dag. @vbg 'N (25. sept.-22. okt.) J Vertu ekki feiminn vib óþægilegar hugsanir og hugmyndir. Þú munt bara auka þekkingu þína og ímyndunarafl með því ab gefa þeim lausan tauminn. SSporðdrekiD (23. okt.-2I. nóv.) J Þetta verður áhugaverður dagur; fréttir og góðar hugmyndir berast þér og í heild verbur þetta ævin- týralegur dagur. (Bogmaður ^ X (22. nóv.-21. des.) J Hætta er á að þú verbir of ab- gangsharður vib fólk í dag. Gefbu öbrum líka tækfæri til að sýna hvað í þeim býr. Happatölur: 4, 22, 32. (W Steingeit D (22. des-19. jan.) J Gættu þess ab gefa ekki loforð sem þú getur ekki staðib vib eba ab taka áhættu án þess ab kanna málin vel. Reyndu ab slaka á í kvöld. £ Allir pokarmr i osta- búóinni voru búnir. X 'V"1í1mÍí3 iitsuve \m I «3 VI Það vill svo til að ég er sérfræðingur í þessu máli. Þar sem þú varst sjálfur óþokki í nokkur ár? A léttu nótunum Skipbrotsmaburinn Skipbrotsmanninn hafði rekið um höfin á fleka vikum saman, þegar hann kom loksins auga á land í fjaska. Hann fór strax ab reyna ab róa sem óður væri og þegar hann þokabist nær sá hann hóp manna á ströndinni. Þegar hann nálgaðist enn sá hann ab mennirnir voju að reisa gálga. „Gubi sé lof!" stundi skipbrotsmaburinn. „Ég er kominn aftur í siðmenn- inguna!" Afmælisbarn dagsins Orbtakib Þetta þarftu ab vita! Stærsta safn höggmynda Það er á Páskaeyjum 3.000 km undan ströndum Chile. Þar standa 593 steinstyttur, margar meira en 20 metra háar og yfir 50 tonn að þyngd. í ár færbu tækifæri til að koma í verk einhverju, sem þig hefur lengi dreymt um. Þab mun kosta mikla vinnu en ánægjan verður þess virði. Ýmislegt gengur á í ástarlífinu og bitnar þab á róm- antíkinni sjálfri. Þá verða einhver vandræði í fjármálum. Hér er þröng(t) á þingi Ortakið merkir „hér er fjölmenni saman komib". Líkingin er dregin af hinum mikla mannfjölda, sem saman safnabur var á hinum fornu þingum (Al- þingi, vorþingum). Spakmælifr Ótrúmennska Fögur kona særist ekki af því þótt mabur hennar haldi fram hjá henni. Hún undrast aðeins hvað hann er smekklaus. (M. Dekobra). (Rússneskt máltæki). Þrettánfaldur bensínreikningur Oft véltur lítli þúfa þungu hlassi. Þab má Örugglega segja um bensín- relkningínn sem breyttist úr 3.800 krónum í 49.700 krónur eftir að lögfrxðlngur hafði teklb ab sér innheimtu á reikningnum fyrir olíufélagib og krafist uppbobs á eignum skuldarans tll lúkningar skuldinni. Skuldarinn er hins vegar elgnalaus að undasklllnni bíltíkinnl en samt er líklegt ab lögfræðlng- urinn haldi áfram og krefjist þess ab viðkomand! verbi tekinn tll gjaldþrotasklpta. Það kostar 150.000 krónur og þegar búib verbur gert upp kemur tílkynning um ab ekkert hafi fengist greltt upp í kröfur vegna þess ab engar eignir fundust í búinu. Þab er rétt eins og sumir þessara lögmanna séu stabsettir í elnhverjum Babýl- onsturnum og beri ekki hið mlnnsta skynbragð á þab hvað er ab gerast í þjóbfélaginu í kringum þá. Relknlngurlnn með beibnlnnl um nauðungarsöluna var þannig sundurlibabur: Höfðustóll 3.800; samningsvextlr 6.521; dráttarvext- ir til síbustu áramóta 3.737; máls- kostnabur 12.800; fjárnámsbeibnl 5.656; kostnabur vegna fjárnáms 3.000; þinglýslng og stimpilgjöld 1.520; uppbobsbeibni 2.828; vextir af kostnabi 6.838; naubungarsölu- gjald i ríkissjób 3.000 og auk þess er krafist áfallandl dráttarvaxta skv. vaxtalögum nr. 25/1987 til greibsludags og annars áfallandi kostnabar. Ekki furða ab málafjöldi hjá sýslumannsembættum víðs vegar um landið fari ört vaxandi ef þau eru mörg af svipubu tagi og þab sem hér er tíundab. Hálffiskveibar Fiskur sem veib- ist á línu f janú- ar, febrúar, nóvember og desember, skal aðeins ab hálfu talinn með í aflamarki fiskl- skips. Hér er átt við svokallaba ínutvöföldun en þær hafa verib ab aukast sem hlut- fall af heildarveiblnnl enda relgan til þess ætlub að auka þær. Keila er elnl fiskurlnn sem fæst nær elngöngu á línu og eins hafa steln- bíu-, löngu- og lúbuvelbar auklst, bæbl í magni og sem hlutfall af helld. Betra verb fæst yflrleltt fyrlr línufisk og eins eru fá veiðarfæri vístvænnl en línan og þab vegur þungt nú á síbustu og verstu tím- um. Kornungur þing- mabur a—---------- I nýútkomnum Cæslutíðlndum mlnnlst Elnar j. Císlason, préd- ikari, Jólanna 1947 og segir m.a. ab á Þor- láksmessu þ.á. hafl varbsklpib Ægir skilað af sér þlngmanni kjör- dæmislns, Halldóri Ásgrímssynl. Halldór er fæddur í september- mánuðl 1947 og hefur því abeins þriggja mánaba verib farinn ab skipta sér af landsmálunum. Umsján: Geir A. Gubjtcinjson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.