Dagur - 11.01.1994, Blaðsíða 2

Dagur - 11.01.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 11. janúar 1994 FRÉTTIR Fjárhagsáætlun Ólafsíjarðarbæjar 1994 lögð fram í dag: íþróttahúsið „stóri bitinn“ á árinu Fjárhagsáætlun Ólafsfjarðar- bæjar fyrir árið 1994 verður lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í dag. Hálf- dán Kristjánsson, bæjarstjóri í Ólafsfirði, segir að fjárhags- áætlunin sé ekki dæmigerð Ferðamálaráð íslands: Opnar skrif- stofu á Akureyri í aprfl - þrír starfsmenn munu starfa á skrifstofunni Undanfarna mánuði hcfur verið unnið að undirbúningi þess að færa nokkur af verkefnum Ferðamálaráðs til Akureyrar. Nú hefur verið ákveðið að opna skrifstofu á Akureyri þann 8. apríl nk. og er gert ráð fyrir að í byrjun muni 3 starfsmenn starfa á skrifstofunni. Verkefni skrifstofunnar á Ak- ureyri verða þau lögbundnu verk- efni ráósins, sem fyrst og fremst snúa aó eftirfarandi þáttum: Ráð- gjöf og aóstoð viö þróun og upp- byggingu ferðaþjónustu á lands- byggðinni, innlend markaðssetn- ing og upplýsingaöflun og dreif- ing upplýsinga til feróaþjónustu- aóila. Þá mun skrifstofan einnig sinna samstarfi við samtök og hagsmunaaðila vegna umhverfis- mála á ferðamannastöðum, eins og segir í fréttatilkynningu frá Ferðamálaráði. Verkefni ráösins, samkvæmt lögum um ferðamál, eru margvís- leg og til að sinna þcim starfrækir stofnunin ein sér eða í samvinnu vió aðra hagsmunaaðila alls sex skrifstofur. Þrjár þessara skrifstofa eru erlendis, í Frankfurt, New York og Tokyo og þrjár hérlendis. Til lögbundinna verkefna og reksturs Ferðamálaráðs koma 95 milljónir kr. úr ríkissjóói og hags- munaaðilar leggja fram um 35 milljónir kr. Til verkefna og rekst- urs skrifstofu er því varið um 130 milljónum kr. á árinu. KK kosningaáætlun. Gert er ráð fyrir svipuðum skatttekjum Ólafsfjarðarbæjar á þessu ári og því síóasta. Ef litið er á framkvæmdahlið fjárhagsáætlunarinnar kemur í ljós aó eins og undanfarin ár verður mestu fjármagni, tæpum 50 millj- ónum króna, varið til nýja íþrótta- hússins og breytinga á þrekmið- stöðinni. Af þessri upphæð fara 11 milljónir til kaupa á gólfefni í íþróttahúsið og 7-8 milljónir til kaupa á áhöldum í húsið. íslensk matvæli eiga góða möguleika á mörkuðum með líf- rænar og vistvænar landbúnað- arvörur í heiminum. Það er álit Carls Heast, ráðgjafa um mark- aðssetningu lífrænna og vist- Til fræðslumála verður varió samtals 7,4 milljónum króna og þar vega þyngst breytingar á nú- verandi íþróttasal viö Bamaskól- ann í tvær kennslustofur og endur- nýjun tölvukerfis í Gagnfræða- skólanum. Til gatnamála fara 7 milljónir króna, þar af 5 milljónir til gang- stétta. Undir liðnum „almennings- garðar og útivist" eru 10 milljónir króna. Hálfdán Kristjánsson segir að áhersla verði lögð á hellulögn og frágang svæðis sunnan félags- vænna afurða, en hann ræddi um möguleika Islendinga til framleiðslu og sölu slíkra afurða á kynningarfundi er haldinn var á vegum samstarfshóps bænda- samtakanna síðastliðinn laugar- dag. Heast er Hollendingur en búsettur í Belgíu og hefur meðal annars veitt forstöðu fyrirtækj- um er framleitt hafa lífrænar og vistvænar landbúnaðarvörur og er nú í forystusveit þeirra er standa fyrir framleiðslu líf- rænna matvæla í heiminum. Samstarfshópur um framleiðslu á vistvænum landbúnaðarvörum var stofnaður í nóvember síðast- liðnum af samtökum bænda, ýms- um stofnunum landbúnaðarins og landbúnaðarráðuneytinu. Hópur- inn hefur ráðið Baldvin Jónsson til tímabundinna starfa en hann hafði þá þegar sett sig í samband við IFOAM, sem eru alþjóðleg sam- tök framleiðenda lífrænna afuróa. Formaður samstarfshópsins er Arnaldur Bjarnason frá Stéttar- sambandi bænda. Arnaldur sagði í sanitali vió Dag að fundurinn með Carli Heast hcfði tekist mjög vel. Hann telji okkur eiga góóa möguleika á aó framleiða vistvænar landbúnaðar- vörur og koma þeim á erlcnda markaði. Hann telji einnig frani- leiðslukerfi matvælaiönaðarins rnjög fullkomið og Islendinga bera gott skynbragð á vöruvöndun heimilisins Tjarnarborgar. „Viö viljum gera átak í umhverfismál- um fyrir 50 ára afmæli bæjarins á næsta ári,“ sagði Hálfdán. Reynd- ar fagnar Hitaveita Olafsfjarðar og sundlaug bæjarins 50 ára afmæli á þessu ári, að sögn Hálfdáns. Framkvæmt verður hjá Hita- veitunni fyrir samtals 7 milljónir króna. Þeirri upphæó veróur að stórum hluta varió til endurnýjun- ar síðasta áfanga aðalæðar veit- unnar til bæjarins og rannsókna og tilraunaborana. og gæói. Hér sé bæði að finna gott hráefni og einnig grundvöll góórar framlcióslu. Hann viðurkenni að vió getum ekki orðið samkeppnis- fær um verð við landbúnaðarfram- leiðslu annarra landa og verðum af þeim sökum að kcppa meó gæðin að leiðarljósi. Heast viður- kennir einnig að Iöng leió sé að því marki aó ísland hljóti alþjóð- lega viðurkenningu sem framleið- andi lífrænna og vistvænna afurða en telur þá lcið þó mun skemmri fyrir Islendinga en nokkra aðra þjóð er hann þekki til. Hann gat þess aó framleiðendum lífræns ræktaós grænmetis hafi gengið illa að anna eftirspum allan ársins hring en með þeim jaróhita sem til staðar sé hér á iandi eigi að vera auðvelt að annast slíka ræktun. í máli Carls Heasts kom fram aó þótt áætlað sé að lífrænar af- urðir nemi nú aðeins um \% af matvörumarkaði Evrópu þá velti þær samt yfir 300 milljörðum ís- lenskra króna á hverju ári og þar sé vissulega eftir nokkru að sækj- ast. Þá telur Heast einnig raunhæft að gera ráð fyrir aö lífræn mat- vælaframleiðsla nái um 5% af al- þjóðlegum matvörumarkaði á næstu árum og geti markaðshlut- deild jafnvel orðið hærri hvað ein- stakar vörutegundir varðar og nefndi grænmeti og lífrænt rækt- aðar mjólkurvörur sérstaklega sem dæmi um slíka framlciðslu. ÞI Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ A fundi skipulagsnefndar 20. des. sl. voru kynntar tillög- ur aó íbúðaþyrpingu austan Krossanesbrautar gegnt Undir- hlíð. Tillögurnar voru unnar fyrir lóðarhafann, A. Finnsson hf. ■ Hafnarstjóm og bæjarráð hafa samþykkt aö ganga til sanrninga við Björgun hf. um flutninga á 11 þús. rúmmetrum úr Fiskihöfninni aó Krossanesi. Tvö tilboð bárust í vcrkið, frá Hagvirki-Kletti og Björgun hf. og var tilboð Björgunar mun lægra. ■ íþrótta- og tómstundaráó og bæjarráð hafa samþykkt til- löguteikningar aó breytingum á Sundlaug Akureyrar svo og samstarfssamning milli Akur- eyrarbæjar annars vegar og Forms hf„ H.J.-tciknistofu, Verkfræðistofu Norðurlands og Raftákns hf. hins vegar, en þessir aðilar munu annast hönnun endurbþta og nýfram- kvænida á sundlaugarsvæðinu. ■ Á fundi íþrótta- og tóm- stundaráös 4. janúar sl. var samþykkt veróskrá fyrir sund- laugar Akureyrarbæjar á yfir- standandi ári. Eftirtaldar breyt- ingar hafa oróið á verðskránni frá síðasta ári: Verð fullorðin- smiða hækkar úr 140 kr. í 150 kr„ leiga á handklæði hækkar úr 120 kr. í 150 kr, leiga á sundfötum hækkar úr 120 kr. í 150 kr„ vcrð á 10 miða korti fullorðinna hækkar úr 1000 kr. í 1100 kr„ verð á 30 miða korti fullorðinna hækkar úr 2800 kr. í 2900 kr. og árskort hækkar úr 17300 í 17700 krónur. ■ íþrótta- og tómstundaráð hefur falið framkvæmdastjóra ráösins að gera pöntun á nýjum lyftuvír í stólalyftuna í Hlíðar- fjalli. ■ Á fundi atvinnumálanefndar 30. des. sl. var tekin fyrir styrkbeióni Siguróar Ringsted og Þórhalls Bjarnasonar til að vinna aó stofnun ráðgjafajfyr- irtækis á alþjóðamarkaði, Útrás hf. Atvinnumálanefnd sam- þykkti að verja kr. 400 þús. í þessu skyni. I bókun atvinnu- málanefndar kemur fram að meirihluti nefndarinnar (Heim- ir Ingimarsson (G), Guðmund- ur Stefánsson (B) og Kolbrún Þormóðsdóttir (B)j leggur til við bæjarráð að gengið verði til viðræöna við félagið um að þessari upphæó verói varið til hlutafjárkaupa í því. Birna Sig- urbjömsdóttir (D) og G. Omar Pétursson (D) telja að veita beri féð í formi styrks. Bæjar- ráð samþykkti á fundi sínum 6. janúar sl. aó vísa þessum lið til bæjarstjórnar. ■ Jafnréttisnefnd samþykkti 5. janúar að auglýst verði eftir verkefnisfreyju Menntasmiðju á Akureyri. Einnig er þaó ósk nefndarinnar að skipuð verði stjórn Mcnntasmiðjunnar scm fyrst. »»> IITIiWilil Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borg- artúni 7, Reykjavík: 1. Útboð 4041/93 stálbitar fyrir vegagerð. Opnun 12.01.1994 kl. 11.00 f.h. 2. Fyrirspurn 2799/94 prentun handbókar. Um er að ræða u.þ.b. 600 eintök. Opnun 18.01.1994 kl. 11.00 f.h. 3. Útboð 4047/94 staðarnet fyrir sýslumannsembætti. Gögn seld á kr. 1000 m/vsk. Opnun 21.01.1994 kl. 11.00 f.h. 4. Útboð 4044/93 stálræsi fyrir vegagerð. Opnun 25.01.1994 kl. 11.00 f.h. 5. Útboð 4040/93 Þjóðarbókhlaða, innréttingar og búnað- ur fyrir eldhús. Gögn seld á kr. 6226, m/vsk. Opnun 01.02.1994 kl. 11.00 f.h. 6. Útboð 4043/93 Þjóðarbókhlaða, forval húsbúnaður. Gögn seld á kr. 1000, m/vsk. Opnun 02.02. 1994 kl. 11.30 f.h. #RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Stórar sem smáar vinnuvélar hafa óspart verið notaðar við snjómokstur að undanfornu cnda vetrarríki á Akureyri sem og annars staðar á Norðuriandi. Mynd: Robyn. Verða lífrænt ræktaðar landbún- aðarafurðir að útflutningsvörum? - evrópskur sérfræðingur telur okkur eiga góða möguleika

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.