Dagur - 11.01.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 11.01.1994, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 11. janúar 1994 - DAGUR - 13 DACSKRÁ FJÖLMIÐLA STÖÐ 2 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR1994 16:45 Nágrannar 17:30 Maria maríubjalla Falleg og litrík teiknimynd um litlu, sætu maríubjölluna og vini hennar. 17:35 í bangsalandl Fjörug teiknimynd með íslensku tali. 18:00 Lögregluhundurinn Kellý Leikinn spennumyndadílokkur fyr- ir börn og unglinga. 18:25 Gosi (Pinocchio) Litli spýtustrákurinn lendir alltaf í nýjum ævintýrum. 18:50 Líkamsrækt Nauðsynlegt er að hafa gott pláss til að gera æfingarnar þannig að einhverjir gætu þurft að rýma að- eins til ístofunni hjá sér. Leiðbein- endur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Glódís Gunnars- dóttir. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Visasport Áhugaverður íþróttaþáttur þar sem fjallað er um hinar ýmsu íþróttagreinar á bráðskemmtileg- an hátt. Umsjón: Valtýr Björn Val- týsson. Stjórn upptöku: Pia Hans- son. 21:10 9-BÍÓ Montana Hjónin Bess og Hoyce Guthrie eru kúrekar nútímans i Montana. Þau eiga þar stóran bú- garð en námuvinnslur þrengja stöðugt að þeim. Bændur í næsta nágrenni verða unnvörpum gjald- þrota og stórfyrirtæki kaupa upp jarðirnar. Hoyce lítur á þetta sem óhjákvæmilega þróun og vill taka tilboði frá kolanámuvinnslu í jörð- ina en Bess lætur ekki haggast og neitar að flytjast á mölina. Aðal- hlutverk: Gena Rowlands, Richard Crenna, Lea Thompson og Justin Deas. Leikstjóri: William A. Gra- ham. 1990. 22:45 Lög og regla (Law and Order) Sautjándi þáttur þessa vandaða bandaríska saka- málamyndaflokks þar sem hrás- lagalegum raunveruleika götunnar er fléttað saman við spennandi sakamál. Þættimir eru tuttugu og tveir talsins. 23:30 Blekkingar tvíburabræðr- anna (Lies of the Twins) Rachel Mark er eftirsótt sýningarstúlka i Banda- ríkjunum sem gerir það gott. Það lif veitir henni þó ekki þá fyllingu og ánægju sem henni finnst hún eiga skilið og því leitar hún til sál- fræðingsins Jonathans McEwan. Þau verða ástfangin og allt gengur vel um tíma en Rachel verður fljótt leið á Jonathan. Þá hittir hún tvi- burabróður hans, James, en hann er nákvæmlega eins og Jonathan í útliti, en upplag þeirra er gjörólíkt. James er hættulegur, óáreiðanleg- ur og ómótstæðilegur. Rachel er á milli tveggja elda öryggis og spennu og líf hennar fer gjörsam- lega úr skorðum. Aðalhlutverk: Aidan Quinn og Isabella Rossell- ini. Leikstjóri: Tim Hunter. 1991. Bönnuð börnum. 01:00 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁSl ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 6.45 Veðurfregnlr 6.55 Bæn 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayflrllt og veður- fregnlr 7.45 Daglegt mál Gísli Sigurðsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Pólltíska hornlð 8.20 Að utan 8.30 Úr mennlngarliflnu: Tfðlndl. 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskállnn Afþreying í tali og tónum.Um- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum). 9.45 Segðu mér sögu Franskbrauð með sultu eftir Kristínu Steinsdóttur. Höfund- ur les (5). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflml með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Byggðalínan 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 FréttayflrUt á hádegl 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindln 12.57 Dánarfregnlr og aug- lýsingar 13.05 Hádegislelkrit Út- varpsleikhússlns 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan Ástin og dauðinn við hafið eft- ir Jorge Amado. (11). 14.30 Skammdeglsskuggar 15.00 Fréttir 15.03 Kynning á tónUstar- kvöldum Ríkisútvarpslns Geislaplötur með leik Sinfóníu- hljómsveitar íslands, gefnar út af Chandos-útgáfufyrirtækinu. 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölfræðlþátt- ur. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púlsinn - þjónustu- þáttur. 17.00 Fréttlr 17.03 í tónstlganum 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóðarþel - Njáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (7). 18.25 Daglegt mál Gísli Sigurðsson flytur þáttinn. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morg- unþætti. 18.48 Dánarfregnlr og aug- lýslngar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar og veður- fregnir 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 20.00 Af lífl og sál Þáttur um tónlist áhuga- manna. Umsjón: Vernharður Linnet. 21.00 Útvarpsleikhúslð Leikritava! hlustenda.Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 22.00 Fréttlr 22.07 Pólltiska homið 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldslns 22.30 Veðurfregnir 22.35 Skima - fjölfræðlþátt- ur. 23.15 Djassþáttur 24.00 Fréttlr 00.10 í tónsttganum 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns RÁS'2 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 8.00 Morgunfréttir 9.03 Aftur og aftur 12.00 Fréttayflrlit og veður 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvitlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálln Þjóðfundur í beinni utsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá þvi klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmynda- þáttur 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Upphltun 21.00 Á hljómleikum - 22.00 Fréttir 22.10 Kveldúlfur 24.00 Fréttlr 24.10 í háttinn Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 02.00 Fréttlr 02.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar 03.00 Blús 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10- 8.30 og 18.35-19.00. HLJÓÐBYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 17.00-19.00 Pálml Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Gítartónleíkar í Deíglu 6. janúar, fimmtudag, efndi gítarleikarinn Kristinn H. Arnason, til tónlcika í Dciglunni. Á efnisskrá voru nokkur klassísk verk í gítarútsetningu auk vcrka, sem samin hafa verió fyrir gítarinn sér- staklega. Tónleikamir hófust á vcrkinu El canci- on del Emperador cftir Luys dc Narvaez. Krist- inn lék vcrkió ljúflega og bcitti snyrtilcga tenútói og rúbatói til hrifa. Yfir túlkuninni var þægilegur blær, scm olli því að verkið naut sín allvel. Hiö sama má að mcstu segja um næstu lotu tónlcik- anna, sem var sett saman úr röð fimm verka eftir Francisco Tárrega. Best tókst túlkun fyrsta verks- ins, scm var Mazurka í a-moll. Flutningur var til- finningaríkur og ákveðinn, litaður smekklcga með blæbrigðum styrks og lítils háttar lciks mcð hraða. Annað verkiö, Prelúdía í G-dúr, og hið þriðja, Pre- lúdía í a-moll, voru einnig vel (lutt, en náðu þó ekki hrifum hins fyrstnefnda. Festu skorti nokkuó. Plokkun í fjórða verkinu, Prclúdíu í A-dúr, var heldur óáheyrileg og síóasta verkið í þessari röð verka eftir Francisco Tárrega, hið hrífandi Rccu- crdos dc la Alhambra, náði því miður ekki flugi í mcðferð Kristins. Næst á efnisskrá var Svíta BWV 1006a eftir Johann Sebastian Bach. Víða var flutn- ingur þessa verks ckki svo góður sem skyldi. Þar má aó hluta til kenna hljóðfærinu, sem angraði hljóðfæralcikarann með því aó breyta stillingu. Ýmsir kaflamir náóu ckki flugi. Nokkrir stóðu þó upp úr og voru vel fluttir. Þar má ncfna sérstaklcga síðustu kaflana tvo: Bourréc og Gigue, í þeim komst Kristinn á flug og lék af öruggi og fjöri. Næst á efnisskrá tónleik- anna var röð verka eftir Leo Brouwer: E1 Decam- eron Negro, El Arpa del Guerrero, La huida de los Amantes por el valle de los Ecos og Ballada dc la Doncella enamorada. í þessum vcrkum virtist Kristinn H. Ámason vera nær heimavelli en í þeint, sem að baki voru. Víða var leikur hans stórgóður og hrífandi. Margt í þess- um vcrkum cr tæknilega torvelt auk þess sem þau krefjast næmlcika í túlkun. Hvoru tveggja skilaði Kristinn. Sérlcga fagur var leikur hans í síóast- nefnda verkinu, sem bcr mikinn blæ þjóðlaga og naut sín fallega í túlkun gítarleikarans. Næstsíðast á efnisskrá var La maja dc Goya eftir Enrique Granados og síðast Un sucno en la floresta cftir Augustine Barrios. í þessum tveim verkum færðist Kristinn H. Árnason allur í aukana. Leikur hans var víða glæsilegur, fjörlegur og hrífandi. Hann náói vel að draga fram anda verkanna og tíðum mátti heita, að þau gncistuðu undan fingrum hans. Þetta voru góóir gítartónlcikar, þó að nokkuð misjafnir væru. I hcildina skoóað stigu þcir sífellt að gæðum því mcir, sem á þá lcið. Það cr hin rétta leið tón- leika og annarra atburða í listflutningi. Eftir situr minningin um ljúfa stund í félagsskap eftirtektar- verðs listamanns. TONLIST Haukur Ágústsson skrífar UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3h, Akureyri, föstudaginn 14. janúar 1994, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum. Aðalstræti 63, Akureyri, þingl. eig. Kristján Jóhannsson og Anna G. Torfadóttir, gerðarbeiðendur, Akur- eyrarbaer, Byggingarsjóður ríkisins og Tryggingarstofnun ríkisins. Bárugata 2, Dalvík, þingl. eig. Þor- steinn J. Haraldsson, gerðarbeið- endur, Sýslumaðurinn á Akureyri og Verðbréfamarkaður íslands- banka. Borgarhlíð 6a, Akureyri, þingl. eig. Jakob Jóhannesson, gerðarbeið- endur, Akureyrarbær, Húsnæðis- stofnun ríkisins, Landsbanki (s- lands, Sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingarfélag íslands. Brekkugata 7a, (suðurhluti) Akur- eyri, þingl. eig. Raftækni, gerðar- beiðandi Hlutabréfasjóðurinn hf. Brimnesbraut 11, Dalvík, þingl. eig. Aðalbjörg K. Snorradóttir, geróar- beióandi, Byggingarsjóður verka- manna. Dúkaverksmiðjan, Gleráreyrum, Akureyri, þingl. eig. íslenskur Skinnaiðnaður h.f. gerðarbeiðend- ur, iðnþróunarsjóður og Samvinnu- lífeyrissjóðurinn. Eyrarlandsvegur 8, efri hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Guðjón Magnússon og Steingeróur Þorgilsdóttir, gerð- arbeiðendur, Akureyrarbær, Bygg- ingarsjóóur ríkisins, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóðurinn Sameining og Tryggingarstofnun ríkisins. Fiskverkunarhús, Hauganesi, þingl. eig. Auðbjörg sf., geróarbeiðendur Sýslumaðurinn á Akureyri og Vá- tryggingafélag íslands h.t.. Fífilbrekka, Akureyri, eignarhl., þingl. eig. Gestur Jónsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki. Frostagata 3c, A.hl. Akureyri ásamt vélum og tækjum, þingl. eig Fram- tak Ona h.f. gerðarbeiðendur Iðn- lánasjóður og Islandsbanki h.f. Frostagata 3c B.hl. Akureyri, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Fram- tak Ona h.f. gerðarbeiðendur Iðn- lánasjóóur og Islandsbanki h.f. Hafnarstræti 17, Akureyri, þingl. eig. Hólmsteinn Aðalgeirsson, gerðarbeiðandi Akureyrarbær. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3h, Akureyri, föstudaginn 14. janúar 1994, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum. Hríseyjargata 6, neðri hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Jónas Sigurðsson, gerðarbeiðendur, Ríkisútvarpið og Sýslumaðurinn á Akureyri. Kaldbaksgötu í Skála iðnaðarhúsn. hl.-C. Akureyri, þingl. eig. Björgvin Leonardsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri. Keilusíða 12h, íb. 204, Akureyri, þingl. eig. Guórún Petra Eiríksdótt- ir, gerðarbeiðendur Akureyrarbær og Kristján Víkingsson. Langahlíð 5d, Akureyri, þingl. eig. Árni Gunnarsson og Ingunn Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Lyngholt 26, efri haeð, Akureyri, þingl. eig. Þórir Jón Ásmundsson, gerðarbeiðendur, Húsnæðisstofnun ríkisins, Lífeyrissjóður tæknifræð- ingaf. íslands og Samvinnulífeyris- sjóðurinn. Melasíóa 8j, Akureyri, þingl. eig. Ingibjörg Hákonardóttir, gerðar- beiðandi Ari Jónsson. Möðrusíða 8, Akureyri, þingl. eig. A. Finnsson h.f., gerðarbeiðendur Björninn h.f. og Vátryggingafélag íslands. Oddeyrargata 34, neðri hæð og 1/2 kjallari, Akureyri, þingl. eig. Aóal- heiður Steingrímsdóttir og Þröstur Ásmundsson, gerðarbeiðendur, Byggingarsjóður ríkisins og Lána- sjóður Isl. námsmanna. Skarðshlíð 38c, Akureyri, þingl. eig. Jóhanna Þorkelsdóttir, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands og ís- landsbanki h.f. Stekkjargerði 14, Akureyri, þingl. eig. Þorsteinn Thorlacíus og Guðný Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands og íslandsbanki hl Strandgata 45 vestur helmingur, Akureyri, þingl. eig. Anna Ólína Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sam- vinnulífeyrissjóðurinn. Ægisgata 23, Akureyri, þingl. eig. Sigurður Pálmason, gerðarbeið- endur, Brunabótafélag Islands og Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Akureyri, 10. janúar 1994. fjpBljNAÐARBANKI vy ISLANDS Útibúið á Akureyri. Tilkynning til eigenda Gullbóka Hinn 1. janúar 1994 verður sú breyting á reglum Seðlabanka íslands um verótryggingu sparifjár að heimild til verótrygging- ar innistæðna á óbundnum sparireikningum nær aðeins til óhreyfðra fjárhæða á hverju ári, en til þessa hefur verið heimilt að verðtryggja óhreyfðar á hvorum árshelmingi fyrir sig. Innstæður sem ekki fullnægja þessu skilyrði bera nafn- vexti. Innstæður á Gullbókum falla undir framangreindar reglur. Til þessa hefur verðbótum og/eða vöxtum verið bætt við inn- stæðum á Gullbókum tvisvar á ári, en vegna breyttra reglna verða þessar færslur nú að miðast við heilt ár. Frá og með árinu 1994 verður verðbótum og/eða vöxtum því bætt við innstæður á Gullbókum 31. desember ár hvert. 6. janúar 1994, Búnaðarbanki íslands. mmsmGm ®24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.