Dagur - 14.01.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 14.01.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 14. janúar 1994 DAGÞVELJA Stjörnuspá 9 eftlr Athenu Lee ® Föstudagur 14. janúar (S Vatnsberi _______(20.jan.-18. feb.) J Ef þú átt vi6 erfib verkefni ab glíma skaltu byrja daginn snemma því síbari hluti dagsins fer ab mestu fyrir bý. Happatölur 11, 23, 33. <í Fiskar ' (19. feb.-20. mars) y Persónuleg málefni þurfa ef til vill ab víkja vegna óska og þarfa ann arra. Kvöldib verbur ánægjulegt ef þú heldur stillingu þinni. ^pHrútur (21. mars-19. apríl) J Allt virbist óraunverulegt í kring- um þig og þú blekkir sjálfan þig; ýkir jafnvel alla möguleika sem bjóbast. Ræddu vib raunsæja vini. d Naut 'N (20. apríl-20. mai) J Þér finnst hversdagsverkin taka allt of langan tíma en reyndu ab forbast óþolinmæbi og leiba. Gott væri ab komast í burtu til ab hvíl ast. (Tvíburar JV (21. mai-20. júni) J Breyttar kringumstæbur hafa áhrif á fjármálin svo farbu yfir allar fjár- hagsáætlanir og leitabu álits hjá sérfræbingum ífaginu. Krabbi (21. júní-22. júlí) J Þab vilja allir rábleggja þér hvern- ig þú átt ab eyba peningunum þínum svo farbu varlega meb þá og láttu ekki beita þig þrýstingi. (máfLjón ^ (28. júli-22. ágúst) J Einkalífib gengur einkar vel og ástin blómstrar. Þú gætir hagnast á því ab skiptast á skobunum vib vinnufélaga þína eba vini. (£ Meyja (23. ágúst-22. sept. J Gerbu eitthvab nýtt í dag eba farbu í heimsókn til fólks sem þú hefur ekki hitt lengi. Þú víkkar meb því sjóndeildarhringinn og treystir vinaböndin. (mvo& (23. sept.-22. okt, J Þú gerir gób kaup í dag ef þú kemur hversdagsverkunum frá sem fyrst og frestar þeim ekki. Framundan er mjög annasamur tími. (t Sporðdreki (23. okt.-2l. nóv. Ð Þú hefur haft áhyggjur af fjármál- unum en framundan eru bjartari tfmar. Ekki vanrækja vini þína því komib er ab fjölgun í hópnum. Bogmaður "\ (22. nóv.-2l. des.) J Q Þér berast freistandi tilbob en taktu þeim ekki nema vera viss um ab þau séu einhvers virbi. Farbu gætilega í einkalífinu. Happatölur: 2,16,17. 6 (-jjhSteingeit ^ fUl (22. des-19. jan.) J Dagurinn byrjar rólega en síban verbur sem sprengju verbi varpab um mibjan dag. Þér finnst þú ekki sjá fram úr verkefnunum en þetta róast meb kvöldinu. yy c Á létl tu nótunum Brésnéf og sólin. Brésnéf vaknar ab morgni, opnar gluggann og sér sólina ofan Kremlarmúr- anna. „Halló Leoníd minn," segir sólin. „Hetja Sovétríkjanna og ástkær leibtogi." Um mibjan dag fer Brésnéf út á svalir og sólin heilsar honum á ný. „Góban daginn, sovéska hetja, ástkæri ritari." Um kvöldib virbir Brésnéf sólina fyrir sér, en hún þegir. „Ætlarbu ekki ab heilsa mér núna?" spyr Brésnéf. „Farbu í rass og rófu," svarar sólin."Ég er fyrir vestan núna." Afmælisbarn dagsins Þróun mála hjá þér á árinu gefur tilefni til bjartsýni sérstaklega á því svibi sem kalla má einkalíf. Kannski mun ágreiningur milli tveggja abila leysast og leiba til sameiginlegrar ákvörbunar. Sjálfstraustib eykst og stöbugleik- inn líka. Orbtakib Skjóta yfir markib Orbtakib merkir „fara sér of geyst og mistakast því, hæfa ekki (um athugasemdir)". Orbtakib, sem er kunnugt frá 20. öld, er gert eftir erlendri fyrir- mynd. Líkingin er dregin af því er handknattleiks-/knattspyrnu- menn varpa eba spyrna knetti yf- ir skotmark. Þetta þarftu ab vita! Merk nafnbreyting Eftir seinni heimstyrjöld stakk Winston Churchill (1874-1965) upp á því ab Bandamenn (Associ- ated Powers) breyttu nafni sínu í Sameinubu þjóbirnar (United Nations). Churchill fann nafnib í einu kvæbi Byrons lávarbar: „Here, where the sword united nations drew." Spakmæli Sáttur söfnubur Þegar ég stend í stólnum sé ég mér til ánægju söfnubinn kinka kolli til samþykkis í svefninum. (S.Smith). • Hvernig klófesta skal karljnann Nýjasta tíma- ritib á marak- abinum heitir Heilsa og sport en eins og nafnib ber meb sér or um ab ræba heiisu- og lík- amsræktartímarit. í því má finna ýmsan fróbleik, bæbi á alvarlegrí og léttari nótum. Þar er m,a. grein á léttari nótunum meb hollum rábum til kvertna um hvernig kló- festa skal karlmann. Mebal þess sem bent er á er ab hafa slökkt á símsvaranum. Það er ekki hentugt ef gamlir kær- astar eru ab hringja eba ef mamma hringir og segir: „Hæ, þetta er mamma. Hvernig gengur? Er þetta loksins sá eini rétti? Þá er ekki ráblegt ab hafa kveikt á sjónvarpinu því ef uppáhalds íþróttaefnib hans kemur á skjáinn átt þú ekki nokkra mögufeika. Þá er mælt meb kertaljósi: „Allar konur eru fallegri vib kertaljós. Jafnvel þó þær séu forljótar." »89 , k( sá Blabib hefur ab geyma fleiri frób- leiksmola. Einn al þeim 11 ab sam- kvæmt nýj- ustu rann- sóknum er ákaflega hollt ab elskast. Ab sama skapí er þab ab rífast vlb makann ákaffega slæmt fyrir heilsu beggja abila. Þræt- ur milli hjóna verba þess vald- andi ab mótefnakerfi þelrra hrakar verulega. Kynlífib aftur á móti losar um spennu og slekkur nánast á adrenalín hormónakerfinu sem stublar ab því ab líkaminn og öll kerfi hans endurnærast. Helstu kostir heilbrigbs kynlífs eru þeir ab stubla ab sterkara mótefnakerfi, minni áhrifum ýmiskonar sársauka, yfirveg- abri tilfinnínga, endurnær- ingu, slökun og svefni. Hver segir svo ab þab sem er hollt geti ekki líka verib gott? • Af frambobs- málum Frambobsmál til bæjar- stjórnarkosn- inga á Akur- eyri eru vln- sælt um- ræbucfni ana. Flokk- arnir eru sem óbast ab koma saman sínum llstum og er þab gert meb ýmsum hætti, Stabreyndin er hlns vegar sú ab oplb prófkjör þar sem allir kjósendur geta tekfb þátt í ab raba mönnum á llsta er þab elna sem meb réttu er hægt ab kalla lýbræbisleg vinnu- brögb. Hinar raunverulegu kosnlngar fara fram þegar fólkl er rabab í efstu sæti llst- anna því þá er ákvebib hverj- ir koml tll meb ab stjórna næstu 4 árin. Urnijón: Halldór Arlnbjarnarson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.