Dagur - 26.01.1994, Qupperneq 1
77. árg.
Akureyri, miðvikudagur 26. janúar 1994
17. tölublað
Venjulegir og
demantsskornir
trúlofunarhringar
Afgreiddir samdægurs
GULLSMIÐIR
SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREYRI
Lögreglan á Blönduósi 1993:
Sektaði 665 ökumenn
fyrii’ of hraðan akstur
- flestir á 110-120 km hraða
Fiskvinnslufólk hjá ÚA er komið í kunnugiegar stcllingar og handtökin snör sem fyrr. Mynd: Robyn.
Útgerðarfélag Akureyringa:
Fiskvinnslan komin á fulla ferð
- Qórir togarar landa í vikunni
Hjólin eru farin að snúast í fisk-
vinnslunni hjá Útgerðarfélagi
Akureyringa eftir langt hlé sem
varð vegna verkfalls sjómanna.
Vinnsla hófst á ný síðastliðinn
mánudag þegar Harðbakur EA
landaði 110 tonnum.
Gunnar Aspar, framleiðslustjóri
Nefnd sem á síðasta ári var falið
að meta hagkvæmni þess að
sameina Rafmagnsveitur ríkis-
Beina flugið milli
Ziirich og Akureyrar:
Ellefu ferðir
næsta sumar
Svissneska ferðaskrifstofan
Saga Reisen mun standa fyrir
eilefu ferðum milli Ziirich og
Akureyrar á komandi sumri.
I>etta eru jafn margar ferðir og
á sl. sumri.
Reynir Adolfsson hjá Feröa-
þjónustu Akureyrar, sem annast
sðlu flugmióa til Zurich, segir aö
fyrsta fcröin veröi föstudaginn 10.
júní og sú síðasta lostudaginn 19.
ágúst.
Forsvarsmcnn Saga Reiscn
íhuguöu aó l'ækka feröum til Ak-
ureyrar. Þcir lcituóu til Akureyrar-
bæjar um fjárstyrk og bæjaryfir-
völd samþykktu sl. haust aö lcggja
l'ram ákveðna fjárhæð til flugsins
til þess aó stuðla aö því aö áfram-
hald gæti oröió á því. Þaó hefur
sem sagt orðið niðurstaöan.
Rcynir Adolfsson sagöi í gær
aö ckki væri búiö aó ganga endan-
lcga frá verói á farseðlum Akur-
eyri-Zurich-Akureyri næsta sum-
ar, þaö myndi fljótlega liggja fyr-
ir. óþh
Útgerðarfélags Akureyringa hf.,
segir að Harðbakur hafi veriö í
eina viku aö veiðum og var aflinn
aö mestum hluta þorskur.
„Já, þetta er aó sjá þokkalegur
fiskur, holdafariö sæmilega gott.
Vcðrið hel'ur verið að stríöa togur-
unum en veiöin hefur verið ágæt ef
ins og Rafveitu Akureyrar í eitt
fyrirtæki telur að um sé að ræða
hagkvæman kost sem beri að
skoða áfram. Fulltrúar Akur-
eyrarbæjar í nefndinni hafa lagt
á það áherslu í viðræðunum að
bærinn leggi inn í nýtt raforku-
fyrirtæki eignarhlut Akureyrar-
bæjar í Landsvirkjun.
Meginstarfi nefndarinnar, sem í
eru fulltrúar Akureyrarbæjar, iðn-
aöarráöuneytis, fjármálaráðuncyt-
is og Rafmagnsveitna ríkisins,
lauk 29. nóvembcr sl. Þá lá fyrir
aö mestu inntak skýrslu þar sem
fram kemur það álit nelndarinnar
aó sameining nefndra raforkufyr-
irtækja í eitt fyrirtæki sé hag-
kvæmur kostur. Til stóö að nefnd-
armenn skrifuðu þá upp á sameig-
inlcgt álit til iðnaðarráðherra um
málið, en það hefur ennþá ekki
verió gert og þar með er málið í
raun ekki endanlega afgreitt frá
nefndinni. Hins vcgar er Sighvatur
Björgvinsson, iðnaðarráðherra,
búinn að fá í hendur áðurnelnda
skýrslu um vinnu nefndarinnar.
Ekki hefur reynst unnt að fá
upplýsíngar um það í stjórnkerf-
inu hvort vilji ríkisvaldsins stend-
ur yfirleitt til þcss aó af þessari
sameiningu orkufyrirtækjanna
verói. Aður en eitthvað markvert
gcrist er ljóst að iðnaðarráóherra
og fjármálaráðherra verða að bera
saman bækur sínar urn málið, en
eftir því sem næst verður komist
á annað borð gefur," sagði Gunnar.
Frosti ÞH frá Grenivík landaði
hjá Útgeróarfélaginu í gær en tog-
arinn var í viðskiptum hjá félaginu
á síðasta ári og var í sínum fyrsta
túr í ár. I dag landar svo Hrímbak-
ur EA og líklegast landar Árbakur
á morgun. JOH
hafa þeir enn sem komið er ekki
gert það.
Standi vilji ríkisvaldsins til
þess að af samruna orkufyrirtækj-
anna vcrói má ætla aö málið verói
lagt fyrir ríkisstjórn og það form-
lega kynnt bæjaryfirvöldum á Ak-
ureyri.
Samkvæmt upplýsingum Dags
fiækir það nokkuó þetta mál aö
uppi eru hugmyndir innan veggja
Rafmagnsveitna ríkisins urn að
áður en til samruna RARIK og
Rafveitu Akureyrar komi, verði
RARIK breytt í hlutafélag. Um
þetta atriði hal'a menn ekki vcrió
sammála í viöræðunefndinni og
ekki síst vegna þessa ágreinings
náðist ekki samkomulag um að
skrifa undir sameiginlegt álit
nefndarmanna til iðnaðarráðherra.
Um klukkan fjögur aðfaranótt
sl. laugardags fékk lögreglan á
Dalvík ábendingu um að ölvað-
ur ökumaður væri á leið suður
úr bænum. Lögreglumaður á
vakt, Sævar Freyr Ingason, brá
skjótt við og ók af stað suður
þjóðveginn. Ofan við bæinn
Rauðuvík sá hann bílinn á
toppnum utan vegar.
Skráð mál hjá lögreglunni á
Blönduósi á árinu 1993 urðu alls
1138. Mál vegna brota á um-
ferðarlögum voru að venju fyr-
irferðarmest eða 820 og af þeim
voru 665 vegna hraðaksturs.
Umferðaróhöpp voru 56 og þar
af umferðarslys 16. í 6 tilfellum
var ekið á búfé.
Kristján Þorbjörnsson, yfirlög-
regluþjónn á Blönduósi, segir að
hvað árið í heild snerti hall um-
feró verió minni cn á undanförn-
um árum. Slysum hafi fækkað og
ckkert banaslys varó í umferóinni
á árinu og mjög lítið um alvarleg
slys.
Opinberir dansleikir á árinu
voru 24 og innsetningar alls 21.
Tölurnar um fjölda ökumanna
sem voru teknir fyrir of hraðan
akstur cru vissulega sláandi. Alls
eru þctta 665 tilfelli og hraóinn
sent um ræðir er frá 70 km/klst.
innanbæjar upp í 157 km/klst. á
þjóðvcgum. Dæmi eru um llestar
tölur þar á milli en fiestir sem
sektaðir voru óku á yfir 110 kíló-
mctra hraða.
Þannig mældust 86 þeirra sem
sektaðir voru fyrir hraðakstur á
110 km hraða og raunar alls 467 á
110-120 km hraða. Á 121 -130 km
hraða voru 88 ökuþórar og 27 á
Ráóherrann hefur því einungis
fengið í hendur skýrslu um starf
nefndarinnar þar sem fram kemur
þaó álit að sameining fyrirtækj-
anna sé hagkvæmur kostur.
Fulltrúar Akureyrarbæjar í við-
ræðunefndinni, bæjarfulltrúarnir
Sigurður J. Sigurðsson og Jakob
Björnsson, hafa lagt á það áherslu
að þungamiðja málsins sé að höf-
uðstöóvar nýs sameiginlegs orku-
fyrirtækis verði fluttar til Akur-
eyrar og hlutur Akureyrarbæjar 5
Landsvirkjun verði metinn inn í
nýtt sameinað orkufyrirtæki. Þar
er komið að viðkvæmum hlut
vegna þess að Reykjavíkurborg er
stór eignaraðili í Landsvirkjun og
við hana þyrfti að komast að sam-
komulagi um mat á hlut Akureyr-
arbæjar. óþh
„Hann hafði líklcga farið tvær
veltur og þegar ég kom að var
ökumaðurinn fastur inni í bílnum,
sem var hálffullur af snjó. Eg
hjálpaði honum að losa sig en
hætt cr við að illa hefði farið ef
ábending um feróir hans hel'ði
ekki borist því það leið a.m.k.
hálftími þar til næsti bíll átti leið
framhjá og það var mjög kalt,“
131-140 km hraða. Nokkrum öku-
mönnum lá þó enn meira á og 9
voru gripnir á 141-150 km hraða.
Loks mældisteinn á 155 km hraða
og sömuleiðis einn á 157 km
hraóa á klukkustund. SS
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins:
Mörg vafaatkvæði
I gærkvöld var byrjað að telja á
ný atkvæði í prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins á Akureyri og
voru kjörseðíar er orkuðu tví-
mælis undir sniásjánni. Niður-
stöður lágu ekki fyrir þegar
blaðið fór í prentun.
Eins og Dagur greindi frá var
mjög mjótt á mununum milli ein-
stakra frambjóóenda og vafakjör-
seðlar skiptu tugum. Þannig virt-
ust allmargir hafa komið sér sam-
an um að slíta númeraröó í sund-
ur, merkja t.d. við frambjóðendur
í 1. og 2. sæti og síðan í 6.-8. í
stað 3.-5. Einnig var eitthvað um
útstrikanir. SS
Tvö lömb
fimdust ínn af
Bárðardal
Fyrir skömmu fundust tvö lömb
við svokallað Þvergil, um 25
kílómetra inn af Bárðardal.
Lömbin voru áætlega á sig kom-
in enda var snjólétt á þessum
slóðum allt fram yfir áramót.
„Lömbin voru á tungu sem
gengur milli Tungufellsgils og
Þvergils. Við vorum í eftirleit á
vélsleðum á þessum slóðum þegar
þau fundust en síóan höfum við
farió meðfram Skjálfandafljótinu
suður fyrir Kióagil en fundum
ekkert þá," sagði Tryggvi Hösk-
uldsson á Mýri í Bárðardal, annar
þeirra sem fann lömbin tvö.
Tryggvi sagði ekki ólíklegt að
lömbin hafi verið í giljunum í
göngum í haust enda geti þau auð-
vcldlega leynst þar. Hann segist
vera að svipast um eftir tvævetlu
og lambi frá Mýri sem aldrei kom
fram í haust og því sé farið um á
afréttunum þegar tækifæri gefst.
Alltaf sé jafn ánægjulegt þegar
skepnur finnist lifandi á þessum
árstíma og náist í hús. JOH
sagði Sævar Freyr.
Hann hafði samband til Akur-
eyrar og sjúkrabíll kom og flutti
ökumanninn á sjúkrahús. Aó sögn
Sævars slapp maðurinn að mestu
við meiðsl en kvartaði þó yfir
verk í baki. Hann er sem fyrr segir
grunaður um ölvun vió akstur.
SS
Óvissa um sameiningu Rafveitu Akureyrar og RARIK:
Viðræðunefnd telur sameiningu hagkvæman kost
Ölvunarakstur á Dalvíkurvegi:
Ökumaður hætt kominn eftir veltu