Dagur - 26.01.1994, Page 6

Dagur - 26.01.1994, Page 6
6 - DAGUR - Miðvikudagur 26. janúar 1994 íslensk stjómvöld mirnu ekki hafa alla ákvarð- anatöku um innflutning búvara í hendi sér - segir Gunnlaugur Júlíusson, hagfræðingur Stéttarsambands bænda, um GATT-samkomulagið Með GATT-samkomulaginu verða ýmsar breytingar á starfs- umhverfi landbúnaðar, bæði hér á landi og í öðrum aðildarlöndum tollabandalagsins. Meðan sam- komulagsumræður stóðu yfir í síóustu GATT-samningalotunni, svonefndri Úrúgvælotu, urðu harðar deilur um innihald land- búnaðarkaflans. Hér á landi var einnig deilt um santningsdrögin og töldu forsvarsmenn bænda og margir aðilar í bændastétt aö þau myndu kollvarpa núverandi stöðu landbúnaðar. En hvað felst í því samkomulagi sem Islendingar eru SKAK orðnir aóilar að og taka á gildi um næstu áramót eða í síðasta lagi um mitt ár 1995. Dagur fékk Gunn- Iaug Júlíusson, hagfræðing Stétt- arsambands bænda, til að líta yfir helstu atriði samningsins er varða landbúnaðinn. Gunnlaugur sagði að sam- kvæmt GATT-samningnum verði öllum innflutningshömlum breytt í fasta tolla, svokölluó tollaígildi. Þessi tollvernd eigi síðan að lækka að meðaltali um 36% miðað við innflutningsvernd á viðmiðunarár- unum sem eru árin 1986 til 1988. A einstökum vörutegundum lækki Bikarmót SA: Siguijón og Gylfi kljást Bikarmót Skákfélags Akureyrar hófst 13. janúar og átti því að ljúka í gær. Þá voru tveir kepp- endur eftir. Fyrirkomulagið var með þeim hætti aó umhugsunartíminn var 30 mínútur og keppendur voru úr leik eftir að hafa misst niður 3 vinn- inga (þ.e. einn vinningur fer í súg- inn við tap og hálfur við jafntefli). Dregið var í hverja umferð og mættu 14 keppendur til leiks. Loks stóðu tveir eftir og tefldu til úrslita. Þaó voru þeir Gylfi Þór- hallsson, sem hafði misst niður 1 vinning, og Sigurjón Sigurbjörns- son, sem hafði misst niður 0,5 v. I næstu lotu vann Gylfi tvær skákir en Sigurjón eina og því þurfti eina skák til viðbótar til að knýja fram úrslit. Henni var ekki lokið þegar þetta var skrifað. Næsta mót hjá Skákfélagi Ak- ureyrar er 10 mínútna mót fimmtudaginn 27. janúar og hefst þaó kl. 20. SS 15 mín. mót SA: Barist um stigin Fyrir skömmu fór fram 15 mín- útna stigamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Tefldar voru 7 um- ferðir eftir Monradkerfi og var hörð barátta um toppsætin. Leikar fóru þannig aó Sigurjón Sigurbjörnsson hreppti efsta sætið með 6 vinninga. Rúnar Sigurpáls- son náói 2. sæti meó 5,5 v. og Jón Björgvinsson varð þriðji með 5.5 v. Að loknum 4 stigamótum af 7 er Rúnar Sigurpálsson efstur með 32.5 stig. Jón Björgvinsson kemur næstur með 30,5 stig. Unglingar keppa líka um stig sín á milli. Halldór I. Kárason hefur krækt í 30, Davíð Stefánsson 24 og Björn Finnbogason 19. SS Janúarhraðskákmótið: Rúnar í sérflokki Óhætt er að segja að Rúnar Sig- urpálsson hafi verið í sérflokki í janúarhraðskákmóti Skákfélags Akureyrar. Þessi slyngi skák- maður lagði alla andstæðinga sína og fékk fullt hús. Röð efstu manna varö sem hér segir: 1. Rúnar Sigurpálsson 18 v. af 18 mögulegum. 2. Smári Ólafs- son 14 v. 3. Sigurjón Sigurbjörns- son 12 v. 4. Haki Jóhannesson 10,5 v. 5. Gestur Einarsson 9,5 v. SS Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 27. janúar kl. 15 -17. Dagskrá hefst kl. 15.30. Guómundur Gunnarsson segir feróasögu og sýn- ir litskyggnur. Barnakór Akureyrarkirkju syngur, söngstjóri Hólmfríður Benediktsdóttir. Fjöldasöngur. Veitingar á vægu verði. Allt eldra fólk og gestir þeirra velkomið. Undirbúningsnefndin. þó tollaígildi aðeins um 15% að lágmarki. Þá skuldbindi aðildar- lönd samningsins sig til að tryggja innflutning að lágmarki um 3% af innlendri neyslu landbúnaðaraf- urða, sem vaxi í 5% á sex ára tímabili. Þennan innflutning eigi aó tryggja með því að halda tolla- ígildum alennt á því stigi að inn- flutningur verði mögulegur. Innri stuðningur við land- búnað lækkar um 20% Þá eigi innri stuðningur við land- búnaöinn að lækka um 20% í hlut- falli við meöaltalsstuóning á árun- um 1986 til 1988. Lækkun styrkja miðist við heildarstuðning, sem þýði að einstök lönd geti valió urn úr hvaða tegundum styrkja þau draga og úr hvaða styrkjum þau draga ekki. Gunnlaugur Júlíusson sagði aó þegar talað sé um innri stuðning þá sé átt vió allan stuðn- ing sem tengist búvöruverði og beinan stuóning vió bændur aö þeim stuðningi undanskyldum sem tengist aðgerðum til takmörk- unar á framleiðslu. Þá lendi styrk- ir til rannsókna, menntunar, dýra- læknaþjónustu og markaósetning- ar auk nokkurra annara atrióa utan nióurskurðar. Styrkir sem miði að kerfisbreytingum í landbúnaði lendi einnig utan niðurskurðar aö því tilskyldu að þeir tengist fram- leiðslunni ekki á neinn hátt. Gulur, blár og grænn stuðn- ingur við landbúnað Gunnlaugur sagði aö innri stuón- ingi væru settar sérstakar reglur og þar kæmu til greina þrír megin llokkar. I fyrsta lagi væri um svo- nefndan gulan stuóning að ræða. Er það stuðningur sem tengist inn- flutningshömlum, aðföngum og öðrum framleiðsluþáttum. Þá sc unt bláan stuðning að ræða en það sé stuðningur sem greiddur er inn- an framleiðslutakmarkandi aó- gerða, út á ákveðið land eða ákveðinn fjölda húsdýra - allt að 85% af framleióslunni. Þessi styrkur sé byggður á samkomulagi á milli Bandaríkjanna og Evrópu- bandalagsins og hafi verið felldur inn í texta GATT-samkomulags- ins. Aó síðustu sé svo um grænan stuðning að ræöa en sá stuðningur geti verið með ýmsu móti en ntegi ekki tengjast framleiðslu eða framleiósluföpgum á neinn hátt. / Utflutningsbætur lækka - útflutt magn með bótum minnkar Samkvæmt GATT-samningnum samþykkja alildarlönd hans að lækka útflutningsbætur á landbún- aðrvörum um 36% í krónum talið, einnig aó lækka magn scm nýtur útflutningsbóta unt 21% og miðast aðgerðirnar vió meðaltalsútllutn- ing á árunum 1986 til 1988. Vegna þess að útflutningur var meiri á árunurn 1991 og 1992 en á viðmiðunarárunum er mögulciki gefmn til að nota þau ár til við- miðunar og er það gert til þess að ntilda áhrif af samdrættinum. Þess má geta að meó þcim búvörulög- um sem í gildi eru hér á landi cru engar útllutningsbætur greiddar vegna landbúnaðarafuróa. íslensk stjórnvöld munu ekki hafa í hendi sér alla ákvarðanatöku um innflutning búvara. Gunnlaugur Júlíusson sagói aö GATT-samningurinn l'æli ekki í sér neina tryggingu fyrir grænum greióslum í framtíðinni. En að verslun verði vegin og metin með tilliti til umhverfismála sé þó nefnt á ýmsum stöóum. Krafan um að byggðastyrkir skuli metnir með hliðsjón af íbúafjölda á til- tcknum svæðum hafi hins vegar ekki náðst fram í samningnum og segja megi aó reglur um þau atriði séu sniðin eftir gildandi reglun innan Evrópubandalagsins. Gunn- laugur tók einnig fram aó enn sé með öllu óljóst hvaða áhrif GATT-samningurinn hafi á ís- lcnskan landbúnaó eða réttara sagt, hvernig unnið verði af hálfu stjórnvalda úr þeim mögulcikum og heimildum sem GATT-regl- urnar bjóði upp á. Ljóst sé að þær reglur sem um hafi verið santið fcli í sér ýrnsa möguleika á að- gerðum, sent lctt geti áhrif sarnn- inganna á landbúnaðinn þrátt fyrir að ekki vcrið komist hjá lágmarks markaðsaðgangi innlluttra vara. Nokkuó Ijóst sé að til lcngri tíma litið ntuni niðurstaða GATT- samninganna hafa áhril'á stöðu ís- lcnsks landbúnaðar; meðal annars aö íslcnsk stjórnvöld hafi ekki lengur í hcndi sér alla ákvaróana- töku um innllutning erlcndra bú- vara. ÞI Opið bréf til bankastjóra Seðlabanka íslands Við leitum enn til Seðlabanka ís- lands fyrir hönd umbj. okkar, Sveins Sigurbjörnssonar, Tryggva Stefánssonar, Jóhanns Bcnedikts- sonar og Sigurðar Stefánssonar og vísum til bréfs okkar til Sparisjóðs Glæsibæjarhrepps og Seðlabank- ans, dags. 7. des. 1993, sem birtist í dagblaöinu Degi 14. des. 1993. Vísum einnig til svarbréfs Seóla- banka til okkar, dags. 6. janúar 1994 og upplýsum aö við höfum ekkert svar fengió frá Sparisjóði Glæsibæjarhrepps vió erindi okk- ar. Einnig skal upplýst aó Eiríkur Sigfússon hefur áfrýjað máli sínu gegn umbj. okkar til Hæstaréttar og krefst í áfrýjunarstefnu sinni, nr. 24/1994, að allar kröfur hans í héraði verði teknar til greina í Hæstarétti, sem þýöir, cf dæmt verður, hækkun dómkrafna úr um kr. 3.500.000,- í um kr. 8.000.000,-. Þar sem í bréfi Scðlabankans frá 6. janúar 1994 var yfirlýst að Seðlabankinn teldi, að afskipti Bankaeftirlits Seólabankans sköp- uóu ekki bótaskyldu fyrir Seðla- bankann viljum við benda á cftir- farandi. 1. Staðfest er meó bréfi Banka- eftirlits Seólabanka Islands til Tómasar Gunnarssonar, dags. 1. júní 1993, að Sparisjóður Glæsi- bæjarhrepps framseldi til Eiríks Sigfússonar skuldabréf það, sem Jón Oddsson. Tómas Gunnarsson. kröfur hans, sem Héróasódómur Norðurlands cystra hcfur dæmt honum og kröfur hans fyrir Hæstarétti, um kr. 8.000.000,- eru byggðar á. Einnig er staðfest í sama bréfi Bankaeftirlitsins, aó Sparisjóóurinn átti ekki skulda- bréfiö og hafði ekki í höndunt nokkur gögn sem staðfcstu að Ei- ríkur ætti skuldabréfið. Af hálfu urnbj. okkar cr talið, að með framsalinu hafi forsvars- menn Sparisjóðsins brotið lög gróflega og á refsiveröan hátt. 2. Sparisjóður Glæsibæjar- hrcpps hefur ckki svaraö okkur nokkru skrifiega unt ofangeint skuldabréf, þrátt fyrir margar ósk- ir þar um. Bankacftirlit Scðla- banka íslands er cini aóilinn sem svarað hefur skriflega fyrir Spari- sjóð Glæsibæjarhrepps um þctta skuldabréf. Hafa forsvarsmönnum Sparisjóðsins þó vcriö send mörg erindi, þ.c. bréf, símbréf, og vitnastcfna, en án árangurs. 3. Einn umbj. okkar, Sigurður Stefánsson, hcfur yfirlýst í bréfi til Sparisjóðsins dags. 19. janúar 1994, aö hann hafi farið í Spari- sjóðinn og spurt Dísu Pétursdótt- ur, 29. mars 1988, hver væri skuld hans viö Sparisjóðinn samkv. of- angreindu skuldabréfi og fcngið þau munnlegu svör aö hann skuld- aói ekkcrt þar sem Sparisjóðurinn hefði aldrei kcypt skuldabréfið. í framhaldi af framangreindu og mcð vísun til glöggrar vitn- eskju Scðlabankans um málið í nicira cn sjö mánuði spyrjum við ykkur, virclulegu bankastjórar Seðlabanka Islands. Ætlar Seölabanki íslands sem cftirlitsaðili mcð banka- og spari- sjóðarckstri í landinu aó Iáta hcimildarlaust framsal banka- stofnunar á skuldabréfi, utan alls rcksturs og bókhalds viókomandi bankastofnunar, óátajið? Eða hcf- ur Scólabankinn gcrt eitthvað til Icióréttingar á hcimildarlausu framsali skuldabréfsins? Má vænta cinhverra frekari aðgcrða af hálfu Scölabanka íslands í mál- inu? Hvcrra og hvenær? Lcyfum okkur aö krcfjast skril'- lcgs svars cigi síðar en 31. janúar 1994. Virðingarfyllst, Jón Oddsson, hrl. Tómas Gunnarsson, lögni.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.