Dagur - 26.01.1994, Side 7
Miðvikudagur 26. janúar 1994 - DAGUR - 7
Eru varanlegar breytingar
í aðsigi í atvinnulífínu?
- Jón Björnsson, félagsmálastjóri á Akureyri, ræðir framtíðarsýn í íslenskum atvinnumálum
Er atvinnuleysið komið til að vera? Er liðin sú tíð
þegar atvinna var ávallt til; hvenær sem var, fyrir
hvern sem var og nánast ótakmarkað hversu lengi
menn gátu verið í vinnu? Þarf að fara að þjálfa fólk
til að lifa við atvinnuleysi og aðlaga bótakerfí at-
vinnuleysistrygginga þeirri hugsun að um varanleg-
an framfærslueyri sé að ræða en ekki skaðabætur
fyrir að vera skamma hríð frá vinnumarkaði? Jón
Björnsson, félagsmálastjóri á Akureyri, ræddi at-
vinnumálin meðal annars frá þessu sjónarhorni í
Opnu húsi fyrir fólk í atvinnuleit í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju nýverið og fjallar nú í samtali við
Dag um nokkuð af því sem til umræðu var á þeim
fundi.
Jón Björnsson sagði að svo virðist
sem þær breytingar cr átt hafi sér
staó í cvrópsku atvinnulífi á und-
anförnum árurn hall náð hingað til
lands. Fyrir unt áratug hafi viðvar-
andi atvinnuleysi vcrið orðinn
fastur þáttur í cfnahags- og þjóö-
lífi margra Evrópuríkja og ntcð
hinum vaxandi atvinnuvanda, sent
hcr hafi náö að myndast á síöuslu
árunt, séurn við aó nálgast sam-
bærilcgt atvinnustig og algcngast
cr í álfunni. Jón sagöi aö þótt
ntcnn væru farnir aö skynja þctta
ástand þá cigi ntargir ákallcga crf-
itt ntcð að trúa því að atvinnuleysi
gcti orðið til frambúðar hér á
landi. Fólk þckki ckki þctta ástand
og kunni af þeint sökurn ekki að
lifa mcö því. Til skamms tíma
hafi allir gctað haft vinnu eins
lcngi og þcim þóknaðist og litlu
ntáli skipt þótt fólk hætti á cinum
vinnustaó; vinna hal’i nánast beðið
á bak við næsta horn og hrcyfan-
lciki lólks á vinnuntarkaói vcrið
ntikill. Þctta væri það atvinnu-
ástand scm þjóðin þckki og sé alls
ckki tilbúin að trúa öðrunt vcru-
lcika.
Opinberir aðilar og verka-
lýðshreyfingin hafa ekki
áttað sig á þróuninni
- Eru menn þá að bíða cftir
cinhvcrjum töfralausnum - að
fyrra þjóófélagsástand kunni að
skapast hcr að nýju?
Jón kvaöst hafa þá tilllnningu
ntcnn tryöu cnn víða á cinhvcrjar
töfralausnir til að brcyta þcssu
ástandi; töfralausnir til aö búa til
atvinnutækifæri í stað þcirra scm
hafi glatast. Síðasta töfraorðið í
þcssu cfni hafi vcrið vaxtalækkun.
Mcó henni hafi ntcnn viljað trúa
að hjól atvinnulífsins færu að snú-
ast ntcð l'yrri kral'ti.
„Þcssar töfralausnir cru hrcin-
lcga ckki til. Engir þcir atburðir
cru í sjónmáli scm gcta brcytt nú-
vcrandi atvinnuástandi mcð skjót-
um hætti. Mcnn verða að átta sig á
þcssu. Ekki cinvörðungu almcnn-
ingur, hcldur cinnig lörsvarsmcnn
hins opinbcra; ríkis <tg svcitarlc-
laga og síðast en ckki síst aðilar
vinnumarkaðarins. Mín skoóun er
að svcitarstjórnum hall tckist
cinna bcst að átta sig á þessunt
brcytingum þótt þær búi ckki yfir
ncinum töfralausnum frcntur cn
aörir. Stjórnkcrfi ríkisins hcl’ur
vcrið scinna að taka við sér og
cinnig cr áberandi aö ntargir lör-
svarsntenn launþcgahrcyfingar-
innar hafa ckki áttað sig á þróun-
inni til þcssa."
Jón ncl’ndi yllrstandandi sjó-
mannavcrkfall sent dærni unt þann
skilningsskort, scm væri ríkjandi.
Ovitaskapur sé að láta allt at-
vinnulíf stöðvast að meira cóa
ntinna lcyti ntcðan úrlausnarcfnin
séu rædd.
Stöðug þróun frá 1988
- En hvcnær hófst sú þróun í at-
vinnumálum, scnt nú setur mciri
og meiri svip á atvinnulífió ntcð
minnkandi möguleikum fólks til
aó sjá sér farborða mcð störlum á
vinnuntarkaði?
„Hina neikvæðu þróun atvinnu-
mála má rekja til ársins 1988. Þá
fór að draga úr þeirri stöðugu
sókn el'tir vinnuafii, scm lcngi
hafði cinkcnnt atvinnulífió hér á
landi. Mcnn uröu cf til vill ckki
varir við þcssa brcytingu strax en
upp úr 1990 var þó nokkuð ljóst
að hvcrju stclndi. A árinu 1992
var kontin hér byrjun á atvinnu-
leysi og síðan hefur langtímaat-
vinnulcysis farið að gæta í vax-
andi mæli."
Eldra fólk, ungmenni, konur
og ómenntað fólk
í áhættuhóp
- En hvcrjir vcröa cinkunt fyrir
barðinu á atvinnumissi? Er það
cldra fólk frcmur cn yngra, konur
umfrant karla, ómcnntað fólk um
l'ram skólagcngið?
„Atvinnulcysið hcfur einkum
komið illa niður á cldra fólki og
þá ekkcrt síður hér á Akurcyri cn
annarsstaöar. Þá eiga ungntcnni í
vaxandi crfiðlcikum mcð að kont-
ast inn á vinnumarkaðinn. Ungt
fólk cr jafnvel fast í hcimahúsum
þótt komið sé á þann aldur að
stol'na til heimilis einfaldlega
vcgna þess að það hcfur ckki
vinnu og því ckki tök á aö lifa
sjálfstætt. Þá hcfur samdrátturinn í
atvinnulífinu komið harðar niður á
konunt cn körlunt og cinnig cr
ábcrandi aö þaó fólk scm cr lakast
mcnntað; hcfur litla skólagöngu
að baki, cr fyrst til að missa at-
vinnuna."
Jón Björnsson sagði aó 60%
þeirra sem voru atvinnulausir í
landinu á síóastliðnu vori hcfðu
cnga starfsmcnntun hal't al' ncinu
tagi, cn þaö væri ntiklu hærra
hlutfall cn cr í öðrunt löndum af
fólki scnt þannig væri ástatt unt.
Því sé Ijóst að það fólk scnt hættir
nánti, jafnvel að loknuni grunn-
skóla, cigi stöðugt crfiðara mcö að
komast inn á vinnumarkaóinn.
Uppgripin voru einkennandi
fyrir Island
- Gildir þá sú hugsun, að fara bara
að vinna, ef til vill ekki lengur? Er
liðin tíð að fólk geti farið út á
vinnuntarkaðinn án þess að hafa
afiað sér menntunar og komist vcl
af? Jón kvað möguleika til mikilla
cfnahagslegra uppgripa á vinnu-
markaði hafa einkcnnt atvinnulíllð
á Islandi fremur en annarsstaðar í
Evrópu. Unt tínta hafi næstum
vcrið sama hvcnær l'ólk hætti í
skóla; hvort þaó var strax eftir
grunnskóla cða síðar án þess aó
hafa þó lokið neinni starfsmcnnt-
un, þá hafi þaó getað komist í
rnikla vinnu, oft hrein uppgrip og
komist í góð cl'ni. Það hafi jafnvel
vcrið mun lljótara að konta undir
sig fótunum cn þeir sem gengu
lengri menntaveg. I þcssu efni
hafi ýntis störf við sjávarútvcginn
skipt miklu ntáli og einnig vinna
við ýmsar framkvæmdir í þjóðfé-
laginu á uppgangstímum.
„Ljóst cr að þessir ntögulcikar
hafa minnkað, og munu ntinnka
cnn frckar. Þetta er liöin tíð og eitt
rnerki þcss cr hlutfall óskólageng-
ins fólks á atvinnulcysisbótum.
Því er nauðsynlegt að efia mennt-
un og eins og á stendur cr bcinlín-
is æskilegt að lcngja skóla. Það
þarf aö huga að eflingu
fjölbreyttrar verk- og starfsmcnnt-
unar. I því cfni þurl'a yfirvöld
menntamála og skólakerfið að
koma til og aölaga sig þcssum
brcyttu aðstæðum og nýjunt þörf-
um í þjóðlclaginu; ckki síst ntcð
því að styrkja verklcga mcnntun.
El' ungu lólki vcrður ckki haldið
að skólanámi og gcrt kleift aö
stunda það, á þaö á hættu að vcrða
utanveltu í atvinnulíl'inu. Sá tími
cr lióinn aó fólk gat cfnast í stór-
unt stíl án þcss að hal'a allað sér
mcnntunar. Þjóðlclagið cr ckki
lcngur þannig."
Hætta á félagslegri
neikvæðni
- Unglingar komast ckki lcngur í
uppgrip cf þeir hætta í skóla. Þcir
ciga jafnvel ckki kost á ncinni
vinnu unt ól'yrirsjáanlcga framtíð.
Ungt l'ólk gctur ckki stofnað til
hcimilis því atvinnutckjur vantar
til að standa straum af daglegu
hcimilishaldi. Þcgar svo cr komið
hvcrsu skammt cr í að félagslcgur
skaði cigi sér stað. Gctum viö bú-
ist viö að andfélagslcg sjónarmið
ungs lólks fari að sctja svip á sam-
félagið innan cinhvers tíma?
„Atvinnuleysi cr almcnnt ótrú-
lcga lljótt að skcmnta fólk, líf
þcss, lífsánægju, innlimun í sarn-
lclagið og vinnuhæfni. Við gcrum
rétt í að horfast af l'ullri cinurð í
augu við þá staðreynd nú þcgar og
reyna aö bregðast viö því. Við cr-
unt þó vonandi enn langt frá þcirri
fjandsamlegu afstöðu til santfé-
lagsins, sem cinkennir stóra hópa
ungs lolks víða í Evrópu; ungs
fólks sent cf til vill er atvinnulaust
í annan lið og finnst santfélagið
hal'na sér og útiloka að fullu og
öllu. En vissulega gctur þcssi
hætta orðið fyrir hcndi hér á landi
el' mikið atvinnuleysi vcröur lang-
varandi. Til hvaö ráða taka ung-
ntenni cftir að hafa vcrið atvinnu-
laus í nokkur ár og sjá enga breyt-
ingu á því ástandi í framtíðinni.
Þótt slíkra viðhorfa sé ekki farið
að gæta hér og niuni cf til vill ckki
gæta að neinu ráði á næstu ártim
þá tel ég cngu að síður að vió
vcrðunt að fara að vclta þcssati
spurningu fyrir okkur af fullri ai-
vöru."
Nálægð við sjálfsbjargirnar
- Eru aðstæður atvinnulauss fólks
aö cinhverju leyti mcð öðrunt
hætti hér á landi en í ríkjum Evr-
ópu? „Ymsar aðstæður cru nteð
nokkuð öðrunt hætti hér á landi cn
til dæntis í flcstum Evrópuríkjunt,
þar scm atvinnuleysi hefur verið
Jón Björnsson.
vióvarandi um lcngri tíma. Þá má
nefna að atvinnulcysið er hér enn
mun niinna en þar og einnig ný-
byrjaö. Annað er að hér á landi er
fólk í mun nteiri nálægð við ýms-
ar sjálfsbjargir cn til dæmis í stór-
borgum crlcndis. Fólk hcfur l'rcnt-
ur mögulcika til að stunda ein-
hverskonar búskap sér til viður-
væris þótt unt eiginlega atvinnu sé
ckki aó ræða. Þessir ntögulcikar
cru cinnig cnn nærtækari á lands-
byggóinni. Færeyingar hafa nú á
nýjan leik aftur snúið á þessa
braut í þcint miklu cfnahagsþrcng-
ingum sem yfir þá hafi dunið að
undanförnu. Strjálbýlið býður
einnig upp á önnur ntannleg sant-
skipti cn samfélög stórborganna,
þar scnt fólk er fijótt aó hverfa í
cinangrunina. Við þessa nálægó
og einnig í því kunningjasamfé-
lagi sent hér ríkir eru mciri líkur á
santhjálp borgaranna þótt þaó
konti ckki í stað þátttöku í at-
vinnulífi."
Atvinnuleysisgreiðslur
sein laun
- En hvcrnig koma atvinnuátaks-
verkcfnin til liðs við þetta ástandi.
Hjálpa þau fólki og geta þau skil-
að santfélaginu cinhverju í leið-
inni?
Jón Björnsson sagði að átaks-
vcrkcfnin væru mikil bót í því
ástandi scnt nú væri ríkjandi. Mik-
ilvægt væri aó l'ólk gæti litið á
greiðslur í atvinnuleysi sem laun
fyrir citthvað sent það legði hönd
aó cn ckki peninga sem það tæki
vió cingöngu l'yrir að gera ekki
neitt. Langflest þessara verkefna
væru einnig mjög þörf, þótt þau
væru af þeim toga sem vildu
verða útundan þegar um rnikla at-
vinnu og þenslu væri að ræóa.
Mörg þeirra tengdust umhverfis-
málum, ntenningu og umsjá. Þessi
starfsemi væri einnig í samrænti
við þá þróun er oróió hefði í öðr-
um íöndum. I Danmörku væri um
35% atvinnuleysisbóta greiddar
sem laun fyrir vinnu eða nám og í
Svíþjóð væri þetta hlutfall nteira
að segja 65%. Ef atvinnuleysi yrði
viðvarandi hér á landi næstu árin,
sem margt bendi til, þá sé þarna
um mál að ræóa er huga þurfi að.
A hvern hátt unnt sé að tengja
greiðslur til atvinnulauss fólks því
að það geri eitthvað. Með því móti
sé oft unnt að takmarka þá félags-
legu firringu sem fylgi langvar-
andi atvinnuleysi og gera fólki
klcift að koma að gagni fyrir sam-
félagið.
Akureyringar í 85% starfi ef
allir hefðu vinnu
- Hvernig horfa þessi ntál við á
Akureyri - hversu alvarlegt er at-
vinnuástandió ef litið er til stærðar
vinnumarkaðar og fjölda íbúa á
starfsaldri? „Ástandið breytist
ntjög ört og núna er atvinnuleysið
yfir 10%. En ntig langar að vitna í
könnun sem gerð var á vegum Fé-
lagsmálastofnunar Akureyrar í
dcscmber síðastliónum á út-
breiðslu atvinnuleysis á Akureyri.
Könnunin náði til 326 heimila og
svöruðu 305. Spurt var um stöðu
allra hcimilismanna á aldrinum 16
til 75 ára með tilliti til vinnumark;
aðar cða alls 761 einstaklings. í
niðurstöðum könnunarinnar kom
fram að 68% aðspurðra voru við
vinnu utan heimilis. Sjö af
hverjum tíu unnu 40 klukkustund-
ir eða nteira á hverri viku og í ljós
kom að starfshlutfall var 1,07 á
hvern einstakling. Af þessunt 68%
aðspurðra kváðust 29% vilja nteiri
vinnu eða að meðaltali um 10
klukkustundir á viku til viðbótar
og námu óskir þeirra því 40 heil-
unt viðbótarstörfum. Af þeint 220
cinstaklingum, eða 29% úrtaksins,
erekki stunduðu vinnu utan heint-
ilis voru aðeins 28 á atvinnuleys-
isbótum en 37 voru að leita sér að
vinnu. Með dálítilli einföldun má
setja nióurstöðu könnunarinnar á
þann veg að þaó sé að meðaltali
óskaó cftir 85% starfi fyrir hvern
einstakling á aldrinunt 16 til 75
ára," sagöi Jón Björnsson. ÞI
Almennir
stjórnmálafundir
Steingrímur J. Sigfússon og Svavar
Gestsson verða á almennum stjórn-
málafundum:
Grenivík, fimmtudag 27. janúar kl.
20.30 í gamla barnaskólanum.
Ólafsfirði, föstudag 28. janúar kl.
20.30 í Hótelinu.
As
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ