Dagur - 26.01.1994, Síða 9
DACSKRA FJOLMIÐLA
Miðvikudagur 26. janúar 1994 - DAGUR - 9
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
26. JANÚAR
17.25 Poppheimurinn
Nýr tónlistarþáttur með blönduðu
efni. Umsjón: Dóra Takefusa.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Töfraglugginn
18.25 Nýbúar úr geimnum
(Halfway Across the Galaxy and
Turn Left) Leikinn myndaflokkur
um fjölskyldu utan úr geimnum
sem reynir að aðlagast nýjum
heimkynnum á jörðu.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Eldhúsið
Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar
Finnbjörnsson kennir sjónvarps-
áhorfendum að elda ýmiss konar
rétti.
19.15 Dagsljós
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 Á taii hjá Hemma Gunn
Fjölbreyttur skemmtiþáttur með
hæfilegri blöndu af gamni og al-
vöru, tali og tónlist, og ýmiss kon-
ar furðulegum uppátækjum. Aðal-
gestur Hemma er Hanna Frí-
mannsdóttir skólastjóri Fram-
komu- og snyrtiskólans Karon. Dá-
leiðslumeistari leikur listir sínar og
nemendur úr Verslunarskólanum
flytja atriði úr Jesus Christ Sup-
erstar.
22.05 Flugsveitin
(Friday on My Mind) Bresk fram-
haldsmynd. Ung kona missir mann
sinn, sem er orrustuflugmaður, á
æfingu fyrir Persaflóastríðið. í
þáttunum segir frá tilraunum
hennar við að sætta sig við fráfall
hans og ástarsambandi hennar við
féiaga hans úr flughernum. Aðal-
hlutverk leika Maggie O'Neill,
Christopher Eccleston og David
Calder.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Einn-x-tveir
Getraunaþáttur þar sem spáð er í
spilin fyrir leiki helgarinnar í
ensku knattspyrnunni.
23.30 Dagskráriok
STÖÐ2
MIÐVIKUDAGUR
26. JANÚAR
16:45 Nágrannar
17:30 össi og Vlfa
17:55 Beinabræöur
18:00 Kátir hvolpar
18:30 Visasport
19:19 19:19
19:50 Víkingalottó
20:15 Elríkur
20:35 Beverly HiUs 90210
21:25 MUU tveggja elda
(Bétweéfi the Lihes).
22:15 Heimur tískunnar
(The Look) Frólegir og iifandi
þættir um allt það sem viðkemur
heimi tiskunnar i dag.
23:05 Elvis
Þessi kvikmynd fjallar um ævi
rokkkonungsms, allt frá þvi hann
var drengur í heimahúsum og þar
til frægðin barði svo eftirminnilega
að dyrum.
01:30 Dagskrárlok Stöðvar 2
RÁSl
MIÐVIKUDAGUR
26. JANÚAR
6.45 Veðurfregnir
6.55 Bæn
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 FréttayfirUt og veðurfregn-
ir
7.45 Heimsbyggð
8.00 Fréttir
8.10 PóUtíska homið
8.20 Að utan
8.30 Úr menningarlifinu: Tíðindi
8.40 Gagnrýni.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tali og tónum. Umsjón:
Finnbogi Hermannson. (Frá ísa-
firði).
9.45 Segðu mér sögu,
rússnesk þjóðsaga um Ivan aula.
Kristín Thorlacius þýddi. Sr. Rögn-
valdur Finnbogason les (3).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 AuðUndin
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins,
Konan í þokunni eftir Lester Po-
well.
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Ástin og dauðinn við hafið eftir
Jorge Amado. Hannes Sigfússon
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les
(22).
14.30 Úr sögu og samtíð
Jóhannes H. Karlsson sagnfræði-
nemi tekur saman þátt um baráttu
farandverkafólks um 1980.
15.00 Fréttir
15.03 Miðdegistónlist
16.00 Fréttir
16.05 Skíma • fjöUræðiþáttur.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttír
17.03 í tónstiganum
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Njáls saga
Ingibjörg Haraldsdóttir les (18).
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.35 Útvarpsleikhús bamanna
Antilópusöngvarinn. 3. þáttur. eft-
ir Ruth Underhill. Leikstjóri: Þór-
hallur Sigurðsson. Leikendur:
Steindór Hjörleifsson, Kristbjörg
Kjeld, Jónína H. Jónsdóttir, Kurgei
Alexandra, Ása Ragnarsdóttir,
Þórhallur Sigurðsson, Stefán Jóns-
son, Þóra Guðrún Þórsdóttir og
Ámi Benediktsson. (Áður útvarp-
aðífeb. 1978).
20.10 íslenskir tónlistarmenn
Kynnt nýtt hljóðrit, -Síðasta lag
fyrir fréttir“.
21.00 Laufskálinn
(Áður á dagskra í sl. viku).
22.00 Fréttir
22.07 Pólitíska homlð
(Einnig útvarpað í Morgunþætti í
fyrramálið).
22.15 Hér og nú
22.23 Heimsbyggð
Jón Ormur Halldórsson. (Áður út-
varpað í Morgunþætti).
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Tónlist
Söngvar um stríð og ástir eftir Gi-
ulio Caccini, Georg Friderich
Hándel og Claudio Monteverdi.
Flytjendur eru Julianne Baird
sópran, Colin Tilney, semball og
Myron Lutzke, selló.
23.10 Hjálmaklettur • þáttur um
skáldskap
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
RÁS2
MIÐVIKUDAGUR
26. JANÚAR
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
til lifsins
Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með lilust-
endum. Hildur Helga Sigurðardótt-
ir talar frá London.
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Aftur og aftur
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
Pistill Hannesar Hólmsteins Giss-
urarsonar.
17.00 Fréttir
- Dagskrá heldur áfiam. Hér og nú.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i
beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Kristján Þorvalds-
son. Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19:30 Ekki fréttír
Haukur Hauksson endurtekur
fréttir sínar frá því klukkan ekki
fimm.
19.32 Vinsældalisti götunnar
Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Blús
Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
22:00 Fréttír
22.10 Kveldúlfur
Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson.
24.00 Fréttír
24.10 í háttínn
Eva Ásrún Albertsdóttir leikur
kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns:
Næturtónar. Fréttir kl. 7.00,7.30,
8.00, 8.30,9.00, 10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt veðurspá og stormfréttir kl.
7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
og 22.30.
Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
sólarhringinn
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
02.00 Fréttír
02.04 Frjálsar hendur
Illuga Jökulssonar. (Áður á Rás 1
sl. sunnudagskv.)
03.00 Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur
04.00 Þjóðarþel
04.30 Veðurfregnir
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttír
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttír og fréttír af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvam Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
HLJÓÐBYLGJAN
MIÐVIKUDAGUR
19. JANÚAR
17.00-19.00
Pálmi Guðmundsson
með tónlist fyrir alla. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 17.00 og 18.00.
Tími tækifæranna - flóamarkað-
ur - kl. 18.30.
Miðstöð fólks í atvinnuleit:
Gildi alhliða
heilsuræktar!
- opið hús í dag
Miðstöð fólks í atvinnuleit verð-
ur með opið hús í Safnaðar-
heimiii Akureyrarkirkju í dag
miili kl. 15 og 18. Gestir á þeirri
samverustund verða Einar
Sveinn Ólafsson, verksmiðju-
stjóri, og Helgi Pálsson, fram-
kvæmdastjóri íþróttafélagsins
Þórs.
Einar Sveinn mun ræða um
stöóu atvinnumálanna hér í bæ,
eins og þau horlá við honum, en
hann er einn af stjórncndum Fóó-
urverksmiðjunnar Laxár í Krossa-
nesi, sem kunnugt er. En jafnframt
millikl. 15 og 18
er hann stjómarmaður í Iþróttafé-
laginu Þór og ætlar, ásamt fram-
kvæmdastjóra félagsins, að kynna
boð félagsins til atvinnulausra um
afnot af heilsuræktarstöðinni, sem
Þór starfrækir í félagsheimili sínu,
Haniri.
Allir eru velkomnir á þessa
samverustund. Kaffi og brauð
verður á borðum að vanda þátttak-
endurn að kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar um starf
Miðstöðvarinnar eru gefnar í síma
milli kl. 15 og 17 á þriðjudögum
og föstudögum.
K.A. heimilið
v/Dalsbraut, sími 23482.
★ Nýjar perur.
★ Munið ódýru morguntímana frá kl. 8-14 aðeins kr.
280,-
★ Komið og fylgist með ungu og efnilegu afreksfólki við
leik og störf.
★ Alltaf heitt á könnunni.
Kaffihiaðborð nk. sunnudag frá kl. 14 til 17.
Starfskraftur óskast
í ræstingar á skrifstofuhúsnæði.
Um er að ræða 2.5 tíma í ákvæóisvinnu á dag.
Umsækjendur leggi inn upplýsingar um nafn og fyrri
störf á afgreiðslu Dags merkt „Ræsting 2.5“ fyrir 28.
janúar n.k.
5JONVARP UM HELOINA
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
28. JANÚAR
17.30 Mngsjá
17.50 TáknmálsfrétUr
18.00 Bemskubrek Tomma og
Jenna
19.25 Úr ríki náttúmnnar
Finkur á Bretlandseyjum
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Poppheimurinn
19.30 Vistaskipti
(A Different World)
20.00 Fréttir
20.35 Vedur
20.40 Sinéad O'Connor raf-
magnslaus
(Sinéad O'Connor Unplugged)
írska söngkonan Sinéad O’Conn-
or syngur við eigin undirleik.
Einnig kemur fram tríóið Church
of Metropolis.
21.10 Söngelska prinsessan
Þattur um skemmtikraftinn Le-
oncie Martin sem hefur vakið
talsverða athygli hérlendis fyrir
söng sinn og erótískan dans.
21.40 Samherjar
(Jake and the Fat Man)
22.35 Um niðdimma nótt
(After Hours) 3andarísk bíómynd
frá 1985. Hér segir frá manni sem
verður fyrir stórfurðulegri reynslu
eina nótt í New York.
00.15 Level 42 á tónleikum
01.05 Útvarpsfréttír í dagskrár-
lok
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
29. JANÚAR
09.00 Morgunsjónvarp
baraanna
11.00 Framtíð Evrópu
Þáttur um evrópsk málefni.
11.55 Staður og stund
12.10 Á tali hjá Hemma Gunn
13.25 Syrpan
13.50 Einn-x-tveir
14.00 íþróttaþátturinn
Bein útsending frá úrslitaleikjun-
um í bikarkeppni kvenna og karla
i körfubolta.
17.50 Táknmálsfréttír
18.00 Draumasteinninn
(Dreamstone)
18.25 Vemleikinn - Að leggja
rækt við bemskuna
18.40 Eldhúsið
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Strandverðir
(Baywatch III)
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Lottó
20.45 Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons)
21.15 Myndbandaannáll árstns
1993
22.10 Útsendari kölska
(Inspector Morse: The Day of the
Devil) Bresk sakamálamynd.
Stórhættulegur geðsjúklingur
sieppur úr gæslu og nú reynir
mjög á kænsku þeirra Morse lög-
reglufulltrúa i Oxford og Lewis
aðstoðarmanns hans..
00.00 Síðasti kafbáturínn
(Das letzte U-Boot) Ný, þýsk
sjónvarpsmynd byggð á sann-
sögulegum atburðum sem áttu
sér staðíapril 1945.
01.40 Útvarpsfréttír í dagskrár-
lok
SJÓNVARPIÐ
SUNNUDAGUR
30. JANÚAR
09.00 Morgunsjónvarp
bamanna
10.50 Hlé
11.30 Listakrónika
Listir og menning á árinu 1993. í
þættinum verður farið yíir merk-
ustu viðburði í menningarlífinu á
liðnu ári.
12.15 Ljósbrot
Úrval úr Dagsljósaþáttum vik-
unnar.
13.00 íslandsmót í atskák
15.00 Litli flakkarinn
(Rasmus pá Luffen) Sænsk bíó-
mynd byggð á sögu eftir Astrid
Lindgren um niu ára dreng sem
strýkur af munaðarleysingjahæli
og ætlar að finna sér foreldra.
Hann hittir flæking og saman
lenda þeir i ýmsum ævintýrum.
16.40 Síðdegisumræðan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 SPK
18.55 Fréttaskeyti
19.00 BoltabuUur
(Basket Fever)
19.30 Fréttakrónikan
20.00 Fréttír og iþróttír
20.35 Veður
0.40 Fólkið í Forsælu
(Evening Shade)
21.10 Gestír og gjömingar
Bein útsending frá veitingahús-
mu Fjörukránni i Hafnarfirði.
21.55 Þrenns konar ást
(Tre Kárlekar II)
22.50 Kontrapunktur
ísland - Sviþjóð
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
STÖÐ2
FÖSTUDAGUR
28. JANÚAR
16:48 Nágrannar
17:30 Sesam opnist þú
18:00 Úrvalsdeildin
18:30 NBA tilþrlf
19:19 19:19
20:15 Elrikur
20:35 Ferðast um timann
21:25 Giæsivagnaleigan
22:20 Útibuskann
(Leaving Normal) Aðalhlutverk:
Christine Lahti, Meg Tilly, Pat-
rika Darbo og Lenny Von Dohlen.
00:05 Martraðir
(Bad Dreams) Aðalhlutverk:
Jennifer Rubin, Bruce Abbott, Ri-
chard Lynch og Harris Yulin.
Lqikstjóri: Andrew Fleming.
1988. Stranglega bönnuð
börnum.
01:25 Morðleikur
(Night Game) Hún er ung, falleg -
og dauð. Morðingi hennar hefur
fest við hana sína venjulegu
kveðju: „Gangi þér vel" en lög-
regluforingjanum Mike Seaver
verður ekkert sérlega mikið
ágengt. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
03:00 Skjálfti
(Tremors) Það er eitthvað óvenju-
legt i gangi þegar íólk, bilar og
jafnvel hús hverfa sporlaust.
Tveir viðvikamenn lenda mitt í
ógnvænlegum atburðum þar sem
koma vtð sögu risavaxnii jarð-
ormar sem af einhverjum dular-
fullum ástæðum hafa náð gríðar-
legri stærð. Stranglega bönnuð
börnum.
04:35 Dagskrárlok Stöðvar 2
STÖÐ2
LAUGARDAGUR
29. JANÚAR
09:00 Með Afa
10:30 Skot og mark
10:55 HvitiúUur
11:20 Brakúla grelli
11:45 Ferð án fyrirheits
(Oddissey n)
12:10 Likamsrækt
Leiðbeinendur: Ágústa Johnson,
Hrafn Friðbjömsson og Glódis
Gunnarsdóttir.
12:25 Evrépski vinsæidaiistinn
13:20 Fastelgnaþjónusta
Stöðvar 2
13:50 Freddie Starr
Nú verður endursýndur þáttur
með þessum vinsæla breska grin-
ista sem hefur fanð sigurför um
lieiminn.
15:00 3-BÍÓ
GuUnl selurinn (The Golden Se-
al) Falleg fjölskyldumynd um
ungan dreng sem vingast við
gullinn sel en þeir eru aíar sjald-
gæfir og talið er að það eitt að sjá
þá boði mikla heppni.
16:30 Lífiðumborð
• Trillur á timamðtum - Vandaður
íslenskur þáttur um triUuútgerð á
islandi sem stendur nu á tíma-
mótum sökum aflasamdiáttar.
17:00 Hótel Marlin Bay
(Marlin Bay)
18:00 Popp og kók
19:1919:19
20:00 Falin myndavél
(Beadle's About) Gamansamur
breskur myndaflokkur.
20:35 Imbakassbm
Spéþáttur á fyndrænu nótunum.
21:05 Á norðurslóðum
(Northern Exposure)
21:55 Ég á mér draum
(I have a Dream) Tveggja klukku-
stunda löng dagskrá i tilefni þess
að um þessar mundir eru 65 ár
liðin frá íæðmgu Maitins Luther
King en hann féll fyiii morðingja-
hendi i Memphis árið 1968.
23:55 Vamarlaus
(Defenseless) T.K. er ung og
glæsUeg kona. Hún er lögfræð-
ingur og heldur við Steven Seld-
es, skjólstæðing sinn. Steven
þessi er giftur kaupsýslumaður
og honum viiðist ganga aUt i
hagmn. En þegar hann er myrtur
á dularfuUan hátt kemur ýmislegt
óvænt upp á yfirborðið.
Stranglega bönnuð bömum.
01:35 Rlchard Pryor hér og nú
(Richard Pryor Here and Now)
03:05 Logandi vigvöllur
(Field of Fire) Flugvél hefur hrap-
að i frumskógum Vietnam og
með henni WUson majór. Corman
hershöfðingi leggur á það giiðar-
lega mikla áherslu að Wilson ná-
ist á lifi enda býr hann einn
manna yfir tækniupplýsingum
um nýja orrustuflugvél, G gerð
Phantom þotuna. Aðalhlutveik:
David Carradine, Eb Lottimer og
David Anthony Smith. Leikstjóri:
Ciiio Santiago. 1991. Stranglega
bönnuð börnum.
04:40 Dagskrárlok Stöðvar 2
STÖÐ2
SUNNUDAGUR
30. JANÚAR
09:00 Sóði
Skemmtileg teiknimynd með is-
lensku tali fyiii aUa alduishópa.
09:10 Dynkur
FaUeg og litrik teiknimynd með
islensku taU um ævintýii Utlu
lisaeðlunnai og vina hennai.
09:20 Lisa i Undraland!
Ævintýialegur teiknimyndaflokk-
ui með islensku tali.
09:45 Martlpangrisinn
FaUeg og skemmtileg teiknimynd
um Utinn giís sem lendii i
skemmtilegum ævintýium eftii
að hann dettui á bak við sófa og
steingleymist.
10:10 Sesam opnist þú
VinsæU leikbniðumyndaflokkui
með islensku taU.
10:40 Súper Marió bræður
Fjöiugur teiknimyndaflokkur með
islensku tali.
11:00 Artúr konungur og ridd-
ararnlr
Annai þáttur þessa ævintýralega
og spennandi teiknimyndaflokks
sem er með íslensku tab. Þættim-
ii eru þrettán talsins.
11:35 Blaðasnáparnir
(Piess Gang) Fimmti og næstsíð-
asti þáttui þessa leikna mynda-
flokks fyrii böin og unglinga.
Þættirinii eru sex talsins.
12:00 Á slaginu
Hádegisfiéttii fiá fiéttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl.
12:10 hefst umiæðuþáttui í
beinni útsendingu úi sjónvaips-
sal Stöðvai 2 þar sem fiam faia
umræður um aUt það sem hæst
bai á Uðandi viku.
ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13:00 NISSAN deUdln
íþióttadeild Stöðvar 2 og Bylgj-
unnai fylgist með gangi mála i 1.
deild i handknattleik.
13:25 ítalski boltinn
Bein útsending fiá leik i 1. deúd
italska boltans í boði Vátiygg-
ingafélags íslands.
15:15 NBA körfuboitinn
Hörkuspennandi leikur í boði
MyUunnar. Að þessu sinni leika
Boston Celtics og L.A Clippeis
eða Chicago BuUs og Utah Jazz.
16:30 Imbakassinn
Enduitekinn, fyndiænn spéþátt-
ur.
17:00 Húslð á siéttunnl
(Little House on the Piaiiie) Hug-
ljúfui myndaflokkur fyrii aUa fjöl-
skylduna.
18:00 60 minútur
Vandaðui bandaiískui fréttaskýi-
ingaþáttur.
18:45 Mörk dagslns
íþióttadeild Stöðvai 2 og Bylgj-
unnai fei yfii stöðu máia í italska
boltanum og velui maik dagsins.
19:19 19:19
20:00 Handlaglnn heimlllsfaðb
(Home Impiovement) Tuttugasti
þáttui i þessum gamansama
myndaflokki um heimúisfaðirinn
Tun og tUiaunii hans heimafyiii.
Þættiinii eiu tuttugu og tveii
talsins.
20:30 Lagakrókar
(L.A. Law) Bandariskui mynda-
flokkur um staifsmenn lögfiæði-
stofunnar hjá Biackman og
MoKenzie.
21:20 Einábáti
(FamUy of Stiangeis) Julia Law-
son ei í blóma lifs sins þegar hún
fæi blóðtappa í hefla og þá ei
meðal annars hugað að þvi hvoit
héi sé um arfgengan sjúkdóm að
ræða. Við eftiigrennslan kemur i
ljós að Julia var ættleidd í fium-
bernsku en hafði aldiei fengið
neina vitneskju um það. Þessi
tiðindi eiu mikið áfaU fyiii kon-
una sem teynii nú að hafa uppi á
iaunverulegum foreldium sinum
meðan heilsan vaiir. Hún kemst
fljótlega á sporið og uppgötvar
þá ýmislegt miður faUegt sem
tengist upptunanum. Aðalhlut-
veik: MeUssa Gilbert, Patty
Duke, Martha Gibson og WUUam
Shatner. Leikstjóii: Sheldon
Lany.
23:00 f iviðiljóllnu
(Entertainment This Week)
Skemmtilegui þáttur um aUt þaö
helsta sem ei að gerast í kvik-
mynda- og skemmtanaiðnaðinum
i Bandaríkjunum og viðai.
23:45 Vitni að aitöku
(Somebody has to Shoot the Pict-
ure) Spennandi og vel geið
bandarísk sjónvarpsmynd um
ljósmyndara sem ráðinn ei af
fanga sem dæmdur hefur verið til
dauða eftii að hafa verið íundinn
sekui um að myiða lögiegluþjón.
Aðalhlutveik; Roy Scheidei, Ro-
bert Carradine og Bonnie Bedel-
ia. Leikstjóri: Frank Pieison.
1990. Lokasýning. Strangiega
bönnuð börnum.
01:25 Dagtkráriok Stöðvar 2