Dagur - 26.01.1994, Side 12
Akureyri, miðvikudagur 26. janúar 1994
e’raartNM allfflr @.Q7%Sr -Mmr&Sr líiMaaiinn
• Tölvugataða
• Frostþolna
• Tölvuvogamiða
• Strikamerki
LIMMIÐAR NORÐURLANDS HF.
Strandgötu 31 • 600 Akureyri • Sími 96-24166
Handíðaverkstæði komið á fót á Akureyri:
Verður í húsnæði Striksins
Um fímmtíu manns mættu á
stofnfund handíðaverkstæðis á
Akureyri, sem Akureyrarbær
stóð fyrir sl. mánudag. Verk-
stæðið, sem verður til húsa þar
sem skóverksmiðjan Strikið var
áður, verður öllum opið, en
kveikjan að stofnun þess er það
mikla atvinnuleysi sem er á Ak-
ureyri um þessar mundir.
Gert er ráð fyrir aö starfsemi
handíóaverkstæðisins verði ýtt úr
vör í næstu viku, en þessa viku
verður unnið að því aó standsetja
húsnæðið.
Jón Bjömsson, félagsmálastjóri
Akureyrarbæjar, segir hugsunina
þá að þarna verði um að ræða
tómstundaióju en ekki eiginlega
vinnu. Fólk hafi möguleika á að
Barnadeild FSA:
Magnús Stefánsson
ráðinn yflrlæknir
Magnús Stefánsson hefur verið
ráðinn yfírlæknir barnadeildar
Fjórðungssjúkrahússins á Ak-
ureyri frá og með 15. janúar sl.
Magnús tekur við stöðunni af
Baldri Jónssyni, sem lét af störf-
um fyrir aldurs sakir um sl. ára-
mót.
Auk Magnúsar sóttu þrír um
stööu yfirlæknis barnadeildar.
Einn umsækjenda dró umsókn
sína til baka, en hinir voru Geir
Friðgeirsson, barnalæknir á FSA,
og Hákon Hákonarson, starfandi
læknir í Bandaríkjunum.
Magnús Stefánsson er fæddur
1936. Hann lauk læknaprófi frá
Háskóla íslands árió 1964. Frá ár-
inu 1975 hefur Magnús starfaó
sem sérfræóingur á bamadeild
FSA.
Ingi Björnsson, framkvæmda-
stjóri Fjóróungssjúkrahússins,
segir að við þessa ráóningu losni
staða sérfræðings við barnadeild-
ina og hún verði fljótlega auglýst
laus til umsóknar. óþh
Hofsós:
Brotist inn í
verslunKS
Á mánudagskvöld eða aðfara-
nótt þriðjudags var brotist inn í
verslun Kaupfélags Skagfirð-
inga á Hofsósi og stolið þaðan
tóbaki og sælgæti.
Samkvæmt upplýsingum frá
lögreglu komust þjófamir inn meó
því að brjóta rúðu í hurð á starfs-
mannainngangi. Þeir höfóu á brott
með sér tóbak og sælgæti en ekki
var tilkynnt um aó peningum
heföi verið stolið. Málið er í rann-
sókn. SS
VEÐRIÐ
A hádegi í gær var 9 stiga
frost á Akureyri og 18 á
Grímsstöðum. Enn á að
kólna. í dag verður norð-
austan átt og svipað frost
og á fimmtudag og föstudag
er spáð norðan og norð-
austan strekkingi, éljagangi
norðanlands og 8-15 stiga
frosti. Á laugardag styttir
upp með hörkugaddi.
koma á handíðaverkstæðið meó
sín áhugamál og þar verói því lið-
sinnt með að hrinda þeim í fram-
kværnd á einn eða annan hátt. „Til
dæmis gæti fólk komið þarna með
sín áhugamál og fengió aðstöðu,
leiðbeiningu og notið samveru við
aðra sem hefðu sömu áhugamál.
Þaó gæti líka verið um það að
ræða að fólk gerði sér eitthvað til
búdrýginda, ég nefni til dæmis
bókband, kjólasaum eða hús-
gagnaviðgerðir,“ sagði Jón.
Félagsmálastjóri segir aó Akur-
eyrarbær eigi í fórum sínum ýmis
tæki og tól sem komi aö góðum
notum á handíðaverkstæóinu. I
því sambandi nefndi hann leir-
brennsluofn, leðurvinnusett og
margt fleira. „Við munum reyna
að tryggja að fólk geti komið
þarna og fengið leiðsögn fagfólks
um hina og þessa hluti. Ef við gef-
um okkur að upp komi mikill
áhugi fyrir húsgagnaviðgeróum,
þá höfum vió til dæmis möguleika
á að ráða smið innan ramma at-
vinnuátaksins sem gæti veitt leið-
beiningar."
Starfsmannafélag Sambands-
verksmiðjanna bauð afnot af borð-
um og stólum á handíðaverkstæð-
ió og síðan er að sögn Jóns ætlun-
in að afla húsbúnaðar eftir öðrum
leiðum.
Eins og áður segir er gert ráð
fyrir að eiginleg starfsemi hand-
íóaverkstæðisins hefjist í næstu
viku og er gert ráð fyrir að ráðinn
verði starfsmaður sem haldi utan
um starfsemi þess. Jón Björnsson
segir ekki endanlega ákveðið með
opnunartíma, en væntanlega verói
hann á vinnutíma, t.d. frá kl. 9 til
17. óþh
Börn og gæslukonur á Icikvelli á Skagaströnd á dögunum.
Mynd: ÞI
Skagstrendingar vilja
sameinast Skagahreppi
- lítill áhugi á annarri sameiningu samkvæmt könnun
sem gerð var í sveitarfélaginu
Yfir 70% þeirra er þátt tóku í
skoðanakönnun á Skagaströnd í
desember síðastliðnum um
hvort samcina ætti Höfðahrepp
og Skagahrepp töldu að sam-
eina bæri þessi tvö sveitarfélög.
Um 12% þeirra er svöruðu
kváðust vera hlutlausir gagn-
vart þessari sameiningu og tæp
15% reyndust henni andvíg.
Að fengnum niðurstöðum í
kosningunum um sameiningu
Akureyri:
Margir árekstrar
A mánudaginn urðu fímm
árekstrar á götum Akureyrar
og var lögreglunni reyndar
kunnugt um fleiri umferðaró-
höpp þar sem ekki var óskað
eftir aðstoð lögreglu.
Að sögn lögregluvarðstjóra
voru þessir árekstrar allir minni
háttar og engin meiósl á fólki en
einhverjar skemmdir á ökutækj-
um. Hálkan hafði sitt að segja í
flestum tilvikum, en göturnar eru
svellaðar þótt víða sé þunnt snjó-
lag yfir. Hins vegar má brýna fyrir
ökumönnum að haga akstri eftir
aðstæðum.
í gær virtist ástandið ekki ætla
að verða eins slæmt því síðdegis
var lögreglunni aðeins kunnugt
um einn árekstur á Akureyri. SS
sveitarfélaga þann 20. nóvember
síðastlióinn óskaói umdæmanefnd
Norðurlands vestra eftir því að
sveitarstjórnir svöruðu því hver
fyrir sig hvort um einhverja sam-
einingarmöguleika væri að ræða
af þeirra hálfu. Að sögn Magnúsar
B. Jónssonar, sveitarstjóra á
Skagaströnd, ákvaó hreppsnefnd
Höfðahrepps að efna til skoóana-
könnunar á meóal íbúa sveitarfé-
lagsins urn hver væri vilji þeirra
til sameiningar. I könnuninni var
spurt um þrjá valkosti til samein-
ingar. Hinn fyrsti var sameining
Höfóahrepps og Skagahrepps.
Annar var sameining allrar Aust-
ur-Húnavatnssýslu og hinn þriöji
sameining Höfóahrepps (Skaga-
strandar) og Blönduósbæjar.
Urslit könnunarinnar voru þau
að yfirgnæfandi meirihluti þeirra
er svöruðu eóa 71,4% voru
fylgjandi sameiningu Höfða-
hrepps og Skagahrepps, sem er
sveitahreppur í nágrenni Skaga-
strandar. Rúm 16% kváðust telja
sameiningu allrar Austur-Húna-
vatnssýslu besta kostinn og um
13% vildu samcinast Blönduósbæ.
Þá taldi ríflega helmingur þátttak-
enda eða 50,7% að sameining ætti
að eiga sér stað innan 10 ára. Alls
tóku 217 íbúar í Höfðahreppi þátt
í skoðanakönnuninni. Niðurstöóur
hennar eru á engan hátt bindandi
fyrir sveitarstjórn Höfðahrepps. ÞI
íþróttafélagið Þór:
manna
tíl Danmerkur á næsta ári
hópur
stefnt að beinu leiguflugi frá Akureyri
Unglingaráð handknattleiks-
og knattspyrnudeilda Þórs
hafa ákveðið að halda með 3.
og 4. flokk pilta og stúlkna í 8
daga ferð til Randers í Dan-
möku í júlí 1995. Hugmyndina
átti Jan Larsen, þjálfari nieist-
araflokks I»órs í handbolta, og
var henni tekið mjög jákvætt í
unglingaráðum beggja deilda.
Stefnt er að því að halda racð
allt að 150 manna hóp í beinu
leiguflugi frá Akureyri til Dan-
merkur.
Þó enn sé um eitt og hálft ár
til stcfnu, er undirbúningur ferð-
arinnar þegar hafinn og sagöi
Ámi Oðinsson, einn þcirra sex
sem sæti eiga í undirbúnings-
nefndinni, að gefa ætti öllum
þeim bömum sem æfa handbolta
og fótbolta í 3. og 4. aldursflokki
kost á að fara í þessa fcrð. Hér er
um að ræða böm sem fædd cru
1979, ’80, ’81 og’82.
í Randers taka Þórsarar þátt í
3ja daga handboltamóti og 3ja
daga fótboltamóti, ásamt liðum
frá fjölmörgum löndum. Ein-
hverjir þátttakcndur keppa í báð-
um greinunum en þeir sem það
ekki gcra, fá cngu að síður nóg
að gera. Einnig er hugmyndin að
heimsækja tvo skemmtigarða í
ferðinni.
„Það er stefnt að því að þetta
verói ódýr ferð, þannig að allir
sjái sér fært að fara meó og vió
eigum von um að ferðin verði
jafnvcl styrkt af dönskum aðil-
um. Eins er stefnt að góðu sam-
starfi við forcldra við allan und-
irbúning," sagói Ámi.
Hann sagði jafnframt aö ef
vel tækist til, yrði stefnt að því
að fara slíka feró á tveggja til
þriggja ára fresti í framtíðinni.
KK
TILBOÐ
PFAFF
SAUMAVÉL 6085
HEIMILISVÉL 20 SPOR
VERÐ KR. 39.805
KAUPLAND
Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565
Við
tökum vel á
móti ykkur
alla daga
til fcl. 22.00
Byggðavegi 98