Dagur - 03.03.1994, Blaðsíða 1

Dagur - 03.03.1994, Blaðsíða 1
77. árg. Akureyri, fimmtudagur 3. mars 1994 43. tölublað Venjulegir og demantsskornir trúlofunarhringar Afgreiddir samdægurs GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI Víðtæk verðkönnun Neytendafélags Akureyrar og nágrennis: Staðfestir lágt vöruverð á Akureyri og áframhaldandi verðstríð - lækkun á matarskattinum um áramót virðist ekki skila sér sem skildi Neytendafélag Akureyrar og ná- grennis stóð fyrir víðtækri verð- könnun á 250 tegundum mat- vara í verslunum á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu þann 24. febrúar síðastliðinn. Vilhjálmur Ingi Arnason, formaður félags- ins, segir könnunina staðfesta að á Akureyri bjóðist lægsta vöru- verð á landinu. Líkt og í síðustu könnun fyrir áramót er Bónus með bestu útkomuna í könnun- inni en munurinn á versluninni og KEA - Nettó hefur minnkað Drekagilsíbúðirnar: Umdeildar breyt- ingar verði ekki gerðar Fyrir liggur uppkast að samn- ingi húsnæðisnefndar Akureyr- ar og A. Finnssonar hf. um kaup nefndarinnar á fimm íbúðum í fjölbýlishúsi við Drekagil. Um er aó ræða fimm umdeildar íbúðir sem mikið fjaðrafok varó út af vegna þcss aó til stóð að breyta þeim úr þriggja herbcrgja í fjög- urra herbergja íbúðir. Samkvæmt samningsuppkastinu hefur nú ver- iö horfið frá þeim hugmyndum og gert er ráð fyrir að húsnæðis- nefndin kaupi íbúöirnar af verk- takanum sem þriggja hcrbcrgja, eins og þær voru upphaflega hannaðar. óþh Siglfirðingur hf.: Breytingar sem nemur 1-2% og er nú 3%. í könnunum Neytendafélagsins fyrir áramót voru fjórar verslanir á Akureyri meó, þ.e. Bónus, KEA Nettó, KEA Hrísalundi og Hag- kaup. Utkoman í Bónus er sú sama og áóur en hinar verslanirnar þrjár sýna lækkun upp á 2%. „Þessi könnun sýnir að verð- stríóið heldur ál'ram sem að ég átti ekki von á,“ sagói Vilhjálmur um baráttuna milli matvöruverslan- anna á Akureyri. Hann segir áhrif Bónuss á markaóinn greinileg þar sem hinar verslanirnar sýni vöru- verðslækkun frá því fyrir áramót. Matarskattslækkun varð um áramót en Vilhjálmur Ingi segir að ef stuðst sé við kannanir fyrir þann tíma þá skili hún sér ekki nægjanlega vel í lækkuðu vöru- verði nú. Athyglisvert er aö næsta versl- un í röðinni á eftir stóru verslun- unum Ijorum á Akureyri er Val- berg í Olafsfirði mcð 27% hærra verð en Bónus en aðcins 4% hærra en Hagkaup á Akureyri. Hins vegar var Valberg með að- eins 152 vörur af þcim 250 sem könnunin náði til. KEA á Grenivík kcmur út með hæsta verðið, þ.e. verðstuðul 110 á meóan Bónus er með veróstuðul 76. Af einstökum athyglisverðum vöruflokkum í könnuninni má benda á Lopasápu 500 ml. Hún kostaði 25 kr. í Bónus á meðan verðið var 246 kr. í Kjörbúðinni Kaupangi. Munurinn er nærfellt 900%. Verðkönnun Neytcndafélags Akureyrar birtist í heild sinni á síóum 8 og 9 í dag. JÓH Lágmarksverð salt- aðra grásleppu- hrogna 1300 DM: Um 85% útgef- inna grásleppu- veiðileyfa nýtt Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að lágmarksverð á söltuðum grásleppuhrognum til útfiutnings skuli vera 1300 þýsk mörk á tunnu á þessu ári. Verði verulegar breyting- ar á markaði fyrir söltuð grá- sleppuhrogn getur ráðuneytið breytt lágmarksverðinu. Utflutningur á söltuðum grásleppuhrognum er háóur leyfi utanríkisráðuneytisins. Engin leyfi verða veitt fyrir en grásleppuvertíó hefst og þá að- eins til tveggja vikna í senn. Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeig- enda, segir að meðalverð á seldum grásleppuhrognum á árinu 1993 hafi verið örfáum þýskum mörkum hærra en það lágmarksveró sem utanríkis- ráðuneytið tilkynnir nú. Ekki er ljóst hversu margir smábáta- eigendur munu fara á grá- sleppuveiðar á komandi vori en gera má ráó fyrir að gcfin verði út um 550 leyfi fyrir landið allt en miðað við reynslu fyrri ára má reikna meó að um 450 til 470 þeirra verói notuó. Orsök þess er að sumir nýta ekki útgefin leyfi öll ár. Arthur Bogason segist ekki álíta aó á því verði nein breyting jafnvel þó meira kreppi að smábátaeigendum en oft áóur. A síðustu vertíó var veiðin mjög léleg, eða 8.800 tunnur, en meðalveiðin hérlendis und- anfarin ár hefur veriö á bilinu 14 til 15.000 tunnur. Einnig var tíðin mjög erfió, svo það kann aö draga eitthvaó úr fjölda þeirra sem heíja grá- sleppuveiðar í vor. GG Síðdegis í gær lenti Dornier vél íslandsilugs á Akureyri cftir nokkurra stunda flug frá Hamri í Noregi. Farmurinn var óvenjulegur; flmm gyltur sem voru á leið í cinangrunarstöð Svínaræktarféiags íslands í Hrísey. Aðrar fimm gyltur eru væntanlcgar til landsins á næstu dögum. Eins og fram hefur komið er með þessu verið að stíga fyrsta skrefíð í kynbótum á íslcnska svínastofninum sem er mikið hagsmunamál að mati svínabænda. Mynd:Robyn Undirbúningur fyrir HM 95 í handknattleik að fara í fullan gang á Akureyri: Miðað við áhugann á Akureyri kvíði ég ekki undirbúningnum - segir Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri HM 95 áSigli líklega gerðar áAkureyri Tilboð voru opnuð í gær í breyt- ingar á Sigli, hinum nýja frysti- togara Siglfirðings hf. á Siglu- firði. Tilboð Slippstöðvarinnar Odda og skipasmíðastöðvar Þorgeirs og Ellerts hf. á Akra- nesi voru mjög áþekk en miklar líkur eru á að tilboði Slippstöðv- arinnar Odda hf. verði tekið. Togarinn Siglir konr til Siglu- fjarðar sl. laugardag frá Kanada. Ætlunin cr að setja í skipið nýja vinnslulínu fyrir karfa og grálúðu og einnig bolílskfiökunarvélar. Þá var inni í útboðinu annað viðhald. Fimm tilboð bárust í verkið. Slippstöðin Oddi hf. bauð 29,2 milljónir en skipasmíöastöð Þor- geirs og Ellerts hf. bauð 29 millj- ónir. Viö yfirfcró tilboðanna kom í Ijós að hið fyrrnefnda var hag- stæðara og því cru meiri líkur til að verkið verði unnið noróan heióa. Verkið mun taka nokkrar vikur cn strax að því loknu heldur skipið til úthafsvciða. JÓH Eins og fram hefur komið liggur nú endanlega fyrir að heims- meistarkeppnin í handknattleik fer fram á íslandi í maí 1995. Leikið verður í einum undan- riðla keppninnar í íþróttahöll- inni á Akureyri og þar verða einnig leikir í milliriðlum. Ljóst er að framundan er gífurleg undirbúningsvinna og aðeins er rúmt ár til stefnu. Hákon Gunn- arsson, framkvæindastjóri HM 95, segir ljóst að menn verði að bretta upp ermar en enginn vafi sé á því að með samstilltu átaki muni þessi skammi undirbún- ingstími nægja. Ætlunin er aó mynda fimm manna framkvæmdanefnd á Akur- eyri vegna þess hluta keppninnar sem þar fer fram. íþróttafélögin KA og Þór munu tilnefna sinn fulltrúann hvort og Akureyrarbær tilnefnir þrjá fulltrúa. Þetta mál var á dagskrá stjórnarfunda beggja íþróttafélaga í gærkvöld. Strax og fyrir liggur tilnefning fulltrúa íþróttafélaganna munu bæjaryfir- völd tilncfna þrjá fulltrúa Akur- eyrarbæjar. Hákon Gunnarsson sagði að við undirbúning heimsmcistara- keppninnar væri unnið eftir ákveðnu skipuriti. „Þeir þættir sem snúa að rekstri riðlanna á hverjum stað skiptast í tvennt; annars vegar innra skipulag og hins vegar ytra skipulag. Með innra skipulagi cr átt við þaó sem gerist innanhúss, þ.e. í Iþróttahöll- inni og í næsta nágrenni hennar. Ytra skipulag lýtur aö móttöku og aðbúnaði gesta og þátttakenda. Vinnunefndir á vegum HSÍ koma til með að sjá um afmarkaða þætti, ein þeirra sér til dæmis um lækna- mál, önnur um umgjörð lciks, þriðja um tcngsl við Alþjóða handknattleikssambandið o.s.frv. Allar þessar nefndir munu vinna í nánu samráði við framkvæmda- nefndirnar á hverjum stað.“ Hákon sagói að vissulega væri undirbúningstíminn ekki langur, „en þetta er alveg hægt. Miðaó við þann áhuga sem við höfum fund- ið, ekki síst á Akureyri, þá kvíði ég þessu ekki.“ Hákon sagði aö vissulega þyrfti margt aó undirbúa á Akurcyri. Til dæmis þyrfti að gera gólflð í Iþróttahöllinni þannig úr garði að þar séu einungis handknattleiks- línur og sömuleiðis sé ætlunin að endurnýja klukkuna í Höllinni. Þá sagði hann að þyrl'ti að vanda til aóstöðu fyrir fréttamcnn scm væntanlcga konta til Akurcyrar í tugavís. „Eg tel að umfangsmesti hluti keppninnar á Akureyri veröi mót- taka þátttakenda og gesta og um- sjón með þeim. Þarna veltur tölu- vert mikið á heimamönnum,“ sagði Hákon. Vegna kcppninnar er Ijóst aö Akureyri fær og hefur þegar feng- iö umtalsverða kynningu erlendis. Hákon segir að ýmislegt sé á döf- inni í kynningarmálunum, ckki síst í tengslum við helstu útfiutn- ingsmarkaði íslendinga. óþh

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.