Dagur - 03.03.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 03.03.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 3. mars 1994 Smáauglýsingar Húsmunfr Mikil eftirspurn eftir: Kæliskápum, ísskápum, frystiskápum og frysti- kistum af öllum stæröum og gerö- um. Sófasettum 1-2-3 og 3ja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofu- borðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsboröum og stólum meö baki, kommóðum, svefnsófum 1 og 2ja manna. Vídeóum, vídeótökuvélum og sjónvörpum, myndlyklum, ör- bylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staönum og á skrá alls konar vel meö farnir húsmunir til dæmis: Eldavélar í úrvali. Þráölaus- ir símar sem draga jafn langt og venjulegir, videótæki meö og án fjarstýringar, antik svefnherbergis- húsgögn, sem eru tvö náttborð, snyrtikommóða meö háum spegli, skúffum, skáp og hjónarúm með út- skornum fótagafli. Kæliskápar t.d. 85 cm á hæð, 125 cm á hæð og 143 cm á hæð, Sako riffill 222, sem nýr, meö kíki 8x12. Mjög snyrtilegur, tvíbreiður svefnsófi með stökum stól I stíl. Kirby ryksuga, sem ný, selst á hálfviröi. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður svefn- sófi, 4ra sæta sófi á daginn. Upp- þvottavélar (franska vinnukonan). Slmaborð með bólstruðum stól. Róðrartæki (þrek), nýlegt. Saunaofn 7,5 kW. Snyrtiborð með háum spegli, skáp og skúffum. Sófaborð og hornborö. Eldhúsborð I úrvali og kollar. Strauvél á fæti með 85 cm valsi, einnig á borði meö 60 cm valsi, báðar fótstýrðar. Tölvuborð. Hansaskápar og skrifborð og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góð- um húsmunum. Umboössalan Lundargötu la, sími 23912, h. 21630. Opiö virka daga kl. 10-18. Leikfélag Akureyrar Mr Par eftir Jim Cartwright Þýðandi: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stel- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstudag 4. mars kl. 20.30. UPPSELT Laugardag 5. mars kl. 20.30. UPPSELT Sunnudag 6. mars kl. 20.30. Fimmtud. 10. mars kl. 20.30. Föstud. 11. mars kl. 20.30. Laugard. 12. mars kl. 20.30. UPPSELT Sunnud. 13. mars kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt ad hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og ýningardaga fram að sýningu. Sími24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 áður H.S. Vörumiðar Hamarstíg 25, Akureyri Sími: 12909 Prentum allar gerðir og stærðir límmiða á allar gerðir af límpappír. Fjórlitaprentun, folíugylling og plasthúðun Vörumiðar Takiö eftir Bændur - hestamenn! Mig vantar nokkrar kvígur komnar að buröi, en vil láta nýja þriggja hesta kerru I staöinn. Á sama stað er til sölu alvöru klár- hestur með tölti 7 vetra undan Byl 892 frá Kolkuósi. Einnig 3ja vetra foli, þægur og vel ættaður. Sann- gjarnt verð eöa skipti á eldri hryssu eða kvlgu koma til greina. Nánari upplýsingar gefur Gestur I síma 96-21888 I hádeginu og á kvöldin. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. íbúö á Eyrinni. Uppl. I síma 92-11941. Húsnæði óskast íbúö óskast á leigu. Óskum eftir að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð I eitt ár, helst með hús- gögnum. Upplýsingar gefur Knútur Karlsson I slma 22923. Slippstöðin Oddi h.f. _______ Ungt par meö kornabarn vantar íbúð til leigu frá 1. apríl. Uppl. I síma 11319. Sala Til sölu: Tvö tekk skrifborð og skenkur, bókaskápur, tveggja sæta sófi, nýlegt tvíbréitt rúm, lítill Is- skápur, nýleg lítt notuð AEG þvotta- vél, ónotaöur trompet, strauborð og straujárn, rafmagnsritvél, svefn- beddi, lltt notuð AEG ryksuga, 455w stereo magnari, plötuspilari og plötusafn (vínil). Selst ódýrt. Upplýsingar I síma 12824. Bifreiðaeigendur Höfum opnað púst- og rafgeyma- þjónustu aö Draupnisgötu 3. Ódýrt efni og góö þjónusta. Opið 8-18 virka daga og 9-17 laug- ardagana 12. og 26 mars. Sími 12970. Félagsvist Þriðja af fjórum spilakvöldum Mánakórsins veröur haldið í Engi- mýri föstudaginn 4. mars kl. 21.00. Kaffiveitingar. Miðaverö kr. 700. Til sölu merktir pennar, kveikjarar og lyklahringir. Mánakórinn. ÖKUKEIMIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓINJ S. ÁRNASON Sími 22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Blfreiðar Til sölu er BMW 320 árg. 1980. Þarfnast lagfæringar. Mikið af vara- hlutum getur fylgt. Einnig varahlutir I Lödu, BMW 320 og BMW 318i. Glrkassi með sturtu- gír I Bens 1513, 24 volta startari, hedd, stimplar og fleira I Bens 1418. Uppl. I síma 43627. Fermingar Prentum á fermingarservíettur meö myndum af kirkjum, biblíu, kerti o. fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auökúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dalvík- ur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Gler- ár-, Glæsibæjar-, Grenivlkur-, Gríms- eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-, Hólmavlkur-, Hólanes-, Hóladóm- kirkju, Hríseyjar-, Húsavlkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Mel- staðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðru- vallakirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ól- afsfjaröar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafn- ar-, Reykjahlíöar-, Sauöárkróks-, Seyðisfjarðar-, Skagastrandar-, Siglufjarðar-, Stykkishólms-, Stærri- Árskógs-, Svalbarðs-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Urðar-, Vopna- fjaröar-, Þingeyrar-, Þóroddstaða- kirkja o. fl. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent Glerárgötu 24, Akureyri. Sími 96-22844, fax 96-11366. Þjónusta Buzil Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055.___________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum aö okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, Símar 26261 og 25603._____________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og slmanúmer I símsvara. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurliki og önnur efhi til bólstrunar I úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. □ □ □ Félagsvist Félagsvist verður í Hamri föstudaginn 4. mars kl. 20.30. Verðlaun verða veitt í kvenna-, karla-, og parakeppni. Hamar, félagsheimili Þórs, sfmi 12080. Bókamarkaður Fornbókamarkaöur. Seljum næstu daga mikið úrval af eldri bókum. Ævisögur. Þjóölegur fróöleikur. Ástarsögur. Spennusögur. Barnabækur. Ljóð og kvæði. Lágt verð. Komið og geriö góð kaup. Fornbókabúöin Fróöi. Listagili. Opiö 14-18. Sími 96-26345. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Athugíó Heilsuhorniö auglýsir: í bætiefnahillunni: Melbrosia, Glandin, Ester C og Ester C plús, kúrar fyrir húð, hár og neglur, vítam- ín I fljótandi formi og Lecithin I korn- um. í kryddhillunni: Pili Pili, saffranduft og saffranfræ, pottagaidrar og villi- sveppir. Glutenfri brauðblanda. Ný brenndar kaffibaunir fyrir þá sem vilja gott kaffi. Hreinir ávaxtasafar I fernum, góð aldinmauk fyrir sykursjúka. Seljum áfram góðu eggin frá Laxa- mýri. ATH: nýkomið Aloe Vera handáburö- ur frá Banana Boatl! Munið hnetubarinn. Heilsuhorniö, Skipagötu 6. Akureyri, sími 96-21889. Sendum I póstkröfu. Ýmislegt Hjálpræðishcrinn: Flóamarkaöur vcröur föstud. 4. mars kl. 10-17. Komiö og geriö góö kaup. Innrömmun Trérammar ✓ Alrammar Blindrammar Karton Gott verð - vönduð vinna Rammagerð Jónasar Arnar Sólvöllum 8, s: 22904 Opið 15-19 Alhliða innrömmun CcrGArbíó Addams Famlly Values Fjölskyldan frábæra í glænýrri grínmynd þar sem uppátækin eiga sér engin takmörk. Og nú hefur bæst við nýr lítíll fjölskyldumeðlimur við litla hrifningu eldri systkinanna. (Ath. Atriði í myndinni geta valdið ótta ungra barna.) Fimmtudagur Kl. 9.00 Addams Family Values Kl. 9.00 Geimverurnar Kl. 11.00 Addams Family Values Kl. 11.00 Geimverurnar Flóttamaðurinn Besta mynd ársins er komin. Harrison Ford er hér í sinni bestu mynd. Tommy Lee Jones hefur aldrei verið betri. Það verða allir að sjá þessa stórmynd. „The Fugitive" nálgast 200 milljón doll- ara í Bandaríkjunum, „The Fugitive" er að slá öll met i Evrópu og Asiu. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Tommy Lee Jones, Sela Ward og Joe Pantoli- ano. Framleiðandi: Arnold Kopelson. Leikstjóri: Andrew Davis. Föstudagur Kl. 9.00 Flóttamaðurinn Kl. 9.00 Geimverurnar Kl. 11.00 Flóttamaðurinn Kl. 11.00 Addams Family Values . ..s—r...... ; I.i.í.; ! Geimverurnar Geimverurnar eru lentar. Speisaðasta grínmynd ársins! Geimverurnar eru lentar (ath. ekki á Snæfellsnesi). Grínmynd fyrir alla, kon- ur og kalla og líka geimverur. Dan Akroyd og Jane Curtin í speisuóu gríni frá upphafi til enda! BORGARBÍÓ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- TOT 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.