Dagur - 03.03.1994, Blaðsíða 15
IÞROTTIR
15 - DAGUR - Fimmtudagur 3. mars 1994
HALLDÓR ARINBJARNARSON
Handbolti, 1. deild karla:
Sfjarnan náði að binda vörn sína vel sanian síðasta fjórðung Iciksins og hér
taka þeir Hafsteinn Bragason og Magnús Sigurðsson hressilega á móti Al-
freð Gíslasyni. Mynd: Robyn.
Handbolti, 1. deild karla:
Þórsarar börðust vel
- en topplið Hauka
vann samt öruggan sigur
Þórsarar héldu suður í Hafnar-
fjörð í gærkvöld til að leika við
Hauka. Þrátt fyrir botnsætið
börðust norðanmenn vel mestan
hluta leiksins en Haukar höfðu
samt sigur, 26:15.
Lcikurinn fór frcmur rólega af
staö og þó heimamenn næöu aö
gera tvö fyrstu mörkin var ekkert
gefið eftir af hálfu Þórsara og á 6.
mínútu var staðan 2:2. Gestirnir
komust ckki nær því aö vcra yfir í
leiknunt því el’tir þetta var foryst-
an hafnfirsk. Munurinn jókst jafnt
og þétt og síðustu 10 mínútur fyrri
hálfleiks voru sérlega góöar hjá
Haukum. Staöan í leikhléi var
13:8.
Seinni hálfieikur var í járnum
framanaf og staðan 19:14 þegar
hann var hálfnaður. Þá var var nær
allur vindur úr Þórsurum og
Haukar skorðuðu ýmist úr hraða-
upphlaupum eða vítaköstum.
Lokamark Þórs kom á 22. mín.
hálficiksins og stórsigur Hauka
var staðreynd, 26:15.
Bcstu mcnn voru Sævar Arna-
son og Geir Aðalsteinsson hjá Þór
en Halldór Ingólfsson og Petr
Baumruk hjá Haukum. SBG
Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson
5, Sigurjón Sigurðsson 5, Petr Baumr-
uk 4. Þorkcll Magnússon 2, Páll Ol-
al'sson 2. Pétur V. Guðnason 2, Aron
Kristjánsson 2, Jón F. Egilsson 2.
Sturla Egilsson I og ViktorPálsson I.
Mörk Þórs: Sævar Árnason 4.
Þorvaldur Sigurðsson 3, Atli Rúnars-
son 3. Samúel Ámason 2, Geir K. Að-
alsteinsson 2 og Aðalsteinn Pálsson I.
- og Stjarnan náði jafnteíli í KA-húsinu, 19:19
„Ég veit ekki hvað maður á að
segja. Auðvitað er þetta ekki
eins og maður hugsar sér. l*eir
léku mjög vel seinni hluta síðari
hálfleiks en við að sama skapi
ákaflega illa. Því má segja að
úrslitin sem slík hafi ekki verið
ósanngjörn,“ sagði Alfreð Gísla-
son, þjálfari og leikmaður KA
þegar liðið hafði gert jafntefli
við Stjörnuna, 19:19, eftir næsta
einkennilegan síðari hálfleik.
KA-menn byrjuðu lcikinn bct-
ur, drifnir áfram af krafti Alfreðs
Gíslasonar. Þeir höfðu náð fjög-
urra marka forskoti þcgar fyrir
miðjan fyrri hálfieik og voru ætíö
skrcfi á undan. Stjörnumenn börð-
ust þó áfram og náðu aö minnka
muninn í citt mark fyrir lcikhlé,
12.11, af miklu harðfylgi.
Síöari hálficikur var vægst sagt
einkcnnilegur og mjög kafiaskip-
ur. Til að byrja menn l'óru KA-
mcnn á kostum og Stjarnan virtist
einfaldlega ekkcrt svar eiga viö
hröðum og skemmtilegum sóknar-
lcik þeirra. Staðan var oröin 19:13
og um 17 mínútur eftir. Þá smalj
allt í baklás hjá KA og það scm
eltir var skoraói KA ckki mark cn
Stjörnumenn minnkuðu muninn
jal'nt og þétt og jöfnuðu 19:19.
Þcim var dæmdur boltinn þegar
30 sck. voru eftir cn KA náði að
verjast.
Hvaó nákvæmnlega fór úr-
skciöis hjá KA cr erfitt að segja en
sóknin brást algerlcga. Dómarar
Staðan
KA-Stjarnan 19:19
Selfoss-Víkingur 23:22
IR-UMFA 21:20
Haukar-Þór 26:15
Valur-FH 23:20
ÍBV-KR 26:24
Haukar 19 13 5 1 481:423 31
Valur 19 12 2 5 465:415 26
Víkingur 19 10 3 6 498:476 23
Selfoss 19 9 4 6 515:488 22
Stjarnan 19 8 6 5 445:427 22
FII 19 10 2 7 487:473 22
KA 19 8 5 6 461:432 21
UMFA 19 8 3 8 463:476 19
ÍR 19 7 2 10 443:446 16
KR 19 6 1 12 428:466 13
ÍBV 19 4 1 14 470:526 9
Þór 19 2 0 17 443:559 4
leiksins fóru einnig á taugum í
síðari hállleik og gerðu sitt til aö
hjálpa Stjörnunni yfir erfiðasta
hjallann.
Gangur leiksins: 1:0, 4:2, 7:3,
10:7.(12:11), 15:12, 19:13 og 19:19.
Mörk KA: Alfreó Gísason 9/4,
Helgi Arason 2, Leó Om Þorleifsson
2. Einvarður Jóhannsson 2. Erlingur
Kristjánsson 2. Jóhann G. Jóhannsson
1 og Valur Arnarson 1. Sigmar Þröst-
ur Oskarsson varði 16 skot.
Mörk Stjörnunnar: Konráó Olav-
son 5/4, Magnús Sigurðsson 4, Patrek-
ur Jóhannesson 3, Einar Einarsson 2,
Skúli Gunnsteinsson 2, Hafsteinn
Bragason 2 og Sigurður Bjamason 1.
Gunnar Erlingsson varói lOskot.
Dómarar: Jóhannes Felixsson og
Lárus Lársusson. Fóm á taugum í síð-
ari hálfleik.
Bikarúrslitaleikurinn:
Síðustu forvöð að
panta í hópferðina
Á laugardaginn fer sem kunn-
ugt er fram bikarúrslitaleikur
karla í handknattleik þar sem
eigast við lið KA og FH. Hann
fer fram í Laugardalshöllinni í
Reykjavík og hefst kl. 17.00.
Mikil stcmmning er ríkjandi
fyrir leikinn og þess má geta að
Valdimar Grímsson er allur að
koma til af meiðslum sínunt og
mun verða með á laugardag-
inn.
Staðió veióur fyrir hópferðum
frá Akurcyri, bæði með flugi og
rútu. Ætli menn mcð fiugi verður
að hafa samband upp í KA-hús
(s. 23482) fyrir kl. 5 í dag og
kaupa miða, eða í það minnsta
skrá sig. Brottfarartímar eru
tveir, báóir á laugardaginn. Sá
fyrri er kl. 10.00 og sá síðari kl.
14.00. Farið kostar 6900 fyrir
l'ullorðna og 6400 fyrir börn.
Innifalinn er miði á leikinn og
akstur til og frá fiugvelli fyrir
sunnan. Flogið er heim aftur að
leik loknum. Rútuferðimar eru
cinnig tvær, kl. 8.00 á föstudags-
og laugardagsmorgun og kostar
farið 3.000 fyrir fullorðna og
2.500 fyrir böm meó miða á leik-
inn.
Þeint sem fara á eigin vegum
er bent á að kaupa miða á leikinn
í KA-f ísinu, því ekki er víst að
þeir lig »i á lausu fyrir sunnan.
Sundmót Ármanns:
Tvö gull Ómars
Sundniót Ármanns fór frani í
Sundhöll Reykjavíkur um lielg-
ina. Þar bar helst til tíðinda að
Sigrún Huld Hrafnsdóttir setti
tvö heimsmet í flokki þroska-
heftra í 200 og 800 m skrið-
sundi. Sundfólk úr Óðni á Ak-
ureyri tók þátt í mótinu, alls 15
manns og stóð sig vel.
Ómar Þorsteinn Árnason sigr-
aði í tvcimur greinum. Hann synti
100 m fiugsund á 1:01,07 og 200
73. ársþing UMSE:
Snjólaug íþróttamaður UMSE öðru sinni
- Jóhanna valin „Vinnuþjarkur ársins“
nt fjórsund á 2:16,53. Þá varð
hann annar í 200 m fiugsundi á
2:14,77.
Þorgerður Benediktsdóttir vann
einnig til þrennra verðlauna. Hún
sigraði í 400 m skriðsundi á
4:46,25, varð önnur í 200 m skrió-
sundi á 2:14,89 og einnig í 200 m
fjórsunJi á 2:36,47. Einn kepp-
andi til vióbótar úr Óðni vann til
verðlauna þegar Sif Sverrisdóttir
tryggói sér 2. sæti í 100 m bak-
sundi á 1:15,88. Þessi tími er jafn-
l'rarnt Akureyrarmet í stúlkna- og
kvennafiokki. Næsta stórmót
sundfólks er Innanhússmeistara-
mót Islands í Vestmannaeyjum.
Fjórir Akureyringar hafa náó lág-
mörkurn fyrir mótiö og eru það
þau þrjú sem hcr hafa verió nefnd,
auk Elísabetar Ólafsdóttur.
Ekkert mark hjá KA
síðustu 17 mínútumar
Ungmennasamband Eyjafjarðar
hélt 73. ársþing sitt í Ilrafnagils-
skóla sl. iaugardag. Ekki tókst
að ljúka þingstörfum m.a. var
stjórnarkjöri frestað. Fram-
haldsaðalfundur verður haldinn
föstudaginn 18. mars. Sarn-
kvæmt venju voru ýmsar viður-
kenningar veittar á þinginu og
þar bar hæst kjör íþróttamanns
UMSE 1993. Annað árið í röð
kom nafnbótin í hlut frjáls-
íþróttakonunnar Snjólaugar
Vilhelmsdóttur úr Umf. Svarf-
dæla en Stefán Gunnlaugsson
úr Reyni fylgdi henni fast á eft-
ir.
Snjólaug hlaut 135 stig í fyrsta
sætið, Stcfán kom næstur mcö 121
stig og 3. varö frjálsíþróttamaður-
inn Rögnvaldur Ingþórsson með
103 stig. Þess má geta að Rögn-
valdur var cinnig ofarlega í kjöri
Iþróttamanns Þórs 1993 en þar
lýrir skíði. Jöfn í 4.-5. sæti urðu
Eva Björk Bragadóttir, skíðakona,
og hestamaðurinn Þór Jónsteins-
son með 87 stig. Knattspyrnumað-
urinn Rúnar Bjarnason hlaut 72,
bridgemaðurinnn Gylfi Pálsson
64, golfkonan Dóra Kristinsdóttir
56, sundkonan Ásta Þorgilsdóttir
53 og skákmaóurinn Jón Björg-
vinsson 47.
Einnig voru athentir afrcksbik-
arar fyrir bcstu eirtstöku frjáls-
íþróttaafrek í flokki 15-18 ára. Hjá
körlunum Hlaut Stefán Gunn-
laugsson bikarinn, annaó árið í
röð og Maríanna Hansen, Sam-
hcrjum, vann besta afrckið hjá
konum 15-18 ára. Sjóvábikarinn
er veittur því félagi sem stigahæst
Snjólaug Vilhelmsdóttir var kjörin
íþróttamaður UMSE annað árið í
röð.
er á móturn á vegum UMSE. Eins
og undanl'arin ár kom bikarinn í
hlut Umf. Svarfdæla og veitti
Björn Friöþjófsson honum við-
töku fyrir hönd félagsins.
Tckin var upp sú nýbreytni að
verðlauna einstakling fyrir öflugt
starf í þágu félagsins. Sveinn
Jónsson og Ása Marinósdóttir í
Ytra-Kálfsskinni á Árskógsströnd
gáfu glæsilegan bikar af þessu til-
efni, „Vinnuþjarkur UMSE“.
Hann kom í hlut Jóhönnu Gunn-
laugsdóttur úr Umf. Svarfdæla,
varaformanns UMSE. Mjög mjótt
var á mununum milli hcnnar og
Bjarnveigar Ingvadóttur úr Umf.
Svarfdæla, formanns frjálsíþrótta-
nefndar.
Sem fyrr segir verður þinginu
frarn haldió föstudaginn 18. rnars
nk.
Nýjor perur
í Ijósobekkjunum
Votnsgufuboð
og nuddpottur
Opió 10-23 virka dogo
10-18 lougardogQ
13-18 sunnudogo
Homor, Félogsheimili Þórs
við Skorðshiíð.
Sími12080