Dagur - 03.03.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR
Fimmtudagur 3. mars 1994 - DAGUR - 3
VISA
w
X
HERRADEILD
Gránufélagsgotu 4
Akureyri - Simi 2-
Hamingjubréfafár veldur reiði hjá fólki:
Hendið þeim beint
í ruslakörfuna
- eru ráðleggingar Smára Björnssonar
Fclagar úr Lionsklúbbnum Hæng og Lioncssuklúbbnum Ösp ásamt Tómasi Búa Böðvarssyni, slökkviliðsstjóra,
hampa litabókinni sem 3. bekkingar fá að gjöf. Mynd: Robyn.
Akureyri:
Brunavamaátak Iions
og slökkviliðsins
- 8 ára börn frá litabók og límmiða
Lionsklúbburinn Hængur og
Lionessuklúbbur Ösp á Akur-
eyri standa fyrir brunavarna-
átaki meðal grunnskólabarna í
samvinnu við slökkviliðið á Ak-
ureyri. Litabók sem fjallar um
brunavarnir á heimilinu er
dreift í 3. bekki grunnskólanna
svo og límmiðum með neyðar-
númerum.
A fundi sem aðstandcndur
átaksins boóuóu til kom l'ram aö
litabókin væri þari't innlegg í
brunavarnafræöslu grunnskóla-
nema. Þar eru settar fram á mynd-
rænan hátt upplýsingar um hvern-
ig bregðast skal viö komi eldur
upp á heimilinu. Ahersla er lögö á
forvarnir, s.s. reykskynjara og
góöan frágang á rafmagnssnúrum
og að fikt meó eldfæri geti verió
stórhættulegt. Bókin var upphaf-
lega gefin út af Lionessuklúbbn-
um Eik í Garöabæ og hel'ur
Brunamálastofnun lagt blessun
sína yfir efnið.
Límmiðum mcö ncyöarsíma-
númerum slökkviliös, sjúkrabíls,
lögreglu og vaktlæknis veróur
dreift mcö litabókinni, en slíka
límmiða hefur vantað tilfinnan-
Iega í mörg ár. Límmiðarnir munu
liggja frammi á Heilsugæslustöó-
inni, slökkvistööinni, lögreglu-
stööinni og bensínstöðvum á Ak-
urcyri.
Ólafur Ólafsson, fulltrúi Lions-
klúbbsins Hængs, sagöi aö
fræösluyfirvöld heföu tekið mjög
vel í þaö aö bókinni og límmiðun-
um yröi dreift meóal 8 ára
skólabarna. Agóöinn af jólablaö-
inu Leó var notaður til að fjár-
magna þessa gjöf og sagöi Ólafur
aö áhugi væri fyrir áframhaldandi
verkefni á sviði brunavarna. SS
á Akureyri
Keðjubréfafár hefur riðið yfir
þjóðina á síðustu misserum og
virðast engin takinörk vera fyr-
ir því uni hvað keðjurnar snú-
ast. Ein af keðjununi gengur
undir nafninu „Haniingjubréf‘.
Smári Björnsson á Akureyri
segist vera búinn aö fá ylirdrifiö
nóg af þcssum hamingjubréfum
og hann frábiöur sér aö móttaka
íleiri slík. Aö undanförnu hefur
hann fengiö fintm bréf og það síð-
asta datt innfyrir bréfalúguna í
gær. Smári scgist hafa bæöi l’eng-
iö hamingjubréfin í pósti og
einnig séu þcss dæmi aö bréfin
séu borin í hús ófrímerkt. Til
dæmis hali í citt skiptiö slíkt ham-
ingjubrcf vcrið sctt í alla póstkass-
ana í fjölbýlishúsinu þar sem
Smári býr. Hamingjubréfið sem
Smári lékk í gær var greinilega
póstlagt á Dalvík.
En hvaö stendur í þessum
keðjubréfum? Jú, þar kemur fram
aö móttakandi bréfsins fái „happ
og hamingju". Tekið er fram bréf-
iö hafi í upphafi veriö skrifaö í
Ncw England og farið tíu sinnunt
hringinn í kringum jörðina. „Innan
fjögurra daga eftir aó þú hefur
léngiö bréfið kemur happiö til þín.
Þetta er ekki spaug,“ segir orðrétt
í bréfinu. Einnig er tekið fram aö
viðkomandi eigi aö senda afrit af
bréfinu til l'ólks sem „þú heldur aö
þurfi Itapp og hamingju. Sendu
enga pcninga þar sem hamingja er
ekki mæld í aurum.“ Tekió er
skýrt fram að ekki eigi aö geyrna
bréfiö, þaö eigi aó senda áfram
innan 96 tíma.
Ráólcggingar Smára Björns-
sonar til þeirra sem fá slík bréf eru
einfaldar: Hendið slíkum bréfurn
beint í ruslakörfuna! óþh
Leikfélag VMA:
Ekkert lát á vin-
sældum Jóseps
- lokasýningar á sunnudag
Söngleikurinn Jósep hefur feng-
ið sérstaklega góðar viðtökur í
uppfærslu leikfélags Verk-
menntaskólans á Akureyri og
þrátt fyrir nokkrar aukasýning-
ar er ekkert lát á aðsókn.
Utlit var fyrir að Jósep yrði
Sala hlutabréfa ríkisins í Þormóði ramma hf. hafin:
fiuttur í síðasta sinn í Gryfjunni sl.
miðvikudagskvöld en nú hefur
veriö akvcðið aö sýna söngleikinn
í allra síöasta sinn sunnudaginn 6.
mars nk. Þá veröa tvær sýningar á
dagskiá, kl. 17 og 20.30. Þaó mun
vera velvild Lcikfélags Akureyrar
scm gerir flciri sýningar tæknilega
mögulcgar.
Nú hafa um 1400 manns séö
Bréfin kynnt lífeyrissjóðum og flárfestum
Verðbréfafyrirtækið Iiandsal ákvaróanatöku. Líléyrissjóöirnir
hf. í Reykjavík hefur haft til
sölu frá 16. febrúar sl. hlutabréf
ríkisins í Þormóði ramma hf. á
Siglufirði, alls 16,6% eða að
nafnvirði 48 milljónir króna
með sölugengi 1,85, og segir Sig-
urður Hafsteinsson að salan hafi
farið ákaflega rólega af stað og
raunar bafi umsvifm í kringum
blutabréfin fyrst og fremst verið
í formi fyrirspurna.
Handsal hf. hefur veriö kynna
bréfin fyrir lífeyrissjóöum og
stærri fjárfestum og fjárfestinga-
sjóðum en þeirra ákvarðanatöku-
l'crli er þannig að venjulcga líöa
nokkrar vikur þar til vænta má
hafa lítið vcriö í hlutabréfakaup-
um þannig að segja má aö hér séu
þcir að stíga ákveðið nýtt skref til
fjárfestingar. Hlutabréfin í Þor-
móði ramma hf. vcröa til sölu í
sex mánuöi að hámarki hjá Hand-
sali hf. en væntanlega vcrður hægt
aó kaupa brcf eftir þann tíma hafi
þau ckki þá þegar öll verið seld.
Til 1. mars mátti hver kaupandi
aöeins kaupa hlutabréf aö nal'n-
viröi 250 þúsund krónur og er
þetta skilyrði sctt fram af ríkis-
sjóói til þess aö koma í veg fyrir
að einhver einn aöili gæti á fyrstu
dögum keypt öll bréfin og þannig
hafa allir möguleika á aö kaupa
hlut í Þormóöi ramma hf.
„Ríkið vill ekki brenna sig á
sama soðinu og gerðist mcö sölu á
hlutabréfum í SR-mjöl hf. á Siglu-
firði og scgja má aö þcir séu aö
ganga gegnum ákveðiö lærdóms-
ferli og hvaö þurfi aö gera til aö fá
ekki á sig miklar skammir og fjöl-
miðlana yfir sig. Þaö er mjög
skynsamlcg ákvörðun aö tak-
marka kaupin viö eitthvert hámark
til 1. mars nk. þrátt fyrir að vitað
væri fyrirfram aó ckki yröi rifist
um þessi hlutabréf. Eg hcf samt
trú á því aö öll hlutabréfin seljist
en þaö veröa örugglega stærri fjár-
festar sem kaupa stærstan hluta
þeirra eöa jafnvel þau öll,“ sagöi
Siguröur Hafsteinsson hjá Hand-
sali hf.
Handsal hf. cr ekki mcö hluta-
bréf á lager, enda lítiö sinnt hluta-
bréfakaupum fyrir einstaklinga,
meira er um miölun fyrir lífeyris-
sjóöi landsmanna sem cru stærstu
viðskiptavinir Handsals hf. Ef ósk
berst hins vegar um kaup þá eru
scnd inn tilboö á Vcrðbréfaþing
Islands eöa samþykkt tilboð fyrir
viökomandi.
Ekki er mikið spurt um noró-
lcnsk fyrirtæki, helst aö hrcyfing
sé á hlutabréfum í Utgeröarfélagi
Akureyringa hf., og cinnig hefur
áhugi fyrir bréfum í Sæplasti hf. á
Dalvík haldist nokkuö stööugur
enda góður hagnaður af rekstri
fyrirtækisins. GG
söngleikinn Jósep og á sú tala eftir
aö hækka áður cn yfir lýkur og aö
sjálfsgöðu ríkir mikil glcöi í VMA
mcö þcssa frábæru aðsókn. SS
Söngvarar úr MA
keppaíl929
í kvöld, fimnitudaginn 3. inars,
kl. 20 verður efnt til söngkeppni
í 1929 þar sem 12 stórsöngvarar
úr Mcnntaskólanuni á Akureyri
leiða saman hesta sína.
Um er aó ræða undankeppni
l'yrir söngkeppni framhaldsskól-
anna á Hótcl Islandi.
Vcitt verða vegleg verðlaun.
Sigurvegarinn fær ferðageislaspil-
ara frá Radionausti auk farandbik-
ars, fyrir 2. og 3. sætið eru geisla-
diskaúttektir aö verðmæti 4500 og
3000 krónur.