Dagur - 03.03.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. mars 1994 - DAGUR - 13
DAúSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ launin en trúir því að hún fái fljót- 15.03 Mlðdegistónilst Síminn er 91 - 686090.
FIMMTUDAGUR lega stöðuhækkun og þar með 16.00 Fréttir 19.00 Kvöldfréttlr
3. MARS betri laun. En raunin verður önn- 16.05 Skíma • fjölfræðiþáttur. 19:30 Ekkifréttlr
17.50 TáknmálsbétUr ur. Aðalhlutverk: Jean Stapleton 16.30 Veðurfregnlr 19:32 Vinsældalisti götunnar
18.00 SPK og Dinah Manhoff. Lokasýning. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 20.00 Sjónvarpsfréttir
18.25 Flauel 01:30 Heiðuraðveðl 17.00 Fréttir 20:30 Tengja
Tónlistarmyndbönd úr ýmsum átt- (Red End: Honor Bound) 17.03 í tónstiganum Kiistján Siguijónsson leikui
um. Dagskrárgerð: Steingrimur Max Young og sprengjusérfræð- 18.00 Fréttir heimstónlist.
Dúi Másson. ingurinn Sam Gahill fara einn 18.03 Þjóðarþel • Njáls saga 22.00 Fréttir
18.55 Fréttaskeytl morguninn að rússneskri eld- Ingibjörg Haraldsdóttir les (44). 22.10 Kveldúifur
19.00 Viðburðarfldð flaugabækistöð í Wurzen. Sam tel- 18.25 Daglegt mál Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson.
í þessum vikulegu þáttum er stikl- ur að eitthvað dularfullt hafi átt 18.30 Kvlka 24.00 Fréttlr
að á þvi helsta í lista- og menning- sér stað þarna og vill kanna þetta 18.48 Dánarfregnir og auglýs- 24.10 íhátttan
arviðburðum komandi helgar. nánar. Max bíður í bílnum en þeg- lngar Eva Ásrún Albertsdóttir leikur
19.15 Dagsljós ar skothvellir rjúfa kyrrðina flýr 19.00 Kvðidfréttir kvöldtónlist.
20.00 Fréttlr hann af vettvangi. Hann sættir sig 19.30 Auglýsingar og veður- 01.00 Næturútvarp á samtengd-
20.30 Veður ekki við útskýringar yfirmanna fregnir um rásum til morguns: Nætur-
20.35 Syrpan sinna og ákveður að komast að þvi 19.35 Rúllettan tónar
Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum hvers vegna Rússamir drápu Sam. Umræðuþáttur sem tekur á málum Fréttii kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,
áttum. Stranglega bönnuð bömum. barna og unglinga. 9.00,10.00,11,00,12.00,12.20,
21.10 Rauða skikkjan 03:10 Dagskrárlok 19:55 Tónllstarkvðld Útvarps- 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
Dönsk/íslensk mynd frá 1968 ins. 19.00, 22.00 og 24.00.
byggð á Hervararsögu og Heið- RÁS1 21.00 Lindin Stutt veðurspá og stormfréttir kl.
reks, harmsögu um ástir og undir- Dagskrá um Guðrúnu Á. Símonar. 7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30.
ferli úr fornaldarsögum Norður- FIMMTUDAGUR 22.00 Fréttir Samlesnar auglýsingar laust fyrir
landa. Myndina íramleiddi ASA- 3.MARS 22.07 Pólitíska homið kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
film í samvinnu við Eddafilm á ís- 6.45 Veðurfregnir 22.15 Hérognú 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
landi. Aðalhlutverk: Oleg Vidov, 6.55 Bæn Lestur Passíusálma Sr. Sigfús J. 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
Gitte Henning, Gunnar Björn- 7.00 Fréttlr Árnason les 28. sálm. og 22.30.
strand, Gísli Alfreðsson, Borgar Morgunþáttur Rásar 1 22.30 Veðurlregnlr Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
Garðarsson og Flosi Ólafsson. 7.30 Fréttayfirllt og veðurlregn- 22.35 Elnn hugur, tvð kyn sólarhringinn
23.00 EUefufréttir ir Um skáldsöguna Orlando eftir NÆTURÚTVARPIÐ
23.15 Þlngsjá 7.45 Daglegt mál Virginiu Woolf. 01.30 Veðurfregnlr
23.30 Dagskrárlok 8.00 Fréttir 23.10 Fimmtudagsumræðan 01.35 Glefsur úr dægurmálaút-
8.10 PóIItíska homið 24.00 Fréttir varpi
8.15 Að utan 00.10 í tóustiganum 02.05 Skífurabb •
STÖÐ2 8.30 Úr menningarlifinu: Tiðlndl 01.00 Næturútvarp á samtengd- Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
8.40 Gagnrýnl um rásum til morguns 03.00 Á hljómlelkum
FIMMTUDAGUR 9.00 Fréttlr 04.00 Þjóðarþel
3. MARS 9.03 Laufskálinn 04.30 Veðurfregnlr
16:45 Nágrannar 9.45 Segðu mér sögu, - Nætuilög.
17:30 Með Afa Margt getur skemmtilegt skeð RÁS 2 05.00 Fréttir
19:1919:19 10.00 Fréttir FIMMTUDAGUR 05.05 Blágresið bliða
20:15 Elrikur 10.03 Morgunleikfimi 3.MARS Magnús Einaisson leikui sveita-
20:40 Systumar með Halldóru Björnsdóttur. 7.00 Fréttir tónlist.
21:30 Sekt og sakleysi 10.10 Árdegistónar 7.03 Morgunútvarpið 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
22:25 öngstrætl ástarlífslns 10.45 Veðurfregnir - Vaknað til lífsins færð og flugsamgöngum.
(Are You Lonesome Tonight) 11.00 Fréttlr 8.00 Morgunfréttir 06.01 Morguntónar
Jane Seymour leikur Adri- 11.03 Samfélagið í nærmynd -Morgunútvarpið heldur áfram, Ljúf lög í morgunsárið.
enne Welles í þessum spennutrylli 11.53 Dagbókin meðal annars með pistli Illuga 06.45 Veðurfregnir
um sviksemi og heitar ástríður. HÁDEGISÚTVARP Jökulssonar. Morguntónar hljóma áfram.
Hún er gift efnuðum kaupsýslu- 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 9.03 Aftur og aftur
manni en hjónabandið fer i rúst 12.01 Að utan 12.00 Fréttayfirlit og veður
þegar hún uppgötvar að hann er 12.20 Hádegisfréttir 12.20 Hádegisfréttir LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
heltekinn af símavændisstúlkunni 12.45 Veðurfregnir 12.45 Hvitir máfar Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
Lauru. Kvöld eitt, þegar hún kem- 12.50 Auðlindin 14.03 Snorralaug og 18.35-19.00.
ur heim, uppgötvar hún að eigin- 12.57 Dánarfregnir og auglýs- 16.00 Fréttir Útvarp Austurland kl 18.35-
maðurinn er horfinn sporlaust en á ingar 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- 19.00
símsvaranum er síðasta samtal 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- varp og fréttlr Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
hans við Lauru. Adrienne ræður leikhússins, Starfsmenn dægurmálaútvarpsins 18.35-19.00
einkaspæjara til að hjálpa sér aö Regn eftir William Somerset og fréttaritarar heima og erlendis
finna Lauru og leitin leiðir þau um Maugham. rekja stór og smá mál dagsins. -
öngstræti ástarlífsins þar sem 13.20 Stefnumót Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. HLJÓÐBYLGJAN
hætturnar leynast á hverju strái. - Leikritaval hlustenda 17.00 Fréttir FIMMTUDAGUR
Bönnuð bömum. 14.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú 3.MARS
23:55 Verkfallskonur I Wilmar 14.03 Útvarpssagan, 18.00 Fréttlr 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
(The Women of Wilmar) Glataðii sniliingar eftir Wilham 18.03 Þjóðarsálln • Þjóðfundur í son
Hrn unga og framsækna Glennis Heinesen. (8). beinni útsendingu með góða tónlist. Fréttir frá
Rasmussen byrjar að vinna í stór- 14.30 Á ferðalagl um tllvemna Sigurður G. Tómasson og Kristján fréttastofu Bylgjunnai/Stöðvai 2
um banka. Hun er ekki ánægð með 15.00 Fréttlr Þorvaldsson. kl. 17.00 og 18.00.
Samkomur
Alþjóðlcgur bænadagur kvcnna:
Samkoma á Hjálpræðishernum, Hvanna-
völlum 10, föstudaginn 4. mars kl. 20.30.
Konur frá fleiri söfnuðum á Akureyri
taka þátt í samkomunni með söng.
vitnisburðum og bæn.
Allir eru hjartanlcga velkomnir.
Tekin verða upp samskot til styrktar
íslenska Biblíufélginu.
Messur
Dalvíkurkirkja:
Æskulýósdagur þjóðkirkjunnar 1994.
Guðsþjónusta í Dalvíkurkirkju sunnu-
daginn 6. mars kl. 21.00.
Sungnir veröa söngvar frá Taize. Fjöl-
breyttur hljóöfæralcikur.
Unglingar aðstoða við messugjöróina.
Fjölmennið.
Sr. Svavar A. Jónsson.______________
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta
verður í dag, fimmtudag,
kl. 17.15 í Akureyrar-
kirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprcstar.______________________
Laufásprcstakall:
\Guðsþjónusta í Sval-
/ barðskirkju Sunnudag kl.
14.00 á æskulýósdegi
Þjóðkirkjunnar.
Börn og unglingar aðstoða.
Kyrröar- og bænastund í Grcnivíkur-
kirkju sunnudagskvöld kl. 21.00.
Sóknarprcstur.
Takið eftir
Frá Sálarrannsóknafc-
lagi Akureyrar.
Opið hús verður fimmtu-
dagskvöldið 3. mars kl.
20.30.
Allir hjartanlega vclkomnir.
Gestur kvöldsins er Björn Mikaelsson
á Sauðárkróki.
Stjórnin.___________________________
®Samtök um sorg og sorg-
arviðbrögð verða mcð
opið hús í Safnaðarheimili
Akurcyrarkirkju fimmtu-
daginn 3. mars kl. 20.30.
Þeir sem eru búnir að hafa bækur úr
bókasafninu lengi að láni, eru beðnir
að huga að því og koma þcim til skila.
Það eru allir alltaf velkomnir, hvort
sem þeir eru í samtökunum eða ekki.
Stjórnin.
Söfn
Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81,
sími 22983.
Opió sunnudagakl. 13.00 til 16.00.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opiöfrákl. 14-17 ásunnudögum.
Athugið
Lciðbciningastöð bcimilanna, sími
91-12335.
Opið frákl. 9-17 allavirka daga._____
Stígamót, samtök kvenna gcgn kyn-
fcröisiegu ofbcldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91 -626868.
Takið eftir
Minningarkort Gigtarfclags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.__________
Frá Náttúrulækningafclagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar cru vin-
samlcga minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Samvinnuferðum-Landsýn, Ráðhús-
torgi 1, Amaro og Bókvali.___
Minningarkort Mcnningarsjóðs
kvcnna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.
MINNIN6
Vetrarleikar
I.D.L '94
Vetrarleikar verða haldnir á Leirutjörninni
dagana 12. og 13. mars.
Opin töltkeppni, barna, unglinga, og fullorðinna, A og B
flokkur.
GæSingaskeið og 200 metra skeiðkappreiðar.
Skráningar í þessar greinar verSa í Hestasporti, Kaup-
angi, til kI. 18.00 miSvikudaginn 9. mars.
Einnig verSa hryssusýningar, stóShestasýningar og sýn-
ingar ræktunarbúa.
Þeir sem þurfa nánari upplýsingar hafi samband v/'ð Þor-
var í síma 31115 eða Ingvar í síma 26801 á kvöldin.
Vetrarleikanefnd.
Konur!
Hittumst á Greifanum ( Stássinu ) laugar-
daginn 5. mars kl. 1 1.00.
Allar konur velkomnar.
Skemmtinefndin.
Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóóir, amma og lang-
amma,
GUÐRÚN FRIÐRIKSDÓTTIR,
Jarlsstöðum, Höfðahverfi,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. febrúar.
Jarðarförin fer fram frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 5. mars
kl. 14.00.
Bjarni Benediktsson,
Anna Margrét Bjarnadóttir, Gunnar Stefánsson,
Friðrik G. Bjarnason, Guðlaug Sigurðardóttir,
Guðmundur Kristinn Bjarnason, Kristín Alfreðsdóttir,
Sigríður Bjarnadóttir, Þórður Magnússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
vj Fæddur 25. nóvember 1967 - Dáinn 7. febrúar 1994
Mánudagskvöldið 7. febrúar síð
Stefán Haukur Jónsson
astliðinn bárust okkur þau sorgar-
tíðindi að Stcfán mágur okkar
væri látinn. Okkur sctti hljóð og
minningar liðinna ára leituðu á
hugann. Kynni okkar af Steláni
Hauki hófust fyrir um 7 árum þcg-
ar hann hóf sambúð mcð Þóru
systur okkar.
Stefán var fæddur á Akureyri
og bjó á Seyóisfiröi allt til ársins
1987, cn þá fluttist hann á Ár-
skógssand. Hann var elstur fjög-
una systkina. Foreldrar hans cru
Sigurbjörg Jónsdóttir og Jón Aö-
alstcinn Stefánsson og búa þau á
Scyðisfirði. Systkini hans eru
Omar Trausti, Hafþór Svanur og
Lára Osk.
Stefán byrjaöi aó vinna 14 ára
gamall og vann hjá Norðursíld á
Seyðisfirði meöan hann bjó þar.
Eftir að hann fluttist á Árskógs-
sand vann hann bæði til sjós og
lands en síðustu árin var hann
eingöngu a sjónum.
Þau Stefán og Þóra eignuóust
tvær dætur: Tinnu, fædda 1988,
og Andreu, fædda 1990. Þær sáu
ekki mikið af pabba sínum vegna
þess hversu mikið hann var á
sjónum. En þær stundir sem hann
var í landi var mikið fjör og læti í
þeim systrum cnda litlu sólargeisl-
arnir hans pabba síns.
Stefán var rólegur og dulur
maður og bar ekki tilfinningar sín-
ar á torg. Hann var mjög duglegur
og vinsæll í vinnu.
Við getum ekki leynt því að
okkur finnst dauði hans ótímabær.
Margar spurningar sitja eftir í
huga okkar sem vió fáum aldrei
svör vió.
Elsku Þóra, Tinna, Andrea,
Bogga, Steini og aðrir aðstand-
cndur. Innilegustu samúóarkveðj-
ur ilytjum viö frá okkur öllum í
fjölskyldunum og biðjum Guð um
styrk á þessum erfiðu tímum.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökkfyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
fV. Briem)
Valla, Inga og Jói.