Dagur - 05.03.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 05.03.1994, Blaðsíða 12
MANNLIF 12 - DAGUR - Laugardagur 5. mars 1994 Vilt þú fylgjast með því nýjasta sem er að gerast í hestamennskunni? Gerist áskrifendur! TÍMARIT HESTAMANNA Sími 91-685316 Jakob Bjömsson bæjarstjóraefni framsóknarmanna Agætu Akureyríngar! Eins og ykkur er kunnugt, hafið þið ekki átt þess kost að velja bæjarstjóra í kosningum til þessa. Nú hafa ffamsóknarmenn á Akureyri ákveðið að breyta því. I bæjarstjórnarkosningunum þann 28. inaí næstkomandi bjóðum við ffam sem bæjarstjóra Jakob Björnsson, bæjarfulltrúa. Það er því í ykkar höndum, ágætu bæjarbúar, að veita Framsóknarflokknum það brautargengi sern þarf til að tryggja að Jakob gegni þessu lykilembætti á næsta kjörtímabili. Oflugur stuðningur kjósenda við Framsóknarflokkinn er forsenda þess að bænum verði stjórnað af festu í stað sífelldra málamiðlana milli tveggja eða fleiri flokka, eins og verið hefur.Glæst útkoma Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningum gæti tryggt það að Jakob Björnsson verði næsti bæjarstjóri á Akureyri. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna á Akureyri. Léttið ykkur störfin með góðum hjólbörum Bændur, hestamenn, húsbyggjendur, garðeigendur og aðrir athafnamenn. Höfum hafið framleiðslu og sölu á hinum vel þekktu íslensku hjólbörum, sem Nýja Blikksmiðjan framleiddi áður. ★ Varahlutaþjónusta. Setjum norðlenskt í öndvegi Stuðlaberg hf. HofSÓSi Sími 95-37350 • Fax 95-37950 Hljóðdeyfar, pústkerfi Lórenz Hall- dórsson ní- ræður Lórenz Halldórsson, Víöilundi 3 á Akureyri, fagnaöi 90 ára af- mæli sínu í hópi ættinga og vina þann 23. febrúar sl. Fjölmargir sóttu hann heim og færöu honum gjafir og árnaðaróskir í tilefni þessara merku tímamóta. Lórenz hefur verið dyggur stuónings- maður Þórs í gegnum tíóina og á afmælinu var honum færöur veg- legur skjöldur frá félaginu, meö þakklæti fyrir stuðninginn. Á myndinni er Guömundur Sigur- bjömsson, fráfarandi ritari Þórs, að færa afmælisbarninu skjöld- inn. fitubrennslunámskeið hefst 12. mars Skráninq hefct á mánudaqinn í síma 26211 I Þjálfun í hreyfinq ♦ 5 sinnum í viku FitumælingGvigtun rcgluléga Gott aðhald G fræðsla í tímunum Ráðlegging um mataræði G léttar uppskriftir Laugardaginn 19; mars verður Fitubrennsludagur. Nánar auglýst síðar. fyrirlestrar um rétt mataræði hjá næringarfræðingi Einstaklingsráðgjöf í lok námskeiðs eru tekin saman stig hvers oq eins, 3 stigahæstu fá fríkort Láttu okkur hjálpa þér að losna við aukakílóin & halda þeim frá fyrir fullt & allt Framhaldsnámskeið er að hefjast Greiðslukortaþjónusta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.