Dagur - 05.03.1994, Blaðsíða 23

Dagur - 05.03.1994, Blaðsíða 23
MANNLIF Laugardagur 5. mars 1994 - DAGUR - 23 Bjarni Halldór Sigursteinsson ræðumaður dagsins, og diiiibikar- mcistari skólans. Frá ræðukeppni kennara og ncmcnda á dillidögum, lið ncmcnda í keppn- inni. Framhaldsskólinn á Húsavík: Bjarní HaUdór dillibikarhafl og ræðumaður skólans „Framkvæmd dillidaga var al- veg til fyrirmyndar hjá nem- endunum og við lærifeður þeirra erum stoltir af þeim,“ sagði Guðmundur Birkir Þor- kelsson, skólameistari Fram- haldsskóians á Húsavík. I síðustu viku voru haldnir dillidagar í skólanum. Góð aó- sókn var á fyrirlestra og skemmt- anir. Kennarar og nemendur þreyttu ræöukeppni samkvæmt venju og sigruðu kcnnarar naum- lega, cn cinn nemcndanna, Bjarni Halldór Sigursteinsson, varó ræöumaöur dagsins. Bjarni Halldór vann einnig þaö afrek aö veröa dillibikarhafi, útnefndur fjölhæfasti nemandi skólans eftir rnikla þrautakeppni sem lauk á árshátíöinni. í ööru sæti um dilli- bikarinn varö Kolbrún Þorkels- dóttir og í þriöja sæti varð Aöal- steinn Orn Snæþórsson, kennari, fyrsti kennarinn sem þátt tekur í dillibikarkeppni. IM Ahorfendur skemmtu scr konunglcga á diliibikarlcikunum. Hluti keppenda í dillibikarlcikun- Dómarar og áhorfcndur, útvarpsklúbbur skólans var með bcina útscndingu um. frá ræðukcppninni. (Mynd: Harkldur Jóhannesson.) Lið kennara sigraði nemedur í tvísýnni og spennandi ræðukcppni. Myndir: im Þátttakcndur þurftu að vcra vel að sér í bananakappáti. UPPBOÐ Hestur í óskilum! Brúnn hestur á 5. vetri, mark virðist vera gagnfjaðrað á hægra eyra, er í óskilum aó Svertingsstöðum II, Eyja- fjarðarsveit, sími 96-24942. Hesturinn verður seldur á opinberu uppboði á Svert- ingsstöðum II, laugardaginn 12. mars 1994 kl. 14 hafi réttur eigandi ekki vitjað hans, gegn greióslu áfallins kostnaðar. 2. mars 1994, Hreppstjóri Eyjafjarðarsveitar. Hjartans kveðjur og þakklæti, sendi ég fjölskyldu minni og frændfólki, samstarfsfólki, Sjálfsbjargarfélögum og öörum vinum mínum, sem gerðu mér sextíu ára afmælið 10. febrúar að ógleymanlegri hátíð. Lifið heil. BRYNHILDUR L. BJARNADÓTTIR, Húsavík. ■ ;v, 4 Eiginkona mín, dóttir, móðir og amma, LÁRA GUNNARSDÓTTIR, Fossvöllum 12, Húsavík, lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur, fimmtudaginn 3. mars sl. Þorsteinn Jónsson, Kristín Gísladóttir, Kristjana Þorsteinsdóttir, Ásgerður Þorsteinsdóttir, Aðalheiöur Þorsteinsdóttir, Jón Gunnar Þorsteinsson, tegndabörn og barnabörn. Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem auðsýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður, tengdamóóur, ömmu, lang- ömmu og langalangömmu, RANNVEIGAR JÓNSDÓTTUR, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Hjúkrunarheimilinu Seli. Guð blessi ykkur öll. Alda Þorsteinsdóttir, Kári Karlsson, Anna S. Þorsteinsdóttir, Gísli Brynjólfsson, Sigurlína Jónsdóttir, Laufey Þorsteinsdóttir, Árni Skúlason, Halldór V. Þorsteinsson, Ingibjörg Hallvarðsdóttir, Ævar Þorsteinsson, Laufey Steingrímsdóttir, Sævar Þorsteinsson, Jónheiður Þorsteinsdóttir, Þórólfur Ingvarsson, barnabörn, langömmu- og langalangömmubörn. ----------------------&---------------------------- Útför elskulegs föður míns, tengdaföður og afa, KÚRTS SONNENFELD, tannlæknis, Munkaþverárstræti 11, Akureyri, verður gerð mánudaginn 7. mars kl. 13.30 frá Akureyrar- kirkju. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna eru beðnir að láta Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Úrsúla E. Sonnenfeld, Jón Kristinsson, Álfgeir L. Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.