Dagur - 05.03.1994, Blaðsíða 24

Dagur - 05.03.1994, Blaðsíða 24
Akureyri, laugardagur 5. mars 1994 Hraðfrystistöð Þórshafnar hf.: Um 60 mairns við loðnuhrognafiystingu þegar mest er í fyrra voru fryst um 120 tonn af loðnuhrognum á Þórshöfn. Nauósynlegur tækjabúnaóur er nokkuð dýr og hefur Hraðfrysti- stöðin verið að kaupa þann búnað í nokkrum áföngum. M.a. kosta skilvindur og tengdur búnaður um 25 milljónir króna. Eftir að hrogn- in hafa verió skilin frá loðnunni, og þau hafa farið gegnum tromlu, eru þau sett í stór fiskikör þar sem vatnið er síað frá þeim. Þá eru þau tilbúinn til pökkunar og er þeim pakkaó í 8 kg öskjur sem síðan eru frystar. Misjafnt er hversu margir vinna við hrognafrysting- una en þegar mest er að gera er allt starfslið Hraðfrystihússins, um 60 manns, við þá vinnu, en unnið er á þrískiptum vöktum allan sól- arhringinn. Vinnsla bolfisks liggur þá niðri frá sama tíma. A fjórða hundrað tonn voru fryst af loðnu á vertíóinni en á sama tíma í fyrra var sáralítið magn fryst. A vorin, þegar afla- hrota er hjá neta- og línubátunum, berast allt að 90 tonn að landi á Frysting loðnuhrogna er hafin hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. og er þegar búið að frysta um 200 tonn og er ekki útiit fyr- ir annað en framhald verði á því enn um sinn. Börkur NK land- aði á Þórshöfn í fyrrinótt, fal- legri loðnu sem fékkst á Breiða- firði, og var hrognafylling loðn- unnar um 20%. Um 60 manns vinna við frystingu Ioðnuhrogna á Þórshöfn þegar mest berst að. A myndinni er vcrið að pakka hrognunum í 8 kg öskjur. Mynd: GG Aukiiin kvóti til Vcstíjarða þýðir endalok kvótakerfisins - segir formaður Útvegsmannafélags Norðurlands „Ef stjórnvöld fara þá leiðina að úthluta Vestfirðingum auknum þorskkvóta - þá er núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi hrun- O HELGARVEÐRIÐ Eftir góðan blíðukafla á Norð- urlandi_er loks von á snjó- komu. í dag er gert ráð fyrir allhvassri norðvestan átt meó snjókomu á Norðvesturlandi. Á sunnudag og mánudag verður hins vegar hæg aust- læg átt, éljagangur og frost 1- 6 stig. Síðan er von á hvassri noróan átt á þriðjudaginn með drjúgri snjókomu á Norður- landi og 3-9 stiga frosti. ____ ið,“ sagði Sverrir Leósson, for- maður Útvegsmannafélags Norðurlands. „Málið er ekkert flóknara en svo, þó að það sé flókið, að ef á að láta einn hafa meira þá þýðir það ósköp einfaldlega að aðrir fá minna. Aukinn þorskkvóti til Vestfjarða þýðir að einhverjir aðr- ir taka á sig aukna skerðingu. Það verður aldrei þolað.“ - Nú segja sjómenn að þorskur sé vaðandi um allan sjó. Er ekki eðlilegt aó hlusta á raddir þeirra og auka kvótann? „Við höfum spurt okkur þess- arar spurningar og svarið við henni er að ekki séu fiskifræðileg rök fyrir því að auka þorskkvót- ann. Auðvitað er mjög auðvelt mál að segja sem svo „við viljum að þorskkvótinn veröi aukinn um fimmtíu þúsund tonn“. Þeir sem þessu halda fram verða jafnframt að spyrja sig þeirrar spurningar hvaóa afieiðingar þaó hefur til lengri tíma litið að taka 50 þúsund tonn til vióbótar. Eg tek ekki undir þessar raddir nema því aðeins að hægt sé að færa vísindaleg rök fyrir því að óhætt sé aó auka kvót- ann. Við höfum ekki alltaf verió sáttir við niðurstöóur fiskifræð- inga, en þeir eru nú einu sinni þcir menn sem eru næst því að geta tjáð sig um þessi vísindi. Við höf- um á undanförnum árum trúað fiskifræðingunum og það er ekk- ert sem segir manni á mióju ári 1994 að við eigum að skipta um skoðun á fiskifræðinni," sagði Sverrir Leósson. óþh dag. Afkastageta frystihúsins er um 40 tonn, og er aflinn þá unn- inn til frystingar, saltaður eða Z-brautir Gluggakappar Rúllugardínur Komið með gömlu keflin og fáið nýjan dúk settan á Plast- og álrimlagardínur eftir máli \4 KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565 hengdur upp í hjalla og jafnvel aðrar ráðstafanir gerðar til að nýta hráefnið sem best. GG 4.-20. mars Tónlistarunnendur ath! í dag eru „HAMSTURDAGAR“ á enda og að því tílefni munum vlð prútta um geisladiskana sem eftir eru! Allt á að seljast! Oft var sfens, en nú er sá síðasti Opiðfrákl. 10-14 Aii IBIlÍiÍllBBlÍiÍ”. ^ sem • STORI • BÓKAMARKAÐURINN Blómahúsinu, Hafnarstræti 26-30 Akureyri, sími 96-2255 Nú verður fjör un helgina ALDREIMEIRA ÚRVAL OPIÐ: MÁNUD. TIL LAUGARD. KL. 10:00-19:00 SUNNUD. KL. 13:00-19:00 AKUREYRI ann er sett AÐEINS I 10 DAGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.