Dagur - 05.03.1994, Blaðsíða 21

Dagur - 05.03.1994, Blaðsíða 21
Laugardagur 5. mars 1994 - DAGUR - 21 Smáauglýsingur Skattframtöl Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Útreikningur gjalda og greiðslu- stöðu. Aihliða bókhaldsþjónusta. Aðstoö við stofnun fyrírtækja og fl. Kjarni hf. Tryggvabraut 1, sími 27297. Sala Svefnsófi, skrifborð og hilla til sölu. Uppl. í síma 97-12348._____________ Til sölu: Tvö tekk skrifborð og skenkur, bókaskápur, tveggja sæta sófi, nýlegt tvíbreitt rúm, lítill ís- skápur, nýleg lítt notuð AEG þvotta- vél, ónotaður trompet, strauborð og straujárn, rafmagnsritvél, svefn- beddi, lítt notuð AEG ryksuga, 455 w stereo magnari, plötuspilari og plötusafn (vínil). Selst ódýrt. Upplýsingarí síma 12824. Athugið Símar - Símsvarar - Farsímar. ☆ Ascom símar, margir litir. ☆ Panasonic símar og Panasonic símsvarar. ☆ Swatch símar. ☆ Dancall farsímar, frábærir símar. ☆ Smásnúrur, klær, loftnet o. fl. Þú færð símann hjá okkur. ☆ Nova ☆ Kalorik ☆ Mulinex ☆ Black og Decker smáraftæki. ☆ Samlokugrill ☆ Brauðristar ☆ Djúpsteikingarpottar ☆ Handþeytarar ☆ Handryksugur ☆ Matvinnsluvélar ☆ Kaffivélar ofl. ofl. ☆ Ljós og lampar. Opið á laugard 10-12. Líttu á úrvalið hjá okkur. Radíóvinnustofan, Borgarljósakeöjan, Kaupangi, sími 22817. Fermingar Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíu og kerti, kross og kaleik o. m fl. Kirkjur: Akureyrarkirkja, Glerárkirkja, Húsavíkurkirkja, Dalvíkurkirkja, Ól- afsfjarðarkirkja, Sauðárkrókskirkja, Blönduósskirkja, Skagastrandar- kirkja, Hvammstangakirkja, Möðru- vallakirkja, Stærri-Árskógskirkja og margar fleiri. Servíettur fyrirliggjandi, ýmsar gerð- ir. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, Akureyri, sími 96-21456. Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o. fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auökúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dalvík- ur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Gler- ár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms- eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladóm- kirkju, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Mel- staðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðruvallakirkja Eyjafiröi, Möðru- vallakirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ól- afsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafn- ar-, Reykjahlíöar-, Sauðárkróks-, Seyöisfjaröar-, Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Stykkishólms-, Stærri- Árskógs-, Svalbarös-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-, Vopna- fjaröar-, Þingeyrar-, Þóroddstaða- kirkja o. fl. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent Glerárgötu 24, Akureyri. Sími 96-22844, fax 96-11366. Takið eftir Tilboð - Tilboð! Panasonic 28“ sjónvarpstæki, Black Matrix myndlampi, Nicam stereo, textavarp, fjarstýring ofl. Glæsilegt tæki nú á tilboösverði kr. 99.900 stgr. Fermingartilboð!! Panasonic stereo samstæður verð frá kr. 44.900 stgr. Panasonic stereo ferðatæki með geislaspilara verð frá kr. 29.900. stgr. Ferðatæki, geislaspilarar, vasa- diskó, heyrnartól ofl. Vísa og Euro - raðgreiðslur. Radióvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Opið á laugardógum kl. 10-12. Bændur - hestamenn! Mig vantar nokkrar kvígur komnar að burði, en vil láta nýja þriggja hesta kerru í staðinn. Á sama stað er til sölu alvöru klár- hestur með tölti 7 vetra undan Byl 892 frá Kolkuósi. Einnig 3ja vetra foli, þægur og vel ættaöur. Sann- gjarnt verö eða skipti á eldri hryssu eöa kvígu koma til greina. Nánari upplýsingar gefur Gestur í síma 96-21888 T hádeginu og á kvöldin. Samkomur Lái t i }■ 1 ■lu;—.1— HVÍTASUtmUKIRKJAfl ^mmshlíd Laugardagur 5. mars. Kl. 20 sam- koma í umsjá unga fólksins, ræðumað- ur Thcódór Birgisson. Sunnudagur 6. mars. Kl. II, barna- kirkjan. Kl. 15.30, Vakningarsam- koma. gcstir af trúboðafundum taka þátt. Beðið fyrir sjúkum. Samskot tck- in til kirkjubyggingarinnar. Boðið cr upp á barnagæslu á sunnu- dagssamkomunum. Á samkomunum fcr fram mikill söngur. Allir cru hjartanlega velkomnir,__ Hjálpræðisherinn: Sunnudag 6. mars kl. 13.30, bæn. Kl. 14.00. Al- menn samkoma og sunnu- dagaskóli. Anne Gurine og Danícl Oskarsson stjórna og tala. Mánudag 7. mars kl. 16.00 hcimila- samband. Miðvikud. 9. mars kl. 17.00 fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 10. mars kl. 20.30 bíblía og bæn. Bænastund alla virka daga kl. 17.00. Allir cru hjartanlega vclkomnir. Lcið til lausnar, símsvari 11299. W-31W 1 Jr HA JS ffl ffl ÍD I SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 5. niars: Laugardagsfund- ur fyrir 6-12 ára krakka kj. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Ástirning- ar og aðrir krakkar! Þið cruð vclkomin og takið aðra meö ykkur! Um kvöldið er unglingafundur l'yrir 13-17 ára kl. 20. Allir unglingar cru velkomnir. Sunnudagur 6. mars: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Foreldrar, hugsið um framtíð barnanna ykkar, að þau læri Guðs orð og góða siði og látið þau koma í sunnudagaskólann. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Kaffi og meðlæti á eftir. Allir vclkomnir.__________ KFUM og KFUK, 4 Sunnuhlíð. Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður er Víðir Bcnediktsson, stýrimaöur. Samskot í hússjóð. Allir velkomnir. Gleymið ekki að gefa smáfuglunum. Fundir □ HULD 5994377 'V 2 FRL. íVi A 1 Konur - konur. ®AglOW. Aglow - kristilegt fé- lag kvenna, heldur fund í Félagsheimili aldraðra í Víði- lundi mánud. 7. mars kl. 20.00. Ræðumaður, Ester Jakobscn. Söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. Kaffivcitingar. Þátttökugjald kr. 300. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow - Akureyri. Messur Kaþólska kirkjan: Mcssa laugardag kl. 18.00 og sunnudag kl. 11.00. Hólakirkja Eyjafirði: Fjölskyldumessa á æskulýösdaginn. sunndaginn 6. mars kl. II. Barnastund, Jóhann Þorstcinsson. æskulýðsfulltrúi prcdikar. Dalvíkurkirkja: Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar 1994. Guðsþjónusta í Dalvíkurkirkju sunnu- daginn 6. mars kl. 21.00. Sungnir verða söngvar frá Tai/.e. Fjöl- brcyttur hljóðfæraleikur. Unglingar aðstoða við mcssugjöróina. Fjölmennið. Sr. Svavar A. Jónsson.______________ Hríseyjarkirkja: Guðsþjónusta vcrður í Hríscyjarkirkju á sunnudaginn kl. 11.00. á æskulýðs- degi Þjóðkirkjunnar. Yfirskrift hans er: Trú. von og kær- leikur. Fermingarbörn llytja helgileik og barnakór Hríseyjar syngur. Sóknarprestur.______________________ Möðruvallaprcstakall: Samciginlcg guðsþjónusta l'yrir prcsta- kallið vcröur í Möðruvallaklauslur- kirkju á sunnudagskvöldiö kl. 21.00. Þcssi sunnudagur cr æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar og cr yl'irskrift hans: Trú, von og kærlcikur. Fluttur vcröur hclgilcikur og huglcið- ingu fiytur Jóhann Þorsteinsson fræðslufulltrúi Þjóðkirkjunnar á Norð- urlandi. Hulda Hrönn M. Helgadóttir. Laufásprestakall: {Guðsþjónusta í Sval- barðskirkju Sunnudag kl. 14.00 á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar. Börn og unglingar aðstoða. Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkur- kirkju sunnudagskvöld kl. 21.00. Sóknarprestur,___________ Glcrárkirkja: Biblíulestur og bæna- stund í kirkjunni laug- ardag kl. 13.00. Allir velkomnir. A sunnudag vcrður: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11.00. á æskulýðs- dcgi Þjóðkirkjunnar. Æskulýðsfélag Glcrárkirkju tckur virkan þátt í guðs- þjónustunni, Arnaldur Báröarson guö- fræðincmi fiylur prcdikun. Hclgilcikur og léllir söngvar. Börn og fullorðnir hvött til að mæta og ciga saman glcði- stund í kirkjunni. Fundur æskulýðslclagsins kl. 17.30. Akureyrarprcstakall: Sunnudagur 6. mars. Upp- haf kirkjuviku. Sunnu- dagaskóli Akureyrar- kirkju verður kl. II. Allir vclkomnir, munið kirkjubílana. Fjölskylduguðsþjónusta veröur kl. 14. Astrid Hafsteinsdóttir kcnnari. prcdikar. Barnakór Akurcyrarkirhju syngur undir stjórn Hólmfríöar Benc- diktsdóttur. Ungmenni aðstoða. Sálmar: 503, 507, 357. Sérstaklcga cr vænst þátttöku fcrming- arbarna og fjölskyldna þeirra. Veitingar á vegum Kvenfélags Akur- eyrarkirkju vcröa í safnaðarhcimilinu eftir guðsþjónustu. Þar verður opnuö sýning á Ijósmyndum, scm Inga Sól- veig Friðjónsdóttir hcfur gcrt. Einnig verður sýnt fræðsluefni Skálholtsút- gáfunnar í tilcfni af ári fjölskyldunnar. Æskulýösfundur vcröur í kapellunni kl. 17. Guðsþjónusta verður á Hlíð kl. 16. Barnakór syngur. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Sækjuni vcl kirkjuvikuna. Messur Stærri-Árskógskirkja: Guðsþjónusta verður í Stærri-Árskógs- kirkju á sunnudaginn kl. 14.00. á æskulýðsdcgi Þjóðkirkjunnar. Yfir- skriftin er: Trú, von og kærleikur. Æskulýðsfélag kirkjunnar - Gull og gersemi - fiytur helgileik. Hugleiðingu fiytur Jóhann Þorsteinsson fræðslufull- trúi Þjóðkirkjunnar á Norðurlandi. Aðalsafnaðarfundur verður að athöfn lokinni. Sóknarprcstur. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 7. mars 1994 kl. 20- 22 verða bæjarfulltrúarnir Siguró- ur J. Sigurðsson og Kolbrún Þor- móðsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem að- stæður leyfa. Síminn er 21000. Starfsemi bílasala breytist verulega með sam- þykkt frumvarps um sölu notaðra ökutækja: Kröfur tíl bílasalanna auknar tíl muna Fyrir Alþingi er nú komið frum- varp l'rá viðskiptaráðuneytinu scm varðar sölu notaðra ökutækja. Mcð samþykkt þessa frumvarps vcrður rnikil breyting á starfscmi bifrciðasala, fyrst og frcmst í þá átt að vcrnda vióskiptavini þcirra fyrir tjóni scm þcir kunna að vcrða fyrir í bifrciðaviðskiptun- um, hvort hcldur þau cru af ásctn- ingi bílsasalanna cða gálcysi. Sækja þarl' um lcyll til starfrækslu bifrcióasala og þurfa viökomandi aðilar að lcggja fram skilríki því til sönnunar aö þcir hall tryggingu fyrir tjóni scm viðskiptavinirnir kunna að vcrða fyrir. „Nú hefur frumvarp urn þetta mál vcrið samiö í viðskiptaráðu- ncytinu þar scm brýnt þykir að leysa scm l'yrst þau vandamál og erliðleika sam tcngst hafa bif- rciðasölu í gcgnum árin," scgir í grcinargcrð með frumvarpinu. „Mcstu niáli skiptir að gcra aukn- ar kröfur til þcirra scm vilja stunda slík viðskipti. Þcir vcröi því að sækja scrstakt námskcið og sctja tryggingar fyrir hugsanlcgum skaðabótakröfum viðskiptavina sinna. Jafnframt vcrði þcim scttar ýmsar skyldur um upplýsingagjöf til viðskiptavina og frágang skjala." Lcyl'i sýslumanns til starf- rækslu bílasölu cr vcitt gegn mörgum skilyrðunt. Hvað varðar ábyrgðarþáttinn þá þurfa viðkom- andi umsækjcndur aö lcggja fram skilríki því til sönnunar að þeir hafi tckiö ábyrgöartryggingu hjá viðurkcnndu vátryggingarfélagi, aflað scr bankatryggingar cða lcggja frani aðrar tryggingar scm sýslumaður mctur gildar og bæta viðskipavinum tjón er þcir kunna að valda þcim af ásetningi cóa gá- lcysi í tcngslum við sölu notaðra ökutækja. Nánari skilyröi um fjár- hæð trygginga og lágmarksskil- mála á að ákvcða í rcglugcrö. Um- sækjendur þurfa einnig að hafa sótt námskeið og lokið þar próll samkvæmt prófkröfum sem settar eru í reglugerð sem ráðherra ákveóur. Þegar út í sjálf viðskiptin er komið cru bílasölum lagðar á herðar þær skyldur að afla upplýs- inga scnt staðfestar skulu skriflcga af scljanda um akstur og ástand ökutækis, svo og annarra upplýs- inga sem kaupanda cru nauðsyn- legar vcgna kaupanna. Þcssar skriflegu upplýsingar verða bif- rciðasalar síðan að varðveita í eitt ár IVá söludcgi ökutækisins. Mcö lagafrumvarpinu er líka tckið á viðskiptum bílasalanna sjálfra. Þannig ber bifreiðasala að tilkynna viðskiptamanni cf hann cða starfsmenn hans hyggjast kaupa cða sclja eigið ökutæki cða kaupa ökutæki scm þcssum aðila hefur vcrið falið að annast sölu á. Þetta atriði þarf að konia t'ram í kaupsamningi. Hið sania gildir um maka og náin skyldmenni bif- reiöasala cöa starfsmanna vió söl- una. „Verslun með bifreióar er með mikilvægari viðskiptum sem hinn almcnni neytandi tekur þátt í. Einn af stærstu útgjaldaliðum hcimilanna er rekstur bifreiðar og má gcra ráð fyrir aö l/5 af ráðstöf- unarfé fari í kostnað vegna bif- reiðacignar. Viö kaup á bifrcið cr cðlilcgt að fram komi fleira cn söluverð, t.d. rekstrar- og við- haldskostnaður. Einnig vcróur ör- yggisbúnaður bifrcióarinnar aó standast lágmarkskröfur. Notaðar bifreiðar af sömu gerð og árgeró sem hcfur verið ekið svipaða vegalcngd gcta verið í afar mis- góöu ástandi. Tæknilega cru bif- reióar flókin fyrirbæri og cr því erfitt að meta gæði slíkra farar- tækja án sérfræóiþckkingar, sér- staklega eftir að þau hafa verið í notkun í lcngi tíma. Kaup á not- aðri bifrciö cru því áhættuvið- skipti lyrir stóran hóp neytcnda," segir í grcinargeró með frumvarpi viðskiptaráöhcrra. JÓH Grænlenskur fyrir- lesari í heimsókn Grænlcnski lyrirlcsarinn og hcim- skautafarinn Jens Jorgcn „Ono" Flcichcr kom til landsins í gær til að kynna Grænland scm feróa- mannaland. Hann hcldur fyrirlcstra víða um land, m.a. á sunnudaginn á Isa- firði, þá á Akureyri, Húsavík og Sauðárkróki. Hann mun segja frá grænlenskri menningu og ferða- mögulcikum í Grænlandi og einnig frá ævintýralcgu ferðalagi sínu og félaga síns, Jens Daniels- ens, frá Thule í norður Grænlandi um Kanada til Point Barrow í Al- aska, 4000 km fcrð á hundasleð- um. Ferðin tók 100 daga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.