Dagur - 08.03.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 8. mars 1994
FRÉTTIR
Menntasmiðja kvenna á Akureyri:
Með myndbands-
upptökuvélina
að vopni
Búnaður lögreglunnar verður
stöðugt fullkomnari og meðal
annars er hægt að taka upp á
myndband umferðarbrot sem
eru framin. Þá þýðir ekkert
að kvarta, því lögregiumenn-
irnir geta spilað myndbandið
til baka og sýnt ökumannin-
um í hverju brot hans fólst.
A dögunum voru lögreglu-
menn á Akureyri að kanna
hvernig ökumenn virtu stöðv-
unarskyldu. Þeir stiiltu lög-
reglubifreióinni skammt frá og
tóku síðan upp á myndband all-
ar bifreiðar sem framhjá merk-
inu óku. Flestir stöóvuðu eins
og til er ætlast cn nokkrir
stöðvuóu ekki og var þeim sýnt
á myndbandinu hvernig brot
þcirra voru framin. Þcir voru
síðan kærðir og þurfa að greióa
sekt fyrir að brjóta stöóvunar-
skyldu.
Verkefnisfreyja ráðin senn
- reiknað með 2^-3 stöðugildum auk stundakennara
Umsóknarfrestur um tímabund-
ið starf verkefnisfreyju við fyr-
irhugaða Menntasmiðju kvenna
á Akureyri rann út föstudaginn
4. mars sl. en nákvæmur fjöldi
umsókna lá ekki fyrir í gær þar
sem enn gat verið von á bréfum
í pósti. Þó var kominn dágóður
bunki á borð starfsmannastjóra
og munu Valgerður Bjarnadótt-
ir, jafnfréttis- og fræðslufulltrúi,
og fleiri fara yfir umsóknirnar.
Valgcrður sagði í samtali vió
Dag að stefnt væri að því að ráða í
stöðu verkefnisfreyju sem fyrst
því þaö yrði á hennar könnu að
stýra og undirbúa stofnun
Menntasmiðju kvenna á Akureyri.
Aætlaö hafói verió að halda fyrsta
námskeiðið á vegum smiðjunnar á
vordögum en gangi þaö ekki eftir
mun Menntasmiójan taka til starfa
í sumar. Ekki er Ijóst á þessari
stundu hvar starfsemin vcrður til
húsa. Verkefnið fékk styrk af
framlagi ríkisstjórnarinnar til at-
vinnumála kvenna sl. haust.
„Þctta er hugsað sem fjögurra
mánaða námskeið fyrir atvinnu-
lausar konur, væntanlega tvískipt
með hléi á milli. Hugmyndin að
lífsins skóla hefur verið aó ryðja
sér mjög til rúms í Evrópu.
Menntasmiðjan er ekki skóli sem
gefur nein formleg réttindi, þótt
einstaka námsþættir geti vissulcga
gert það, heldur er námið hugsað
til að styrkja fólk í lífinu og takast
á vió ný verkefni, jal'nt í atvinnu-
lífinu sem annars staðar," sagói
Valgerður Bjarnadóttir.
Hugmyndin er aðallega sótt til
svokallaðra kvennadagháskóla í
Danmörku þar sem markmiðið er
Starfshópur kanni þjónustu og
öryggiskerfi atvinnulausra
Ríkisstjórnin hefur samþykkt
tillögu félagsmálaráðherra um
skipan starfshóps sem ætlaö er
að fara yfir þjónustu og öryggis-
kerfi atvinnulausra, einkum
málefni atvinnulausra með börn
á framfæri.
I starfshópnum, sern ætlast er
til að skili tilíögum eigi síóaren 1.
maí nk, eru: Lára V. Júlíusdóttir
hdl formaður, Arni V. Mathiesen
alþingismaður, Dögg Pálsdóttir
skrifstofustjóri, Jón Björnsson fé-
lagsmálastjóri, Ólafur Hjálmars-
son deildarstjóri og Rannveig
Guðmundsdóttir alþingismaöur.
Starfshópnum er ætlaó að
kanna sérstaklega réttindi atvinnu-
lausra með tilliti til bótakerfis al-
mannatrygginga, fjárhagsaðstoóar
sveitarfélaga, starfsmenntunar og
námsframboós. Þá er starfshópn-
um ætlað að samræma og leggja
fram tillögur til úrbóta er tryggi
betur framfærslumöguleika þeirra
sem búið hafa við langvarandi at-
vinnuleysi og athuga ber sérstak-
lega hvort unnt sé að nýta bóta-
kerfi hins opinbera þannig að það
nýtist betur þeim sem höllustum
fæti standa. Einnig mun starfshóp-
urinn huga að því hvernig beita
megi frekari vinnumarkaðsaó-
gerðum fyrir atvinnulausa, eink-
um ófaglæróa og unga fólkið og
þá sem búió hafa við langvarandi
atvinnuleysi. Skal þar einkum
hugað aó atvinnutilboðum gegn-
um Atvinnuleysistryggingasjóð í
samstarfsvcrkefnum ríkis og sveit-
arfélaga. í starfi sínu skal starfs-
hópurinn hafa samráð við aðila
vinnumarkaðarins. óþh
Miðstjórn Alþýðubandalagsins:
Sjávarútvegsstefhan á
þátt í auknu atvinnuleysi
Á miðstjórnarfundi Alþýðu-
bandalagsins uni helgina lögðu
þrír verkalýðsleiðtogar, þeir
Benedikt Davíðsson, Guðmund-
ur Þ. Jónsson og Björn Grétar
Sveinsson, fram harðorða álykt-
un um atvinnumál þar sem því
er haldið fram að núverandi
sjávarútvegsstefna eigi þátt í
auknu atvinnulcysi og aukinni
byggðaröskun.
„Gífurieg fjölgun frystitogara
og útfiutningur á óunnu hráefni
hefur stórlega skert atvinnumögu-
leika í landi og sjómcnn cru í vax-
andi mæli þvingaðir til þess að
taka þátt í kvótabraski. Gagnvart
þessum afieiðingum kerfisins hafa
stjórnvöld staðið algerlega ráóa-
laus og fámennur hópur svokall-
aðra sægreifa hefur stjórnað um:
fjöllun um fiskveiðistefnuna. í
vandræöagangi stjórnvalda hafa
tví- og þríhöfóanefndir verið skip-
aðar til þess að búa til haldlitlar
bætur á ónothæfa llík. Miöstjórn-
arfundurinn telur aó taka vcrði
upp nýja fiskveiðistefnu, sem
byggi á þeim sömu markmiðum
og núverandi kerfi hefur mistekist
að ná,“ segir orðrétt í ályktun miö-
stjórnar Alþýðubandalagsins um
sjávarútvegsmál. óþh
að útskrifa fólk til virkni í at:
vinnulífinu og frckara námi. I
boði verða námskcið í ýmsum
hagnýtum l'ræðum, s.s. tölvufræöi,
bókhaldi, tungumálum o.fi. auk
þcss sem unnió vcröur vió listir og
sköpun. Þá er sjálfsstyrking hluti
námsins, persónuleg ráðgjöf og
hópefii. Fyrirhugað er að Mennta-
smiójan verói hluti af samnorrænu
verkefni um nýjar lciðir í fullorð-
insfræðslu.
Að sögn Valgcrðar er gcrt ráð
fyrir 216-3 föstum stöðugildum við
Menntasmiðjuna og er staða verk-
cfnisfreyju 50%. Síöan er gcrt ráð
fyrir stundakennurum og samstarfi
við aðrar fulloröinsfræóslustofn-
anir á svæðinu, t.a.m. Vcrk-
menntaskólann. Hún ítrekaði þó
aö þetta væru cnn aðeins hug-
myndir á blaði og væntanlcg vcrk-
cfnislreyja myndi móta þær frek-
ar, en ráðið verður í stöðuna innan
tíðar. SS
Að kunna
að bjarga sér
Húsið á myndinni stendur við Tún-
götu á Siglufirði. I nýlegu norðan-
roki var farið að óttast uni það að
þakið tæki af húsinu og því var
gripið til þess ráðs að fergja það
meö það að hnýta kaðal í niður-
fallsrör sem strcngdur var svo yfir
húsið. Vonandi er að þetta ráö dugi
cn óneitanlega cru þessar björgun-
araögerðir nokkuð séstakar þó ekki
teljist þær sértækar líkt og aðstoð
ríkisvaldsins við Vcstfirðinga. GG
Spurningakeppnin:
„Ekkert
voðalega
ósátt“
„Mér fannst sérstakt hvað við
fengum jákvæð viðbrögð frá
stuðningsliðinu og fleiruni eftir
keppnina,“ sagði Álfhildur Ei-
ríksdóttir, einn keppenda Fram-
haldsskólans á Húsavík í Spurn-
ingakeppninni Gettu betur.
FSH tapaði fyrir Verslunar-
skóla íslands 22-34 sl. föstudag.
„Við vissum ckki svörin. Mér
fannst hraðaspurningarnar sem
hitt liðið fékk mikið lcttari,“ sagði
Álfhildur, aðspuró um 15 stiga
mun á liðunum cftir hraðaspurn-
ingarnar. I síðari hluta keppninnar
náöi Húsavíkurliðið ficiri stigum
en VI, og gafst ekki upp eftir
þcssa skclfilega erfiðu byrjun.
Álfhildur sagði að liðið hafi
fengið mjög góóan stuðning frá
60-70 nemendum sem fylgdu því
suður til kcppni. „Það er allt öðru-
vísi en ég hélt að vera í sjónvarpi.
Vió höfóum engan tíma til að vera
stressuð. Þetta var ekkert svo
hræðilegt og ég mundi ekki kvíða
því að þurlá aftur í sjónvarp. Eg cr
ekkert voóalega ósátt. Ætli það
verði ekki rcynt að líta í skóla-
bækur og svona,“ sagði Állhildur.
Hún sagði að mikið hefói vcrið
um aó vera undanfarnar helgar,
bæói vegna kcppninnar, dillidaga
og fleira. Það var loksins í gær að
hún gafst upp fyrir fiensu, sem
verið hel'ur að hrjá hana síðustu
vikuna, og slappaði svolítið af.
IM
Búnaðarþing:
Úttekt verði
gerðá
afleiðmgum
samdráttar
Búnaðarþing ítrekaði í gær
kröfur um útttekt á afieiðingum
samdráttar í mjólkur- og kinda-
kjötsframleiðslu í atvinnulcgu
tilliti. Þingið lýsti vonbrigðum
sínum með að stjórnvöld skuli
ekki hafa falið Þjóðhagsstofnun
að gera slíka úttekt og var
stjórn Búnaðarfélags íslands
falið að leita eftir stuðningi
landbúnaðarráðuneytisins og
landbúnaðarnefndar Alþingis
við málið.
Búnaðarþing vill að í úttcktinni
vcrði dregið l'ram hvcrjar aficið-
ingar samdráttarins í áóurncfndum
greinunt eru í atvinnulcgu tilliti
bæöi meóal bænda, í úrvinnslu og
þjónustu, þannig að fram konti
kostnaður þjóðfélagsins af þcssum
sökum, kostnaður við sköpun
nýrra atvinnumöguleika og lík-
legrar byggóaröskunar. I öðru lagi
vcrði kannaó hvort ckki geti vcrið
þjóðhagslega hagkvæmt við nú-
verandi aðstæður að nýta bctur þá
framleiðsluaðstöðu sem vannýtt sé
í svcitum landsins og þann mann-
afia sent þar sé, mcö aukinni bú-
vörufrantlciðslu til útllutnings og
greiða útfiutningsbætur að
einhvcrju rnarki í staó þess að
auka á atvinnulcysi mcðan ckki
hafl tekist aö byggja upp aðra
mörulcika á atvinnu. Þriðja atriðiö
sem Búnaðarþing vill ná l'ram
nteð úttektinni er mat á áhrifum
gerðra milliríkjasamninga á inn-
lcnda búvörulramlciðslu, bæði
hvað varði aukinn innllutning á
búvörum og meiri ntögulcika á út-
flutningi búvara. JÓH