Dagur - 08.03.1994, Síða 3
FRETTIR
Þriðjudagur 8. mars 1994 - DAGUR - 3
Vígalegur knapi að norðan
Norðlenskum hestadögum lauk í Reiðhöllinni í Reykjavík um helg-
ina. Aóstandendur hestadaganna voru ánægóir meö hvernig til tókst.
A myndinni má sjá Elías Guómundsson, bónda Stóru-Asgeirsá í Þor-
kelshólshreppi í V-Hún„ í vígalegu dulargervi. Mynd: Benni.
Þingsályktunartillaga um stofnun útflutningssjóðs búvara:
íslenskum hágæðabúvönim
verði skapað nafn
á erlendum mörkuðum
Fyrir Alþingi hefur verið lögð
þingsályktunartillaga um stofn-
un útflutningssjóðs búvara sem
hafi það hlutverk að vinna ís-
lenskum hágæðabúvörum sess á
erlendum mörkuðum. Jóhannes
Geir Sigurgeirsson, þingmaður
Norðurlandskjördæmis eystra,
er fyrsti flutningsmaður tillög-
unnar en auk hans standa að
henni Qórir aðrir þingmenn
Framsóknarflokks. Hugmynd
þingmannanna er að sjóðurinn
verði fjármagnaður úr ríkissjóði
á móti framlögum frá samtök-
um bænda og nýju áhættufé.
Framlag ríkisins í sjóðinn miðist
við að vega upp þá minnkun
sem sé áætluð á fjárveitingum
til Framleiðnisjóðs landbúnað-
arins.
Útllutningssjóóurinn skal hafa
þaö hlutverk, samkvæmt tillög-
unni, aó styðja vió bakið á mark-
aósrannsóknum, sölustarfi og
rannsóknarstarfi scm miði aö því
aö treysta góöa ímynd íslenskra
búvara á erlendum mörkuðum.
„Aö undanlornu hefur verið í
gangi mikil umræða um útllutning
á íslcnskum hágæóabúvörum. Þar
hcl'ur ýmislcgt jákvætt vcriö aö
gcrast og margt bcndir til þcss aö
nú sc að skapast markaður crlcnd-
is fyrir búvörur scm hægt sé aö
Vöruskiptajöfnuðurinn:
í janúarmánuði voru fluttar út
vörur fyrir fyrir 7,2 niilljarða
króna og inn fyrir 5,1 milljarð
króna og voru vöruskipti því
hagstæð um 2,1 milljarð króna
en í janúar 1993 voru þau hag-
stæð um 1,4 milljarð króna á
sania gengi. Verðmæti sjávaraf-
urða var 14% meira en í janú-
arniánuði 1993.
Af hcildarútfiulningi voru fiutt-
ar út sjávarafurðir lyrir 5,2 millj-
Skagaflörður:
Skepnufrítt skal vegsvæði vera
- ákeyrslum á búfé hefur heldur fækkað
Ákeyrslur á búfé liafa lengi ver-
ið í sviðsljósinu en tekist hefur
að fækka þessum ákeyrslum í
Skagafirði með sameiginlegu
átaki lögreglu, Vegagerðar og
ekki síst bænda. Árið 1993 voru
ákeyrslurnar 9 samkvæmt töl-
um lögreglunnar á Sauðárkróki
á inóti 12 árið 1992 og 16 árið
1991.
Fram kcmur í skýrslu lögregl-
unnar að vitað cr að ákcyrslurnar
cru flciri cn þarna kcmur fram, þar
scm lögrcglu cr ckki tilkynnt um
þær í öllum tilvikum, scrstaklcga
ckki þcgar ckið cr á lambfé yfir
sumarmánuðina og lítió tjón hlýst
af og ekki mciðsl á fólki.
Kvörtunum vcgna lausagöngu
búfjár á eða við þjóðvcgi helur
hins vegar fjölgað mikið. Á árinu
1992 bárust lögrcglunni 73 kvart-
anir en 142 á árinu 1993, þar af 36
úr Viðvíkurhreppi og 30 í Akra-
hrcppi og Seyluhreppi. Haldnir
hafa verió fundir með bændum,
framámönnum í hrcppunum,
starfsmönnum Vcgagerðar og
tryggingafélaga. Þar hcfur verið
lögð rík áhersla á aö þar scm girt
cr bcggja vegna vcgar skuli vcg-
svæóið vera „skepnufrítt".
„Það er ekki einkamál bóndans
hvar hann beitir skepnum sínum;
þctta cr líka mál þcirra scm um
vcgi landsins lára. Mcö bættu
vcgakcrll hcl'ur umfcróarþunginn
aukist og cinnig hraðinn.
Lausaganga ætti þar af lciðandi
ckki að þckkjast, á cða við vcgi,
og alls ckki þar scm girt cr bcggja
vcgna. Hins vcgar vcrður að taka
tillit til snjóa og vcga í afréttum,
cins geta skcpnur sloppiö úr girð-
ingum. Þá vcrða cinnig að vcra
skýrari ákvæði um bótaþátt, jafnt
ökumanna scm búfjárcigcnda, í
tjónum cr stafa af ákcyrslum á
skepnur," scgir í búfjárkafia árs-
skýrslu lögrcglunnar á Sauóár-
króki. SS
íjanúar
arða króna, cóa 72% alls útfiutn-
ings, þrátt fyrir að vciðar hæfust
ckki fyrr cn um miðjan mánuðinn
vcgna sjómannavcrkfalls. 1 janú-
armánuði 1993 nam upphæö út-
fiuttra sjávarafurða 4,2 milljörð-
um, cða 76% af hcildarútfiutningi.
Hcildarvcrðmæti vöruinnllutnings
í janúar 1994 var 13% mcira á
löstu gcngi cn á sama tíma árið
áður. GG
tryggja aö séu framleiddar án
notkunar fúkalyfja, hormóna og
illgresiseyðingarefna. Það er
skoðun fiutningsmanna að ástæða
sé til þcss aö varast of mikla bjart-
sýni hvað þetta varðarr en vissu-
lega cru þarna möguleikar ef viö
bcrum gæl'u til að höndla þá. Það
kostar hins vegar tíma, peninga og
þolgæði. Á hitt ber einnig að líta
að við crum fyrst og fremst mat-
vælaútfiutningsþjóð og okkur ber
að nýta þá þekkingu og möguleika
scm þar bjóóast," segir í greinar-
gcrð með þingsályktunartillög-
unni.
Þar scgja fiutningsmcnn enn-
fremur að ný stefnumótun í land-
búnaði vcrði meðal annars að fela
í sér að í opnara viðskiptaum-
hvcrfi haldi landbúnaðurinn frá
upphall óbrcyttum tckjum meó út-
fiutningi á móti því sem kunni aó
vcra fiutt inn. Til lcngri tíma litið
vcröi stcfnt að því aó ná aftur
þcim tckjum scm landbúnaðurinn
hafði áður cn núvcrandi samdrátt-
artímabil hófst. Til dæmis megi
miða við árió 1985.
„Þcssi markmiö nást ckki nema
unnið vcrði markvisst á næstu ár-
um og kannað vcrði til hlítar hvað
mögulcika vió cigum á útfiutn-
ingi. Þcssi tillaga cr sett fram sem
liður í þcirri viðlcitni." JÓH
Viltu lifa heilbrigðara lífi?
Náttúrulækningafélag Akureyrar
boöar til námskeiöa um holla
lífshætti, mataræði o. fl. í
Verkmenntaskólanum á Akureyri.
------8. mars-------
Jákvætt lífsviðhorf
- góð heilsa
Sigríður Halldórsdóttir.
Slökun
Steinunn Hafstað.
Aðgangseyrir er kr. 400.
Te, kaffi og meðlæti innifalið.
Námskeiðið hefst kl. 20.00.
Allir velkomnir
STORI
BOKAMARKAÐURINN
FELAG ISLENSKRA BOKAUTGEFENDA - SKIALDBORG HF.
ÓTEÚLECT ÚE¥AL M
• BARNA- OG
UNGLINGABÓKUM
• ÍSLENSKUM SKÁLDSÖGUM
• ÞÝDDUM SKÁLDSÖGUM
• FRÆÐIBÓKUM
• HANDBÓKUM
•SPENNUSÖGUM
• ÁSTARSÖGUM
• LJÓÐABÓKUM
• VIÐTALS- OG
ENDURMINNINGABÓKUM
• BÓKUM UM DULRÆN EFNI
DAGAR EFTIR
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
IFULLUM'
gangi ;ST0RI BOKAMARKAÐURINN
Blómahúsinu, Hafnarstræti 26-30 s. 96-22551