Dagur - 08.03.1994, Síða 5
Þriðjudagur 8. mars 1994 - DAGUR - 5
FÉSÝSLA
DRÁTTARVEXTIR
Febrúar 14,00%
Mars 14,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán lebrúar Alm. skuldabr. lán mars Verðtryggð lán febrúar Verðtryggð lán mars 10,20% 10,20% 7,60% 7,60%
LÁNSKJARAVÍSITALA
Febrúar 3340
Mars 3343
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund Kgengi K áv.kr.
91/1D5 1,3767 4,99%
92/1D5 1,2199 4,99%
93/1D5 1,1360 4,99%
93/2D5 1,0730 4,99%
94/1 D5 1,9824 4,99%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengi K áv.kr.
93/1 1,1550 5,21%
93/2 1,1256 5,21%
93/3 0,9995 5,21%
94/1 0,9605 5,21%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Avöxtun 1. jan umfr.
verðbólgu síðustu: (%)
Kaupg. Sölug 6mán. 12 mán.
Fjárfestingarfélagið Skandia hf.
Kjarabrél 5,083 5,240 11,4 10,2
Tekjubrél 1,600 1,649 21,2 14,8
Markbrél 2,741 2,826 11,6 10,9
Skyndibréf 2,061 2,061 4,9 5,4
Fjölþjóðasjóður 1,434 1,530 33,3 31,4
Kaupþing hl.
Einingabréf 1 7,040 7,169 5,4 4,9
Einingabréf 2 4,087 4,108 14,7 11,4
Einingabrét 3 4,624 4,708 5,4 5,5
Skammtímabréf 2,496 2,496 12,8 9,8
Einingabréf 6 1,191 1,228 23,4 21,4
Verðbrélam. Islandsbanka hf.
,Sj. 1 Vaxtarsj, 3,457 3474 6,3 5,7
Sj. 2 Tekjusj. 1,995 2,935 14,1 10,9
Sj. 3 Skamml. 2,381
Sj.4langt.sj. 1,638
S|. 5 Eignask.fr). 1,584 1,608 21,0 14,4
S|. 6 island 802 842 7,2 59.4
Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,560
Sj. 10 Evr.hlbr. 1,588
Vaxtarbr. 2,4347 6,3 5,7
Valbr. 2,2821 6,3 5,7
Landsbrél h(.
islanðsbrél 1,529 1,557 8,7 7,8
Fjórðungsbrél 1,183 1,200 8,5 8,2
Þingbrél 1,802 1,826 30,4 25,9
Öndvegisbrél 1,636 1,657 21,0 15,4
Sýslubréf 1,330 ■ 1,349 2,1 -2,2
Reiðubréf 1,491 1,491 7,7 7,4
Launabrél 1,068 1,084 22,3 15,3
Heimsbréf - 1,529 1,576 20,5 25,9
HLUTABREF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð Kaup Sala
Eimskip 4,25 4,17 4,38
Flugleiðir 1,14 1,08 1,15
Grandi hf. 1,85 1,85 2,05
islandsbanki hl. 0,84 0,82 0,84
Olis 2,16 2,00 2,18
Úígerðaifélag Ak. 3,20 2,70 3,24
Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,11 1,17
isl. hlutabréfasj. UO 1,10 1.15
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Jarðboranir h(. 1,87 1,80 1,87
Hampiðjan 1,30 1,20 1,35
Hlutabréfasjóð. 0,91 0,91 1,00
Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,34
Marel hf. 2,69 2,50 2,65
Skagstrendingur hf. 2,00 1,90
Sæplast 2,84 2,95
Þormóður rammi hf. 1,80 1,50 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
A!m. hlutabr.sj. hl. 0,88 0,88 0,91
Ármannslell h(. 1,20 0,99
Árnes hf. 1,85 1,85
Bilreiðaskoðun ísl. 2,15 1,95
Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,80 1,20
Faxamarkaðurinn hf.
Fiskmarkaðurinn
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 2,50 2,85
Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1.15 1,20
ísl. útvarpsfél. 2,90 2,94
Kðgun hf. 4,00
Olíufélagið hl. 5,40 5,16
Samskip hf. 1,12
Samein. verktakar hf. 6,60 6,95
Sildarvinnslan hf. 2,40 2,50 3,00
Sjóvá-Almennar hf. 4,70 4,00 5,50
Skeljungur hf. 4,25 4,20 4,45
Softis hl. 6,50 4,00 6,50
Tollvörug. hf. 1,10 1,15 1,20
Tryggingarmiðsl. hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hl. 3,50 5,00
Þróunarfélag íslands hl. 1,30 1,30
GENCIÐ
Gengisskráning nr. 95
7. mars 1994
Kaup Sala
Dollari 72,83000 73,04000
Sterlingspund 108,31500 108,63500
Kanadadollar 53,64100 53,87100
Dönsk kr. 10,82310 10,85910
Norsk kr. 9,75690 9,79090
Sænsk kr. 9,08150 9,11350
Finnskt mark 13,09130 13,13430
Franskur (ranki 12,43220 12,47520
Belg. franki 2,05040 2,05840
Svissneskur franki 50,36130 50,53130
Hollenskt gyllini 37,61630 37,74630
Þýskt mark 42,23980 42,36980
ítölsk lira 0,04308 0,04327
Austurr. sch. 6,00340 6,03640
Port. escudo 0,41260 0,41470
Spá. peseti 0,51520 0,51780
Japanskt yen 0,68887 0,69097
irskt pund 103,51300 103,92300
SDR 101,42690 101,76690
ECU, Evr.mynt 81,74990 82,05990
Forsetaheímsókn að Melum
Mikið er tíl af leikhúsefni, sem nefnt er gamanleikír, en stór
filuti þess stendur ekki meira en svo undir nafni. Nú er á fjöl-
um félagsheimílisins á Melum í Hörgárdal gamanleikur, sem
með verulegum rétti má kallast svo. Frumsýning var Iaugardaginn
5. mars. Leikurinn er eftir Fransmennina Luís Rego og Philippe
Bmneau. íslenska þýðingu gerði Þórarínn Eldjárn og nefnir hann
verkið Forsetaheimsóknin.
Forsetaheimsóknin er á flestan veg kostulega gott stykkí. Höf-
undum tekst vel að draga fram úr kring-
umstæöunum, sem skapast á sviðinu, og
sögunni, sem þeir segja, skopleg atriði,
sem eru í anda hinnar ágætustu gaman-
leíkjahefðar. Eins og íðulega vill hins vegar
verða meö gamanleiki, förlast nokkuö
flugiö í seinni hluta, þó að hann sé samt
engan vegínn gamanlaus. Leikurinn verð-
ur samt heldur kyrrstæðari og nær ekki til fulls sama kátlega yfir-
bragðinu.
Sagan, sem sögð er, er af fjölskyldu atvinnuleysingja í Frakk-
landi. Atburöarásín mun byggð á þeim hætti Giscard d’Estaing,
fýrrverandí Frakklandsforseta, aö fara í heimsóknir tíl alþýöufjöl-
skyldna, og mun hann þá vera forsetinn, sem í heimsókn kemur.
Af þessu spretta skoplegar kríngumstæður ekki síst í aðdraganda
heimsóknarinnar.
Leikurinn byggist mjög á góöum hraða í framrás og ekki síöur í
flutningi. Aðalsteini Bergdal, leikstjóra, hefur tekist vel í þessu efni.
Allur gangur er góður, andsvör koma sem næst undantekningar-
laust nógu snemma, fas leikenda er sem næst ætíö víð hæfi og úr
verður skoplegt athæfi, sem skilar sér vel til áhorfenda og vekur
kátínu þeirra.
Aðalsteinn Bergdal er einnig hönnuður Ieikmyndar. Hún er vel
fullnægjandi og gefur góöa sýn á lítt efnað alþýðuheimili.
í raun vekur hún furðu áhorfandans, eins og fýrri leikmyndir
uppsetninga á Melum. Sviðið er í raun skoplítiö, en af mikilli kúnst
tekst áhugafólkinu í Leikdeild Ungmennafélagsins í Skríðuhreppi
ætíö aö koma því fyrir, sem til þarf, og það á skemmtilegan hátt.
Heimilisfólkiö, sem á von á heimsókninni, er Georg, leíkinn af
Siguröi Þórissyni, Lúsía, kona hans, leikín af Gunnhildi Sveinsdótt-
ur, Fransiska, systir Lúsíu, leíkín af Theódóru Torfadóttur, og Pá-
Iína, móöir þeirra systra, sem leikin er af Dagnýju Kjartansdóttur.
Öll eiga stórgóða kafla í flutningi sínum, halda góöum hraöa og
vekja kátínu með fasi sínu og orðfæri.
Nábýlisfólk fjölskyldunnar er Gerða, kona húsvarðarins, sem
leikin er fjörlega af Sesselju Ingólfsdóttur, og Raymond, kennari,
sem leikinn er af Þóröí Steíndórssyni. Þórður viröist ekki aö fullu
finna sig í hlutverkinu og nær því ekki fullu
flugi.
Hr. Charles Pradel, siðameistari í for-
setahöllinni, og Roberta, eftirlitsmaður og
aðstoöarmaður siðameistarans, eru leikin
af Aöalsteini Hreinssyni og Fanneyju Vals-
dóttur. Hlutverkin em smá en bæði kom-
ast vel þolanlega frá þeim.
Forsetahjónin, Ferdinand Duval og María Krýsanþema, eru í
höndum Arnsteins Stefánssonar og Rósu Manu Björnsdóttur. Bæöí
gera vel; Arnsteinn er klaufalega alþýðlegur og frúin víða skemmti-
lega „striks".
Loks leikur Haukur Steinbergsson blaðamann og gerir vel og
Ásgeir Már Hauksson lögtaksmann, lítið hlutverk, sem hann nær
góðum tökum á.
Forsetaheimsóknin í uppsetningu Leikdeildar Ungmennafélags
Skriðuhrepps er skemmtileg og á flestan veg vel heppnuð sýning.
Hún logar víöa af fjöri og gamni, sem ekki byggist á innantómum
oröaleikjum, heldur þeim aðstæðum, sem upp koma á sviðinu í
samskiptum persónanna og átökum þeirra um þá atburði, sem í
hönd fara. Þrátt fyrir þetta, er verkið ekki aö fullu innihaldslaust
gaman. Það er ádeila á ýmsa þætti hins franska samfélags, en ekki
einungis þess franska, heldur einnig mannlegs samfélags með
hræsni þess og yfirdrepsskap, ágirnd og undirferli.
Þaö er fýllílega óhætt, aö ráðleggja þeím, sem hafa hug á því að
eiga ánægjulega og skopsama kvöldstund í leikhúsi aö leggja leið
sína að Melum þessa dagana. Þeir hljóta að vera illa haldnir, sem
ekki skemmta sér.
LEIKLIST
Haukur Ágústsson
skrífar
LESEN DAHORNIÐ
Fatlaðir minna metnir en hestar!
í blaöinu „Eyvindi" ( 93) cr þcss
gctiö aö í ljárhagsáætiun Eyja-
fjarðarsvcitar, á lykli 06-80-941,
cru krónur 150.000, sem cru ætl-
aðar til: Hcstaíþróttafclagsins
Funa, kr. 100.000; íþróttasam-
bands fatlaöra, kr. 20.000 og í
aðra styrki fara kr. 30.000.
En sú rausn, eða hitt þó heklur,
aö fatlaóir skuli ciga aö fá hcilar
20 þúsund krónur til aó æfa íþrótt-
ir. Vá, lcr svcitarfélagiö ekki á
hausinn? A þcssu cr auöscö aö
fatlaðir cru minna mctnir cn hcstar
og cigcndur þcirra. Þcir scm hafa
cl'ni á og tíma til aö ciga hcsta,
ættu sjálllr aö styrkja sitt l'clag.
Þar á svcitarfclagið ckki að þurla
aö koma nálægt. Þaö cr hægt að
lóga hcstum cða sclja þá, til dæm-
is l'yrir kostnaöi cöa cf cigcndur
hal'a ckki cl'ni á cöa tíma til aö
stunda þá. En þaö kostar mikla
pcninga aö þjáll'a íþróttafólk, scr-
staklcga fatlaö fólk. Og þaö cr
auövitaö jafn sjálfsagt aö latlaöir
cinstaklingar fái þjálfun í íþróttum
og ófatlaöir, cf þcir óska þcss.
Flcstir bændur, og börn þcirra,
scm stunda hrossarækt, hala lært
til þcss í bændaskólum cöa af
cldri kynslóðinni hcima hjá scr.
Þcim cr því cngin vorkunn aö
þjálfa og rækta sína hcsta sjálllr
og ríöa þcim. Nær væri svcitarlc-
laginu sómi aö laga aögcngi latl-
aöra aö sundlauginni á Lauga-
landi. A cg bæöi viö þaö aö kom-
Léleg þjónusta hraðbanka
Framhaldsskólanemi hringdi:
„Eg vil kvarta yfir hraöbönkun-
um hcr á Akurcyri. Þaö cru ckki
ncma tvcir hraóbankar í bænum
og báöir á sama svæðinu. Hvcrs
vegna cr ckki hægt aö hafa hrað-
banka viö framhaldsskólana til
dæmis? Eg vcit aö framhalds-
skólanemar nota þcssa þjónustu
mikið, þcir nota frckar hraöbanka-
kortin til aö taka út peninga hcldur
cn ávísanahclti. Svo cr ckki hægt
aó komast í hraöbankana milli
klukkan 16 og 16.30 á daginn.
Eftir að aðalbönkunum cr lokaö cr
vcriö aö koma hraðbankakössun-
um lyrir og þctta cr mjög óþægi-
legt. Hvcrs vcgna cr ckki hægt aó
gcra hraðbankana klára fyrir
klukkan fjögur á daginn svo maó-
ur gcti komist í þá strax og aðal-
bönkunum er lokaó?"
Voru allir Fær-
eyingamir vanir?
Sigríður Víkingsdóttir hringdi.
„Vcgna umræðunnar um Fær-
eyingana sem cru komnir til starfa
í Hrísey þá vil cg segja frá því aó
bróður mínum var sagt upp störf-
um hjá Útgcrðarfclagi Akurcyr-
inga um áramótin eftir að hafa
starfaó þar í 15 ár. Hann lcitaði
cftir vinnu í frystihúsinu í Hríscy
og var þá spuróur hvort hann væri
vanur að vinna á borði scm hann
cr ekki þó hann hafi gripið í þau
störf. Af því að hann var ckki van-
ur þá fckk hann ekki vinnu. Hann
var hins vegar aldrci spurður hvort
hann væri að sækjast cftir vinnu
til lengri tíma þannig að hann
fcngi þá tækifæri til að þjálfast
upþ í störfum á borði.
Var ckki cðlilcgt aó um slíkt
væri spurt áóur en ósk um vinnu
var hafnað og lcitað cftir fólki í
Færeyjum? Einnig vil cg fá að
vita hvort allir þessir Færcyingar
sem komu til vinnu í Hrísey hatl
vcrió jafn vanir vinnu á borði eins
og krafist er af Islcndingunum?"
ast aö lauginni og olán í hana.
Ennfrcmur cru tröppur inn í
hreppsskrifstofuna, Frcyvang,
Munkaþvcrárkirkju og cllaust
llciri staöi Þrándur í Götu fatlaðra.
Skábrautir kæmu scr vcl á þcssum
stööum og með handriöi, a.m.k.
ööru mcgin.
Kristín R. Magnúsdóttir.
Hvað veist þú
um Grænland?
Kunnur grænlenskur fyrirlesari og heim-
skautafari, Ono Fleischer flytur fyrirlestur
um ferðamöguleika á Grænlandi og segir
frá 4000 km ferð sinni á hundasleðum frá
Thule á Grænlandi til Point Barrow í Alaska
að Hótel KEA, miðvikudagskvöldið 9.
mars kl. 20.30.
Aögangur ókeypis.
Samstarfshópur íslands og
Grænlands um ferðaþjónustu.
AKUREYRARB/ÍR
ÚTBOÐ
Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í byggingu
leikskóla í Giljahverfi Akureyri.
Um er að ræða einnar hæðar byggingu aö mestu úr
tjmbri, að grunnfleti 650 fm.
Áætlaður byggingartími er fimmtán mánuðir sem
dreifist jafnt á árin 1994 og 1995.
Útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu byggingar-
deildar Akureyrarbæjar frá og meö 9. mars n.k.
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboóin veröa opnuð á sama staó þriðjudaginn 22.
mars kl. 11.00 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess
óska.