Dagur


Dagur - 08.03.1994, Qupperneq 9

Dagur - 08.03.1994, Qupperneq 9
IÞROTTIR Þriðjudagur 8. mars 1994 - DAGUR - 9 HALLDÓR ARINBJARNARSON Fyrsta deild knatlspyrnunnar: Trópídeildin skalnún heita Það er nú orðið Ijóst að knatt* spyrnukarlar 1. deildarinnar verða Sólannegin í sumar því deildin mun bera nafn ávaxta- safans Trópí sem framleiddur er hjá Sól. Samningurinn er til þriggja ára og mun fuglinn veríte tákn deildarinnar út samningstímann. Þórir Jónsson, formaður Sam- taka 1. dcildarfólaganna, sagðist mjög ánægður með samninginn. Fyrirtækið mun greiöa félögum I. dcildar 5 milljónir að móti loknu, 700 þúsund krónur fyrir fyrsta sætiö og síðan minna fyrir livert sæti þar fyrir neöan. Þaö liö sem lendir í 10. sæti fær 445 þúsund krónur. „Báóir aðilar leggja áherslu á hollustu og heilbrigöi í öllu starfi, og styöja því hvor annan í átt að sameiginlegu markrniöi, Sem er heilbrigð sál í hraustum líkarna,“ segir í samningnum. Starfsmenn Sólar h.f., forráóa- menn 1. dcildarfclaganna og leikmcnn dcildarinnar munu vinna saman að kynningu Trópí- deildarinnar. SV Körfubolti, 1. deild karla: Þórsliðin unnu bæði létt - unglingaflokkur í undanúrslit bikarkeppninnar Síðustu leikir Þórs í deildar- kcppninni í vetur fóru fram í Iþróttahöllinni á Akureyri uin helgina þegar leikið var tvívegis við ÍS. Þór hafði fyrir leikina tryggt sér sigur bæði í riðlinum og deiidarkeppninni og skiptu lcikirnir í raun litlu máli fyrir liðið. Þór hefur mjög breiðum hópi á að skipa og Hrannar Hólm, þjálfari Þórs, tók þá ákvörðun að skipta hópnum í tvö jöfn lið sem léku sitt hvorn leik- inn og gefa jafnframt öiium sem Körfubolti, 1. deild kvenna: Hndastóll í 4. sæti Stelpurnar í Tindastóli þurftu næsta iítið að hafa fyrir sigrum sínum á ÍR þegar liðin mættust á Sauðárkróki um helgina. Eins og við var búist voru yfirburðir Tindastóls miklir enda stendur ÍR hinum liðunum í 1. deild langt að baki. Fyrri leikurinn fór fram á föstu- dagskvöldið. Tindastóll ' haföi bæði töglin og hagldirnar og hafói náö 30 stiga forskoti strax í leik- hléi, 49:19. Lokatölur urðu 88:35. Yfirburðir Tindastóls voru jafnvei enn mciri í síóari leiknum og þá skoraði IR aðcins 12 stig í fyrri hálfieik gegn 53 hjá Tinda- stóli. Þegar upp var staðið voru stig Tindastóls orðin 98 cn 29 hjá IR. Með þessúm tveimur sigrurn situr Tindastóll nokkuð örugglcga í 4. sæti deiidarinnar, hefur fjög- urra stiga forskot á Val og IS. Körfubolti, úrvalsdeild: Haukar betri í Hafnarfirði Unglingarnir í Tindastóli náðu sér ekki á strik í Hafnarfirði á laugardaginn þegar Haukar voru sóttir heim í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik. Heima- menn voru betri aðilinn í leikn- um og unnu sanngjarnan sigur, 78:70. Lcikurinn var lítið fyrir augað og bæði lið scin í gang. Scrstak- lcga þó gcstirnir sem hittu atleit- lcga í fyrri hálfieik og skoruðu þá aöcins 26 stig. Haukar voru litlu bctri og skoruðu 31 stig fyrir hlé. Ahugaleysi virtist hrjá bæói lió og þó Haukar væru allan tímann á undan lylgdu Tindastólsmenn ætíð skammt á cftir. Jón Arnar Ingvarsson átti góð- an lcik l'yrir Hauka og var besti maóur vallarins. Ljóst er að mun Þýska knattspyrnan: Stórsigur Stuttgart Bayern Miinchen heldur áfram efsta sæti þýsku úrvalsdeildar- innar eftir leiki helgarinnar. Að þessu sinni lagði liðið meistara Werder Bremen sannfærandi á heimavelli. Tilkoma hins nýja þjálfara Stuttgart, Jiirgen Rö- ber, virðist hafa gífuriega góð áhrif á liðið og á laugardaginn vann það sinn 3. sigur í röð þeg- ar HSV kom í hcimsókn. Eyjólf- ur Sverrisson, sem nú hefur náð sér af meislum, var í leikmanna- hópi Stuttgart en sat á bekknum allan leikinn. Leikmenn Baycrn, sem ckki höfðu unniö Brcmcn á heimavelli síðan 1987, áttu ekki í miklum vandræðum með mcistarana í þctta skiptið. Gestirnir sýndu þó smá mótspyrnu í byrjun, en cftir að bcsta manni liðsins undanfarn- ar vikur, Mario Basler, var vikió af velli fyrir ljótt brot um miðjan lyrri hálfieik, var allur vindur úr lióinu. Eftiricikurinn reyndist Bæjurum auðvcldur. Hcimamcnn lcngu fjölmörg færi en tókst þó bara að nýta tvö þcirra. Fyrst var Nerlinger að vcrki með fallegu marki og síóan Kólombíumaóur- inn Valcncia, sem allur cr aö ko- am til eftir byrjunarörðuglcika. Leikmcnn Stuttgart sýndu sannkallaðan stjörnulcik þcgar Hamborgarar komu í heimsókn. Strax frá fyrstu mínútu var um al- gcra cinstcínu að ræða og Golz, markvöðrur HSV, hafði nóg að gcra. Fyrsta mark lciksins lct þó bíða cftir sér og þaó var ckki fyrr cn á 71. mín aó Dunga rauf múr- inn mcð fallcgu skallamarki. Að- cins hálfri mínútu síðar var staðan orðin 2:0 og aftur var höfuðið not- að til vcrksins, að þessu sinni koll- urinn á Dubajic el'tir fallega send- ingu frá Kögl. Varamaðurinn Ki- cncle, sem átti stóran þátt í báðum fyrri mörkunum, bætti 3. markinu viö og Knup innsiglaði sigurinn, 4:0. Duisburg íýlgir Bayern fast á cftir í toppbaráttunni eftir 2:1 sig- ur á Wattenschcid. Öll mörk leiks- ins komu í fyrri hálficik. Fyrst skoruðu Steininger og Notthoff fyrir heimamenn og Pólverjinn Lesniak lagaði stöðuna íýrir gest- ina. Karlsruhe þýtur upp töfiuna cftir 3:2 heppnissigur á Núrnberg. Zarate og Sutter skoruðu fyrir gestina cn Bcndcr, Schmitt og Schútterle fyrir hcimamenn. Schalke, sem virtist svo gott sem fallió fyrir jól, hefur lcikið allra lióa best að undanförnu og hefur hlotið ficst stig cf aðcins scinni umferðin er skoðuð. í þetta sinn lagði liðið Kaiserslautern að vclli 2:0. Framherjarnir Send- scheid og Muldcr skoruðu sitt markið hvor. Lcverkuscn virðist vera að gefa cftir í toppbaráttunni og á laugar- daginn varð liðið að lúta í lægra lialdi fyrir Mönchengladbach, 0:1. Herrlich skoraði cina mark lciks- ins. Árni Hermannsson, Þýskalandi. mcira býr í Tindastólsliðinu cn það sýndi gegn Haukum en svcillukenndur lcikur þcss bcr mcrki um rcynslulcysi liðsmanna. Mcð aukinni reynslu ætti stöðug- lcikinn að aukast. Gangur lciksins: 7:1. 29:24. (.11:26). 40:34, 70:64 og 78:70. Stig Hauka: Jón A. Ingvarsson 27. Pctur Ingvarsson 18. John Rhodes 16. Sigfús Gizurarson 6. Baldvin Johnsen 4. Jón Om Guómundsson 3. Ingvar Sigurósson 2 og Oskar F. Pétursson 2. Stig Tindastóls: Robcrt Buntic 20, Ing- var Omiarsson 13. Omar Sigmarsson 11. Sigurvin Pálsson 10, Hinrik Gunnarsson 7. Lánts D. Pálsson 6 og Ingi R. 3. æft hafa í vetur kost á að reyna sig. Bæði liðin unnu auðvelda sigra á IS. I föstudagskvöldið vann Þór 108:74. Einar Valbergson var stigahæstur Þórsara með 28 stig, Birgir Guðfinnsson skoraði 16, Konráð Óskarsson 15, Birgir Örn Birgisson 11, Amsteinn I. Jóhann- esson 10, Hafsteinn Lúóvíksson 9, Þórir Guðlaugsson 7, Örvar Er- lcndsson 6 og Friðrik Magnússon 2. Sama var upp á teningnum á laugardaginn nema þá var munur- inn cnn meiri. Nú vann Þór 110:64. Sandy Anderson var stiga- hæstur meö 31 stig, Davíð Hreið- arsson skoraði 19, Bjöm Sveinsson 16, Helgi Jóhannesson 14, Þor- valdur Öm Arnarson 9, Einar Val- bergsson 9, Hrannar Hólni 4, Jó- hannes Helgason 4, Einar Hólm Davíðsson 2 og Guðbrandur Þor- kelsson 2. Einar Valbergsson var cini lcikmaður Þórs sem spilaði báða leikina. Nú tekur úrslitakeppnin við hjá Þórsliðinu. I fyrstu umferð mætir Þór liðinu í 2. sæti B-riðils, sem allt bendir til að verði Höttur frá Egilsstöðum. Lcikið verður þar til annað liðið hcfur unnið 2 leiki og á Þór oddaleik á heimavelli ef til kcmur. Sigurliðið mætir annað hvort ÍR eða UBK og veróur þá leikið um sigur í deildinni og ör- uggt sæti í úrvalsdcildinni næsta vctur. Urslitakcppni hefst í næstu viku cn deildarkeppnin klárast um hclgina. Unglingafiokkur Þórs, sem cingöngu er skipaður lcikmönnum sem æfa meö meistarafiokki, iék um helgina í 8 liða úrslitum bikar- keppninnar. Leikið var við Grinda- vík og sigruðu Þórsarar örugglega, 110:65, meó frábærum seinni hálf- lcik þar sem Þór skoraði 71 stig gcgn 27. Þar með cr Þór komið í undanúrslit bikarkeppninnar. Golfkennsla af stað í Golfbæ David’s Á sl. vetri hóf David Barnwell, golfkennari á Akureyri, starf- rækslu inniaðstöðu þar sem golfarar geta æft sig fyrir sum- arið. í Golfbæ Davids, en svo kallast staðurinn, er fullkomin púttaðstaða og þá er einnig hægt að æfa högg með því að slá í net. Það er ekki síst hið síðar- nefnda sem David Barnvell tel- ur geta komið golfurum vei. Golibær Davids er í húsnæöi gönilu Sambandsverksmiðjanna á Akureyri, þar sem skóverksmiöjan Strikiö var síðast til húsa. Opið er virka daga ki. 14.00-22.00 og 11- 18 um helgar. Hægt cr að koma og æfa sig hvcnær scm cr og þeir sem þess óska gcta l'engið kennslu. Kennt vcrður í litlum hópum og cinnig er hægt aö i'á einstaklingstíma. Að sögn Davids er hér um framhald að ræða frá því í fyrra og þeir sem þá voru komnir af stað geti rtú bætt við þekkingu sína. Það cru þó ekki síst nýliðar í golf- inu scm ættu að hugleiða þcnnan mögulcika. „Inniæfingar cru vel til þess fallnar aó laga sveifiuna og ná réttum tökum á tækniæfing- um þegar í byrjun. Þú öðlast aóra tilfinningu fyrir þessum hlutum og ef þú átt þess kost að æfa þig inni. Tilfinningin fyrir því sem þú ert að gera er ákafiega mikilvæg í golfi og hana öólastu íýrr ef æft er inni, þar sem ekki þarf að hafa áhyggjur af því hvert boltinn fer þegar slegið er. Þú getur einbcitt þér að réttu handtökunum strax í byrjun og öðlast síóan i'ærni í aó spila goll' þcgar út er komið,“ sagói David. Öll áhöld sem til þarf cru á staðnum og fólk þarl' því ckki að koma mcð ncitt með scr. Síminn cr 23846. Æí'ingatafia cr scm hér segir: A-hópur (lcngra komnir): lau. 10- 11 og mið. 16-17. Byrjendur: lau. 11-12 og þri. 14-15. Stclpur: fim. 16-17. Scm sjá má er boðiö upp á sérstaka tíma fyir stelpur og sagði David mikla nauðsyn á aó ná ficirum aí' kvcnþjóðinni inn í golf- iö. „I l'yrra byrjaöi hjá mér ein stclpa í inniæfingum, Kristín Elsa Erlendsdóttir. Hún er aðcins 11 ára en varð samt Islandsmeistari sl. sumar í fiokki 14 ára og yngri. Það geta allir lært að spila golf og mcð inniæfingum getur fólk veriö komið vel af staö þegar liægt vcrður að fara út," sagði David að lokum. Staðan Körfubolti, úrvalsdeild: Skallagrímur-Snæfell 65: 69 Haukar-Tindastóll 78: 70 Njarðvík-Grindavík 97:104 ÍA-ÍBK 113:105 KR-Njaróvík 97: 96 A-riðill: IBK 24 16 8 2343:2103 32 ÍA 23 9 14 2020:2231 18 Snæfeli 24 9 15 1970:2115 18 Skallagrímur 24 6 18 1961:2054 12 Valur 23 617 1985:220912 B-riðill: * Grindavík 24 19 5 2136:1976 38 Njarðvík 24 19 5 2249:2003 36 Haukar 24 16 8 2028:1827 32 KR 23 12112113:2065 24 Tindastól 23 7 16 1731:1943 14 Körfubolti 1. d. karla: A-riðill: Þór 2017 31895:1387 34 UBK 17 12 5 1385:1251 24 ÍS 19 7121302:145814 Léttir 19 4 15 1388:1513 8 B-riöill: ÍR 1913 61452:130826 llöttur 1812 61391:123924 Leiknir 17 7 101171:1263 14 Reynir 19 2 171199:1714 4 Körfubolti, 1. d. kvenna: ÍBK 1615 1 1394: 82030 KR 1715 2 1114: 847 30 Grindavík 15 9 6 989: 73618 Tindastóll 17 7101105:101714 Valur 16 511 912: 92910 ÍS 16 5 11 824: 92210 ÍR 15 015 466:1533 0 Þýska knattspyman: Duisburg-Wattenscheid 2:1 Dresden-Köln 1:1 Lcvcrkusen-Gladbach 0:1 Stuttgart-HSV 4:1 Leipzig-Dortmund 2:3 Karlsruhe-Núrnberg 3:2 Bayern-Werder 2:0 Schalke-Kaiserslautern 2:0 Freiburg-Frankfurt 1:3 Bayern 2411 8 552:2730 Duisburg 2411 7 631:3529 Frankfurt 2411 6 740:3029 Kaisersl. 2411 5 841:3027 Karlsruhe 24 9 9 633:2527 HSV 2411 5 838:3627 Leverkusen 24 9 8 742:32 26 Brernen 24 9 8 734:2826 Dresden 24 711 627:3525 Stuttgart 23 8 8 7 36:32 24 Dortntund 23 9 6 833:3624 Gladbach 24 9 6 945:43 24 Köln 24 9 6 931:33 24 Freiburg 24 7 7 1041:4521 Schaike 24 7 7 10 28:37 21 Núrnberg 24 6 5 13 29:41 17 Wattenscheid 24 310 1130:44 16 Leip/Jg 24 2 10 12 22:45 14 Innanhúss- knattspyrna Hin árlega Firma- og félagakeppni Þórs í innanhússknattspyrnu, fer tram í íþrótta- skemmunni laugardag- inn 12. mars nk. Nánari Upplýsingar gefur Egill Askelsson í síma 12000.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.