Dagur - 22.03.1994, Blaðsíða 2

Dagur - 22.03.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 22. mars 1994 FRÉTTIR Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Byggingancfnd hefur borist crindi Bjama Kristjánssonar f.h. Svæðisstjómar um málefni fadaóra þar sem sótt er um tvær byggingalóðir til aó byggja á sambýli fyrir fatlaóa á einni hæó 280-320 fermetrar. Æskilcgt cr aó húsin yrðu stað- sctt sitt hvoru megin við Glerá. Fyrirhugað er aó byggja þriója sambýlió og dagheimili fyrir þroskahefta. Bygginganefnd bendir umsækjanda á eftirfar- andi möguleika: Lóöir á miö- svæöi við Lindasíðu, lóð vió Litluhlíó, lóö viö Helgamagra- stræti, svæói vió Þórunnar- stræti sunnan sjúkrahúss og þá vekur bygginganefnd athygli á lausum íbúðarhúsalóöum í Giljahverfi. ■ A skipulagsnefndarfundi ný- verið var lagt fram erindi frá Margréti Guómundsdóttur og Kristni Hólm þar sem þau kvarta yfir lélegu lóðaframboði í bænum hvað varðar lóðir fyr- ir smærri einbýlishús. ■ A sama fundi skipulags- nefndar var tekió fyrir erindi Stefáns Helgasonar þar sem hann kvartar undan stööu vöm- bifreiða í Kringlumýri. í bókun skipulagsnefndar segir að þar sem „hér er um almennt vanda- mál að ræöa sem varðar stöóu stórra bifreiða í íbúóarhverfum bendir skipulagsnefnd á nauö- syn þcss að lögreglusamþykkt fyrir Akureyri verði endur- skoöuð.“ ■ Meirihluti skipulagsnefndar hefur hafhaö deiliskipulagstill- ögu þar sem gert er ráó fyrir 20 íbúóarhúsum á iðnaöarlóð A. Finnssonar á Skálaborgarsvæð- inu austan Krossanesbrautar gegnt Undirhlíö. Jónas Karles- son vék af fundi fyrir af- greiðslu þessa máls. ■ Á fundi hafnarstjómar 16. mars sl. var lagt fram bréf frá Magnúsi Gauta Gautasyni, kaupfélagsstjóra KEA f.h. Kaupfélags Eyfirðinga, þar sem móunælt er fyrirhuguóu rifi Sverrisbryggju. Hafnar- stjóm samþykkti að fela hafn- arstjóra ásamt formanni og varaformanni hafnarstjómar aó ræóa þetta mál við bréfritara. ■ Fram kom í máli Jóns Arn- þórssonar á fundi menningar- málanefndar nýverið aö í tengslum viö lýóveldishátíðina 1994 hafi komið fram hug- mynd um aö koma upp minnis- varða um Jón Sigurðsson á Hamarkotsklöppum. Menning- annálanefnd samþykkti aö Jón haldi áfram að leita hugmynda að gerð slíks minnisvarða. ■ Bygginganefnd hefur sam- þykkt erindi húsnæðisncfndar Akureyrar um lóðimar nr. 2- 36 við Snægil til að byggja á fjölbýlishús. Á fundi húsnæö- isnefndar 16. mars sl. var rætt um framkvæmdir á lóð vió Snægil og fyrirkomulag við hönnun. Samþykkt var að láta hanna fyrirkomulag lóða og' íbúóa á byggingarreitinn þann- ig að framkvæmdir geti hafist á svæðinu 1995. Afmælisdagar í VMA Sérstakir afmælisdagar hófust í Verkmenntaskólanum á Akur- eyri í gær. Skólinn er 10 ára um þessar mundir og verður af því tilefni mikið um dýrðir í dag og á morgun. Hátíðin nær svo há- marki með árshátíð skólans í íþróttahöllinni annað kvöld. Nemendafélagið Þórduna stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá á afmælisdögum. Þar má ncfna Þingmenn Norðurlandskjör- dæmis eystra ræddu á fundi í gærmorgun ntöguleika á lönd- unum þýsku Mecklenburgertog- aranna á Akureyri. Eins og fram hefur komið er bann á landanir erlendra togara hér- lendis ef þeir eru að veiðum úr stofnum sem ekki hefur verið samið um en undanþáguheimild er í lögunum og vildi ÚA að henni yrði beitt fyrir skömmu þegar setja þurfti nýjar vélar um borð í einn af togurunum, en það verkefni átti að vinna hjá Slippstöðinni Odda hf. Sjávar- útvegsráðuneytið hafnaði þá að beita heimildinni. Guömundur Bjarnason, alþing- ismaður, sagði að á fund þing- manna í gærmorgun hatl mætt námskeið í nuddi, dansi, jóga, blómaskreytingum, klettaklifri, reiómennsku, snyrtingu og frarn- komu. Keppt verður í vélsleóaakstri og farió í skoðunarferö í Kröfiu. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kyn- fræðingur, heldur fyrirlestur um kynlíf og einnig verður fyrirlestur eyðnisjúklings. Miðilsfundur veróur einnig haldinn og fram lára pallborðsumræður mcó efstu ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráöu- neytisins til að fara yfir málið. Hann sagði aö bæði hafi verið rætt um möguleika á lagabreytingum til að rýmka fyrir löndunum og aðrar leióir. Málið velti þó mikið á afstöðu Þorsteins Pálssonar, sjáv- arútvegsráðherra, en ákveðið var í gær aö þingmenn ættu með hon- um fund í dag eöa á morgun vegna málsins. Björgólfur Jóhannsson, fjár- málastjóri ÚA, segir aó fyrirtækið hafi aldrei litið á þetta mál sem pólitískt mál heldur hagsmunamál iyrir fyrirtækið. I því tilviki sem upp kom nýverið hafi margt mælt með aó undanþága fengist lrá löndunarbanninu, m.a. vinna við skipið hjá Slippstöóinni Odda. Þegar neitun hall komió við mála- mönnum á listum fiokkanna í bæj- arstjórnarkosningunum á Akur- eyri. Þá munu fulltrúar ungliða- hreyfinga stjórnmálafiokkanna kynna nýja stefnu í jafnréttismál- um. Á afmælisdögunum verður starfrækt útvarp sem sendir út á FM 98,7. Einnig mun Filman vcrða mcó fréttir af vióburöunum á afmælisdögum. JÓH/Mynd: Robyn leitan fyrirtækisins hafi það eðli- lega snúið sér til fulltrúa kjör- dæmisins í sjávarútvegsnefnd Al- þingis, þ.e. Steingríms J. Sigfús- sonar, til að þrýsta á aó undan- þáguheimildin fáist nýtt þegar full rök eru fyrir því. Björgólfur sagð- ist fagna því að málið sé á hreyf- ingu hjá þingmönnum enda sé um hagsmunamál að ræóa fyrir fyrir- tækið og bæjarfclagið. JOH Blikí EA-12 seldií Grimsby - aílinn mest fryst ýsa, einnig karfí, ufsi og þorskur Frystiskipin Bliki EA-12 á Dal- vík og Skúmur GK-22, sem gerður er út frá Hafnarfirði, seldu sl. föstudag í Grimsby og var aflinn uni 110 tonn af frosn- um afurðum á hvoru skipi, stærsti hlutinn ýsa, eða um 40%, en einnig nokkuð um karfa, þorsk og ufsa. Skipin voru á veiðum fyrir sunnan land. Ekki mun koma í Ijós fyrr en eftir nokkurn tíma hvaða vcrð hef- ur fengist fyrir afiann. Framhald veróur á tvílcmbingsveiðum skip- anna en rcynslan af þcim hefur verið nokkuð góö. Gcta má þcss aó Bliki og Skúmur cru systur- skip, smíðuö í Svíþjóð árin 1987 og 1988. Hjá Blika hf. á Dalvík hclur verið komið upp þurrkklcfum fyr- ir hausa scm fara á Nígeríumarkað og hefur framleiðslan farió til kaupenda jöfnum höndum og þar með engin birgðasöfnun hjá fram- leiðanda. Hausarnir seljast í Bandaríkjadollurum og cr grciósl- an tryggð í vestrænum bönkum. Það er rnikil breyting lrá því scm áður var cr hausar og skrcið sem fór til Nígeríu fékkst grcidd scint og illa, og jafnvcl aldrci. Aðgang- ur cr að nægjanlcgu hráefni cn jafnframt cr saltaður fiiskur og cr hráefnið kcypt af nánast öllum mörkuðum landsins cn aðgangur fæst að þcim gcgnum tölvunct hjá fiskmarkaði Fiskmiólunar Norður- lands hf. á Dalvík. Á morgnana er fiskur boðinn upp hjá Hafnarfjarðarmarkaðnum, síðan Brciðaljarðarmarkaónum klukkan eitt, og fiskmarkaöi Suð- urnesja, Snæfcllsncss, Hornar- fjarðar, Tálknafjarðar, Isafjarðar og Dalvíkur klukkan þrjú. Þctta fyrirkomulag tryggir llskvcrkcnd- um jafna aðstööu til hráefniskaupa og ætti cinnig að tryggja sjómönn- um sem jafnast verð fyrir fiskinn. Prófkjör I-listans á Dalvík: SvanMður aftur í bæjarpólitfldna Landanir Mecklenburgertogaranna: Þingmenn kjördæmisins ræða við sjávarútvegsráðherra Gettu betur: Uð VMA úr leik Undanúrslitum í spurninga- keppni framhaldsskólanna Gettu betur er nú lokið og það verða lið Verslunarskóla Islands og Menntaskólans í Reykjavík sem mætast í úrslitum. Eins og sjónvarpsáhorléndur fengu aö sjá sl. föstudagskvöld tókst Verkmenntaskólanum á Ak- ureyri ekki aö ná fram hefndum gegn Verslunarskólanum. Tölu- verður munur var á liðunum eftir hraðaspurningarnar en liö VMA var langt komið með aó vinna þcnnan mun upp og spenna komin í leikinn þegar Verslunarskóla- nemar tóku endasprett og tryggóu sér sigurinn og sæti í úrslitunum. Vcrkmenntaskólinn á Akurcyri má þó vel vió una, cn nemcndur skólans náðu langt í spurninga- keppninni svo og Morfís ræðu- keppninni þennan vcturinn. SS Húsavík: Ölvunarakstur Ökumaður á Húsavík var tek- inn vegna gruns um ölvun við akstur aðfaranótt laugardags Annars var mjög rólegt hjá Húsavíkurlögreglunni um helgina og dansleikur Harmoníkufclags Þingeyinga aó Ýdölum fór vel fram. IM Svanfríður Jón- asdóttir, kenn- ari, varð efst í opnu prófkjöri I-listans á Dal- vík, sem fram fór um helgina. I prófkjörinu tóku þátt 148 manns. Einn seðill var ógildur. Fimmtán gálu kost á sér í próf- kjöri I-listans, en að honum standa Alþýðubandalag, Alþýðufiokkur, F-listi Irjálslyndra, óháðir og Þjóðarfiokkur. Atkvæðatölur í prófkjörinu cru ekki gefnar upp, cn í næstu sætum í prófkjörinu lentu Bjarni Gunn- arsson, íþrótta- og æskulýðsfull- trúi Dalvíkurbæjar, Þórir V. Þóris- son, heilsugæslulæknir, Þóra Rósa Geirsdóttir, kennari, Gunnhildur Ottósdóttir, bankamaður, Snorri Snorrason, útgcrðarmaður, og Hjörtína Guðmup.dsdóttir, hús- móóir og ncmi. Nióurstöður prólkjörsins cru ckki bindandi fyrir uppstillingu listans, cn rciknað cr mcð að út- koma cfstu manna í prófkjörinu „gefi tóninn" um cndanlcga röðun cfstu manna á I-listanum. Sam- kvæmt hcimildum blaðsins hlaut Svanfríöur Jónasdóttir afgcrandi kosningu í fyrsta sætið og því cr nokkuó öruggt að hún kcmur til með að lciða listann. Svanfríöur er ckki óþckkt í bæjarpólitíkinni á Dalvík. Hún var kjörin í bæjar- stjórn 1982 og aftur 1986. Eftir kosningarnar 1986 lciddi Svan- fríður Alþýöubandalagið til mciri- hlutasamstarfs við Sjálfstæð- isfiokkinn og hún var kjörin for- scti bæjarstjórnar. Tvcim árum síðar, 1988, lluttist Svanlríður til Reykjavíkur og hcfur ckki síðan komið við sögu í bæjarpólitíkinni á Dalvík. óþh

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.