Dagur - 22.03.1994, Page 6
6 - DAGUR - Þriójudagur 22. mars 1994
Vinningstölur
laugardaginn
FJÖLDI UPPHÆÐ Á HVERN
VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA
1. 5a)5 1 2.107.789
4af5* 2if 3 122.158
3. 4af5 118 5.357
4. 3af 5 3.724 396
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
4.581.093
UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91 -681511 LUKKULlNA 991002
Ráðhústorgi 5, 2. hæð
Gengiö inn frá Skipagötu
Sími 11500
Á söluskrá
Vídilundur:
3ja herb. endaíbúð á 3. hæð um 78 fm.
í ágætu lagi. Laus strax.
Víðilundur:
2ja-3ja herb. íbúð á 3. hæð um 77 fm.
Áhvdandi 40 ára lán um 3,5 millj. Laus
strax.
Skarðshlíð:
4ra-5 herb. Ibúð á 2. hæð um 116 fm. í
ágætu lagi. Laus eftir samkomulagi.
2ja herb. íbúðir:
Við Hjallalund 54 fm, Smárahlíð 58 fm,
Borgarhlíð 60 fm.
Gilsbakkavegur:
3ja-4ra herb. neðri hæð í tvlbýli um 93
fm. Laus eftir samkomulagi.
Heiðarlundur:
5 herb. mjög gott raðhús á tveimur
hæðum um 117 fm. Hagstæð húsn.lán.
Laust eftir samkomulagi.
Norðurbyggð:
5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum m.
kjallara samtals um 167 fm. Lltil íbúð (
kjallara. Hugsanlegt að taka litla íbúð
upp í kaupverðið.
FASTEIGNA&M
SKIPASALA
NORÐURLANDSÍI
Ráðhústorgi 5, 2. hæð
gengið inn frð Skipagötu
Opiö virka daga
frá kl. 9.30-11.30 og 13.15-17.
Sölustjóri:
Pétur Jósefsson
Lögmaður:
Benedikt Ólafsson hdl. fl™
HEILRÆÐI
SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
VARIST AD SKILJA STRAUJÁRN EFTIR
ÞAR SEM BÖRN GETA NÁÐ TIL ÞEIRRA,
JAFNVEL ÞÚ BÚID SÉ
AD TAKA ÞAU ÚR SAMBANDI.
Fíðla og píanó
Góðír gestir sóttu tónlistarunnendur á Akureyri heim fimmtu-
daginn 17. mars og efndu tíl tónleika í Safnaðarheimili Ak-
ureyrarkirkju. Hér voru ferð Guðný Guðmundsdóttir, fiðluleikari,
og Peter Maté, píanóleikari.
Efnisskrá tónleikanna var harla forvitnileg: Þrjár sónötur fyrir
fiðlu og píanó eftir norska tónskáldið Ed-
ward Grieg, sem nefnast Sónata nr. 1,
op. 8 í F-dúr, Sónata nr. 2, op. 13 í G-
dúr og Sónata nr. 3, op. 45 í c-moll.
Þessar sónötur eru ekki míkíð leiknar,
nema vera skyldi hin síðastnefnda. Þær
eru hefðbundnar að uppbyggingu og
fylgja hinu fyrírskrifaða formi klassískrar
sónötu í öllum atriðum. Ef til vill er það þess vegna meðal ann-
ars, sem þær þykja ekki forvítnilegar til flutnings.
Hér er samt um fagra tónlist að ræða, svo sem við er að bú-
ast úr smíðju híns norska tónsnillings. Stefin eru Iagræn flest og
sönghæf. Þau minna mörg á hin fögru norsku þjóðlög, sem
Grieg hafðí einmitt svo mikla unun af að búa í tónaklæðí, ekki
síst sú, sem er númer tvö. Yfir verkunum er heiðríkja og blámi
hínna norsku fjalla, hinna snævi þökktu tinda og hinna tæru
fossa.
Leikur hljóðfæraleíkaranna tveggja gerðí tónverkunum þrem
góð skil. Reyndar var stilling fiðlunnar ekki alveg í fullu Iagi í
fyrsta þætti Sónötu nr. 1, Allegro con brío, en hinir þrír þættirnir,
Állegro quasi andantino og Allegro molto vivace Iiðu ekki fyrir
slík atriði. Þessí sónata er einlæg tónsmíð og víða stórfalleg í
steQum. Guðný Guðmundsdóttir fór vel með verkið. Leikur
hennar féll vel að Ijúfum anda þess og ekkí spillti píanóleikur
Peters Matés, en hann var ætíð vel við hæfi og studdi við í hví-
vetna.
Önnur sónatan er þjóðlagalegust verkanna þriggja. Fyrsti kafl-
inn, Lento doloroso - Alíegro vivace er sérlega áhrifamikill og
magnaður, fullur ólgandí fjörs í seinni
hluta sínum og var fagurlega fluttur. Ann-
ar kaflinn Alllegretto tranquillo er hrífandí
í kyrrlæti sínu og lokakaflinn Allegro ani-
mato fullur gleðí og lífsþróttar, sem virð-
ist sem næst sprengja af sér öll bönd.
Lokaverkið, Sónata nr. 3, er ef til víll
myndrænust þessara þriggja sónata.
Fyrstí hlutinn, Allegro molto ed appassionato er furðu heit tón-
list, og var leikinn af miklum þrótti og tilfinningu. Annar hlutinn,
Allegretto espressivo alla romanza er sérlega hugljúfur. í þess-
um hluta má segja að eini gallinn í samleik píanós og fiðlu hafi
komið fyrír. Leikur hins fyrmefnda var heldur sterkur undir
plokkuðum strófum fiðlunnar og svo að segja kæfði hana.
Einníg var smávægílegur galli í lokatóní fiðlunnar, en hann er
mjög hár. Lokakaflinn Allegro animato byggir upp míkinn tilfinn-
ingahita, sem skilaði sér vel í leik tónlistarmannanna og var
áhrifamíkill. í þessum hluta var smástrófa í fiðlu ekki alveg í tón-
hæð, en annars var ekki galla að finna.
Þetta voru góðir tónleikar og sannarlega þess virði að sækja
þá. Hér voru góðir tónlistarmenn á ferð, sem jusu ótæpilega af
brunnum hæfni sínnar í túlkun og tækni. Komi þeir sem fyrst
aftur.
TONLIST
Hauktir Ágústsson
skrifar
Þriðja stuttmynd Sævars
Guðmundssonar frumsýnd:
Ég negli þig nœst
er gamansamur
„krimmi“
Sýslumaðurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
sími 96-26900.
Uppboð
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Hafnarstræti 107, 3.
h. Akureyri, föstudaginn 25. mars
1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum.
Brekkugata 9. Hrísey, þingl. eig.
Ársæll Alfreósson og Erla Geirs-
dóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki
íslands og Sýslumaðurinn á Akur-
eyri.
Fagrasíða 15c, Akureyri, þingl eig.
Randí Ólafsdóttir og Valdimar B.
Davíðsson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður verkamanna.
Furuvellir 5, B-hluti, Akureyri, þingl
eig. Eyri h.f. gerðarbeiðandi Iðn-
lánasjóóur.
Grundargata 4, suðurendi, Akur-
eyri, þingl. eig. Guðlaug Ósk Guð-
jónsdóttir, gerðarbeiðendur Akur-
eyrarbær og Byggingarsjóður ríkis-
ins.
Hafnarstræti 77, 3. og 4. hæð, Ak-
ureyri, þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar
Svard og Jóna Ákadóttir, gerðar-
beiðandi Akureyrarbær.
Hafnarstræti 9, n.h. Akureyri, þingl.
eig. Ólafur Guðmundsson og
Ragnheiður Antonsdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Glæsibæjar-
hrepps.
Hamarstígur 30, Akureyri, þingl.
eig. Frióný Friðriksdóttir, gerðar-
beiðandi íslandsbanki h.f.
Hjallalundur 18, íb. 02-05, eignarhl,
Akureyri, þingl. eig. Hafdís Einars-
dóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort h.f.
Hjallalundur 20, íb. 401, Akureyri,
þingl. eig. Margrét Þorvaldsdóttir,
geróarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins.
Klapparstígur 2, Hauganesi, þingl.
eig. Valdimar Kjartansson, gerðar-
beiðendur, Oiíuverslun íslands og
Tryggingarstofnun ríkisins.
Steindyr, Svarfaðardal, þingl. eig.
Ármann Sveinsson og Jarðasjóður
ríkisins, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands, Féfang h.f., Stofn-
lánadeild landbúnaðarins og ís-
landsbanki h.f.
Strandgata 49, ásamt öllum vélum
og tækjum, Akureyri, þingl. eig.
Gránufélagið h.f. gerðarbeiðandi
Iðnlánasjóður.
Sunnuhlíö 12, Þ-hl, Akureyri, þingl.
eig. Skúli Torfason, gerðarbeióend-
ur, Akureyrarbær og Kaupþing h.f.
Sveinbjarnargerói 2, Svalbarös-
strandarhreppi, þingl. eig. Fjöregg
h.f. gerðarbeiðandi, Stofnlánadeild
landbúnaöarins.
Tungusíða 23, Akureyri, þingl. eig.
Freyja Guðmundsdóttir, gerðar-
beiðendur Akureyrarbær og Bygg-
ingarsjóður ríkisins.
Þórunnarstræti 127, e.h. n-hl. +
bílg. Akureyri, þingl. eig. Stefán
Tryggvason, gerðarbeiðendur Ak-
ureyrarbær og Byggingarsjóður rík-
isins.
Sýslumaðurinn á Akureyri.
21. mars 1994.
Sl. sunnudag frumsýndu Filmu-
menn stuttmyndina Ég negli þig
nœst, sem er sakamálasaga með
mjög hraðri atburðarás. Mynd-
in verður sýnd daglega til 30.
mars nk. í Borgarbíói en um
framhald sýninga á henni víðar
um landið ræðst af viðtökum á
Akureyri. Stjórn upptöku,
klipping og leikstjórn er í hönd-
um Sævars Guðmundssonar og
er þetta þriðja stuttmyndin sem
hann framleiðir. Hinar eru
Skotinn í skónum og Spurning
um svar.
Myndin hefur verió í fram-
leiðslu í hálft annað ár en handrit-
ið var samið haustið 1992 af Sæv-
ari og Oddi Bjarna Þorkelssyni
sem jafnframt er höfundur sögu.
Myndatöku annaóist Gunnar
Árnason, hljóð Gunnar Bjarni
Gunnarsson, lýsingu Davíö Rúnar
Gunnarsson og Gunnar Árnason
og förðun og framkvæmdastjórn
Kristrún Lind Birgisdóttir. Með
aðalhlutverk fara Hatþór Jónsson,
Arnar Tryggvason, Kristján Krist-
jánsson, Hanna Ólafsdóttir og
Tinna Ingvarsdóttir og sórstakir
gestaleikarar eru þau Gestur Einar
Jónasson og Freygerður Magnús-
Sævar Guðinundsson, lcikstjóri.
Mynd: GG
dóttir. Tónlist var í höndum
Trausta Haraldssonar, Jóns Andra
Sigurðarsonar og Borgars Þórar-
inssonar en titillag myndarinnar cr
sungið af Stel'áni Hilmarssyni.
Lagið Tómarúm meó texta Odds
Bjarna Þorkclssonar er sungið al'
Selmu Björnsdóttur cn útsctningu
annaðist Þorvaldur Bjarni Þor-
valdsson.
Myndin ljallar um mann sem
sefur hjá fjölda kvcnna cn cr svo
skyndilcga sakaóur um að hafa
myrt eina þeirra scm dcilir með
honum rúmi. Maðurinn reynir að
hvítþvo sig af þessari alvarlegu
ákæru en sekkur þá bara dýpra og
dýpra í fcnið.
Leikstjórinn, Sævar Guö-
mundsson, cr að þreyta inntöku-
próf í London hjá National l'ilm
and television school ( NFTS ) og
sest þar á skólabekk í haust el'
hann kenist inn. I þeim skóla hafa
tleiri Islendingar sótt nárn, m.a.
Oskar Guómundsson scm leik-
stýrói Sódómu Reykjavík er hlaut
mjög góðar viðtökur hérlendra
kvikmyndahúsagesta. GG
Oskum eftir að ráða fólk
til liðveislu við fatlaða
fáeinar klst. í mánuöi, einkum karlmenn því
margir karlar bíöa eftir að fá liöveislu.
Liðveisla felst í persónulegum stuðningi og aóstoð
til að rjúfa félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að
njóta menningar og félagslífs. Ennfremur afleysing
aðstandenda fatlaðra í sama skyni.
Umsóknarfrestur er til 29. mars.
Upplýsingar gefur Anna Marit í síma 25880 eftir há-
degi.
Félagsmálastofnun Akureyrar.