Dagur


Dagur - 22.03.1994, Qupperneq 12

Dagur - 22.03.1994, Qupperneq 12
I 12 - DAGUR - Þriójudagur 22. mars 1994 Smáauglýsingar Rammagerð Nýkokorrmir glæsilegir rammalist- ar. Sérpantaöir. Blindrammar, léreft og olíulitir. Vönduð vinna. Rammageröin Langholti 13, sími 22946. Þjónusta í hálfa öld. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatageröin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæö, sími 27630. Bifreiðir Traustur vagn í vetrarfærð! Til sölu er Honda Chivic Shuttle, ár- gerð 1989. Bifreiöin er „grásanser- uð" aö lit, beinskipt, búin aldrifi og ekin 75 þúsund kílómetra, lengst- um af öryggi! Verð kr. 889 þúsund, staðgreitt. Ýmis „skiptiviöskipti" koma til greina. Upplýsingar í síma 96-26668. Leikfélag Akureyrar BarPár eftir Jim Cartwright Þýdandi: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stet- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Sunnud. 27. mars kl. 20.30 UPPSELT Þriðjud. 29. mars kl. 20.30 Fimmtud. 7. apríl kl. 20.30 Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. ÓPERIJ DRAUGURINN eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Frumsýning Föstud. 25. mars kl. 20.30 UPPSELT Laugard. 26. mars kl. 20.30 ÓRFÁ SÆTI LAUS Miðvikud. 30. mars kl. 20.30 Fimmtud. 31. mars skírdag kl. 20.30 Laugard. 2. apríl kl. 20.30 ORFÁ SÆTI LAUS 6. sýning Mánud. 4. apríl annan í páskum kl. 20.30 Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudagakl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Innrömmun Trérammar Álrammar Blindrammar Karton Gott verð - vönduð vinna Rammagerð Jónasar Arnar Sólvöllum 8, s: 22904 Opið 15-19 Alhliða innrommun Ibúðarhúsnæði/Jörð Óska eftir íbúöarhúsi og/eða kvótalausri jörö í allt aö 30 km frá Akureyri. Uþpl. í síma 94-3350. Húsnæði óskast Óska eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 12329 eftir kl. 15.00. Húsnæði í boði íbúö til leigu! Góð tveggja herbergja íbúð ca. 50 fm á góðum staö á Akureyri er til leigu strax. íbúöin er fullbúin húsgögnum og leigist sem slík. Sími, sjónvarp, ís- skápur og fleira. Allt sér (sérinngangur). Leigugjald 35 þúsund á mánuöi. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 31280 eftir kl, 20.__________ Til leigu lítil íbúð í Glerárhverfi. Laus strax. Uppl. í síma 26782 eftir kl. 18. Til leigu 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Hún er björt og rúmgóö meö stórum svölum móti suðri. Sanngjörn leiga. íbúöin er laus í lok maí. Uppl. í síma 22562. Búvélar Til sölu dráttarvél Farmal 414, 40 ha. árgerö 1965 með vökvastýri. 2 hraöa vinnsludrifi, ámoksturstæki geta fylgt. Vélin er í mjög góöu lagi og útlit gott. Uppl. í síma 95-11149 (Gunnar). Saía Takið eftir! Til fermingar- og tækifærisgjafa, handmáluð sængurverasett meö hekluöu blúnduverki. Áletrun eftir óskum. Einnig ungbarnavöggusett. Uppl. gefur Jakobína Stefánsdóttir, Aöalstæti 8, s?mi 23391.___________ Notaöar barnavörur til sölu: Hvítt rimlarúm á hjólum. Kerrupoki, gæru, frá Teru, vandaöur. Skipti- borö yfir baökar, ódýrt. Upplýsingar í síma 26367 á daginn. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._______________________ Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Taklð eftir Frá Raftækni s/f. Erum með hinar frábæru austur- rísku EUMENIA þvottavélar meö og án þurrkara. Einnig fljótvirkar EUMENIA upp- þvottavélar. Hinar vinsælu NILFISK ryksugur, varahluti og poka. Vönduö RYOBI rafmagnshandverk- færi frá Japan, td. borvélar, hjólsag- ir, fræsara, brettaskífur og margt fleira. Heimilistæki og símar í miklu úrvali. Úrval af Ijósaperum og rafhlööum. VISA og EURO þjónusta. Raftækni s/f, Brekkugötu 7, Akureyri, Símar: versiun 26383, verkstæöi 12845.____________________________ Þú sem tókst bláa möppu meö körfuboltamyndum úr íbúö aö Greni- völlum 14 þann 13. mars, skilaöu henni strax, (það sást til þín), svo ekki þurfi aö blanda lögreglu í mál- iö. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Hey Hey til sölu! Til sölu þurrhey, bundiö. Uppl. í síma 985-32842 og á kvöld- in í síma 31228. Bifreiðaeigendur Höfum opnaö púst- og rafgeyma- þjónustu að Draupnisgötu 3. Ódýrt efni og góö þjónusta. Opiö 8-18 virka daga og 9-17 laug- ardaginn 26 mars. Sími 12970. Forseta- heimsóknin að Melum, Hörgárdal Leikstjóri: Aðalsteinn Bergdal. 8. sýning fimmtud. 24. rnars kl. 20.30 9. sýning föstud. 25. mars kl. 20.30 10. sýning laugard. 26. mars kl. 20.30 Miðapantanir í síma 11688 og 22891 Þeir hljóta að vera illa haldnir, sem ekki skemmta sér. (Dagur 8. mars H. Ág.) Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiöslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Athugið Heilsuhorniö auglýsir: CIDER SLIM fyrir konur á kaloríu- snauöu fæði. GINKO BILOBA til aö bæta blóö- rennslið og um leið minnið. SPEICK handáburöurinn kominn. CROM til aöjafna bióösykurinn. Nýkomiö frá TE og KAFFI: English Breakfast, Darjeling 3 teg, Súkku- laðimyntute o.fl. Og fyrir alla þá sem vilja eitthvað gott og hressandi, hvort sem um er aö ræða góðgæti eöa bætiefni. Komið og lítið á úrvalið. Heilsuhornið, Skipagötu 6. 600 Akureyri, sími 96-21889. Sendum I póstkröfu.________________ Símar - Símsvarar - Farsímar. ■ír Ascom símar, margir litir. ir Panasonic símar og Panasonic símsvarar. ic Swatch símar. ic Dancall farsímar, frábærir símar. ic Smásnúrur, klær, loftnet o. fl. Þú færö símann hjá okkur. ic Nova ic Kalorik ic Mulinex ic Black og Decker smáraftæki. >r Samlokugrill ic Brauðristar ic Djúpsteikingarpottar ic Hand- þeytarar ic Handryksugur ic Ma- tvinnsluvélar ic Kaffivélar ofl. ofl. ic Ljós og lampar. Opið á laugard 10-12. Líttu á úrvalið hjá okkur. Radíóvinnustofann, Borgarljósakeðjan, Kaupangi, sími 22817. Freyvangleikhúsið HAMFÖRIN Gamanleikur með eyfirsku ívafi Höfundar: Hannes Ö. Blandon og Helgi Þórsson. Leikstjórar: Hannes O. Blandon og Emilía Baldursdóttir. 5. sýning: Þriðjud. 22. mars kl. 20.30. 6. sýning: Fimmtud. 24. mars kl. 20.30. 7. sýning: Föstud. 25. mars kl. 20.30. 8. sýning: Laugard. 26. mars kl. 20.30. Miðasala í Freyvangi frá kl. 17.00 alla sýningardaga. Símsvari v/upplýsinga og pantana 31196. CcrGArbíc Demolition Man Sannkölluð sprengja! Adalhlutverk: Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Sandra Bullok, Denis Leary. Framleiðandi: Joel Silver. Tónlist: Elliot Goldenthal. Þriðjudagur Kl. 9.00 Demolition Man Kl. 9.00 Another Stakeout AFTUR A VAKTINNI Aftur á vaktinni Another Stakeout Hver man ekki eftir þeim félögum Richard Dreyfuss og Emilio Estevez í jólamyndinni „Stakeout“ fyrir nokkrum árum. Nú eru þeir mættir aftur og enn eru þeir á vaktinni og í banastuöi. .Another Stakeout" er grín-s'pennumynd eins og þær gerast bestar. „Another Stakeout“ - Ein alveg ótrúlega góð!! Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O’Donnell og Dennis Far- ina. Framleiðandi og handrit: Jim Kouf. Leikstjóri: John Badham. BORGARBÍÓ SÍMI 23500 Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. • Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maður - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara._________________ Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga - 24222

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.