Dagur - 22.03.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 22.03.1994, Blaðsíða 13
DAOSKRA FJOLMIPLA Þriðjudagur 22. mars 1994 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22.MARS 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 SPK 18.25 Nýjasta tækni og visindi í þættinum verður fjallað um geim- rannsóknir, Nýjungar á sviði hug- búnaðar, erfðaígræðslur i hænsni, heilsurækt á vinnustöðum, ljós- leiðara, rannsóknir á sæskjaldbök- um, glasafrjóvgun og nýja tegund gerviliða. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Veruleikinn Flóra íslands. Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttlr 20.30 Vedur 20.35 Blint í sjóinn (Flying Blind) Bandarísk gaman- þáttaröð um nýútskrifaðan mark- aðsfræðing, kærustu hans og æv- intýri þeirra. Aðalhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. 21.00 Maigret og fatafellan (Maigret and the Nightclub Danc- er) Fatafella segir lögreglunni að hún hafi heyrt samræður manna sem hyggjast koma greifynju nokkurri fyrir kattarnef. Forvitni Maigrets er vakin og eykst heldur þegar fatafellan sjálf finnst kyrkt. Aðalhlutverk: Michael Gambon. 22.00 Hver fleytir rjómann? Umræðuþáttur um efni myndar- innar Að fleyta rjómann sem sýnd var á sunnudagskvöld. Þar var fjallað um skipulag og samkeppni í mjólkuriðnaði á íslandi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 ÞRIÐJUDAGUR 22.MARS 16:45 Nágrannar 17:30 Maria mariubjalla 17:35 Hrói höttur 18:00 Lögregluhundurinn Kellý 18:25 Gosi 18:50 Líkamsrækt Leiðbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Glódís Gunnarsdóttir. 19:1919:19 20:15 Eirikur 20:35 Visasport 21:15 9-Bíó Litlu skrimslin (Little Monsters) Brian er tólf ára og mamma hans kennir honum um allt sem afvega fer. Hann botnar ekkert í þessu en finnur loks sökudólginn; lítið en rígmont- ið skrímsli sem felur sig und- ir rúminu hans. Kynjavera þessi leiðir Brian í allan sannleik- ann um stríðnu skrímslin sem hvarvetna leynast og gera hrekk- lausum börnum gráan grikk. Gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna. Að- alhlutverk: Fred Savage, Howie Mandel, Daniel Stern og Margar- et Whitton. Þó ekki við hæfi lít* illa barna. 22:50 ENG 23:40 Bræðraiag rósarinnar (Brotherhood of the Rose) Nú verður sýndur fyrri hluti vandaðrar og spennandi framhaldsmynd- ar um tvo bandaríska leyniþjón- ustumenn sem aðrar alþjóðlegar leyniþjónustur vilja feiga. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Peter Strauss, Connie Sellecca og David Morse. 01:10 Dagskrárlok RÁS1 ÞRIÐJUDAGUR 22.MARS 6.45 Vedurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornið 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlifinu: Tíð- indi. 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeð eft- ir Stefán Jónsson.(14). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnb- og auglýs* ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, E.S. Von eftir Fred von Hoerchem- an. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snillingar eftir William Heinesen.(21). 14.30 Þýðingar, bókmenntir og þjóðmenning 15.00 Fréttir 15.03 Kynning á tónlistarkvöld- um útvarpsins 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (57), 18.25 Daglegt mál Gísli Sigurðsson flytur þáttinn. 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 20.00 Tónmenntadagar Rildsút- varpsins 21.00 Útvarpsleikhúsið Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugard. 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homið 22.15 Hér og nú Lestur Passíusálma. Séra Sigfús J. Árnason les (44). 22.30 Veðurfregnir 22.35 Skíma • fJölfræðiþáttur. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. 24.00 Fróttir 00.10 í tónstiganum Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS2 ÞRIÐJUDAGUR 22.MARS 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvaipið ■ Vaknað til liísins 8.00 Morgunfréttlr ■Morgunútvarpið heldui áfiam. 9.03 Aítur og aftur Umsjón: Gyða Diöfn Tiyggvadóttii og Maigiét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestui Einai Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snoni Stuiluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagikrái Dægurmálaút- varp og fréttlr Starfsmenn dæguimálautvaipsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stói og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldut áfiam. Héi og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Pjóðarsálin ■ Þjóðfundur i beinni útsendingu Siguiðui G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Siminn er 91 ■ 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19:30 Ekki fréttlr 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Upphitun Umsjón: Andiea Jónsdóttii. 21.00 Á hijómlelkum með Suede 22.00 Fréttfr 22.10 Kveldúifur Umsjón: Lisa Pálsdáttir. 24.00 Fréttir 24.10 í háttinn Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Nætur- tónar Fréttii kl. 7.00, 7.30, 8.00. 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðuispá og stoimfiéttii kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnai auglýsingar laust fyiii kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingai á Rás 2 allan sólaihringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Giefsur Úr dæguimálaútvarpi þiiðjudags- ins. 02.00 Fréttlr 02.05 Kvöldgestir Jónasar Jón- assonar 03.00 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnlr Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr 05.05 Stund með Cat Stevens 06.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í moigunsáiið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónai hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kL 8.10-8.30 og 18.35-19.00. HLJÓÐBYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Fermingar Prentum á fermingarservíettur meö myndum af kirkjum, biblíu og kerti, kross og kaleik o. m fl. Kirkjur: Akureyrarkirkja, Glerár- kirkja, Húsavíkurkirkja, Dalvíkur- kirkja, Ólafsfjarðarkirkja, Sauöár- krókskirkja, Blönduósskirkja, Skagastrandarkirkja, Hvamms- tangakirkja, Mööruvallakirkja, Stærri-Árskógskirkja og margar fleiri. Servíettur fyrirliggjandi, ýmsar gerö- ir. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, Akureyri, sími 96-21456,___________ Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o. fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgames-, Bólstaðarhlíðar-, Dalvík- ur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Gler- ár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms- eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladóm- kirkju, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Mel- staöar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Mööru- vallakirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ól- afsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafn- ar-, Reykjahlíðar-, Sauöárkróks-, Seyðisfjaröar-, Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Stykklshólms-, Stærri- Árskógs-, Svalbarös-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddstaöa- kirkja o. fl. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent Glerárgötu 24, Akureyri. Sími 96-22844, fax 96-11366. Vélsleöar Yainaha Phaser '87 til sölu. Ekinn 9 þús. km. Verð 260 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 96-52165 eöa 96- 52140. Til fermingargjafa Æðardúnssængur, margar gerðir. Fyrsta flokks vara. Hagstætt verö. Einnig ungbarnasængur og svæflar. Æðardúnn í lausu. Uppl. T síma 96-25297. Fundir ' O.O.F. 15 - 1763228L< = I.O.O.F. 2 = 1763258M = 9.1. Takið eftir Glerárkirkja. Opiö hús fyrir mæöur og börn í dag, þriðjudag frá kl. 14-16. Jóhanna prjónakona kemur í heimsókn.________________ „Möinnuiniorgnar“. - Opið hús í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 23. mars frákl. 10-12. Halldóra Bjarnadóttir ræðir um kyn- þroska unglinga. Allir foreldrar velkomnir meö böm sín. Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristiboösfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guórúnu Hörgdal, Skarðshlíö 17 og Pedromyndum Skipagötu 16, Takið eftir Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akurcyri. Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir miðill starfar hjá félaginu frá 22. mars - 26. mars. Tímapantanir á einkafundi fara fram á skrifstofunni frá kl. 11-16 í símum 12147 og 27677. Sijórnin._____________________ __1__ Frá Sálarrannsóknafé- -4 _ t laginu á Akureyri. -X- -4— Ingibjörg Bjarnadóttir sjá- W andi starfar hjá félaginu dagana 30.3-4.4. Tíma- pantanir á einkafundi fara fram þriðju- daginn 22.3 kl. 17-19 í símum 12147 og 27677. ATH! Mallory Stedall miðill starfa hjá félaginu dagana 30.3-18.4. Tímapant- anir á einkafundi fara fram fimmtu- daginn 24.3 frá kl. 19-22 í símum 12147 og 27677. Munið gíróseðlana. Stjórnin.____________________________ Lciðbciningastöö heimilanna, síini 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Augiýsing hjá okkur nær um allt Norðurland rf-- ' ' iU KA-heimiliÖ v/Dalsbraut, sími 23482 Nýjar perur - Nýjar perur!! ☆ Vikuna 20. - 26. mars verðum við með stórkostlegt tilboð, 10 tíma, 3ja vikna Ijósakort á aðeins kr. 2.700.- & Munið ódýra morguntímana frá kl. 08-14. •wr Komið og slakið á í frábæru Ijósabekkjunum og í nýju vatnsgufunni okkar. I.............................................. Kærar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu þann 8. febrúar s.l. og geröu mér daginn ógleymanlegan. ÞÓRA STEINDÓRSDÓTTIR. i..............................................i Innilegar þakkir flyt ég öllum þeim sem ! I heimsóttu mig og færöu mér gjafir og blóm | á níræöisafmæli mínu 12. mars. !! Guð og lukkan fylgi ykkur framvegis. ÞORVALDUR GUÐJÓNSSON, fyrrverandi brúarsmiður. Innilegar þakkir færi ég öllum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum ! og heillaóskum á 70 ára afmæli mínu þann 17. mars s.l. Guð blessi ykkur öll. KARL L. LRÍMANNSSON, Núpasíóu lOd, Akureyri. é»»„„»„».„.„»„w„„„»„.„..»t. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORSTEINN SIGURBJÖRNSSON, Norðurgötu 44, Akureyri, er lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 15. mars veróur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 22. mars kl. 13.30. Sigríður Guðnadóttir, Agnar Þorsteinsson, Elín Inga Þórisdóttir, Ásta Björg Þorsteinsdóttir, Jón Dalmann Ármannsson, Guðbjörn Þorsteinsson, Elín Anna Kröyer, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og lang- amma, FANNEY MAGNÚSDÓTTIR, Aðalstræti 6, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. mars. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 24. mars kl. 13.30. Hinrik Hinriksson, Þórður Hinriksson, Rannveig Ágústsdóttir, Þorbergur Hinriksson, Bryndís Friðriksdóttir, Sigurlaug Hinriksdóttir, Sveinn B. Sveinsson, ömmubörn og langömmubörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.