Dagur - 22.03.1994, Page 15
DAGDVEUA
Þriðjudagur 22. mars 1994 - DAGUR - 15
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Þribjudagur 22. mars
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
I dag snýst allt um málefni þinna
nánustu og þú kannt a5 þuría ab
breyta áætlunum þínum vegna
þess. bér mun farast þetta vel úr
hendi.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
Þú verður fyrir einhverri heppni í
dag sem abrir njóta með þér. Hún
verður í formi gjafar eba uppá-
komu og líklega tengist þetta
ferðalagi á einhvern hátt.
(C^pKrútör ^
(21. mars-19. april) J
Óvenju mikil samvinna í dag gerir
að verkum að þú áorkar miklu,
sérstaklega í peningamálum. Not-
aðu afgangstíma til að hreinsa
upp gömul verkefni.
CNaut 'N
(20. april-20. mai) J
Þú nýtur samúbar annarra og átt
auðvelt meb að fá fólk til að
hlusta á þig. Notaðu tækifærið
vel. Búbu þig undir útgjöld í
einkalífinu.
(21. maí-20. júní) J
Dagleg störf verða fyrir truflun og
taka því lengri tíma en venjulega.
Þú lendir því í tímahraki síðdegis
en ekki láta það bitna á vinnu-
brögðunum.
/^Eflcrabbi 'N
\ý (21. júní-22. júli) J
Þú gætir þurft að taka skjótar
ákvaröanir þar sem velferð ann-
arra er í húfi. Sem betur fer ertu
skýr í hugsun þessa dagana og
kemst því vel frá þessu.
Reyndu að útkljá öll mál sjálfur
svo þú ávinnir þér athygli og
samúð annarra. Hæfileiki þinn til
að heilla aðra og telja þeim hug-
hvarí nýtist vel í dag.
CJLf Meyja ^
V ágúst-22. sept.) J
Ef þú getur valið skaltu frekar
snúa þér að erfiðisvinnu í dag en
þar sem andlegra krafta er þörf.
Þú átt erfitt með að einbeita þér í
dag.
Vog
(23. sept.-22. okt.)
)
Þér hættir til að vera móðursjúkur
gagnvart vibbrögðum fólks við
hugmyndum þínum. Reyndu
frekar að efla sjálfstraustiö og
vinna hina á þitt band.
Fréttir varpa nýju Ijósi á eitthvað
og létta af þér vissum áhyggjum.
Þú verður ekkert sérlega atorku-
samur í dag en bjóddu til þín
gestum í kvöld.
®Bogmaður ^
(22. n6v.-21. des.) J
Fortíðin tengist þér sterkt og
óvenjuleg samskipti færa þér
fréttir sem gera að verkum að þú
rifjar upp liðna atburði og hittir ef
til vill gamlan kunningja.
Dómgreind þín kemur þér
skemmtilega á óvart. Ef þú vilt
notfæra þér hana frekar er sfo-
degið besti tíminn til þess. Þér
verbur launab ríkulega.
V
O)
u\
Ul
V)
'Oí
"U
c
<
u
:0
_>
"S
Perlurnar veita þessum blá-
svarta kjól meiri stíl og draga
athyglina frá einfaldleika hans.
Ég myndi velja perlurnar.
Ég hef gaman af að
( koma henni úr
Qafnvægi öðru hvoru
Ég vil að þið börnin mín,
vitið að ég kann aó meta
stuðning ykkar við framboó
mitt til formanns PTA.
Margir táningar hefóu
áhyggjur af hvaða áhrif
þetta myndi hafa á þá.
En þið hafið verió
alveg... sko.
\
Hvað sagði
hún? ...
Hun sagði að
I næstu mánuðina
I yrói mikið gert af
1 því að panta pítsur
• Fermingartilbobin
Fermingarnar
eru í nánd
með öllu því
tilstandi sem
þeim fyigir.
Eins og venju-
iega fyllast
dagblöðin af
auglýsingum
um fermlngartilboð á hinu og
þessu. Um það hefur verlb rætt
á undanförnum árum að dregið
hafi úr auglýsinga- og kaupæði í
kringum fermingarnar, en miðað
við breiðsíbuauglýsingar á und-
anförnum dögum er ekki hægt
ab merkja samdrátt. Ákveðin fyr-
irtæki „gera út" á þennan mark-
að og eru verslanir með hljóm-
tæki þar hvab mest áberandi.
Nánast hver og ein einasta
hljómtækjaverslun býður sérstök
fermingartilboö á vörum sínum
og er allt gert til þess ab ná
staurblönkum foreldrum ferm-
ingarbarnanna til þess skrifa upp
á innistæbulausar VÍSA-nótur.
Það væri kannski ráð að skunda
út í banka og vita hvort ekki er
boðið upp á sérstaka „ferming-
argjafa- og -veislulínu". Ekki veit-
ir af að byrja ab safna tímanlega!
• Reykjavíkurslagurinn
Augu sunnan-
fjölmiblanna
beinast þessa
dagana að
kosningaslagn-
um í Reykjavík,
sem segja má
ab hafi form-
lega hafist um
helgina þegar Reykjavíkurlistinn
svokallaði kynnti stefnuskrá sína.
Ljóst er að kosningarnar í
Reykjavík verða afar spennandi
og tvísýnar og nánast öruggt má
heita ab þær geta farib á hvorn
vegínn sem er. Margír kosninga-
sérfræbingar telja næsta víst ab
þegar búið verður að telja upp
úr kjörkössunum verbi niður-
staban 8-7. Spurningin sé hins
vegar sú hvor listinn verbi með 8
borgarfulltrúa. Þessi spá bygglst
á því að Albert komi ekki fram
með þribja framboðið í höfuð-
borginni. Menn skyldu ekki van-
meta gömlu knattspymuhetjuna.
Þab er aldrei að vita upp á
hverju hann tekur!
—
A léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Ekki ríkiskassinn...
Nábúi Óla gamla mætti honum dag nokkurn meb stóran kassa á bakinu.
- Ertu með ríkiskassann, Óli minn.
- Ónei, það er botn í þessum.
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Fyrstu samtök náttúru-
lækningamanna
Þau voru stofnsett í Englandi
1874. Á stefnuskrá þeirra var að
gera mjólk og jurtafæði ab abal-
fæðu mannkyns.
Árib verbur tiltölulega árangurs-
ríkt íhefbbundnum störfum, þótt
hægagangs gæti í byrjun síbari
hluta þess. Einhverjar breytingar
eru þó fyrirsjáanlegar og árib í
heild verbur ánægjulegt.
Skíta (drita) í sitt
(eigið) hreiður
Orðtakið merkir „flekka sjálfs sín
mannorb, einkum með óheibar-
leika gagnvart þjóð sinni, fjöl-
skyldu sinni".
Orbtak þetta er kunnugt úr forn-
máli og er líkingin aubskilin.
Spakmælib
Hugsanir
Þab er líkt um nýjar hugsanir og
drauga. Það er enginn hægðar-
leikur að kveba þær nibur. Þess
vegna er rábib að komast eins vel
af vib þær og unnt er. (ibsen)
• Ingibjörg eba Árni?
Foringjar
beggja fram-
boðslista í höf-
uðborginni
hafa lagt á þab
áherslu að mál-
efnin séu núm-
er eitt, tvö og
þrjú í kosning-
unum í vor. Hvað sem hver segir
er þó nokkub Ijóst ab máiefnin
munu ab stærstum hluta víkja
fyrir persónudýrkuninni á annars
vegar Ingibjörgu Sólrúnu og
hins vegar Árna. Kosningarnar
munu snúast um hvort borgar-
stjóraefnanna sé nú sætara, eigi
fallegri fjölskyldu o.s.frv. Það fór
í það minnsta ekki á milli mála í
opnuvibtölum við Árna Sigfús-
son í bæbi DV og Mogganum
um helgina að honum er ætlab
að koma fram sem fyrirmyndar-
faðir.
Umsjón: Óskar t>ór Halldórsson.