Dagur - 31.03.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 31.03.1994, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 31. mars 1994 - DAGUR - 5 „Nú komið er að kveðjustund..." Um leió og hin helga stund páskanna gengur í garð, er komió aó kveójustund hjá mér. Þaó er sem sagt komið að því að ég kveöji ykkur, ágætu lesendur, - ef til vill fyrr en margir bjuggust við og örugglega við aðrar kringum- stæður cn ég hefði kosið. Duttlungar og sveiflur Rcynslan sýnir að það er margt auðvcldara en að reka fyrirtæki á Islandi. Duttlungafullt stjómvald og rniklar efnahagssveiflur setja strik í rekstrarreikninginn og gera stjórnendum fyrirtækja crfitt fyrir. Það er þó jafnframt ljóst að surnir eru farsælli stjórnendur og betur til forystu fallnir cn aórir. Ég vík nánar að því síðar. Þcgar ég hóf störf scm blaða- maður á Degi í septembcr 1985 ríkti bjartsýni í fyrirtækinu. Sú ákvörðun hal'ði vcrið tekin aö brcyta blaðinu, scm þá kom út þrjá daga í viku, í dagblað sem kæmi út fimm daga vikunnar. Það skrcf var stigið í lok septcmbcr og þrátt fyrir hrakspár sumra, bragg- aóist Dagur vel l’raman af. Skref aflur á bak Síðan tók smám sarnan aö síga á ógæfuhliðina. Akvarðanir, scm teknar voru í lljótfærni, þurfti að cndurskoða; blaðiö þurfti að taka skrcl' aftur á bak og skcrða þjón- ustuna en slíkt kann aldrci góðri lukku að stýra í blaðaútgáfu. Þannig fór um morgunútgáfuna á mánudögum; hcnni varð að hætta og þannig fór um skrifstofurnar á Blönduósi, Rcykjavík og nú síðast á Sauðárkróki. Þcim var öllurn lokað. Og þannig fór, síðast cn ekki síst, um þann stórvcldis- draum stjórncnda fyrirtækisins að rcka stórblað og alhliða prent- smiðju í þar til gcrðu stórhýsi. Menn ætluðu sér um of, rcistu sér hurðarás unt öxl og hafa smám sarnan þurft að hvcrlá l'rá skýja- borgunum á vit vcrulcikans - og grciða l'úlgur fjár lýrir stundirnar í draumhcimum. Víðsýnna blað Mál æxluðust þannig að ég tók viö starll ritstjóra í júníbyrjun árið 1987, cn hafði áður gcgnt starfi ritstjórnarfulltrúa um tæplcga cins árs skcið. Frá þcirn tíma hef ég borið ábyrgð á vcigamiklum þætti í rckstri fyrirtækisins, þ.c.a.s. blaðinu sjálfu. A öðrum þáttum hcf ég borió niinni ábyrgö og mun ég víkja að þcirn síöar. Scm ritstjóri sctti ég mér það niark að kippa Degi upp úr fari þcss llokkspólitíska málgagns, scnt þaó hafði vcriö í aö mcira cða minna leyti l'rá árinu 1918. Stcfnan var sctt á að Dagur gæti staðið undir nafni scm blað allra Norðlcndinga cn ckki bara þcirra scm aðhylltust skoðanir Fram- sóknarllokksins. Forvcri minn hafði byrjað að ryðja þcssa víð- sýnisbraut en gckk á stundum illa að halda stcfnunni þcgar nálgaðist kosningar, cnda stundum bcittur þrýstingi. Allt samstarlsfólk mitt studdi hlutleysisistcfnu blaðsins al' hcil- um hug svo og stjórn fyrirtækis- ins, lcngstum. Brátt hcyrðu ilokk- slitaðar fréttir sögunni til; Dagur hóf að birta viðtöl viö frambjóð- cndur allra flokka og gerói cnguni stjórnmálasamtökum hærra undir höfði cn öðrum. Okkur tókst að halda sjó í ólgu kosningabarátt- unnar og lcngum verðskuldað hrós fyrir. Ég lcyfi mér nicira að scgja að fullyrða að undanlárin ár hefur sjálft Morgunblaðiö, „blað allra Iandsmanna“, vcrið scnt hrcinræktað llokksmálgagn í sam- anburðinum við Dag. Allra en ekki bara sumra Hlutleysisstefna Dags hcfur þcgar borið ríkulegan ávöxt. Allra llokka fólk hóf að skrifa í blaðið og allir flokkar auglýsa í blaðinu fyrir kosningar. I minni tíó hafa sumir jafnvel leyft sér að halla orðinu á Kaupfé- lagið okkar. Að sjálfsögðu veitti ég slíkum sjónarmióum fullan að- gang að blaóinu, innan almennra velsæmismarka. Vitanlcga var mér og cr fullkunnugt um að Kaupfélag Eyfirðinga cr lang- stærsti eigandi blaðsins. Mér var cinnig Ijóst að aðsendar greinar, sem höfóu að geyma gagnrýni á einstakar deildir KEA, dótturfyr- tæki þess og stjórncndur, áttu ekki upp á pallborðið hjá öllum í stjórn fyrirtækisins. Ég lét mér það í léttu rúmi liggja - trúr þcirri sann- færingu minni að Dagur væri allra cn ckki bara sumra. Vonandi vcrður hann það áfram, þótt ég hvcrfi frá borði. Ánægjuleg samskipti Af minni hálfu hafa samskiptin viö ykkur, lcsendur góðir, jafnan vcriö hin ánægjulegustu. Fjöl- margir hafa lagt lciö sína til mín í Strandgötuna til að skjóta inn grcin, fréttatilkynningu, lcscnda- bréll, myndum cða öóru cl'ni til birtingar cóa bara til að spjalla um daginn og vcginn. Enn líciri hafa scnt mér bréf cllcgar hringt; sumir til aó lofa, aðrir til að lasta, cins og gcngur. I minni tíð tókst ánægjulegt samstarf mcð Dcgi og fjölmörgum áhugasamtökum, cinstaklingum og fyrirtækjum á ýmsum sviðum og samciginlcga tókst þcim að korna góöum málum fram. Oncfndir cru allir þcir lcikir scm blaöið hefur cfnt til mcð þátttöku lcscnda sinna. Þeir hafa vonandi stytt mörgum stundina og fært sumum smáa hluti og stóra til að glcðjast yfir. Margt hcföi ég á hinn bóginn kosiö að gcra öðruvísi og betur - cn ég læt það liggja á milli hluta. Vanhugsaðar ákvarðanir Ég nel’ndi það í upphafi að sumir cru betur til forystu fallnir cn aðr- ir. Mín trú cr sú að Degi hcfði farnast vcl, cf stjórn fyrirtækisins og framkvæmdastjóri á hvcrjum tíma hcfðu sýnt mciri aðgæslu í rckstri og haft örlitla hcppni mcð sér. Tíniinn hcl'ur lcitt í ljós að ákvöröunin um að byggja stórhýsi undir rcksturinn var röng. Húsið dró blaðið næstum því til dauða. Lyktir þess máls cru ckki Ijósar cnnþá, þótt tekist Itafi aó lengja í snörunni mcð því að selja stærstan hluta nýbygginganna. Fjárfest var í dýrum prcnttækj- Bragi V. Bergmann. um, scrn ekki stóðu undir sér. Að cndingu voru allar prcntvélar, aðr- ar en blaðaprentvélin sjálf, seldar cinum hclsta samkcppnisaðila blaðsins við vægu verði. Báðar ákvaröanir voru vanhugsaóar. Flcira mætti ncfna, svo sern út- gálu vasabrotsbóka, scm var hætt þcgar hún loksins fór aö skila vcrulcgum tekjum. Allt voru þctta hrcinar og klárar rckstrarákvarð- anir sem ég, scm ritstjóri, lckk cngu um ráðið. Þær höfðu cngu að síður vcruleg áhrif á útgáfu blaðs- ins og lciddu m.a. til þcss aö l'ækka þurfti fólki, loka útibúum, skcra niður yfirvinnu o.s.frv. Enn og aftur Þrátt l'yrir cndalausa „hagræð- ingu" rcyndist vcra hrikalegt tap á rckstri Dagsprcnts hf. á liðnu ári. Enn og aftur hyggst stjórnin því frcista þcss aó korna fyrirtækinu á réttan kjöl. Hluti af þcirri viðleitni cr aó „scgja upp öllu starfsfólki lyrirtækisins og veröur á næstu vikurn unniö aö ráðningunt á því starfsfólki, scm nauösynlcgt cr til útgáfu Dags," cins og það cr nú orðað í fréttatilkynningu frá stjórn Dagsprcnts hf. Einhvcr hcl'ði sagt að stjórn og framkvæmdastjóri ættu að scgja af sér þegar í ljós kcmur að endur- tcknar björgunaraðgcrðir eru í scnn vanhugsaðar og árangurs- lausar. Nei, þcss í stað cr tckin ákvörðun unt að cndurráóa frant- kvæmdastjórann fyrstan manna og láta hann sjá uni að velja sér sam- starfsmenn til að stjórna endur- uppbyggingunni. Okkur framkvæmdastjórann grcinir á unt grundvallaratriói í stjórnun. Þcss vcgna drcg ég stór- lcga í cfa að hann vildi cndurráða mig. Ég vil hcldur ckki láta á það rcyna. Ég kæri rnig ckki um aö vcra farþegi á dckki þegar ég trcysti ekki mönnunum í brúnni. Þcss vcgna óska ég ckki eftir cnd- urráóningu og kvcð kóng og prcst. Dregið í verð- launakross- gátu „Norð- lenskra daga“ 1 gær var drcgiö í verðlaunakross- gálu „Norðlcnskra daga“ scrn stóöu yfir í matvöruverslunum KEA þann 4. til 20. mars sl. Fjöl- margar lausnir bárust en aðeins var dregið út nafn cins vinnings- hal'a og hlaut hann að launum vöruúttckt í cinhvcrri matvöru- verslun KEA, að upphæó kr. 10.000.-. Það var Ragna Finns- dóttir, starfsmaður Dagsprcnts hf„ sem dró út vinningshafann og upp korn nafn Helga Friðfinnssonar, Grundargerði 8c á Akureyri. Lausnarorðið í krossgátunni var; Hollur er heimafenginn baggi. Ragna Finnsdóttir, starfsmaður Dagsprents hf„ dregur út vinnings- hafann. Mynd: Robyn. Að lokum Ég cndurtek þakkir mínar til ykk- ar, ágætu lcsendur, og vona að þið haldið áfram að kaupa og lesa Dag. Hann þarf á dyggum stuðn- ingi ykkar að halda til að komast sæmilega hcill hcilsu frá yfir- standandi hrakningunt. Vonandi sér eftirmaður minn í ritstjóra- stólnum, og sainstarfsfólk hans, til þcss að Dagur vcrði áfrant víósýnt blaó allra Norðlcndinga. Ef það tckst rnun Degi farnast vel. Mcð þcim orðunt kveö ég ykk- ur, lesendur góðir, og þakka lær- dómsrík kynni um níu ára skeið. Þau hafa sannarlega auðgaó anda minn. Bragi V. Bergmann. Höfundur er fráfurandi ritsijóri Dugs. Flug- áhugamenn Vélflugfélag Akureyrar heldur almennan fé- lagsfund laugardaginn 2. apríl kl. 13.30 aö Hótel KEA. Gestir fundarins: 1. Sigurður Benediktsson og Þorgeir Yngvarsson og segja þeir frá flug- sýningu í Moskvu ’93. 2. Þorkell Guðnason ræð- ir málefni einkaflug- manna. Allir velkomnir. Forsala veiðileyfa í Kolku og Hjaltadalsá í Skagafirði hefst 5. apríl og stendur til 5. maí n.k. Þá verdur einnig tekið við pöntunum vegna veiðihúss í Hjaltadal. Allar upplýsingar eru gefnar í söluskálanum á Sleitustöðum í síma 95-37474. FRA SKIÐASTOÐUM OG HITA- OG VATNSVEI TU AKUREYRAR Öll umferð bönnuð Vegna vatnsverndarsjónarmiða og slysa- hættu á skíðasvæði er öll umferð vélknúinna farartækja, svo sem snjósleða, bönnuð utan vegar að Skíðastöðum. Frá Heimara lllagili að sunnan að Kífsárgili að norðan og ofan 400 m hæðarlínu, þ.e. um það bil 3 km suður fyrir Skíðastaði, 2 km norður fyrir Skíðastaði og 100 metra niður fyrir Skíðastaöi. Skíðastaðir. Hita- og vatnsveita Akureyrar. Sýslumaðurinn á Akureyri Utankjörfundar- kosning Utankjörfunaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnar- kosninga, sem fram fara 28. maí n.k., hefst 5. apríl n.k. Kosið er á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, 3. hæð, alla virka daga á venjulegum skrif- stofutíma frá kl. 9.00 til 12.00 og kl. 13.00 til 15.00 (lengri opnunartími auglýstur síðar). Á skrifstofu embættisins í Ráðhúsinu á Dalvík er kosið kl. 9.00 til 15.00 alla virka daga svo og á öðrum tímum eftir samkomulagi við Gíslínu Gísladóttur, fulltrúa á Dalvík. Kosið er hjá hreppstjórum eftir samkomulagi við þá. Akureyri 25. mars 1994. Sýslumaðurinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.