Dagur - 31.03.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 31.03.1994, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 31. mars 1994 - DAGUR - 17 \ \ í 0 m Wp Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Hafið þið notfært ykkur góða veörið í vetur til að fara á skíði! Það er bæði holl og góð útivera fyrir ykkur að stunda skíði og svo er það líka mjög skemmtilegt. En þið verðið að fara var- lega og best væri að hafa hjálm á höfðinu. Svo verðið þið að muna að taka tillit til hinna sem eru með ykkur í brekkunum og renna ykkur ekki í veg fyrir þá. Þeir sem ekki fara á skíði geta skautaó því þótt ekki séu sérstök skauta- svell í nágrenni við ykkur er alltaf hægt að finna frosna polla og tjarnir sem hægt er að skauta á. Gætið þess bara að ísinn sé traustur! © 'V89 Hioq Sv«dC*l*. 'nc Wortú'-gM« >«Mry»<í ^ - 7 í» ©KFS/DiStf. BULLS „Systir mín kemur nióur eftir smástund. Gagn- gerum endurbótum á andliti hennar er ekki að fullu lokið. ©KFS/D'Str BULLS © 1909 Kn>g F««iu>«s Syndir.ata inc Wo"ú i gn'3 „Ég vona að mamma skynji þennan bakka fyrst og fremst sem tákn um ást okkar. Hún mun allavega ekki sjá að þessi brunarúst átti að vera morgunverður. Rebbi Hólms Innbrotsþjófur reyndi að klifra inn um opinn glugga í Versluninni „Tilraunastofan". Næturverði tókst að loka glugganum á hönd þjófs- ins. Undri greifi neitar að hafa ver- ið þarna á ferð og segist hafa slasað sig á hendi þegar hann sló i hana með hamri þegar hann var að festa upp bókahillu. Rebbi Hólms heldur að Undri sé að segja ósatt. Hvers vegna? •lunpnqiunejBS uyeA sueq puoq uöæq ja jujes ue lunuuujeq e epieq pe m eu| -pupq u6æg peiou e6a|66njo jacJ jpjaq uue|-| *(sueq puoq ;j6æq i !Uu;lu>{ J|ija pi>iei) jniuaqjjaj ja !jjaj6 upun :usneq Tíu atriði skilja þessar tvær myndir að. Hversu mörg finnur þú? Stærsta eyðimörk heims heitir: a) Gobi b) Sahara c) Mojave (n :usnen Þótt háls gíraffans sé miklu lengri en okkar hefur hann jafn mörg hálsbein, eða sjö aö tölu. RÓBERT BAIMG5I □g laufið sem féll Róbert og Eddi skilja ekki hvers vegna Villi er svona spenntur. „Mér sýnist þetta bara vera venjulegt lauf,“ segir Eddi og ypptir öxlum. „Hvað er svona sérstakt við það Villi?“ „Ekkert!“ segir músin hlæjandi. „En ég náði því áður en það féll til jarðar og ef maður nær fallandi laufi má maður óska sér!“ „Getur hver sem er óskað sér?“ spyr Róbert. „Ó já,“ svarar Villi, „en þeir verða fyrst aö ná laufi og það er ekki eins auðvelt og það virðist! Hvers vegna reynið þið Eddi það ekki?“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.