Dagur - 16.04.1994, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 16. apríl 1994
Snt €M€MiÆglySM€jJ €Mr
Sveitastörf
Bændurl
Ég er 15 ára strákur og mig vantar
vinnu I sumar.
Er vanur sveitastörfum.
Uppl. í síma 21737 eftir kl. 19.
(Kristinn).
Sala
Til sölu gömul AEG eldavél, Hohmer
PSK55 hljómborö og hvttt járnrúm,
breidd 1,20.
Uppl. í síma 96-31167.
Bifreiðar
Tll sölu BMW 320 árg. ’81.
Er aö rífa Fiat 127 árg. '84, Fiat
Uno árg. '88 og Daihatsu Charmant
árg. '82.
Uppl. í síma 24332._____________
Chevrolet Monza árg. '86 tll sölu.
Ekinn 62 þúsund km.
Sjálfskiptur meö vökvastýri.
Góöur bíll.
Uppl. í síma 21122, Stefán._____
Til sölu Skoda Forman LX árg.
1993.
Ekinn 4000 km.
Bein sala - gott verö.
Uppl. í síma 23061 á daginn og
25435 á kvöldin.________________
Tjónabíll til sölu, Toyota Carina ár-
gerð 1982.
Tilboö.
Uppl. ? síma 26148 eftir kl. 17.
Leikfélag
Akureyrar
ÓPERIJ
DRAUGURINN
eftir Ken Hill
í Samkomuhúsinu
Laugardag 16. apríl kl. 20.30
Fáein sæti laus
Föstudag 22. apríl kl. 20.30
Uppselt
Laugardag 23. apríl kl. 20.30
Örfá sæti laus
BarPur
eftir Jim Cartwright
Sýnt í Þorpinu,
Höfðahlíð 1
Sunnud. 17. apríl kl. 20.30
Fáein sæti laus
Síðasta vetrardag,
miðvikud. 20. apríl kl. 20.30
Ath. Ekkl er unnt að hleypa
gestum f salinn eftir að
sýning er hafin.
Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu
er opin alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími24073.
Sfmsvari tekur við miðapöntunum
utan opnunartíma.
Ósóttar pantanir að BarParl
seldar í miðasölunni (Þorpinu
frá kl. 19 sýningardaga.
Sími 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Antik
Höfum til sölu gömul húsgögn s.s.
skenki, boröstofusett og fleira.
Uppl. f síma 23262 eftir kl. 19.00.
Funcfiir
Hjúkrunarfræöingar. Félagsfundur
veröur haldinn í Zontahúsinu, Aöal-
stræti 76, þriðjudaginn 19. aþril kl.
20.30.
Féiagsvist
Félagsvist verður spiluö aö Melum
sföasta vetrardag, miövikudaginn
20. apríl kl. 21.00.
Kaffiveitingar, happdrætti og fleira.
Allir velkomnir, ungir sem aldraöir.
Fjarkinn, félag aldraöra.
Húsnæöi í boði
Til leigu herbergi á Brekkunni.
Uppl. I sfma 21067.
Til leigu Iftil íbúö á Syðri-Brekk-
unni.
Sanngjörn leiga, laus strax.
Uppl. í síma 24080.
Til leigu rúmgóö 3ja herbergja
íbúö, er laus um mánaðamótin
aprfl/maí.
Er meö húsgögn sem geta fylgt.
Uppl. gefur Oddný í síma 44232
eöa 44225 á milli ki. 16-20.
íbúö til leigu!
Tveggja herbergja íbúö til leigu.
Þrifnaöur og reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 24221.
Húsnæði óskast
Óska eftir 3ja herbergja fbúö tii
leigu til lengri tfma frá 1. júní.
Uppl. I síma 26911 á daginn eöa
26811 á kvöldin og um helgar.
Hjúkrunarfræöingur og starfsmaöur
Flugmálastjórnar óska eftir aö
taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúö
í nágrenni Fjóröungssjúkrahúss
(FSA) frá og meö 1. júní.
Erum reyklaus.
Skilvísum greiðslun heitið.
Uppl. í síma 96-11752.___________
Óskum eftir 3ja til 4ra herbergja
fbúð á Brekkunni næsta vetur.
Skilvfsum greiöslum og snyrtilegri
umgengni heitiö.
Upplýsingar gefur Bjarney I síma
24293 á virkum dögum eftir há-
degi.____________________________
Óska eftir 3ja til 4ra herbergja
íbúö.
Reglusemi og skilvfsum greiöslum
heitiö.
Uppl. í sfma 12876 eftir kl. 18.00.
3ja til 5 herbergja íbúö óskast til
leigu frá 1. maí n.k., helst af öllu á
Brekkunni.
Upplýsingar T síma 26919 eftir kl.
18.00 eöa I síma 26566 (Ólafur)
eöa síma 27177 (Guöbjörg) á
vinnutíma.
Garðyrkja
Tek aö mér klippingu og grisjun á
trjám og runnum.
Felli einnig stærri tré, og fjarlægi af-
skuröi sé þess óskað.
Látið fagmann vinna verkið.
Fljót og góö þjónusta.
Uppl. í síma 11194 eftir kl. 19.00
og 985-32282 allan daginn.
Garötækni,
Héöinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.___________
Garöaeigendur athugið!
Skrúögarðyrkjuþjónustan sf. tekur
að sér grisjun og klippingar á trjám
og runnum og fellingar á trjám, fjar-
lægjum afklippur. Fagvinna og ráö-
gjöf.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúögaröyrkjufræöingur,
sími 23328.
Jón B. Gunnlaugsson,
skrúögaröyrkjufræöingur,
sfmi 25125.
BílasTmi 985-41338.
Vinsamlega hafið samband eftir
kl. 18.
BVIÐ GETUM ÞAGGAÐ ■
l NIDUR í FLESTUM... i
■
l
■
■
■
■
B
FJÖLNISGÖTU 6e - SlMI: 96-26339 B
I -PUSTKERFI
■ Fosl verð ó undirselningum.
g - BRENDERUP DRÁTTARBEISLI
Fasl gjald fyrir undirsetningu
1 - RYÐVÖRN Á ALLA BÍLA
i Kannaðu kjörin, þau koma ó óvart.
! RYÐVARNASTÖÐiN
Okukennsla
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4.
Útvega öll kennslugögn.
Tímar eftir samkomulagi.
Hreiöar Gfslason, ökukennari.
Símar 21141 og 985-20228.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
TTmar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör viö allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sfmi 23837 og bfla-
sfmi 985-33440.
Ýmislegt
Vfngeröarefni:
Vermouth, rauðvfn, hvítvín, kirsu-
berjavín, MóselvTn, RJnarvín, sherry,
rósavln.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, ITkjörar, filt-
er, kol, kísill, felliefni, suöusteinar
o.fl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúöin hf.,
Skipagötu 4, sími 11861.
Forseta-
heimsóknin
að Melum,
Hörgárdal
Leikstjóri: Aðalsteinn Bergdal.
Allra síðasta
sýning
laugard. 16. apríl kl. 20.30
Miðapantanir í síma 11688
og 22891
heir hljóla að vera illa haldnir, sem ekki
skemmta sér.
(Dagur8. mars H. Ág.)
Leikdeild Ungmennafélags
Skriðuhrepps.
Búvélar
Til sölu Zetor 7245 árg. ’86, 4X4
með ámoksturstækjum.
Uppl. í síma 96-52288.
Atvinna óskast
Tvitugur karlmaður óskar eftir at-
vinnu á Akureyri eöa Eyjafjaröar-
svæöinu.
Er vanur öllum sveitastörfum, en
annað kemur einnig til greina.
Uppl. I síma 31237, vs. 31148.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast á veitingastað
til almennra afgreiöslustarfa.
Starfsreynsla T eldhúsi æskileg.
Vaktavinna.
Áhugasamar leggi inn upplýsingar
um nafn, aldur og fyrri störf á af-
greiöslu Dags merkt: Veitingastaö-
ur fyrir 25. apríl.
Myndbandstökur
Myndbandstökur - vinnsla - fjöl-
földun.
Annast myndbandstökur viö hvers
konar tækifæri s.s. fræðsluefni,
árshátíöir, brúðkaup, fermingar og
margt fleira.
Fjölföldun í S-VHS og VHS, yfirfæri
af 8 og 16mm filmum á myndband.
Margir möguleikar á Ijósmyndum af
8 og 16 mm filmum, video og sli-
desmyndum. Ýmsir aörir möguleik-
ar fyrir hendi.
Traustmynd, Óseyri 16.
Sími 96-25892 og 96-26219.
Opið frá kl. 13-18 alla virka daga.
Einnig laugardaga.
Skemmtanir
Þeir félagar F.H.U.E. sem hafa
áhuga á sætaferö á fyrirhugaöan
sameiginlegan dansleik meö Nikkól-
ITnu sem haldinn verður laugardag-
inn 23. apríl I Árbliki Dalasýslu hafi
samband við Jóhannes í síma
26432 I síöasta lagi þriöjudaginn
19. apríl.
Ráðskona
Óska eftir ráöskonustarfi í sumar.
Er meö 3ja ára barn og 13 ára
dreng sem er vanur sveitastörfum.
Hef til sölu tvö skrifborð og tvo rúm
90 cm breiö, tvö fuglabúr og barna-
vagn.
Uppl. T síma 12259.
Hljóðfæri
Nýtt - nýtt - nýtt - nýtt.
Tökum hljóöfæri T sölu, okkur vant-
ar nú þegar gítara, bassa, bassa-
magnara, gítarmagnara, söngkerfi,
harmonikur og margt, margt fleira.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Sækjum - sendum.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnaö púst- og rafgeyma-
þjónustu aö Draupnisgötu 3.
Ódýrt efni og góð þjónusta.
Oþiö 8-18 mánud.-fimmtud og 8-16
föstud.
Sími 12970.
Píanóstillingar
Verö við píanóstillingar á Akureyri
dagana 18.-20. apríl.
Upplýsingarí sTma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiöur.
Kartöfluútsæði
Til sölu úrvals kartöfluútsæöi, Gull-
auga, rauöar íslenskar, Helga,
Bintje og Premiere.
Allt frá viöurkenndum framleiðend-
um meö útsæðisleyfi frá landbún-
aðarráðuneytinu.
Stæröarflokkaö eftir óskum kauþ-
enda.
Öngull hf, Staöarhóli Eyjafjaröar-
sveit,
Símar 96-31339, 96-31329.
CcrGArbíc
Laugardagur
Kl. 9.00 Gunmen (undir
vopnum)
Kl. 9.00 Mr. Wonderful
(hinn eini sanni)
Kl. 11.00 Carlito' s Way
Kl. 11.00 Mr. Wonderful
(hinn eini sanni)
Undir vopnum. Gunmen.
Grín og spennumynd með Christopher
Lambert og Mario Van Peebles í aðalhlut-
verkum.
Fíkniefnalögreglumaður handtekur glæpa-
mann og í Ijós kemur, að hvor þeirra um
sig býr yfir helmingi af leyndarmáli sem
mun gera þá forríka ef þeir drepa ekki
hvor annan fyrst.
Bönnuð innan 16 ára.
Sunnudagur
Kl. 3.00 Aladín
(ísl. tal 500 kr.)
Kl. 3.00 Einu sinni var
skógur
Kl. 9.00 Gunmen (undir
vopnum)
Kl. 9.00 Mr. Wonderful
(hinn eini sanni)
Kl. 11.00 Carlito' s Way
Kl. 11.00 Mr. Wonderful
(hinn eini sanni)
Mánudagur
Kl. 9.00 Gunmen (undir
vopnum)
Kl. 9.00 Mr. Wonderful
(hinn eini sanni)
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Gunmen (undir
vopnum)
Kl. 9.00 Mr. Wonderful
(hinn eini sanni)
Mr. Wonderful.
„Dásamleg. Matt Dillon er frábær. Anna-
bella Sciotta rænir hjarta þínu." (WNWK
Radio, New York.)
„Stórkostleg frammistaða leikaranna er
svo hjartnæm að þú finnur til með öllum
persónunum." (Los Angeles Times)
„3'4 af 4 stjörnum. Þess virði er að sjá....
Fyrsta ósvikna New York ástarsagan í
mörg ár." (The Boston Globe)
„Yndisleg rómantísk gamanmynd, ætti að
höfða til „Sleepless in Seattle" áhorfenda."
(Barry Normann, Film ’93.)
BORGARBÍÚ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga