Dagur - 21.04.1994, Blaðsíða 7
Sumarkomutónleikar
píanódeildar
Nemendur úr píanódeild Tónlist-
arskólans á Akureyri leika á Sunr-
arkomutónleikum í Safnaóarheinr-
ili Akureyrarkirkju nk. laugardag,
23. apríl, kl. 15. Efnisskrá tónleik-
anna verður afar fjölbreytt, spann-
ar öll megintímabil tónlistarsög-
unnar allt franr á vora daga. Boóið
veröur upp á veitingar í hléi.
Opið hús í Háskólanum
á Akureyri
Nk. laugardag, 23. apríl, heldur
Háskólinn á Akureyri árlcga
námskynningu sína. Nánr í öllunr
deildunr skólans veróur kynnt en
auk þess er opið hús þar sem al-
menningi gefst kostur á aö kynna
sér rannsóknaaóstöðu skólans.
Þrjár rannsóknastofnanir starfa nú
í sanrvinnu við skólann. Rann-
sóknastofnun fiskiðnaðarins, Haf-
rannsóknastofnun og Iðntœkni-
stofnun. Sú breyting verður á
kynningunni frá því í fyrra að hún
hefst að Glerárgötu 36 með al-
mennri kynningu í húsakynnum
skólans. Saxófónkvartett undir
stjórn Finns Eydal nrun lcika
nokkur lög eftir Lcnny Nichaus.
Síöan verður boðið upp á léttar
veitingar. Nemendur og kennarar-
ar hinna fjögurra deiida skólans
nrunu síðan kynna starfsemi dcild-
anna, hver á sínum stað. Kynning
heilbrigðisdeildar og kennara-
dcildar cr í aðalbyggingu skólans
aó Þingvallastræti 23. Kynning
rekstrardeildar og sjávarútvcgs-
deildar vcröur að Glcrárgötu 36.
Umsóknir um skólavist fyrir
næsta skólaár eru byrjaðar að bcr-
ast skrifstofu skólans cn nrikið
hcfur vcrið spurst l’yrir um nám í
skólanunr. Umsóknafrcstur um
skólavist er til 1. júní.
15 mín mót
Skákfélag Akureyrar heldur 15
mínútna mót nk. sunnudag kl. 14.
Allir eru boðnir velkomnir. Þetta
er næstsíðasta 15 mínútna stiga-
mótið í vetur.
Flóamarkaður
í Kjarnalundi
Flóamarkaður NLFA verður í
Kjarnalundi laugardaginn 23. apríl
kl. 14-17. I sumarbyrjun kennir
ýnrissa grasa, senr endranær. I
boði verður úrval fatnaðar, bóka
og annars varnings.
Fræðslufúndur um
sveppasýkingu
Vegna gífurlegrar aðsóknar að
fræðslufundunr um sveppasýkingu
í Reykjavík fyrir skemnrstu hefur
verið ákveóió að halda samskonar
fund á Akureyri. Efna þau Hall-
grínrur Þ. Magnússon, læknir, og
Guðrún G. Bcrgnrann til þessa
fundar laugardaginn 23. apríl kl.
14 í Borgarbíói. Sveppasýking er
einn af þeim nútíma sjúkdómunr
senr skotið hafa upp kollinum á
síðari árunr og nrargir hverjir vilja
ckki ennþá líta á scnr sjúkdónr.
Sjúkdómseinnkennin sem leggjast
á líkamann gcta verið ljölmörg og
margvísleg, nr.a. uppþenrba, nrclt-
ingartruflanir, höfuðverkur og sí-
þreyta svo eitthvað sé ncl'nt. Hall-
grínrur Þ. Magnússon, læknir,
fjallar í crindi sínu unr það hvað
Candida Albicans eða sveppasýk-
ing er, unr skaðleg áhrif svcppa-
sýkingar á líkanrann og þau sjúk-
dónrscinkenni senr rakin hafa ver-
ið til svcppasýkingar. Einnig
fjallar hann unr Ieiðir til lækning-
ar. Guðrún G. Bcrgnrann fjallar
unr reynslu sína af sveppasýkingu
og þær lciðir scnr hún hefur reynt
til að ná tökunr á hcnni. Einnig
verður rætt um stofnun sjálfs-
hjálparhópa fyrir þá sem þjást af
sveppasýkingu, þar senr m.a. yrði
veittur stuðningur á bataleiðinni,
skipst á mataruppskriftum og að-
ferðum senr duga til bata. Miða-
verð á fyrirlesturinn er kr. 500.
Miðasala við innganginn og hefst
hún kl. 13.30. Nánari uppl. hjá
Höndinni hf. í sínra 26233.
LMA sýnir Strætið
Leikfélag Menntaskólans á Akur-
eyri sýnir Strætið í Samkonruhús-
inu á Akureyri nk. sunnudag og
nránudag kl. 20.30. Leikritið cr
bannað börnunr yngri cn 12 ára.
Leikstjóri er Rósa Guðný Þórs-
dóttir. Miðapantanir í sínra 24073.
Þrjár sýningar hjá LA
Leiklélag Akureyrar sýnir Operu-
drauginn annað kvöld og laugar-
dagskvöld kl. 20.30. A sunnu-
dagskvöldió veröur 35. sýning á
Barpari í Þorpinu við Höfðahlíð.
Lifandi tónlist á
Við Pollinn
Grímur, Inga og Snorri sjá unr
sveilluna á veitingastaðnunr Við
Pollinn á Akureyri í kvöld, annað
kvöld og laugardagskvöld. í kvöld
verður opið frá kl. 15 til 01, kl.
15- 03 á nrorgun og laugardag og
kl. 15-01 á sunnudag. Kaffi og
kökur í boöi alla daga.
Mikið um dýrðir í
Sjallanum
Líf og fjör verður í Sjallanunr á
Akurcyri unr hclgina. Annað
kvöld sér lrin frábæra hljónrsveit
1000 andlit unr fjörið og á laugar-
dagskvöld leikur Rokkbandió l'yrir
dansi. Bjarni Tryggva. tckur lagið
í Kjallaranunr í kvöld, annaö
kvöld og laugardagskvöld.
Fimmtudagur 21. apríl 1994 - DAGUR - 7
3
r
Oskum viðskiptavinum okkar
glcðilcgs sumars
með þökk fyrir veturinn
FLUGLEIÐIR
Akureyri, sími 12200
j
)
r
Oskum Norðlendingum öllum og
viðskiptamönnum okkar um land allt
glcðilcgs sumars
með þökkfyrir veturinn
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Geislagötu 5 og Sunnuhlið, Akureyri • Sími 27600
& Gleðilegt
Ispan hf.
Furuvöllum 15, sími 22333
Kjarnafœði sf.
Fjölnisgötu lb, sími 27155
Kranaleiga
Benedikts Leóssonar
Lögbergsgötu 5, sími 24879
Kœliverk hf.
Frostagötu 3b, sími 24036
Líkamsrœktin Bjargi
Bugðusíðu 1, sími 26888
Möl og sandnr hf.
Súluvegi, sími 21255
Olínverslun íslands hf.
Tryggvabraut, sími 23636
Sandfell hf.
Laufásgötu, sími 26120
sumar! &
Sparísjóður Akureyrar
og Arnarneshrepps
Brekkugötu 1, sími 24340
Stefnir hf. vöruflutningar
Óseyri 1, sími 22624
Stjörnu-Apótek
Akureyri, sími 23718
Stíll hf.
auglýsinga- og skiltagerð
Óseyri 2, sími 25757
r
Utgerðarfélag Akureyringa hf.
sími 12500
Verslunin Brynja
Aðalstræti 3, sími 24478
Verslunin Síða
Kjalarsíðu 1, sími 25255