Dagur - 21.04.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 21.04.1994, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21. apríl 1994 - DAGUR - 11 Karlakór Akureyrar-Gcysir. Tónleikar Karlakórs Akureyrar- Geysis í Akureyrarkirkju SJÓMANNAFÉLAG EYJ AFJAROAR Orlofshús Frá og með mánudeginum 2. maí hefst útleiga á neð- anskráðum orlofshúsum á vegum Sjómannafélags Eyjafjaróar. Húsin eru leigð viku í senn og ber aö greiða vikuleig- una við pöntun á húsunum. Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið sumarhús leigó hjá félaginu s.l. þrjú ár hafa forgangsrétt til kl. 16.00 þann 9. maí n.k. Staðir sem í boði eru, eru á eftirtöldum stöðum: lllugastöðum, Hraunborgum Grímsnesi og tvær íbúðir í Reykjavík. Sjómannafélag Eyjafjarðar, Skipagötu 14, sími 25088. Karlakór Akureyrar-Geysir, heldur árlega vortónleika sunnudaginn 24. aprfl og mið- vikudaginn 27. aprfl í Akureyr- arkirkju kl. 20.30, báða dagana. Á söngskrá eru 20 lög, eftir inn- lenda og erlenda höfunda, hæfi- lega blönduð léttleika sem falla ætti öllum í geð. M.a. verður í fyrsta skipti flutt á tónleikum lag Jóhanns Ó. Haraldssonar, Land mínsföður, sem samið var í tilefni lýðveldisstofnunarinnar 1944 og aðeins flutt einu sinni á hátíðarhöldunum á Akureyri fyrir hálfri öld síðan. Einsöngvarar með kórnum eru Náttúrulækningafélag Akureyrar: Ásdís kjörin formaður Á aðalfundi Náttúrulækningafé- lags Akureyrar sl. mánudag var Ásdís Árnadóttir kjörin formað- ur félagsins. Áslaug Kristjánsdóttir lét af formennsku, en hún hefur verið formaður félagsins sl. sjö ár og var Ásdís Árnadóttir kjörin for- maður í hcnnar stað. Með henni í stjórn eru Guörún Lárusdóttir, Jón Kristinsson, Stefán Jóhannesson og Vilhjálmur Ingi Árnason. óþh LÉTTIR h Hestamannafélagið Léttir Námskeið í hesta- íþróttum fyrir vana og minna vana hefst 27. apríl (sjá síðasta fréttabréf). Þjálfari Sveinn Jónsson. Skráning í síma 22015 (Aslaug) 27778 og 11241 (Guðlaug og Sigrún) eftir kl. 20.00. íþróttadeild Léttis. Eggert Jónsson, bassi; Ingvi Rafn Jóhannsson, tenór; Steinþór Þrá- insson, bariton; Hermann R. Jóns- son, tenór; Þórður Kárason, bassi og Þorkell Pálsson, tenór. Auk þess syngur tenórinn Óskar Pét- ursson með kórnum í tveimur lög- um. Stjórnandi kórsins er Roar Kvam og undirleikari Richard J. Simm. Sumarfagnaður kórsins verður í Lóni 30. apríl nk. og eru allir vel- unnarar kórsins velkomnir þang- að. Þar verður söngur og gaman- mál á boðstólum og stiginn dans. GG RAUTT L/ÓS^RAUTT LJÓS! ||ráðERÐAR Kaupfélag Eyfirðinga óskar félagsmönnum, starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegs sumars og gæfuríkra daga með fiœkkandi sól - nútímafyrirtæki á traustum grunni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.