Dagur - 21.04.1994, Blaðsíða 14

Dagur - 21.04.1994, Blaðsíða 14
n „ C|- I 'A'\r ... M3fU I i i ~,fi M? nii-'o-h trrimí'? 14 - DAGUR - Fimmtudagur 21. apríl 1994 NÝn FRÁ GLÓFA Barnasokkar með mynd af Mikka Mús, kærkomin sumargjöf Ath. nýjar merkingar á sokkunum frá okkur: ★ Hnokki fyrir börnin. ★ Feyma fyrir dömur. ★ Burgeis fyrir herra. ★ Þjálfi á öllum íþróttasokkum. Norðlenskt, já takk Útsölustaðir: KEA Nettó, Byggðavegi, Hrísalundi og á Siglufirði, □lófi Gæði f hverjum þræði AKUREYRARB/ÉR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 25. apríl 1994 kl. 20-22 verða bæjar- fulltrúarnir Björn Jósef Arnviðarson og Þórarinn Sveinsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Bæjarstjóri. Fræðslufundur um sveppasýkingu og -óþol Fræðslufundurinn verður haldinn í Borgar- bíói laugardaginn 23. apríl klukkan 14.00. Hallgrímur Þ. Magnússon læknir fjallar um: ★ Hvað er Candida Albicans eða sveppasýking? ★ Skaðleg áhrif sveppasýkingar á líkamann. ★ Sjúkdómseinkenni sem rakin hafa verið til sveppasýk- ingar. ★ Leið til lækningar-stofnun sjálfshjálparhópa. Guðrún G. Bergmann fjallar um reynslu sína af sveppasýkingu. Verð 500 krónur. Miðasala við innganginn hefst klukkan 13.30. Nánari upplýsingar fást í Höndinni hf. í síma 26233. 1111 FRAMSÓKNARMENN 1111 AKUREYRI OPIÐ HÚS í Hafnarstræti 90, laugardaginn 23. apríl kl. 10-12. Bæjarfulltrúar og frambjóðendur mæta. Fjölmennið og vinnið að kosningaundirbúningnum. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar. Stjórn F.U.F.A.N. Breyttar úthlutunar* reglur LÍN Undanfarið hefur stjórn Lána- sjóðs íslenskra námsmanna lagt mikla vinnu í að ná samstöðu um breytingar á úthlutunarreglum sjóðsins fyrir skólaárið 1994-95. Markmiðið með breytingunum er að bæta hag námsmanna með börn á framfæri, m.a. með því að fella niður barnabætur og barna- bótaauka sem tekjur, þegar láns- réttur er reiknaður. Auk þess hafa þessar breytingar í för með sér hækkun lána vegna bóka- og ferðakostnaðar, rýmkun ýmissa annarra reglna og einföldun reglna um tekjutillit, eins og segir í fréttatilkynningu frá stjóm LIN. Eftir breytingamar verða tekjur, sem tekið er tillit til við útreikning námslána þær sömu og mynda skattstofn en flóknar reglur hafa gilt um hvaó taldist til tekna í þessu sambandi og hafa t.d. bamabætur og bamabótaauki alltaf talist til tekna, þegar réttur til námsláns hef- ur verið reiknaður. Þá fela breytingarnar í sér að allir námsmenn í leiguhúsnæði fá sömu upphæð, þ.e. fasta fjárhæð sem svonefnt „frítekjumark.“ Þeir vita því fyrirfram nákvæmlega hvaða tekna þeir geta aflað sér án þess að þær hafi áhrif á rétt til námslána. Sama gildir um náms- menn í foreldrahúsum. Auk þessa eru margvíslegar aðr- ar breytingar gerðar á reglum um úthlutun námslána, samkvæmt sameiginlegum tillögum stjómar LÍN. Stjóm sjóðsins telur að fjár- þörf sjóðsins verði eftir sem áður innan þess ramma sem fjárlög í ár gera ráð fyrir að varið sé til náms- aðstoðar, þ.e. 2.830 milljónir króna. KK & Gleðilegt sumarl & Alprent Akureyri, sími 22844 Amaro Akureyri, sími 22830 A.V.J. Teiknistofan Tryggvabraut 10, sími 25778 Benny Jensen kjötvinnsla og sláturhús Lónsbakka, sími 21541 Bifreiðastöð Oddeyrar Strandgötu, sími 11010 Bifreiðaverkstceði Bjarna Sigurjónssonar Laufásgötu 5, sími 23061 Bifreiðaverkstœði Bjarnhéðins Gíslasonar Fjölnisgötu 2a, sími 22499 Bifreiðaverkstœðið Bláfell hf. Draupnisgötu 7a, sími 21090 Bifreiðaverkstœði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5a, sími 22520 Bifreiðaverkstœðið Skálafell sf. Draupnisgötu 4f, sími 22255 Bókval Kaupvangsstræti 4, sími 26100 Hf Eimskipafélag Islands Strandgötu, sími 24131 Endurskoðun Akureyri hf. Glerárgötu 24, sími 26600 Fatagerðin Iris Grænumýri 10, sími 24900 Fatahreinsun Vigfúsar og Arna Hofsbót 4, sími 24427 Garðyrkjustöðin Grísará Sími 96-31129 Hjólbarðaþjónustan - Polaris umboðið Hvannavöllum 14b, sími 22840

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.