Dagur - 19.05.1994, Side 1

Dagur - 19.05.1994, Side 1
77. árg. Akureyri, fúnmtudagur 19. maí 1994 93. tölublað Venjulegir og cfemantsskornir trúlofunarhringar Afgreiddir samdægurs GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI Vopnafjöröur: HágangurI bilaði á leið í Smuguna Hágangur I, annar kanad- ísku togaranna sem Úthaf hf. á Vopnafirði keypti fyrr á ár- inu frá Kanada, hélt til veiða í Smugunni á þriðjudag. Úthaf hf. er sameign útgerða á Vopna- flrði og Þórshöfn. Togarinn hélt til veiða í síðustu viku en er hann var kominn um 300 mflur áleiðis var vélarbilun og rak tog- arann stjórnlaust í sólahring meðan skipt var um slíf í vél- inni. Verið er að ganga frá vinnslu- línu um borð í Hágang II, til salt- fiskvinnslu, sem cr eins og í Há- gangi I, og heldur hann einnig á veiðar í Smugunni. Þar eru fyrir íslensku skipin Bliki frá Dalvík, Drangey frá Sauóárkróki og Skúmur frá Hafnarfirði auk þess scm Rcx, scm skráöur er erlendis, cr þar einnig. Ekki er búist vió flciri skipum í Smuguna fyn' en cftir sjómannadag en þá cr búist vió „trafflk" cf fréttist af sæmilcg- um aflabrögðum. Fréttir bcrast af mokvciði hjá Rússum á Tor Ivc- scn- bankanum á Svalbarðasvæð- inu cn sá flskur mun vcra á hraðri leið austur svo kannski berast fréttir innan tíðar af vaxandi veiöi hjá íslcnsku skipunum. I gær var rússncskt strand- gæsluskip væntanlegt á veiðislóð Islendinganna í Smugunni en Rússar og Norömenn virðast hafa sameinast um „gæslu" á þessu hafsvæði scm þó er alþjóðlcgt og á ekki að lúta yfirstjórn þcirra. GG Menntaskólinn kvaddur Stúdentsefni í Menntaskólanum á Akureyri klœddu sig upp í hin furðulegustu gervi í gær og kvöd iu lœrifeður sína. Að vanda fóru þau um strœti Akureyrarbæjar í vögnum. Framundan er próflestur og hvítu kollana fá hinir verðandi stúdentar þann 17. júní. Mynd: Robyn Könnun á atvinnuhorfum skólafolks á Akureyri: Astandið verst hjá 1977-árganginum Fundur miðstjórnar ASÍ: Ummæli Þórarins alvarleg og æru- meiðandi Fundur miðstjórnar Alþýðu- sambands íslands og for- ystumanna lands- og svæðasam- banda innan ASI, mótmælir harðlega þeim ósvífnu og raka- lausu fullyrðingum Þórarins V. Þórarinsspnar, framkvæmda- stjóra VSÍ, um að 4-5000 manns sem eru án atvinnu hafi í raun engan áhuga á því að fá vinnu. Fullyrðingar Þórarins urn aó þcssi mikli fjöldi lolks sé að mis- nota atvinnuleysisbótakerfið og brjóta þar mcó lög cru óþolandi og ætti hann að hafa manndóm í scr til að biójast opinberlega af- sökunar á þessuni ummælum sín- um, eins og segir í fréttatilkynn- ingu frá ASI. Fundurinn telur augljóst að or- sakir atvinnulcysisins séu ckki þær að fólk vilji ekki vinnu og það að halda slíku fram sé^ hrein móðgun við launafólk á Islandi. „Ummæli Þórarins cru alvarleg og ærumciðandi aðför að því Ij'öl- rnarga fólki sem má þola það að vera án atvinnu og fullt tilefni til lögsóknar á hendur þeim scnt hafði þau í frammi," segir enn- fremur í flcttatilkynningunni. KK Atvinnuhorfur skólafólks á Akureyri í sumar eru mjög mismunandi. Bróðurpartur nemenda í efri bekkjum fram- haldsskólanna hefur fengið sum- arvinnu en ástandið er öllu lak- ara í neðri bekkjunum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á atvinnuhorfum skólafólks sem atvinnumála- nefnd Akureyrar hefur gert. Rctt um sexhundruð nemendur í skólunum á Akureyri tóku þátt í könnunni. Þeir elstu eru fæddir ár- ið 1969 cn þeir yngstu árið 1978. Könnunin tók annars vegar til fólks sem á lögheimili á Akureyri og hins vegar til fólks sem á lög- hcimili utan Akureyrar. Ef fyrst er litið til þeirra sem eiga lögheimili á Akureyri kemur í Ijós aó samtals 19 manns á aldr- inum 18-25 ára höfðu ekki fengið sumarvinnu þegar könnunin var gerð. Þegar kemur síðan að ár- ganginum 1977 harðnar verulega á dalnum. Samtals höfðu 48 nem- endur fæddir árió 1977 ekki feng- ið vinnu þegar könnunin var gerð og 35 unglingar fæddir 1978 höföu ckki fengið vinnu. Samkvæmt könnuninni viróist atvinnuástand nemenda sem eiga lögheimili utan Akureyrar vera betra en nemenda meó lögheimili á Akurcyri. 31 nemandi með lög- heimili utan bæjarins hafði ekki fengið vinnu. óþh . ' Leikskólamálið rætt í bæjarráði Síðdegis í gær áttu for- svarsmenn Akureyrar- bæjar viðræður við eiganda hússins í Giljahverfi þar sem Leikskóli Guðnýjar Önnu hefur verið til húsa um leigu á því til skamms tíma, hugs- anlega tveggja mánaða. Ekki fengust upplýsingar um niðurstöðu þcssa máls áður cn Dagur fór í prentun í gær- kvöld, en stefnt var að því að halda lund í gærkvöld með for- eldrum bama á leikskólanum. Bæjarráó kom saman í gær þar sem málefni lcikskólans voru á dagskrá. Samþykkt var að fela bæjarstjóra og bæjar- lögmanni aö leita eftir viðræð- um við eiganda hússins um hugsanlega leigu bæjarins á því til skamms tíma á mcðan leitað yrði annarra úrlausna á málefnum leikskólans. Eins og komiö hefur fram var leikskólinn innsiglaður sl. föstudag að kröfu eiganda hússins vegna þess að rekstrar- aðili leikskólans hefur ckki staöiö í skilum með greiðslur af húsinu. öþh Samþykkt bæjaryfirvalda á Akureyri um kaup á flotkví: Atvinnuskapandi verkefni og styrkir skipasmíðaiðnaðinn - segir Halldór Jónsson, bæjarstjóri Akvörðun hafnarstjórnar og bæjarstjórnar felur það í sér að hér er ætlunin að útbúa að- stöðu sem á að verða mjög at- vinnuskapandi og styrkja skipa- smíðaiðnaðinn. Eigendur SIipp- stöðvarinnar-Odda telja að til- koma flotkvíar verði mjög já- kvæður þáttur fyrir rekstur skipasmíðaiðnaðarins í bæn- urn,“ segir Halldór Jónsson, bæjarstjóri á Akureyri. Eins og fram kom í Degi í gær samþykkti hafnarstjórn Akureyrar sl. þriðjudag aó kaupa flotkví til Akurcyrar og sama dag staðfesti bæjarstjórn Akureyrar þá bókun. Það liggur því ljóst fyrir að til Ak- urcyrar vcrður keypt ilotkví sem hugmyndin er að geti tekið skip nreð allt að 8.0 metra djúpristu og að minnsta kosti 3.500 þungatonn. Halldór Jónsson segir þessa bókun hafnarstjórnar hrcina og ótvíræöa og um hana hafl vcriö mikil samstaða. Hann segir að þaó sem næst gerist í málinu sé að óska eftir því vió Hafnamálastofn- un að hún vinni útboösgögn í samráði við Akureyrarbæ vcgna flotkvíar af áóurnefndri stærð og henni verði falið aó kanna aðstöðu fyrir flotkvína. Einnig verði farið í viðræður viö samgönguráðuneytiö um hlut ríkisins í kaupum á llot- kví, en eins og fram hcfur komið taldi ráðuneytið kaupin vera styrk- hæft verkefni. Flotkvíin vcróur keypt crlcndis frá og segir Halldór að til scu ýmsar upplýsingar þar að lútandi, „og þaó er ljóst að það verða útbú- in útboðsgögn fyrir ílotkvína, hvort heldur sem er notaða cða nýja. Útboðið verður opinbcrlega auglýst þegar þar að kemur. Eg treysti mér ekki til þess að nefna dagsetningar í þessu sam- bandi. Eg met það svo að það eigi ekki að þurfa svo langan tíma til þcss að gera útboösgögn fyrir flot- kvína. I mínum huga mun hönnun á tilheyrandi halnarmannvirkjum vcróa að taka mið af þeirri llotkví scm verður keypt. Eg geri mér vonir um að í þetta mál vcrði nú farið af miklum kralti og ég hefði gjarnan vilja sjá þessa hluti geta gerst á allra næstu mánuðum," sagði Halldór. óþh

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.