Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 1
Liðlega 92 tonn
af Rússafiski til
Ólafsfjarðar
Rússneski togarinn Kvirilo
landaði í vikunni 92 tonn-
um af frystum þorski úr Bar-
entshafi og verður þessi fískur
notaður til að mæta hugsanleg-
um hráefnisskorti þar sem einn
togari Ólafsflrðinga, Múlaberg
ÓF-32, er nú að fiska í siglingu.
Það er Fiskmiðlun Norðurlands
hf. sem hafði milligöngu um söl-
una.
Um 70 tonn af Rússafiski kom
til Fiskiðjusamlags Húsavíkur í sl.
viku úr togara sem landaði á Bol-
ungarvík. Von er á rússneskum
togara til löndunar á Húsavík strax
eftir hvítasunnuna, en báðir þcssar
Iandanir eru gegnum Fiskafurðir
hf. í Reykjavík. GG
Akureyri:
Rólegt í utan-
kjörfundarat-
kvæðagreiðslu
Mjög rólegt hefur verið í
utankjörfundaratkvæða-
greiðslu hjá sýslumannsembætt-
inu á Akureyri.
Um miðjan dag á miðvikudág
hafði 181 greitt atkvæói utan kjör-
staóar, þar af grciddu 27 atkvæói
sl. mánudag og 34 á þriðjudag.
Mest helúr boriö á sjómönnum og
námsfólki, sem á lögheimili í öðr-
um sveitarfélögum cn Akureyri.
Björn Rögnvaldsson, fulltrúi
hjá sýslumannsembættinu, segir
að þessi utankjörfundaratkvæða-
greiðsla sé með því allra rólegasta
sem hann hafi komið nálægt til
þessa. óþh
A. Finnson hf.:
Skrifstofa og verk-
stæði innsiglað
Sýslumannsembættið á Akur-
eyri innsiglaði á miðvikudag
skrifstofu byggingafyrirtækisins
A. Finnssonar hf. á Fururvöllum
á Akureyri auk verkstæðis á
Gleráreyrum. Lokað er vegna
vanskila á virðisaukaskatti,
staðgreiðslu og tryggingargjöld-
um og nemur upphæðin nokkr-
um milljónum króna.
I byrjun júnímánaðar mcga þcir
sem ekki hafa staðið í skilum með
ofangreind gjöld búast við innsigl-
un og þar með stöðvun að
cinhverju leyti á starfseminni.
Björn Rögnvaldsson, fulltrúi
sýsluntanns, scgir að næsta skrefið
verði að innsigla cða stööva notk-
un stcypustöövar, verkfæraskúra,
véla og tækja hjá A. Finnssyni hf.
cf ekki verói gerð skil, en cmbætt-
ið mun vcita nokkurra daga um-
hugsunarfrest.
Vanskilalistinn er ckki lengri
nú en hann hefur verió undanfarna
mánuði en heildarupphæó hans er
hins vegar miklu lægri þar sem
mjög stórar upphæðir eru sjald-
séðari á vanskilalistanum. Stór
hluti þcssara vanskila eru einstak-
lingar sem hafa fengið áætlun
vegna staðgrciðslu en þeir gera
yfirleitt skil þcgar þeir fá fyrstu
aóvörun. GG
í sundi í sólskinsskapi.
Mynd: Benni
Húsavík:
Fýrstu þríburarnir
- „litlir ennþá en dafna vel,“ segir faðirinn
Fyrstu þríburar á Húsavík
fæddust sl. mánudag. 16.
maí á Landspítalanum. Þetta
eru þrír drengir sem teknir voru
með keisaraskurði og fæddust
nokkru fyrir tímann.
Foreldrar þríburanna eru Krist-
jana Sævarsdóttir og Ólafur Jóns-
son. Drengirnir þrír eru þeirra
fyrstu börn.
„Þeir eru litlir ennþá en dafna
vel og vió vonum það besta,“
sagði faðirinn í símtali við blaða-
mann Dags í gær, en þá var Ólafur
staddur hjá fjölskyldunni á Land-
spítalanum.
Fæðingum hefur fjölgað mjög
á Húsavík á þessu ári, miðað við
undanfarin ár, þó Kristjana og Ól-
afur séu öðrum duglegri við að
auka íbúafjöldann. Fyrstu þrjá
mánuðina fæddust jafn mörg börn
og hálft árið í fyrra. Von er á
mörgum börnum næstu mánuðina,
samkvæmt upplýsingum frá Lilju
Skarphéðinsdóttur, ljósmóður.
IM
Langmest atvinnuleysi
á Norðurlandi eystra
Samkvæmt skráningu at-
vinnuleysisdaga í aprflmán-
uði síðastliðnum voru rúmlega
7.000 manns án atvinnu í mán-
uðinum eða 5,6% af áætluðum
mannafla á vinnumarkaði. At-
vinnuleysið var 4,7% hjá körlum
og 6,8% hjá konum. Atvinnu-
lausum fækkaði í heild að með-
altali im 10,4% frá marsmánuði
en þeir eru 22% fleiri en í aprfl
1993.
Það hefur verið góður
afli í úthafskarfanum
- segir Kristján Halldórsson, skipstjóri á Svalbak EA-2
Nýr frystitogari Útgerðarfé-
Iags Akureyringa hf., Sval-
bakur EA-2, er á úthafskarfa-
veiðum á Reykjaneshrygg og
hefur aflinn verið mjög góður
undanfarna daga en í gær treg-
aðist veiði þó eitthvað. Kristján
Halldórsson, skipstjóri, segir að
nánast engir byrjunarerfiðleikar
hafi komið upp, allt snúist eins
og gert var ráð fyrir.
„Það hefur verið alvcg heiftar-
góður afli en við erum búnir að
Vafi hefur leikið um það um
skeið hvort útboð vegna
byggingar legudeildar við Fjórð-
ungssjúkrahúsið þyrfti að fara í
Evrópuútboð en ljóst er nú að
svo verður ekki. Vignir Sveins-
son, framkvæmdstjóri Fjórð-
ungssjúkrahúsins, segir að
Framkvæmdasýsla Ríkiskaupa
muni lengja lokaskilafrest til-
boða vegna útboðsins um nokkra
daga, e.t.v. til 10. júní nk. vegna
óvissunar en upphaflegi skila-
fresturinn var til 1. júní nk.
vera hér í viku og er aflinn oróinn
rúm 300 tonn upp úr sjó en karf-
inn er hausskorinn og heilfrystur.
Hér eru milli 20 og 30 íslensk skip
sem eitthvað eru að dreifast núna
eftir að veiðin datt nióur en við er-
um um 240 mílur undan Reykja-
nesi. Þaó hefur verið sól og sumar
síðan við komum hingað og varla
gára á sjó. Ég veit ekki hvort við
förum aftur í úthafskarfann eftir
sjómannadaginn, ætli markaður-
inn veröi ckki að skera úr um það.
Undirritun samnings um bygg-
ingu legudeildarálmu við Fjórð-
ungssjúkrahúsið milli heilbrigðis-
og tryggingaráðuneytis og fjár-
málaráðuneytis annars vegar og
Akureyrarbæjar hins vegar fer
fram í dag á Hótel KEA kl. 16.00.
Hcilbrigðisráðherra, Guðmundur
Arni Stefánsson, og fjármálaráð-
herra, Friórik Sóphusson, munu
mæta hér í dag auk Stcindórs
Guómundssonar, framkvæmda-
stjóra Ríkiskaupa. GG
Hann er nokkuö aó mettast því
mikið bcrst nú að á erlenda mark-
aði af karfa og því allt eins líklegt
að hann lokist. Flestir útlending-
arnir sem hafa verió hér eru farnir
eitthvaó suður eftir, eru allt að 300
sjómílum sunnan við okkur en eru
enn í karfanum. Hér voru Rússar,
Litháar, Norómenn og a.m.k.
Frakki. Tveir Mecklenburgertog-
arar eru einnig hér í úthafskarfan-
um,“ sagði Kristján Halldórsson.
Svalbakur er eini ÚA-togarinn
á úthafskarfaveiðum en Sléttbakur
EA-304, sem Kristján var áður
skipstjóri á, er á grálúðuvciðum
fyrir vestan land, og segist Krist-
ján cnn hal'a taugar til þcss skips
og því lýlgjast vel mcð hvernig
veióin gangi þar. GG
Svalbakur EA-2 við komuna til
landsins. Mynd: GG
Al\ innuleysi mældist langmest
á Norðurlandi eystra þótt ástandið
hafi vcrið ívió skárra en í mars.
Meðalfjöldi atvinnulausra í þess-
urn landshluta var 899 eóa um
7,5% af mannafla, 9% hjá konum
og 6,5% hjá körlum. Allar þessar
hlutfallstölur eru þær hæstu yfir
landiö.
Lítum þá á fjölda atvinnulausra
í einstökum sveitarfélögum á
Norðurlandi eystra. Svigatölurnar
tákna fjöldann í mars: Olafsfjörð-
ur 40 (42), Dalvík 26 (27), Akur-
eyri 527 (608), Húsavík 186
(151), Grýtubakkahreppur 38 (9)
og Eyjafjarðarsveit 26 (31).
A Norðurlandi vestra mældist
5,8% atvinnuleysi (302 manns),
7,5% hjá konum og 4,8% hjá körl-
um. Lítum á helstu þéttbýlisstaði:
Sauðárkrókur 54 (68), Siglufjörð-
ur 20 (29), Hólmavík 16 (16),
Hvammstangi 15 (11), Blönduós
66 (53) og Skagaströnd 47 (53).
I yfirliti Vinnumálaskrifstofu
félagsmálaráðuneytisins er því
spáó að verulega dragi úr atvinnu-
leysi nú í maí, enda er gert ráð
fyrir 10% árstíðarsveiflu. Vonast
er til að þaö geti minnkað um heilt
próscnt á landsvísu, en árangurinn
fari nokkuð eftir því hvernig
skólafólki gangi aó fá vinnu og
eins hvernig kvótastaóan verður
víða á landsbyggðinni. SS
Eldur í bifreiö
Eldur varð Iaus í mælaborði
bifreiðar klukkan sex í gær-
morgun er bifreiðin var á leið
upp í hesthúsahverfíð í Breið-
holti ofan Akureyrar. Nokkurt
tjón varð á bifreiðinni.
Lögreglan stöðvaói ökumann í
fyrrakvöld á Eyjafjarðarbraut við
Brunná og mældist hann á 128 km
hraða en hámarkshraði þar er 90
km/klst. Annar mældist svo
skömmu síóar á Glerárgötu á 79
km hraða þar sem hámarkshraði er
50 km/klst. GG
Legudeildarálma við FSA:
Samningur milli Akur-
eyrarbæjar og ráðu-
neyta undirritaður í dag