Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 20. maí 1994 DAÚDVELJA Stjörnuspa eftir Athenu Lee Föstudagur 20. maí Vatnsberi (S0. jan.-18. feb.) J Þú átt erfitt með að einbeita þér lengi í einu svo forðastu málefni sem þarfnast íhugunar. Hugsun þín skýrist með kvöldinu. 0 Fiskar ^ (19. feb.-20. mars) J Straumarnir eru þér hagstæöir dag svo þú færö góðar vibtökur ef þú bibur einhvern um abstob. Peningamálin standa vel en ástar- málin eru f lægb. Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Ekki Ijóstra upp leyndarmálum þínum því annars gætu þau verib notub gegn þér. Sennilega verbur kvöldib ánægjulegasti tími dags- ins í dag. (W Naut (20. apríl-20. maí) 3 Vertu vel vakandi fyrir nýjum tækifærum nú á tímum tíbra breytinga. Einbeittu þér sérstak- lega ab peningamálum og eign- um. (S Tvíburar (21. maí-20.júni) j> Sem stendur gengur allt ýmist upp eba nibur hjá þér en þú verb ur bara ab taka því sem ab hönd um ber. Dagurinn verður erfiður. Krabbi (21. júní-22. júlí) 3 Einhverjar tafir verba í tengslum vib samskipti eba ferbalög og leiðir þetta til misskilnings. Þú eykur þekkinguna meb þátttöku í hópstarfi. Idón 'N \jV»lV (25. júll-22. ágúst) J Þú vinnur best undir álagi þessa dagana, sérstaklega ef þú hefur þrjóskuna líka í farteskinu. (K Meyja (23. ágúst-22. sept. d Þú færb ráleggingar sem skilja þig eftir skilningsvanari en ábur. Ef þú vilt aubvelda þér störfin skaltu reiða þig á eigin reynslu í ákvarb- anatöku. (25- sept.-22. okt.) J Nú er kjörinn tími til ab staldra vib og velta því fyrir þér hvort þú ert ánægbur með sjálfan þig og jab sem þú hefur verið ab gera. (t Sporðdreki (23. okt.-21. nóv Ð Fréttir sem þú færð óvænt, breyta áætlunum dagsins. Sem stendur er dómgreind þín ekki skýr vegna tilfinningalegra truflana en brátt rætist úr því. V_A» Bogmaður A /sfl X (22. nóv.-21. des.) J Q Þetta er tími breytinga, sérstak- lega ef þú vilt breyta um vinnuab- ferðir. Þú hefur mikil áhrif á abra og ættir því ab reyna ab koma vel fyrir. (? Reyndu ab hlusta vel á þab sem aörir hafa ab segja því þú gætir grætt á ab heyra viðhorf annarra. Vertu þolinmóbur á meðan þú bíbur árangurs. Steingeit A rTTl (22. des-19. jan.) J Á léttu nótunum í Skotlandi Dag einn kom Skoti inn á sjúkrahús í Aberdeen meb lítinn dreng. - Hvab er ab drengnum? spurði læknirinn sem var á vakt. - Hann hefur gleypt penny, upplýsti Skotinn. - Nú, þab ætti ekki að vera hættulegt. Eigib þér þennan dreng? - Nei, en ég á pennyiö. Afmælisbam dagsins Orbtakib Þetta þarftu ab vita! Fyrsta auglýsingastofan Fyrsta auglýsingastofan var stofn- sett árib 1630 af frönskum lækni í París. Enginn hefur hins vegar tölu á því hvað auglýsingastof- urnar eru margar í dag... Næstu einn til tvo mánubina færðu lítinn tíma til ab slaka á svo notaðu vel þau tækifæri sem þú færb. Líklega verbur árib allt vib- burðaríkt og reynir mjög á út- haldið. Farbu varlega í ástarmál- um því dómgreind þín gagnvart fólki er ekki áreiöanleg. Taka sér mann í stakk Merkir að „manna sig upp, sýna af sér mannsbrag, mannsmót". Orbtakib er kunnugt frá því um 1700. Mabur er hér tákn karl- mennskunnar, en „í stakk" merkir „innan klæba" og á rætur ab rekja til hugmynda um að karl- mennskan hafi búib í hjartanu. Spakmæli Afskiptasemi Engin kona er svo reglusöm, ab það sé ekki misskilningur af henni ab vera stöbugt ab skipa mannin- um ab vera alltaf á sínum stab. (Kínverskt orötak). • Sjálfstæbis- saubur Áhugaleysi hæstvirtra kjós- enda á kom- andi kosning- um er tilræbi vib lýbræbib, ab mati þeirra sem mest ólm- ast í barátt- unnl. A Akureyri vlrbast margir ætla að sitja heima á kjördag og er þab sannarlega mibur. Mun skynsamlegra er ab taka þátt í kosningunum, skila aubu eba kjósa „rétt". Akureyringar verba ab hrista af sér dobann og ná 90% kjörsókn, þab er krafan í dag. Það er engin afsökun ab vera óákvebinn eba áhugalaus, en eftirfarandi limra, sem kom upp úr kjörkössunum 1986, lýsir kannski best afstöbu kjósenda á Akureyri í dag: Ég er enginn sjálfstcebissaubur en samt er ég alls ekki raubur. Til framara og krata ég fœri' ekki ab rata: Þú sérb ab minn sebiil er aubur • Þrykkjum Þór- arni inn Hann Dagur okkar var í dá- lítib grænum búningi fyrir kosningarnar 1986, enda stób hann á gömlum fram- sóknarmerg. Föstudagsblaðib fyrir kosningar var gjörsamlega slýgrænt; mynriir og frásagnír af kosninga- og skemmtifundi B-listans, grein- ar og auglýsingar frá sama lista og nákvæmar leibbeiningar í for- ystugrein blabsins til kjósenda um ab merkja nú X vib B. Segib svo ab tímarnir hafi ekki breyst! í þessum kosningum ætlubu fram- sóknarmenn ab fá 4 bæjarfull- trúa en fengu abeins 2. Tll gam- ans má vitna í orb Þórarins E. Sveinssonar, sem þá var í 5. sæti listans: „Ég get ómögulega skilib þab þegar fólk er ab tala um ab hún Kolbrún fjórba sé í baráttu- sætlnu. Ég tók ekki þátt í þessum slag meb þab í huga ab tapa. Þab leibir því af sjálfu sér ab ég er í baráttusætinu. Slagorbib í þessum kosningum er: Kýlum á Kollu og þrykkjum Þórarni inn." • Hlandtittir En lífib er ekki bara kosning- ar. íbúar vib Strandgötu kvarta enn yfir bauli, píku- skrækjum, djöf- ulgangi, sóba- skap og for- im sem míga út hús og bíla vib götuna sbr. les- endabréf í Degi í gær. Lýsingar bréfritara eru sannarlega ófagrar og reyndar beinir hann máli sínu til bæjarstjórnar. Hvernig er þab annars, er enginn flokkur meb þab í stefnuskrá sinni ab gera Strandgötuna hlandfría? Þetta gæti verib eitt af kosningamál- unum. Umsjón: Stefán Þór Særnundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.