Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 7

Dagur - 20.05.1994, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. maí 1994 - DAGUR - 7 Vel að málum staðið Þaó líður senn aö kosningum og pólitískar raddir veröa æ háværari. Hér á Dalvík hefur D-Iisti sjálf- stæðismanna staðið að meirihluta bæjarstjórnar siðustu 8 ár. Það getur engum dulist að þann tíma hefur Dalvík vaxið og dafnað svo el'tir er tekið. Eg held aö sú at- hygli sem Dalvík hefur fengið sé réttmæt og byggð á því sem fólk sér og heyrir. Hér hefur verið vöxtur. Við hverjar kosningar er litió yíir farinn veg og störf bæjar- stjórnar lögð á vogarskálar. Menn rifja upp loforð og gjörðir síðasta kjörtímabils, sumir halda því á lofti sem þeim hentar cn öóru er stungið undir stól. Einmitt þetta hefur einkennt umræóuna hjá and- stæðingum D-listans hér á Dalvík. Þaö er auðvelt að grípa á lofti það sem er fólki í fersku minni og gerst hefur síðustu mánuöi eöa ár. Það vill hins vegar oft gleymast aó kjörtímabilið er fjögur ár og fólk er fljótt að gleyma ef það cinu sinni vill. Atvinnuástandið á Dalvík er gott mióað við lands- vísu og má í því sambandi ncfna að það er vísast ckki víða sem námsfólk getur unnið meó skóla allan veturinn, eins og reyndin hefur verió hér á Dalvík, t.d. í vet- ur. Sú staöa hefur rcyndar komið upp að fólk hefur vantaó til starfa um helgar, það hefur haft val og hefur kosið aó vinna ckki. Staöa bæjarsjóðs cr traust og „Staða bæjarsjóðs er traust og má þakka því festu og fyrir- hyggju núverandi meirihluta. Það eru ekki mörg sveitarfé- lög á landinu sem geta flaggað slíkri stöðu og ég spyr mig þeirrar spurningar hvort Dalvíkingar geri sér grein fyrir mikilvægi þess að haldið sé vel um skattpeninga þeirra.“ má þakka því festu og fyrirhyggju núverandi meirihluta. Það eru ekki mörg sveitarfélög á landinu sem geta flaggað slíkri stöðu og ég spyr mig þeirrar spurningar hvort Dalvíkingar geri sér grcin fyrir mikilvægi þess að haldið sé vel um skattpeninga þeirra. Við.erum sífcllt að gera mciri kröfur til allra hluta og til þcss þurfum við pen- inga. Það er rétt að hal'a í huga í þcssu sambandi að rckstur sveitar- félaga cndurspeglast í rekstri heimilanna. Viö gctum ekki veitt Hermína Gunnþórsdóttir. okkur munað ef við getum ekki uppfyllt grunnþarfirnar, að hafa atvinnu, húsaskjól og næringu, nema e.t.v. að eyða um efni fram. Það er ákveðin forgangsröð verk- efna sem hvert bæjarfélag setur sér og með aukinni velmegun get- um við farið að sinna öðru en því sem lítur aó brýnustu lífsnauð- synjum. Þaó er ekki hvað síst nauðsyn- lcgt að fjárhagsstaðan sé trygg, þegar hal't er í huga að rekstur grunnskóla mun vcrða á höndum svcitarfélaga í framtíðinni. í dag fara um 25 milljónir króna í skóla- mál á vegum Dalvíkurbæjar og er þaö stærsti útgjaldaliður bæjarins. Svo mun verða áfram þegar sveit- arfélögin taka við grunnskólunum en þá er verið að tala um upphæð í kringum 40-50 milljónir króna. Það gefur því auga leið aö þaó þarf að halda vel utan um það sem við höfum og stefna bæjarstjórnar sýnir að við erum á réttri leió. Eg tel það farsælt fyrir bæjarfé- lög að rekstrarfé þeirra sé ekki bundið um of í atvinnurekstri, sér- staklega þegar stoðir atvinnulífs- ins eru fáar eins og verða vill í smærri sjávarplássum. Bæjarfé- lagið á hins vegar að gegna því hlutverki að skapa hagstæðar að- stæður fyrir hvers konar atvinnu- rckstur og láta einstaklinga um að reka fyrirtækin og bera ábyrgð á þeim. Þegar litió er til síóustu tjög- urra ára er ljóst að stefnuskrá D- listans vió síðustu bæjarstjórnar- kosningar er að öllu uppfyllt utan eins atriðis sem felur í sér sam- vinnu við svcitarfélög í Eyjafirði, þ.c. samstarf á sviði raforkumála. Nýr leikskóli var tekinn í notk- un s.l. haust þar sem komió er til móts við forcldra mcð svcigjan- legum vistunartíma og er ástand dagvistarmála því komið í viðun- andi horf. Mikil uppbygging hcfur átt sér staö viö höfnina og gcrt það m.a. aó verkum aó Dalvíkurhöfn gegn- ir mikilvægu hlutverki sem vöru- og flutningahöfn. Bæjarstjóm Dalvíkur hefur staðið myndarlega að uppbygg- ingu íþróttamála sem sér m.a. stað á íþróttasvæði UMFS og nýrri sundlaug sem tekin verður í notk- un í sumar. Vatnsveita er mikilvæg þjón- usta við íbúa og ekki síst fyrirtæki sem nota vatn í æ ríkari mæli, m.a. vegna krafna um aukið hrein- læti. Fyrir þessar kosningar hefur það ekki farið hátt og eflaust margir sem ekki gera sér grein fyrir því að á líðandi kjörtímabili hefur bæjarstjórnin staðið að end- urnýjun dreifikerfis veitnanna og byggt nýjan vatnstank fyrir vatn- sveitu. Þá hefur heitavatnslögnin verió endurnýjuð, þannig að ljóst er að ástand veitnanna er mjög gott og ijárfrekar framkvæmdir ckki fyrirsjáanlegar í bráð. Sorpmálin hafa tekið stakka- skiptum, frá því er Sauðanes var og hét og rusl var brennt í opinni gryfju. Sú umhvcrfismengun er ekki lengur til staðar. A þessum nótum gæti ég haldið lengi áfram og það sjá allir sem vilja að vel hcfur verið að málurn staðið. Hcrmína Gunnþórsdóttir Höfundur skipar 9. sæti á D-lista á Dalvík vió bæjarstjórnarkosningamar 28. maí. Skólamál - orð í stefnuskrá Sjálfstæðisnokksins fyrir kosningarnar 1990 var lögð áhersla á eftirfarandi: 1. Aukin tengsl foreldra og skóla með frjálsu forcldrastarfi. 2. Tryggður verði samfelldur skóladagur lyrir alla aldurshópa grunnskólans. 3. Sérstök áhersla verði lögð á að koma gömlu skólahúsnæði í nú- tíma horf. 4. Hal'in yrði undirbúningur að byggingu Giljaskóla. 1990 Eitt af fyrstu vcrkum skólanefndar var að láta gera úttckt á ástandi og vióhaldsþörf grunnskólanna í bænum og kom í ljós í þeirri könnun að ástandið var mjög mis- jafnt og augljóst að mikils átaks var þörf á þcim vcttvangi. Samió var um byggingu á tvcim lausum kcnnslustofum fyrir Síóuskóla til að bæta úr brýnustu húsnæðis- þörfinni þar. Gagnger cndurnýjun var gerð á stjórnunarálmu Gagnlræðaskól- ans. Til þess aó koma á samfclldum skóladcgi við grunnskólana var ljóst að gera þyrfti úrbætur varó- andi aóstöðu tveggja skóla til íþróttaiðkunar til að raunhæft væri að skoða samfelldan skóladag þar, þ.e. Síóuskóla og Lundarskóla. Ef íþróttaaðstaðan er ckki l'yrir hendi við cða í næsta nágrenni skólanna cr samfelldur skóladagur ill- eða ómögulegur. Það var því tekin á lcigu íþróttaaðstaða í Bjargi fyrir Síðuskóla. 1991 Samið var um íþróttaaðstöðu lýrir Lundarskóla í KA-húsinu. Arið 1991 var hafin bygging þriðju álmu Síðuskóla og telst hann nú fullbyggður, raunar cini skólinn í bænum sem cr fullbyggður sam- kvæmt upprunalegum áætlunum, þó er augljóst að enn cr húsrýmis- þörf mikil þar á bæ og lausu kcnnslustofurnar sem settar voru þar eru síður en svo búnar að ljúka hlutvcrki sínu. Raunar er þörf fyr- ir cina kennsluálmu til viðbótar þar. Þetta sama ár var Gerárskóli tckinn til gagngerrar endurnýjunar utanhúss og gengið frá lóð. Einnig „...mjög margt hefúr áunnist í skólamál- um á kiörtímabilinu og framkvæmdirnar bæði fjár- og mann- aflafrekar. Þó er enn langt í land með að við getum sagt að ekki verði betur gert, til þess þarf bæði lengri tíma og meira fé“. var hafist handa við framkvæmdir á lóö Lundarskóla. 1992 Eins og ég nefndi í upphafi var mikilla endurbóta þörf á húsum skólanna. Einna verst var þó ástandið utanhúss við Lundarskóla og vitað mál að veita þyrfti miklum fjár- munum til viðgerða þar. En jafn- lramt var unnið í frágangi lóðar- Skímir kominn út Út er komið vorhefti Skírnis, Tímarits Hins íslenska bók- menntafélags. Aö vanda er Skírnir fjölbreytt- ur aö efni. Birt er ritgerð Atla Ing- ólfssonar „Að yrkja á íslcnsku“. Þrjár ritgerðir cru um Egils sögu Akureyri: Kratar gefa kaffi í dag Alþýðuflokkurinn á Akureyri býð- ur bæjarbúum upp á kaffi og með- læti í göngugötunni á Akureyri frá kl. 14 í dag og frambjóðendur spjalla við bæjarbúa. (Fréttatilkynning) Skallagrímssonar, eftir Hermann Pálsson, Torfa H. Tulinius og Jesse L. Byock. Ingi Sigurósson skrifar um arfleifð upplýsingar- innar eins og hún birtist í útgáfu fræðirita hérlendis. Friðrik Þóróarson og Gottskálk Þór Jensson eiga greinar um grísk- íslensk efni. Berglind Gunnars- dóttir skrifar um spænska ljóðlist í íslenskum búningi, Oddný G. Sverrisdóttir skrifar um þýsk-ís- lenskar oróabækur, Bjarni Guðna- son um nýlegar rannsóknir á Ragnars sögu loðbrókar, Már Jónsson um Fjarri hlýju hjóna- sængur eftir Ingu Huld Hákonar- dóttur og Jón Hnefill Aðalsteins- son um galdrabókarútgáfu Matthí- asar Vióars Sæmundssonar. I Skírnismálum ræðir Þorgeir Þorgeirsson um stööu og þróun ís- lenskrar kvikmyndagerðar. Andr- és Sigurðsson segir frá kenningu Fukuyamas um lok sögunnar og Gunnar Karlsson ræöir um sagn- fræði og sannleika. Myndlistarmaður Skírnis er Guörún Kristjánsdóttir og ritar Kristín G. Guðnadóttir um vcrk hennar „Kvöldsctt". Skáld Skírnis er Baldur Oskarsson og birtir hann fjögur ljóö í heftinu. Ritstjórar Skírnis cru Vilhjálm- ur Arnason og Astráður Eysteins- son. Afgreiðsla Hins íslenska bók- mcnntafélags er í Síðumúla 21. (Ur fréttatilkynningu) og efndir Anna Blöndal. innar við skólann. Einnig voru gerðar endurbætur innahúss í Barnaskóla Akureyrar og Gagn- fræóaskólanum. 1993 Viðgerðum á Lundarskóla er nú lokið og var verkið mun umfangs- meira en búist var við i fyrstu. Einnig var hafin bygging lyftu- húss vió Lundarskóla til að mæta þörfum nemanda sem þar stundar nám, enda hlýtur það að vera stefna okkar að nemendur geti stundaö nám í sínum hverfisskóla og koma til móts við þarfir þeirra eins og framast er unnt. Einnig voru gerðar endurbætur á skrif- stofu og bókasafni Glerárskóla og cndurnýjaðar snyrtingar í Barna- skóla Akureyrar. Þá var einnig tekið til hendinni við almennt viðhald Oddeyrar- skóla og hafinn undirbúningur að byggingu lcikfimishúss við hann. A kjörtímabilinu var geró út- tekt á lóðum skólanna og hel'ur jöfnum höndum verið reynt að taka þær með í framkvæmdum við þá. Stígagerð vár hafin við Gagn- fræðaskólann og unnið aó lokafrá- gangi við lóð Síöuskóla, þeim er aö vísu ckki alvcg lokið. Einnig var sctt í Síðuskóla loftræstikerfi og kcnnaraaðstaða stækkuð. Al' framansögðu má sjá að mjög inargt hefur áunnist í skóla- málum á kjörtímabilinu og fram- kvæmdirnar bæði fjár- og mann- aflafrekar. Þó er cnn langt í land með aó við getum sagt að ekki verði betur gert, til þess þarf bæði lcngri tíma og meira fé. Úndirbún- ingur Giljaskóla er hafinn. Astæða þess er að Giljaskóli var settur aft- urfyrir í framkvæmdaröðinni er að uppbygging Giljahverfis hefur gengið hægar en áætlanir gerðu ráð fyrir. Hann var því settur aft- urfyrir og síðasta álma Síðuskóla og leikfimihús Oddeyrarskóla sett í forgang. Skólanefnd hefur sam- þykkt og bókun er í bæjarráði fyr- ir því að yngstu bekkir Giljaskóla verói í hluta leikskólans í Gilja- hverfi haustið 1995. Starf foreldrafélaga hefur vissulega aukist og eiga þau nú áheyrnarfulltrúa í skólanefnd sem gcrir þeim kleift að fylgjast með og koma sínum skoðunum á fram- færi við skólnefnd beint. Það hlýt- ur að vera til hagsbóta bæði fyrir félögin og nefndina. Samfelldur skóladagur er í öll- um grunnskólunum. Stórátak hefur verið gert í að koma núverandi húsnæói skólanna í gott horf. Aherslur næsta kjörtímabils hljóta því aó vera einsetinn skóli - heilsdagsskóli og í því sambandi má geta þess að undirbúningur undir einsetinn skóla er þegar vel á veg kominn. Lundarskóli og Gagnfræðaskóli eru þaó nú þegar og Oddeyrarskóli verður það með auknu húsrými í tcngslum vió leikfimihúsið. Vcrið er að gera út- tekt á húsnæöisþörf hinna skól- anna með tilliti til einsetningar og þegar því er lokið er hægt að fara að gera raunhæfar áætlanir um lengingu skóladags og heilsdags- skóla. Anna Blöndal. Höfundur er fulltrúi Sjálfstæöisflokksins í skólanefnd grunnskólunna á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.